Þjóðviljinn - 04.02.1961, Page 10

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Page 10
£ — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 STÚLKAN FAGRA OG NJÖRÐUR EYSTRASALTSINS LITHÁÍSKT ÆVINTÝIÍI - Arnór Hannibalsson færði til íslenzks máls — Eitt sinn voru þrjár nngar stúlkur að baða sig í sjónum við strönd Eystrasaltsins. Þegar þær komu í land og vitjuðu fata sinna kom í Ijós, að föt einnar þeirra voru horfin. Hún gekk um allt og leitaði. en fann ekki. Hinar tvær klæddu sig og fóru heim. Loks sá stúlkan í'ötin í runna nokkrum, og lá Ljónið og músin Framhald af 1. síðu. Músin: Ég skal hjálpa þér. Ljónið: Ó. músin mín! Þú ert svo lítil, að það er engin hjálp í þér. Músin: Sjáðu nú! (Hún fer að naga netið. Nagar og nag- ar). Ljónið: Ég get hreyft fótinn. Músin: Ég skal naga meira. Ljónið: Ég er laus! Eg er iaus! Ó. músin smá, þakka þér fyr- ir! Músin: Þakkaðu ekki mér. Ef þú hefðir ét- ið mig, heíði ég ekki verið hér til að h.iálpa þér. Nú skulum við vera vinir. — (Þýtt). slanga á þeim. Stúlkan va.rð hrædd, en vildi þó ná i’ötunum til að kom- ast heim. Slangan ávarp- aði þá stúlkuna á manna- máli og sagði: ,,Ég er konungur hafsins, Njörð- ur Eystrasaltsins. Ég hef séð þig, þegar þú hef- ur verið að baða þig. og ég hef fengið ást á þér. Ég læt þig ekki fá föt in nema þú heitir því. að ganga að eiga mig“. Stúikan varð undrandi og rugluð; hugsaði sem svo, að mannleg vera gæti aldrei átt samleið með skepnu og hét þessu til að fá fötin. Slangan lét þau síðan af hendi við hana og fór hún heim við svo búið. Liðu nú dagar. Stúlk- an gleymdi þessu atviki. En einn góðan veðurdag kom vagn heim að bæn- um. þar sem stúlkan bjó. Stjórnuðu vagninum tvær slöngur, og sögðust þær vera komnar til að heimta stúlkuna, sem lofaði kon- ungi þeirra eiginorði. Stúlkan varð dauðhrædd- og flýði út í skemmu. (Skemman var ramm- byggðasta húsið á bæn- um, þar var því oft svefnhús heimasætanna). Það ráð var tekið, að láta aðra stúlku fara með slöngunum. Þær óku af stað, en er til sjávar kom krunkuðu krákurn- ar, sem þar voru á ferii, að þetta væri ekki hin rétta stúlka. Slöngurnar sneru þá heim aftur og heimtuðu réttu stúlkuna. Hún fajdi sig sem fyrr og vildi ekki fara. Bóndinn faðir hennar setti önd í vagninn, og óku slöng- urnar með hana til sjáv- ar. Krákurnar krunkuðu. að enn hafi bóndinn svikið þær. hin rétta stúlka væri heima. Slöng- urnar sneru enn við og heimtuðu hina réttu, og fór hún þá með þeim. er þær komu í þriðja sinn. Er til sjávar kom, var þar fyrir konungur hafsins, ungur maður og föngulegur. StúJkan fékk af honum stóran þokka. og óku þau til hallar hans á hafsbotni. Stúlk- an bjó þar við gott at- læ1i. í f.vllingu timans ól hún honum barn. það var sveinbarn. En þriú urðu ] börn þeirra alls, tvö sveinbörn og ein stúlka. Liðu nú þau ár. Þá var það dag einn, að litla stúlkan kemur að máli við móður sína og spyr: Mamma, hvaðan komstu hingað? Við þessi orð barnsins greip konuna slík heim- þrá, að henni finnst sem hún megi til að vitia | gamalla stöðva. Hún fór | því til eiginmanns síns ! og bað hann um leyfi til að sjá ættfólk sitt og heimabyggð uppi á landi. Konungur sjávarins, mað- ur hennar. sagði. að hún yrði að inna af hendi þrjár þrautir, áður en hann gæfi henni vilyrði fyrir því. Hin fyrsta þraut var að spinna þráð úr geysi- lega stórum ullarhaug. Hún tók til við verkið og sá að það var óvinn- andi á þeim stutta tíma. sem henni