Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 4. janúar 1961 Framhald aí 1. síðu. iilr vöni víst búnir ;-,ð -kagtfl tvliröúrr f' f- Jú; ó<j drakk víst eitthvað Þyrstur í gær og nótt. Það var aðallega íyrst, þá var ég mikið í kaíi er brotin skullu yí'ir. Eitt- hvað voru þeir að tala um það. að ég hefði fengið sjó í lungun. en ég varð aidrei var við það. Þeir voru að bisa hérna með súr- efnistæki fyrst í gærkvöld. — Einu sinni man ég eftir því, að ég sá baujur á floti eftir að ég íékk fyrsta brotið. Þá aetlaði ég að komast að þeim en þá kom annað brot og svo voru þær týndar. •—■ Ég' var fyrst íluttur í sjúkraskýiið i Grindavík og síð- an hingað. Annars vissi ég lítið af mér. Það var alltaf hægt að ta]a við mig en ég vissi ekki allt sem fram fór. Mér var voðalega kalt. Annars fann ég ekki fyrir því á meðan ég var i sjónum ■ en ég skalf hérna og hristist ailur þó nokkuð lengi. Annað var það ekki. — Nei, ég fékk ekki snafs en heitt kaffi og mjólk. — Ég hugsa, að Ingibergur haíi ekki komizt út úr stýrishús- inu. Hinn pilturinn sem bjargað- ist heldur. að hann hafi heyrt i honum. Ég tel Bergþór hafa sloppið vel. að hann skyldi ekki sandblásijnv g(er K Y B H (i 'í 1_N S'Ú'N *. M.A í: A;H‘Ú B.U N G L i; R D E H. 0 - SÍ:M I -35'- 4.00 i Þjóðviljann vantar í ungling til blaðburðar ( um Vesiurgöiu. Afgreiðslan, ' Sími 17-500. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmcn, 14 og 18 kt. gull. 30 krónur miðinn mir flækja sig í línunni úr því 'hann y.ar uppi á. dekki Qg hún út um — Ég hef eíginlega ekkert gert annað en stunda sjómennsk- una. Byrjaði 12—13 ára gamall að róa á trillu, þegar ég' átti heima á Sislunesi. Þaðan flutti 4g til Reykjavíkur og átti þar heima í 5 ár og síðan er ég búinn. að vera á þrið.ia ár í Grindavík. Annars hef ég unnið í landi tíma úr árinu milli þess, sem ég er á sjónum. — Þetta var fjórði róðurinn, sem ég fór í á Arnartindi. Ég verð með Stellu í vetur en b.vrja ekki fyrr en á netum. Ég ætlaði ekki að fara nema 2—:3 róðra en Ingibergur var í manna- hraki. Þetta var ekki bátur til ’'°ss að róa með línu á þessum tíma. — Nei, það hefur aldrei komið neitt f.yrir mig á sjónum, aldrei lent í neinum hrakningum. Get varla sagt, að ég haíi blotnað. Þetta er það fyrsta. — Ég er eins og ég hefði aldrei í sió komið. Ég vildi fara heim í dag en és fékk það ekki. Ég á víst að vera hérna eiua tvo þrjá daga en ég held és hljóti að fá að fara heim á morg- un. Mér finnst ég alveg vera orðinn góður. Það er merkilegt. að ég er ekki einu sinni stirð- ur. Lok ®li föriðju umferð í s'kákköPþfiií' Qg/urðú úrslit í eiústökum flökkiim sein hér segir; A-flokkur: Veðurstofan 3 : SlS, 1. sv., 1 Útvegsbankinn 2>/2 : Stjórnar- ráðið 11/2 Raforkumálaskrifstofan 3 : Pósturirm 2 Hreyfill, 1. sv., sat hjá. Röð eftir þrjár umferðir: 1. Veðurstofan 7y>, 2. Stjórnar ráðið 7, 3. Raforkumálaskrif- stofan 5 ’/a, 4. Útvegsbankinn 4*/2 (af 8), 5. Pcsturinn 4V%, 6. Hrey.fill 4 (af 8), 7. SÍS 3 (af 8). síminnjR 1. gv., i/2 g « á haíSáliúsiÍ, svíj ;-ý2| % j á Laugarnesskólinn 3 : Búnaðar- bankinn, 1. sv., 1 Stjórnarráðið, 2. sv., sat hjá. Röð: 1. ísl. aðalverktakar 9, 2. Lar.dssímiinn 6V2, 3. Laug- arnesskólinn 6, 4. Sig. Svein- björnsson 4]/2 (af 8), 5.