Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 4
») ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 4. janúar 1961 Fréttir aí enskum bókamarkaði: Apologia pro vita siia. By John Henry New- man. Fonlana Books. (Collins) 2 s 6 d. i ,Ef guð er til, er kirkjan nauðaómerkileg slofnun. Ef guð er aftur á móli ekki til, er kirkjan ein undraverðasta stofnuii sögunnar." Ummæli eitthvað ;á þessa leið eru höfð eftir Adolf Hifler, sem áður hefur verið á minnzl í þessum dálkum. I þessum grunnfærnislegu ummælum felast nokkur eannindi, þau, ! að kirkjan er þjóðfélagsstofn- ' un, sem með trúarbrögðum sínum hefur lagt grur.dvöll að siðfræði, sem aftur á móti hefur verið grundvöllur sið- menningar og þjóðfélags. En auk þess virðist fóik í dag- legu lífi s.'nu hafa þörf fyr- ir trú cg „eymd trúarbragð- 1 anna er að öðrum þræði speg- ilmynd hinnar raunverulegu eymdar og að öðrum þræði 1 andóf gegn þeirri eymd. sem er slaðreynd. Trúarbrögðin : eru kveinslafir liínna undir- okuðu, hjarta hjaríálausrar veraldar, sál sálarlausra þjcð- fé!agshálla“. Hinum miklu trúarhöfundum og Irúarleið- togum virðist samt sem áður fremur hafa verið umhugað um sálarheill manna en ver- ; aldiega vel’íðan þeirra eða ör- yggi ríkisins. Að vefa úr þessum þremur þáttum eina sfofnun og eitt kenningakerfi er vandkvæðum bundið. Það verður ráðið af ævi Johns Henrys Newmans, eins hins síðasta hinna miklu Irúarleið- toga. Um 1830 var John Henry Newman einn ungra manna í Oxford, sem einlægur trúar- áhugi tengli saman. Þessir ungu menn vildu, að kristin Irú yrði boðuð og kennd sem skírust, sem líkust því, er hún var boðuð í öndverðu. Þeir lásu þess vegna guðspjöll- in og önnur helgirit kirkj- unnar með alúð og íhuguðu merkingu hverrar setning- ar. Þá vöknuðu hjá þeim efasemdir um að enska kirkj- an kenndi hina einu sönnu irú. Og var það undrunarefni, þegár betur var að gæít? Voru kenningar biskupakirkj- unnar ekki afteiðinaar má)a- m’ðhmar við veraldleg yfir- vö’d? Urðu kenninvar henn- ar raktar aítur til kirkiu- feðranna? Þessum spurning- um var siálfsvarað. Þe?s;r ungu menn hófust þá handa um eð færa ensku biskupa- kirkjuna nær uppruna sínum, að hrewsa kenningar kirkjunn ar undan áhrifum siðaskipt- * anna. Þeir hófu útgáfu bækl- inga til að gera grein fyrir skeðunum s'num. Á skömm- um tíma vöklu þeir iipp mikla hrevfingu sem var nefnd Ox- ford-hrevfingin. Mörgum inn- an brezku b’iskuoakirk.iunnar varð fliófiega l.jóst. að fát.f mundi skiþia kirkju þeirra frá Jcal’lskunm. ef upprætt væru 1 áhr'f siðaskiptanna. Sigur Ox- ford-hrevfingarinnar hlyti 1 þess vegna. að leiða til sam- 1 einingar ensku biskupakirkj- ' tunnar og kaþólsku kirkjunn- ar. Eitl höfuðmálgagn ensku biskupakirkjunnar hóf árásir á Oxfcrd-hreyfinguna, en New man var þá orðinn einn á- hrifamesti maður kirkjunnar. Gagnrýnendum Oxford-lireyf- ingarinnar skjátlaðist ekki, þó Newman forðaðist i lengsfu lög að stíga lokaskrefið. Hann lagði upp í ferð lii ítal- íu, en bréf hans á ferð þess- ari segja sína sögu um hug- arástand þessa skarpa og mikilhæfa manns. Hann kom á ferðum sínum lii bæjarins Loreto og skoðaði hús hinnar helgu fjölskyldu, sem margir kaþólskir trúðu, að flutt hefði verið í þremur stökkum -frá Gyðingalandi. 