Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 12
4. janúar 1961 — 26. árgangur — 29. tölublað. © o Bjórmálið til umræðu á Alþingi í gær Mostöilum fundartímá neðri deiídar í gær var eytt í uin- ræður uni áfenga bjórinn. Framsöguræða flutningsmanns, Péturs Sigurössonar, (Sjálfst.fl.) var löng og kom þingmaðurinn víða við. Var ræða hans mest í varnartón og virtist eiga að sanna að áfengi bjórinn væri ekki eins bölvaður og af væri látið. En ekki virtist þingmann- inum ganga vel að finna kosti þessa drykkjar né frambærileg- ar röksemdir fyrir því að nú bæri að lögfesta hann. Studdi hann þó mál sitt með tilvitnun- um í hin gagnmerkustu heimilda- skrif, þar á meðal í Þjóðvilj- ann (um ofnotkun lyfja), í Time (um ofát Bandaríkja- manna) og bók Karls Strand (um sálfræðilegar orsakir of- drykkju.) Halldór Ásgrímsson (Fram- sókn) andmælti málflutningi Péturs. B.æddi hann þróun á- fengismála hér undánfarna ára- tugi. baráttu íslenzkra vínmanna ing“ myndi skapast, en sú menn- ing virtist eiga jafniangt í land enn. Taldi I-Ialldór frumvarp um áíengan bjór mesta óþurftarmál, og minnti á, að í þau skipti sem frumvarp um hann hefðu verið flutt á Alþingi, hefðu þau aldrei komizt lengra en gegnum fyrstu umræðu í fyrri deildinni og sofnað í nefnd. 27 brcikór tog- arar sl veiðuna I gær voru 27 brczkir togar- ar hér við land, 13 út af Vest fjörðum og 14 við Austurland Herskip eru hér tvö, fyrir vest- an Paliiser cg annað skip á austursvæðinu iimimimimiiiiimmiumimiumm | Tígrisdráp vekur reiði Brezk blöð Jcalla þetta „lirollvekjandi fjölskyldu E mynd“. Elísabet Bretadrottning (fyrir miðju) og = i: Filippus maður liennar (til vinstri) standa yfir tígridýri se mFilippus skaut. Tjóðr- E aðar geitur voru notaðar til að Iokka dýrið þar að sem Filippus beið með byssu sína E iE í hyrgi uppi í tré átta metra yfir jörðu. „Meirihluti brezku þjóðarinnar tekur ekki E ii þátt í dálæti drottningarhjónanna á drápsíþróttum,“ segir „Daily Mirror“, útbreidd- = = asta hlað Bretlands. Það bætir eldd úr skák að tígrisdýraveiðin fór frain í boði mali- E E arajans af Jaipur, eins af furstunuin sem í Indlandi miniia á úreit o,g illa ræmt léns- = 'E skipulag. E lEJiiiiimimimimmiimmimiimimiiiiimmmiiimiiimnimmiimimmiimimimmiimimimmmimmmimim í fyrrinólt var ágæt síhl- veiði hér suðvestan lands, eiula veður mjög ákjósanlegt. Mun, aflinn hafa verið um 22 þúsund tuiinur um nóttina. Aðalveiðisvæðið var á Sel- vogsbanka, um 20 sjómílur suður af Selvogi. Um 40 bát-. ar fengu afla og margir full- fermi. Guðmundur Þórðarson frá Reykjavik fékk t.d. 1300 tunnur, Höfrungur II. 1300 tunnur, Víðir II 1300, (þetta eru þrír aflahæstu bátarnir á síldarvertíðinni), Auðunn 1000, Stuðlaberg 1000, Sveinn Guðmundsson 900 tunnur, svo dæmi séu nefnd. 1 gærkvöld var veður ekki sem bezt á miðunum og síldin stóð dreift. Santa Maria afhent flota- stjórn Brasilíu í gær í gær athenti Galvao, foringi tippmsnarmanna á Santa Mar- ía, skipið yfirvöhlum bi-asilí- onsku flolasljóriiarinnar í Rec- ife. 50 sjóliðar frá Brasilíu tóku við varðstöðu í skipinu í gær, c-n ekki er enn vitað livort eða livenær brasilíönsk yfirvöld af- lienda cigendunum skijiið. SpiEakvöid Spilakvöld verður lialdið á vegum Sósialistafélags Revkja- víkur á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, í Tjarnargötu 20. Öskar Ingimarsson les upp. Kaffiveitirgar. Mætið stundvís- lega. Galvao lilkynnti á blaða- mannafundi í gær, að hann hyggði ekki ráðlegt að sig’a skipinu aftur úr höfn þar sem portúgölsk og spánsk herskip biðu við landhelgislínuna. Auk þess hefði liann ekki í liði síuu nægilega mikið af sérfróðum mönnum til að stjórna siglingu skipsins. Farþegarnir nær 600 að tölu gengu á land í Recife og meiri- hluli áhafnarinnar, en sex skipverjar gengu í lið með Gal- vao til að berjast gegr> einræð- isstjórn Salazars i Portúgal. 57 farþeganna iögðti í gær af stað til Amsterdam. Framhald á 2. síðu I 111111111111111 i 111111111111111111111! 