—6. Stjórnarráðið og Búnaðarbank- inn 3>/2 (af 8), 7. Áhaldahús- ið 3. Einari Jónssyni er sannarlega ekki fisjað saman, að honum skyldi ekkert verða meint af þessum hrakningum, er Einar Guttormsson, skipstjórinn, sem bjargaði honum, sagði um, að aðeins einn af þúsund myndu þola. Frásögn hans' og ö!l íram- koma bera það J'.ka með sér. að hann er æðrulaust karlmenni, sem lætur skynsemina ráða og berst til þrautar. Einar er 29 ára gamall, kvæntur Helgu Jóns- dóttur og eiga þau 5 börn. S.V.F. B-flokkur: Hre.vfill, 2. sv., 3y2 : Áhalda- húsi.ð, 1. sv., Vi Útvarpið 3 : Daníel Þorsteins- son 1 Lrndssmiðjan 2V2 : Gutenberg iy- Landsbankinn 1. sv., sat. hjá. Röð: 1.—2. Útvarpið og Hreyfill 71/;, 3. Landsbankinn f'Vii («f 8). 4. Gut.enberg 5V4. 5. Áhaldahúsið 4, 6. Landssmiðj- an 3V4 (af 8) 7. Daníel Þor- steinsson 2V4 (nf 8) D-flokkur: Lögreglan 1. sv., 3y2 : Raf- magnsveitan, 1. sv., /> Miðbæjars'kólinn 3 -: Borgar- bílastöðin, 1. sv., 1 Þjóðviljinn 2 : SlS, 2. sv., 2 Hreyfill, 3. sv., sat hjá. Röð: 1. Miðbæjarskólinn 8V4 2. Lögreglan 7y2, 3. Þjóðviljinn 7, 4. Hreyfill 4y2 (a.f 8), 5. Borgarbílastöðin 4 (af 8), 6. SÍS 3V4, 7. Rafmagnsveitan 1 (af 8). gur og io. íi | I varf Happdrættis D..A.S. um 50 vinninga og féllu vinningar þannig: 2ja herbergja íbúð Kleppsv. 26 kom á nr. 36149. Umboð Neskaupslaður. Eigandi Niels Ingvarsson, Neskaupstað. 2ja herbergja íbúð Kleppsv. 30 til- búin undir tréverk kom á nr. 42965. Umboð Vesturver. Eig- andi Tómas Vilhjálmsson, Bröttugötu 14 Hafnarfirði. Opel Caravan bfreið kom á nr. 30717. Umboð Palreksfjörður. Eigandi Slella Gísladóttir, Patreksfirði. Moskvitch fólksbifreið kom á 62310. Umboð Vesturver. nr, 0-f!okkur: Isl. aðalverktakar 3(4 : Lands- Santa Maria Seldi í V-Þ í gær Togarinn Egil] Skallagrims- son seldi afla sinn í Vestur- Þýzkalar.di í gær, 112 lestir fyrir 80500 mörk. Veðunítlitið Norðaustan gola og síðan kaldi. Bjartviðri. Framhald af 12. síðu. Galvao og félagar hans, 76 að tölu, sem tóku þátt í upp- reisninni á Santa Maria, hafa þegið boð Quardros, forsela Brasilíu, um að fá hæli í land- inu sem póliíízkir flóttamenn. Þar með er lokið yfirráðum uppreisnarmanna yfir skipinu og 13 daga ævintýralegri sigl- ingu. Galvao og aðrir andstæð- ingar einræðissljórnarinnar í Portúgal munu fyllilega hafa náð tilgangi sínum með töku Santa Maria. Þeir hafa vakið athygli alls heimsins á ógnar- stjórninni í Portúgal og jafn- framt á baráttunni gegn henni. Fréttarilarar álíta að Galvao hafi aldrei ætlaþ sér í raun og veru að sigla skipinu út aft- ur. Hann megi nú vera feginn að iosna við það, eftir að hafa haft af því allt það gagn sem andspyrnuhre.yfingin gegn Salazar ætlaði sér að hafa af því. E-flokkur: Landsbankinn, 2. sv., 3 : SÍS, 3. sv., 1 Héðinn, 1. sv., 3 : Landssíminn, 2. sv., 1 Kron 2 : Birgir Ágústsson 2’ Benedikt. og Hörður sat hjá. Röð: 1.