var settur. Hún fór því til gam- allar konu, sem bjó þnrria eigi álllangt í'rá höllinni og spurði hana ráða. Gamla konan gaf það ráð að setja ullina á eld; þá mundi fljótar ganga að spinna úr henni. Þetta gerir kon- an og lauk hún verkinu fyrir tilsettan tíma. Önnur þrautin var í þessu fólgin: Njörður Fystrasaltsins fékk konu sinni skó nokkra af járni. Kvað hann svo á að hún skyldi verða að ganga niður úr skónum innan tiltekins frests. Konan sá, að engin leið Hana vantar Ég skrifaði stúlku í Reykjav.’k bréf sam- kvæmt auelýsingu frá henni í Óskastundinni seinnipartinn í desember. Ég þakka svo bréf frá henni aftur, en svo þeg- ar ég ætlaði að svara henni, vildi svo til, að ég hafði glatað heimilis- l'angi hennar. Ekki vildi nú líklega svo vel til, að myndi að siíta þessum járnskóm á heilli manns- ævi. hvað þá á nokkrúm dögum. Hún spurði þv' gömlu konuna ráða í annað sinn. Sú gamía ráðlagði henni að fara til járnsmiðs og láta hann sverfa neðan af sólunum. Þetta gerði konan, og voru sólarnir alsettir göt- um. er fresturinn var út- runninn. Þriðja þrautin var fólgin í því. að konan átti að baka brauð úr mikiu magni af mjöli. sem maður hennar mældi henni út. Flún sá, að inn- an þess tíma, sem henri var settur, var þetta ó- gerlegt. Hún fór því til gömlu konunnar í þriðja sinn og fékk það ráð að blanda mjölið með vatni og h.vlja með þunnu deig- lagi allan eldinn í hlóð- unum. Þetta gerði konan 05 lauk brauðgerðinni áður en fresturinn rann út. Hún fékk nú leyfi hjá manni sínum að farn udd á jörðina. En einungis tvo heimilisfangið ,.Cskastundin“ gæti hjálp- að mér að hafa upp á heimilisfangi stelpunn- ar. Hún heiiir Edda Reg- ina Harðardóttir, Rvk. Með fyrirfram þökk. Hjördís Gunnþórsdótt ir. — Tungu Borgarfirði ey§tra. Edda Regína á heirpa í Álíheimum 56. daga mátti hún dveljast þar. II la færi, ef hún brj'gðist þessu. Konán fór nú heim til sín og var hénni íagnað þar allvé!. Þessir tveir dagar liðu ótrúlega fljótt, en að kvöldi seinna dags- ins kvaðst hún mega til með að fara. (Framhakl verður í næsta blaði). Mér þykir vænt um dýrin Kæra óskastund. Nú ætla ég að skrifa þér og senda þér nokkr- ar mynd'.r. Þær eru um dýrin, sem mér þykir svo vænt um. Kinöurnar og hin dýrin. Svo .ætlá ég að biðja þig að_ birta myndirnar mínar. Vertu blessuð og sæl. Sæunn S'eríðuv Gests- dóttir — Naustum 2. við Akureyri. PÖSTHÓLFIÐ Ég vil gjarnan komast i bréfasamband við stúlku á aldrinum 11— 12 ára. Sigríður Ása Ilarðar- dóttir, Melg'erði, Gler- árþorpi, Akureyri. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1961 Leiðrétting... Framhald af 3. síðu. svar að minna á, að aðeins Iiálfur mánuður er liðinn frá því að stjórnarkosning fór fun^ar- fram !í félaginu og fékk þá listi stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs 120 atkvæði og var sá listi skipaður öllum1 sömu mönnum og farið haía með istjórn félagsins undanfarin tvö ár, en B listinn fékk 89 atkv. Varðandi þann lið greinarinn- opinberum vettvangi á þann hátt, sem gert hefur verið í umræddri grein, enda er af hálfu stjóroar félagsins um- ræðum Iokið um störf aðal- íþróftir ar, sem við kemur fjármálum ,3 félagsins, vill stjcrn þess að- eins geta þess, að eignaaukn- ing félagsins sl. ár nam um 110 þús. krónum. Hins vegar lagði stiórn félagsins til við aðalfundinn, að þar sem fækk- ím hefur orðið í félaginu og jafnvel lí'kur fyrir enn frekari fækkun vegna atvinnuástands- ins. þá yrðu stöðvargjöld hækkuð um 25 krcnur á mán- vði Þessi samþykkt var gerð af öllum: fundarmönnum gegn ein- ura, Friðleifi I. Friðrikssvni. Harmar st.iórn félagsins að innri félagsmál skuli rædd á Framhald af 9. síðu 1. Sesselja Guðmundsdóttir (svigm. Ármanns 1961), 2. Halldóra Árnadóttir Kristjana Jónsdóttir Teipnaflokkur: (Samanlagður tími í sek.). 