1 einu þessara bréfa sinna sagði hann: ,,Ég fór til Loreto í einlægri trú og trúði því, sem ég trúði enn betur, \ egar ég sá það. 1 huga mér eru engar efa- semdir ........ Hann sem fleytti örkinpi á bylgjum heimshafsins cg innanborðs öllum lifandi verum; sem hul- ið hefur hina jarðnesku para- dís; sem sagði, að trú g'æti flutt fjöll, og sem hélt lífi í þúsundunum í eyðimörkinni; og sem bar Elía upp til him- ins og geymir þar lil enda veraldar gæli einnig hafa gert þetta undur.“ Enn forðaðisl Newman þó að segja skilið við kirkju sína. Hann tók saman bækiing um hinar 39 trúarsetningar ensku biskupa- kirkjunnar. 1 bæklingi þessum hélt hann því fram, að trúar- setningar þessar væru ekki í mótsögn við kenningar ka- þólsku kirkjunnar eins og þær voru setlar fram á kirkju- þinginu í Trent. Bæklingur þessi vakti reiði og hávær mótmæli innan biskupakirkj- unnar. Newman snerst að lok- um til kaþólskrar trúar haust- ið 1845. Innan kaþólsku kirkjunnar átti Newman ekki alltaf sjö dagana sæla. Hann hafði vænzt þess, að sér vrði falið að kenna guðfræði. Á því átti hann þó ekki kost. Kaþólska kirkjan mun hafa óttast fátt meira en kaþólska Oxford- hreyfingu. Ýmis störf voru honum þó falin, ritstörf sem önnur. Þá var það í janúar 1864, að Charies Kingsle.y, kunnur rithöfundur, sagði í riMómi: ,,Ást á sannleikanum sakir eigin verðleika hefur k'erkum kaþólsku kirkjunnar aldrei þctt dyggð. Faðir New- man segir oss, að það þurfi hún ekki að vera og eigi jafn- vel yfirleitt ekki að vera það.“ Þessum ummælum reiddist hinn grandvari New- man ákafiega. Þeir Kingsley skiptust á nokkrum bréfum, en Kingsley skrifaði síðan bækli ng gegn Newman. Þeim bæklingi svaraði Newman með v bók, sem hann skrifaði á sjö vikum. (Hann skrifaði stund- um tuttugu stundir samfieytt og „fióðu tárin niður kinnar honum“.) I bók þessari, Apologia piio vita sua, gerði hann grein fyrir trúarhug- myndum sínum og þróun þeirra. Þegar bók þessi kom út. vakti hún með fádæmum mikla athygli. Nú, nær öldí í flóticmannabúðum tíma liafa lenduhers Frakka til iiágraiuiaríkjaniia Túuis mannabúðum við bág kjör, því hvorugt ríkið fjöida fyrir aðhlynningu og viðurværi. Aðstoð flóttamennirnir hryndu niður af hungri. Myndin Styrjöldin í Alsír hefur staðið á sjöunda ár. Á þessum 900.000 Serkir flúið land undan liernaði ný- og Marokkó. Þar lifir fólkið í lélegum flótta- hefiir fjárhagslegt bolmagn til að sjá slíkum frá fjölda landa hefur komið í veg fyrir að er tekin í flóttamannabúðum í Marokkó. Til fjondons með öll vondomál Fyrir nokkrum árum var skýrt frá því í fréttum blaða að útlendur togari hefði. strandað í stcrgrýttri Vest- fjarðafjöru cg brugðu góðir menn skjótt við að vanda að bjarga áhcfn skipsins frá borði, en hvítt sælöðrið rauk í reiðum og ísþynrur féllu í flögum ofan úr siglum, með- an stálskrokkur skicsins enn varðist grjóti og sjóum. Nú brá svo kynlega við að björgunarsveitin fyrirhitti ekki þjakaða menn og vos- þjáða eins og veniulega mun í strördum og sjávarháska. Sei, sei-nei, áhöfnin sú lét sér ekki ailt fyrir briósti brenna. Bjértunnu höfðu þeir á standi framundir hvalbak, en rommbirgðir lí klefa skip- stióra, sem sá um skömmtun veiga meðan skip og áhöfn átt.u við eðlilegar aðstæður a.