-2. Landssíminn og Birgir Ágústsson 7, 3. Lands- bankinn 5V2, 4.-5. Benedikt og Hörður og Héðinn 4V2 (af 8), 6. SfS 4, 7. KRON 3y2 (af 8). F-flokkur: Kassagerðin 3 : Strætisvagn- arnir 1 Lögregian, 2. sv., 2y2 : Harpa IV2 Vitamálaskrifstofan, 1. sv., 2 : Héðinn, 2. sv. 2 Rafmagnsveiían, 2. sv., sat hiá. Röð: 1. Stræt'svagnarnir 7y2, 2. Vitamálaskrifstofan 6, 3. Kassagerðin 5 ’/> (af 8), 4 Harpa 5f4, 5. Rafmagnsveitan 444 (af 8). 6. Lögreglan 3V4 i(af 8), 7. Héðinn 3y2. Aðalfundor Bak- G-flokkur: Skeljungur 3l/o : Vitamálaskrif- stofan y2 Búnaðarbankinn, 2. sv., 3*4 : Héðin, 3. sv. (4 Borgarbílastöðin, 2. sv., 244 i Rafmagnsveitan, 3. sv., iy2 Röð: 1. Búnaðarbankinn 11, 2. Borgarbílastöðin 10, 3. Skeij- ungur 7, 4. Rafmagnsveitan 5, 5. Héðinn 2y2, 6. Vitamálaskrif- stofan 44. arameístarafélags Reykjavíkur iEigandi Ástbjörg Geirsdóttir, Hæðargerði 8. Eflirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 10.000.00 hvert: 1368 (Akra- nes) 1937 (Grindavík) 13182 (Ólafsvík) 23481 (Réttarholt) 23568 (Sjóbúðin) 40577 (Vest- mannaeyjar). Boriletti sauma- vél kcm á nr. 4583. Umboð Hreyfill. Eftirtalin númer hlutu húsbúnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 127 3598 5167 7491 10808 11443 11706 12463 13930 14068 15857 16156 19157 21006 21453 24432 27512 30469 31338 35630 37210 38630 39842 41355 42103 42369 42614 43634 43870 44392 44892 47449 48245 49622 54428 56655 56840 59449 63657 (Birt, án ábyrgðar) Aðalfundur Bakarameistara- félags Reykjavíkur var haldinn 25. janúar s.l. Félagið átti 40 ára afmæli 8. september s.l. og var þess minnzt með hófi í Tjarnarkaffi 10. sama mánaðar. Við stjórnarkjör baðst. for- maður félagsins Gísli Ólaisson eindregið undan endurkosningu, en hann hefur verið formaður félagsins samfleytt í 17 ár. Hefur enginn annar verið for- maður félagsins jafn lengi. Stjórn félagsins er nú þann- ig skipuð: Haukur Friðriksson, formaður, Ásgeir Sandholt, gjaldkeri og Sigurður Óskar Jónsson, ritari. o V US^——^ ■ «* ww'ÍJÉge^), Fred Conway lét sækja konu sína og er hún heyrði alla málavöxtu varð hún skelfingu lostir.i. Fred bað hana um að láta ekki nein geðbrigði í ljósi því hér gæti verið um gildru að ræða. Lögfræðingurinn Lewis Hammond trúði ekki þessum gögnum og hann gerði sér fulla grein fyrir hvaða afleiðingar það gæti haft fyrir fyrirtækið ef Anaho væri hinn raurj- veruleg Ronní. ,,Ef þú vilt heyra skoðun m'ina á málinu“, sagði Lewis, þá held ég að þessir pappírar sanni e'kkert , því það er auðvelt að falsa þá. Eg álít að hér séu einhver öfl að baki og að við verðuni að fara mjög varlega i þessu máli“. u“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.