Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 9
4 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 4. febrúar 1361 — 7. árgangur — 2. lolublað HJARTSLÁTTUR í vor var' litli bróðir vanur að i'ara í skemmti- legar gönguferðir með mömmu sinni í gamla kirkjugarðinum. Þar var margt að sjá. Blóm og tré og englar með út- breidda vængi. Fyi'st var litli bróðir svo mikið flón, að hann sagði, þegar hann sá litinn marmaraengil sitjandi á ieiði: ..Mamma, sko bra- bra!'‘ Einu sinni þegar þau mamma voru á gangi i garðinum. fundu þau nokkuð skemmtilegt. Það var þrastahreiður meö fjórum ungum í. Ung- arnir voru ósköp litlir og kúrðu sig saman í dá- lítilli hreiðurkörfu í horni við leiði. Þegar iitli bróðir kom nær til að skoða þá, teygðu þeir sig upp og göptu af- skaplega. Hann varð svo hrifinn af ungunum, að þeir fóru ekki úr huga hans lengi á eftir. Mamma varð stöðugt að vera að segja honum frá þvi hvernig fuglarnir verptu eggjum og lægju á þeim, þangað til þeir fengju unga. Hann fékk meira að segja að fara út á Nes og sjá hænu méð unga. Svo liðu dagar og það gerðist margt; sumarið kom með gott veður og Jitli bróðir hafði í mörgu að snúasf. Hann fór að garðinn. Hann hafði málningarpensil og' dós,' en í staðinn fyrir máln- ingu hafði hann bara vatn. Honum fannst það prýðilegt, því girðingin varð blaut og skipti um lit við hvert pensilfar. En vatnið gekk fljótt til þurrðar svo hann þurfti einlægt að, vera að hlaupa inn og fá meira vatn. Þetta var svo mik- ið strit, að hann sett- ist á tröppur og hvildi sig. Þá tók Iiann eftir því. að eitthvað hamaðist innan í honurn. Hann stóð næstum á öndinni af gleði. þegar hann kom inn til mömmu og sagði: ..Mamma, það er lítill fugl í mér — það er kominn í mig ungi af því ég borða svo mikið af eggjum.“ Ása kom of seint Brúðan Ása frá Siglu- firði kom of seint í sam- keppnina, hún var svo lengi á leiðinni að búið var að taka allar brúð- urnar niður úr sýning- arglugganum. þegar Ása kom. Helga Jóhannesdótt- ir, Háveg 12. Siglufirði. sendi hana. Til að bæta Ásu upp vonbrigðin ætl- um við að biðja ljós- myndarann okkar að taka aí henni reglulega góða mynd til að birta mála girðinguna kringum , í Irlaðinu. Myndirnar hennar Ásu Sigríður Ása Harðar- dóttir, Glerárþorpi, skrif- ar okkur og sendir nokkr- ar myndir. Hérna sjáið þið tvær þeirra. Myndin af litlu fuglunum í sól- skininu á að minna ykk- ur á það, að nú er vet- ur og kuidi og litlú vesa- lingarnir eru svangir. Þið eigið að muna eftir þeim og geía.-þeim brauð mola og korn i þakklæt- isskyni fyrir sönginn í sumar. Kunnið þið ekki öll vísuna hans Þor- steins Erlingssonar um litla fuglinn? Úti flýgur fugUnn minn. sem forðum söng í runni. Ekkert hús á auminginn og ekkert sætt í munni. *lt«tl6rl Vilboro DaqblartsHóttir — Útqefandi ►jóðviljinn LJÓNIÐ OG MÚSIN Ljónið: (sofandi) Z — z — z — z — z Músin: (Hlaupandi á nefi ljónsins: La-la-la-la la! Ljónið: Hver er á iiefinu á mér? Ég skal éta skal' ég hjálpa þér ' seitlna. Ljónið: Ha! Ha! Ha! Hvernig getur anga- lítil mús eins ög þú hjálpað stóru Ijóni eins og mér? En ég hef gaman af þér. Músin: Ó, þakka þér l’yrir! Þakka þér fyrir! (Hún fer). Ljónið: Ho! Ho!- Ho! — Undarleg Htil mús! En fyrst búið er áð: vekja mig þá ér bezt ég fái mér göngutúr. . (Það sér ekki ljóna- net. stígur í það og' íestist). Ljónið: Hjálp! Hjálpt Hjálp! Músin.: (Kemur hlaup- andi) Hvað er að2 Ljónið: Sjáðumig! Fótur- inn er fastur í netinu. Eí ég ekki losna kemur maðurirtn og; fer með mig burt. Framhald á 2. síðu þig! Músin: Góða ijón, éttu mig ekki! Ljónið: Hvers vegna vaktirðu mig? Músin: Þú ert svo stór, að ég sá ekki að þetta var nefið á þér. Ég er bara að leika mér. Liónið: Er það nú víst? Músin: Auðvitað! Og, góða ljón ef þú nú verður svo gott að sleppa mér þá Laugardagur 4. