Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 8
ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1961 iVkHíjJóí dh ÍtöölEIKHtíSíD ÞJÓNAB DROXTINS Sýning í kvöld ki. 20 KAKOEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15 Uppselt Næsta sýning fimmtudag kl. 19 DON PASQUALE Sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Gamla bíó Síml 1-14 - 75 Svanurinn (The Swan) Bráðskemmtileg bandarísk kvikmynnd i litum og Cinema- Scope. Grace Kelly, Alec Guinnes. Sýnd klukkan 7 og 9 Merki Zorros Sýnd klukkan 5 ^tjörmibíó Síml 18 - 936 Fangabúðirnar á Blóðeyju Camp on Blood Island) Hörkuspennandi og viðburða- rík ný ensk-amerísk mynd í Cinema-Scope, byggð á sönn- um atburðum úr fangabúðum Japana í síðustu heimsstyrjöld. Carl Mohner. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Urðarkettir flotans Geysispennandi mynd úr styrj- öldinni um Kyrrahafið. Sýnd klukkan 5 Bönnuð börnum innan 12 ára. Austurbæjarfcíó Sími 11 - 384 Maðurinn, sem ekki gat sagt nei (Der Mann, der nicht nein sagen konnte) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverkið leikur hinn vin- sæli: Heinz Riihmann Sýnd klukkan 5, 7 og 9 I ripoliDiö Síml 1-11-82 Líf og fjör í ,,Steininum“ '(Two-way stretch) Sprenghlægileg, ný, ensk gam- anmynd, er fjallar um þjófn- að, framin úr fangelsi. Myndin er ein af 4 sterkustu myndun- um í Bretlandi s.l. ár. Peter Sellers Wilfr d Hyde White Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarbíó Sími 16-4-44 Jörðin mín (Th's Eartli is mine) Hrífandi og stórbrotin ný ame- rísk Cinemascope-litmynd Rock Hudson Jean Simmons Sýnd klukkan 5, 7.10 og 9.30 Ath. breyttan sýningartíma. TÍMINN OG VIÐ Sýning í kvöld kl. 8.30 PÓKÓK eftir Jökul Jakobsson Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Sími 50 -184 7. VIKA Wiener Sanger- knaben Bœjarbíó Sýning'klukkan 7( og 9 vegna mikillar aðsóknar Öþekkt eiginkona Hörkuspennandi litmynd Sýnd klukkan 5 Kópavogsfcíó Sími 19-185 Eg kvæntist kvenmanni Ný RKO gamanmynd gerð eft- ir sögu Goodman. George Gobl, Diana Dors, Adolphe Menjon. Sýnd klukkan 7 og 9 Leiksýning klukkan 4 Miðasala frá klukkan 2 Hafnarfjarðarbíó Sínii 50 - 249 Frænka Charleys Ný bráðskemmtileg dönsk gam- anmynd tekin í litum. • Dircli Passer Sýnd klukkan 7 og 9 Næst síðasta sinn Týndi gimsteinninn Sýnd klukkan 5 Sími 3-20-7? Boðorðin tíu Hin snilldarvelgerða mynd C. B. De Mille um ævi Moses. Aðalhlutverk: Charlton Ileston Anne Baxter Yul Brynner Sýnd klukkan 4 og 8.20 Miðasala frá klukkan 1 Fáar sýningar eftir Barnaleik ritið lina langsokkur Sýning í dag kl. 16 Aðgöngumiðasala í Kópavogs- bíói frá kl. 13 í dag. Sími 2-21-40 Örlagaþrungin nótt (The big Night) Hörkuspennandi ný merísk mynd um örlög og ævintýri tveggja unglinga. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverá: Randy Sparks, Venetia Stevenson. Sýnd klukkan 9 Nýja bíó Sírni 1-1. t4 4. vika Gullöld skopleikanna (The Golden Age of Comedy) Bráðskemmtileg amerisk skop- myndasyrpa valin úr ýmsum frægustu grínmyndum hinna heimsþekktu leikstjóra Marks Sennetts og Ilal Roach sem teknar voru á árunum 1920 ti) 1930. — í myndinni koma franr Gög og Gokke — Ben Turpin — Harry Langdon — Will Rogers — Charlie Chase — Jean Harlow o.fl. Komið, sjáið og hlægið dftt. Mynd hinna miklu hlátra. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Haínaríjörður og nágrenni! Pökkunarstúlkúr óskast strax. Hraðfrystihúsið F 1 0 S T H.F. Hafnarfirði. — Sími 50165. TÍZKUEFNIÐ (flaueliskent) n ý k o m i ð . Bæði notað í kápur og dragtir. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, Kirltjuhvoli. Með piparmyntubragði og virku Cum- asinasilfri, eyöir tannblæöi og kemur í veg fyrir tannskemmdir. Sérlega hressandi með Chlorophyl, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan. Freyðii' kröftuglega með pipar- myntubragöi. VEB Kosmctik Werk Gera Deutsche Demokratische Republif; Löfftak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökim látin fram fara án frekari fyrirvara, á Ikostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu ]>ess* arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Lestagjaldi og vitagjaldi af skipum fyrir árið 1961, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum óg matvælaeftirlitsgjaldi, söluskatti og iðgjaldaskatti 4. ársfjórðungs 1960, vangreiddum söluskatti og út- flutningssjóðsgjaldi eldri ára, svo og skráningar- gjöldum og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnuleys- istryggingagjaldi af lögskráðum sjómönmim fyrir árið 1960 og 1, ársfjórðung ársins 1961. Borgarfógetinoi í Reykjavík, 3. febr. 1961. Kr, Kristjánsson. Ferðafélag íslands heldur Kjalarkvöldvöku í Sjálfstæð- ishúsinu þriðjudaginn 7. þ.m. Húsið opnað klukkan 8. Fundarefni: '1. Jón Eyþórsson, veður- fræðingur talar um Kjöl og Kjalveg og sýnir lit- skuggamyndir. 2. Kvæðalestur. 3. Jóhannes úr Kötlum: minningar frá Kili 4. Œíallgrímur Jónasson, kennari: vísur og frá- sagnir. 5. Myndagetraun, verðlaure veitt. 6. Dans til kl. 24. (Ath. breyttan skemmt- anatíma). Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og Isafoldar. Verð kr. 35.00. Snusrt brsuð ! snitlur ! Miðgarður ! Uórsgötu 1 — Sími 17514. Bloma ala Gróðrastöðin við Miklatorg — Símar 22822 og 19775. Látið okktu: ntynda barnið. Laugavegi Sími 11-980. Heirpasími 34-890.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.