1. Guðrún Björnsdóttir 40.5 45,2 48,4 38,5 Athugasemd frá Fislddeild Jón Jónsson fiskifræðingur, um um þetta atriði síðan 1952 forstjóri Fiskideildar Atvinnu- deildar Háskólans, hefur sent Þ’jóðviljanum eflirfarandi at- hugasemd við frétt. frá frétta- ritara úlvarpsins í Bretlandi. í kvöldfréttum Ríkisútvarps- ins sl. miðvikudag var getið um s'kýrslu brezka Sjávarút- vegsmálaráðuneytisins um; fisk- veiðar og fiskistofna við ís- land, sem samin er af J. Gul- lard, fiskifræðingi í Lowe- stoft. Mér er vel kunnugt um rit- gerð þessa, því ég gerði við Mikill manníjöldi var i Jós- hana ítarlegar athugasemdir, er og hafa niðurstöður þessar ver- ið birtar í ræðu og riti, jafnt á innlendum vettvangi sem er- lendum. Niðurstöður þessara rann- só’kna sýna, svo að ekki verð- ur um villzt, hin heillavænlegu áhrif friðunarinnar og hafa reynzt þýðingarmiklar til styrktar málstað okkar á er- lendum vettvangi. Fullyrðing hlns brezka sjáv- arútvegsmálaráðuneytis — sé rétt með farið í fréttinni — um að umrædd skýrsla sé fyrsta fullkomna tilraunin til sýni um frarfítíð þessara veiða og kemur fram í skýrslu Breta. Væri óskandi, að Bretar legðu fram sinn slcerf til rann- sckna á íslanismiðum, eiiis og margar aðrar þjóðir, en hing- að til hefur framlag þeirra verið harla lítið miðað við hina gífurlegu sókn þeirra á þessi mið afhentur norska 'íiiiiii Sl. súnnudag afhenti forseli eí’sdal um helgina, um 70 manns, hcf. sendi mér handrit hennar þess að leggja fram: vísindaleg- og var yngri kynslóðin þar í til umsagnar fyrir rúmu ári j ar staðreyndir þessa máls, er íslands sendiherra Noregs bik- meirihluta og er gott til þess síðan. Rtgerð þessi, sem að | því út !i hött og getur ekki ver- jar þann, sem forsetinn gaf í að vita að vaxandi áhugi er miklu leyti er byggð á afla- j ið sögð með vitorði þeirra ; tilefni af hinni norrænu sund- meðal hennar á skíðaiðkun j skýrslum brezkra togara hérfbrezku vísindamanna, sem til keppni 1960. Sendiherrann veitt-i bikarnum móttöku fyrir hönd sunösambands Noregs við land, staðfestir ýmsar meg- I ráði er að haida Stórsvig- imv.ðurstöður íslenzkra fiski- mót Ármanns í Jósefsdal um fræðinga um áhrifin af út- þessa helgi og verða allir beztu færslu landhelginnar 1950 og sk'ðamenn Reykjavíkur meðal 1952. Hefur Fiskideildiii haldið þekkja. Mat íslendinga á þorskstofn- inum hér við land er byggt á sem ekki gal komið því við að y.fir 30 ára feerfisbundnum senda hingað ■ fulltrúa til að rannsóknum og það gefur ekki taka við honum. Alhöfnin fór keppenda. uppi umifangsmiklum rannsókn- tilefni til jafn mikillar bjart- fram að Bessastöðum. iiiimmiiiiiimiiimiiiinimimiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHiinmmiiimiimiiimimiiimmiiiiiimimi imiiiiiimmiiimmiimiimiiiiimmmmmmmmmmmmmmmiimmm) SÖLUSÝHINGUNNI lýkur á laugardaginn — Notið þetta einstæða tækiíæri til þess að kaupa ódýr og ekta ilmvötn. RAUÐA M0SKVA, Aðalstræti 3. iimimmmmmiimmmmmmmmmmmmmmmmiiiimmmmmimmimmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmimimmmm!m:i;m:m!fim;:!im

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.