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Spennandi leikir inn helgina: Fram-ÍR og FH-Valur leika Um helgina má búast við góðum leikjum að Hálogalaiuli, en ]>.á fara fram slðustu leik- irnir í I. d., þangað til lands- liðið kemur heim úr Heims- meistarakeppninni. Búast má við að leikur Fram og ÍR verði einn af þýðingar- meiri leikjum mótsins, og ó- mögulegt að segja livor sigrar. Ekki er vitað hvort Matthías Ásgeirsson verði með ÍR lið- inu, en hann stundar nám að Laugarvatni, en líklegt er að svo verði og ættu ÍR-ingar þá að verða Reykjavíkurmeistur- nnum þungir í skautj. Þorvaldsson. 2. fl. k. B Fram — Valur dómari Eysteinn Guðmundsson. Mfl. k. 2. d. Ár- jmann — ÍA dómari Daníel Benjamínsson. |Sunnudagur 5. febrúar — klukkan 8.15 2. fl. kv. Ab Ármann — Vík- ingur dómari Jón Þorláksson. Mfl. k. 1. d. FH — Valur dóm- ari Hannes Þ. Sigúrðsson. Mf!. k. 1. d. Fram — IR dómari Karl Jóhannsson. Sfórsvlgmót Ármanns Innanfélagsmót Skíðadeildar Ármanns var hajdið í Jósefsdal um sl. helgi. Keppt var í svigi í öllum ílokkum karla og kvenna. Þátttakendur í rnótinu voru um 50. 2. Gísli Erlendsson 3. Örn Ingvarsson Kvennaflokkur; (Samanlagður tími í sek.). 50,4 50,8 Framh. á 10. s:ðu spyrnuraenn leits fjárstuðnings Síðastliðið liausf unnu Hafn- firðingar sér rétt til þátttöku í I. deild í knattspyrnu. Það er að vonum mikil! hugur í knatt- spyrnumönnum að búa sig sem bezt undir sumarsíarfið. Eitt af slærstu áhugamálum Hafnfirðinga, er leikir þeir, sem þeir eiga rétt til að leika heima geti farið fram hér í Hafnar- firði. En öllum er jafnframt ljóst að þetta krefst mikils og fjárfreks undirbúnings. Næstu daga munu Hafn- firzkir knattspyrnumenn því heimsækja bæjarbúa með beiðni um fjárframlag til stuðnings starfsemi sinni. Hafnfirðingar, munið að kornið fyllir mælinn. FII virðist. í sérflokki í ís- lenzkum handknatt.leik og vinn- ur líklega Val með yfirburðum, en ómögulegt er að segja livað skeður 1 handknattleik og kannski geta Valsmenn sýnt keppnishörkuna, sem þeir sýndu gegn Goitwaldov í hraðkeppn- inni í vetur, er þeir unnu bæði A og B lið Tékkanna. í II. deild, leika Ármann og Akranes og er ekki ósennilegt að sú viðureign geti orðið skemmtileg. Leikirnir eru þessir: Laugardagúr 4. febrúar — kluldtan 8.15 2. fl. kv. Valur — Breiðablik dómari Haukur Þorvaldsson. 2. fl. kv FH — KR dómari Birgir (Samanlagður tími í sek.). 1. Stefán Kristjánsson (svigrn. Ármanns 1961) 48.9 2. Ingólfur Árnason 50.9 3. Þorsteinn Þorvaldsson 67.9 Akureyringcir hcfa á hyggju að réSa erlendast þjéifara Unglingaflokkur (15—19 ára); (Samanlagður tími í sek.). 1. Björn Bjarnason 53,6 2. Sigurður Guðmundsson 56,9 3. Georg Gunnarsson 59,1 4. Guttormur Jónsson 66,7 — Davíð Guðmundsson KR keppti sem gestur, og. fékk sam- aniagðan tíma 46,6 sek. Drengjafl. (14 ára og yngri): (Samanlagður timi í sek.). 1. Georg Guðjónsson 39,3 Fjörugt íþróttalíí 1 frétlabréfi er iþróttasíðunni barst frá Akureyri segir m.a.: Knattspyrnumenn nyrðra byrj- uðu inniæfingar skömmu eftir áramótin og stjórnar þeim æf- ingum Einar Helgason iþrótta- kennari. 1 athugun er ráðning á austur-þýzkum þjálfara. Yfir stendur endurskipulagning á knattspyrnuráði, en einmitt það tefur fyrir lausn þjálfaramáls- ins. nyrðra í vetur Mikið líf er í körfuknattleik hér eins og verið hefur. Hand- knattleikur er einnig iokaður og starfandi er fimleikaflokkur undir stjórn Einars Helgason- ar. Unnið er að kappi í hinu stóra og glæsilega íþróltahóteli í Hlíðarfjalli og hefur mönnum nú þegar verið sköpuð viðlegu- aðstaða. Tveir liinleikamenn á Akureyrí í vandasamri æfingu t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.