11 i 11111111111111111 i 1: 111111111111 ■ 1111111111! 1111111111 Tillaga Einars um SH í nefnd jj Þingsálykturartillaga Einars Olgeirssonar um rann- = sóknarnefnd til að rannsaka fjárreiður Sölumiðstöðvar = hraðfrystihúsanna og lán meðlima. Vinnuveitendasam- = ibandsins í r'ikisbömkunum var á dagskrá neðri deildar E Alþingis i gær. E Forseti hafði frestað umræðunni er málið var síðast = á dagskrá, og fór nú fram atkvæðagreiðsla um að vísa = tillögu Einars til fjárhagsnefndar deildarinnar. Var það = samþykkt með samhljóða at'kvæðum. E BUMiiiimimimimiuiuiimmmiiiimiiiiiimimiiiiimmiiiiiiimmimiiimi Ólafur Lárusson Ólefur Lárusson préfssscr látinn Ólafur Eárusson prófessor lézt liér í bæniun í gærmorgun, tæplega 76 ára að aldri. Þegar fréttist um lát Ólafs var kennsla felld niður í laga- cg viðskiptadeild háskólans, en þar hafði hann kennt um 40 ára skeið. Þrivegis var próf. Ólafur hóskólarektor: 1921-22, 1931-32 og 1945-48. Ölafur Lárusson var fæddur 25. febrúar 1885. Lauk stú- dentsprófi 1905 og prófi í lög- fræði frá Háskóla íslands 1912. Fyrst eftir próf stundaði hann lögmannsstörf í Reykjavík, en prófessor við Háskóla íslands varð hann 1915. Þvi starfi 'gegndi Ólafur s'íðan í 4 áratugi, eða þar til hann lét af störfum fyrir aldurs sakir árið 1955. Eftir Ólaf Lárusson liggja mörg fræðirit, og fjölmargar fræðilegar ritgerðir og greinar samdi hann, bæði á sviði lög- fræði, réttarsögu og þjóðlegra fræða. Kvæntur var próf. Ólaf- ur Sigríði Magnúsdóttur, sem lálin er fyrir nokkrum áum. íyrir atnami bannsms og banda- =: lagi þeirra við spánska áfengis- auðvaldið. er beitti viðskipta- kúgun til að neyða Spánarvin- unum inn. Bæði sú barátta vín- mannanna og síðari fyrir sterk- um drykkjum hefði verið háð undir vígorðum um persónuírelsi og athafnafrelsi. en kjarni „um- bótatillagna“ þeirra alltaf verið: Meira áí'engi, minni hömlur. Við hvert skref í þá átt hefðu vín- menn talað um að „áfengismenn- | konar @r I ásælni ú 2 = Nær 460 þús. í Kongó-söfBunina I gær barst Þjóðviljanum langur listi frá Rauða krossi íslands, þar sem gerð er grein fyrir liverju einstöku framlagi í Kongósöfnunina. Samkvæmt þessu yfirliti nemur söfminin nú tæpum 400 þús. kr. — nán- ar tiltekið 397.540 kr. Rauði Ivross íslands þakkar enn einu sinni stuðning og vel- vilja. = Akureyri. Frá frétta- =: = ritara Þjóðviljans. = E Á aðalfundi Iðju, félags = E verksmiðjufólks á Akur- = E eyri, s.l. sunnudag var = E samþykkt einróma svofelld = E ályktun um landhelgis- og = ~ sjálfstæðismál: = = „Aðalfundur Iðju. félags E = verksmiðjufólks á Akur- E = eyri, haldinn 29. janúar E = 1961, skorar á háttvirta E = ríkisstjórn að hætta þegar E = í stað öllu samningamakki E = við Breta um brcytingar á = = núverandi 12 mílna fisk- = = veiðilögsögu íslendmga og = = hvetur a!la landsmenn til = = að vei'a vel á vcrði gegn = = hverskonar erlendri ásælni = = er skerði sjálfstæði ís- = E lands“. = 11111111111111111 u 111111111111111111111111111T Fyrirtæki Frakka í Gíneu eru þjóðnýtt Franskir verkfræðingar kveda heim Sekou Touré, forseti Gíneu, hefur tilkynnt, að fyrirtæki , Raforkufélagsins í Gíneu hafi verið þjóðnýtt. Sömuleiðis hafa vatnsveitur landsins verið þjóð- nýttar Frakkar reistu þessi fyrir- tæki á s'inum: tíma og hafa rekið þau. Franskir sérfræðing- ar hafa aðallega starfað við þau. I útvarpsræðu sagði Touré að rekstur Frak’ka á þessum þjóðnauðsynlegu fyrirtækjum samrýmdist ekki hagsmunum Gíneumanna. Það væri nauð- synlegt fyrir allt atvinnulíf landsins, að þau væru rekin með þjóðarhag fyrir augum, en ekki af gróðafíknum einkaaðil- um, sem stofnuðu öryggi lands- ins á atvinnusviðinu í hættu. I gær komu til Parísar um 60 franskir verkfræðingar, er starfað hafa við áðurgreind fyrirtæki. Hefur þeirn verið sagt upp vinnu. Sögðu þeir að tékkneskir og sovézkir verk- fræðinigar hefðu verið ráðnir í sinn stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.