ð búa, þ.e.a.s. meðan skipið tfla.ut trvggilega og mem höfðu sínum störfum að sinna. Biörp'imarsveitinni mætt.u ö’vaðír á'hvgginlausir menn Td fjandans með öll' vanítamá'l! Þetta er gömni ng kannski iglevmd srgn ng pner+iT’ svo pem ekki okkrar binð'íf að nðrn leyti en ihvf, að erin snnnnðu þeir ú'i'kiálka.menn snarræði sitt og duenað á eftir útkomu, þykir hún ein sérkennilegasta og merkasta sjálfsævisaga enskrar tungu. Nokkru síðar var Newman gerður kardínáli. Apologia pro vita sua hefur nú verið gefin út sem Font- ana Book með bréfunum, sem fóru milli Newmans og Kings- leys, og bæklingi Kingsieys. alter ego alvörustundu og kynntu okk- ur sem vakandi þjóð. En nú skulum við bregðá okkur til Reykjavíkur í dag og athuga ögn hvernig björg- uriarsveitin þar vinuur. Það er venja manna sem vilja vera bittnir í ræðum að tala um þjóðfélag okkar sem þjóð- arskútu, en þá að sjálfsögðu siglir hún ýmist beggja skauta byr fram, til velmeg- unar, eða er komin ansi ræki- lega í strand eftir því hvort ræðumaður er með stjórn eða í stjórnarandstöðu eins og sagt er. Þetta er auðvitað skemmti- leg likirig og. á vel við okk- ur — litlu fiskiþjóðina norður á lijara veraldar, sem talaí' svo hiýlega til fiskimann- a.nna og viðurkennir stöðugt í ræðu og riti að þeir séu alltaf að bjarga landinu, en á jafnframt við það vanda- mál að stríða, að helzt eng- irm vill vera fiskimaður leng- ur. Haming.jan má vita hvers- vegna unga menn fýsir ekki frrmar að b.iarga landi sínu ?, Svo eru togskipin okkar — þessir máttarstólpar, sem jafnframt virðast eitt af okk- a.r slævari vandamálum. í þessu botnar meðalmennskari ekkert, hvernig þetta fer svo Húflega saman í okkar þjóð- tféiági. En bíðum við — jú, biörgunars.veitin í Revkjavík ætlnr sér ekki að verða eft- irbátur þeirra á Vest/.iörðum og nú er st.órmál fvrir þingi, mál sem sópar öðrum af síð- um blaðanna og allir hugs- andi menni fylgjast með af áhuga Það stendur til að setiq biórtunnu á stand fram- undir hvalbak á þjóðarskút- unni. Þetta er höfuðvandamál okkar !i dag, en mýmargir hugsandi menn eru þar með, og mýmargir á móti, eins og. geng-ur um úrlausnir mikilla vandamála og þjcðþrifamála. Nú er þessumj linum ekki ætlað að bera með sér póli- tískan 'keim, svo ég vil engu um það spá hvort þjóðar- skútan á þessum tímum sigl- ir beggja skauta byr fram til velmegunar eða hvort hún er að dóla einhversstaðar mjög nálægt fjörunni í dimm- viðri. En hvo.rt heidur sem er, þá er ánægiulegt til þess að 'hugsa, að við getum í fram- tíðinni mætt öðrum minnihátt- ar vandamálum, sem að okk- ur steðia, með bjcrsælubros á vör. EE við skyldum sigla beagia skauta byr förum við' eðlilearR beint í tunuuna. Því, hver fagnar ekki góðu gengi? En ef við skvldum nú stranda, eins og útlendi togarinn, þá tföruim við auðvitfð iika rak- lei'tt í timnuna. Það er alla- vega nokkur huggun. gfk. ’ Stjorn Félags pípulagningam. Á aðalfundi Félags pípuiagn- ingameistara Reykjavikur 22. þessa mánaðar voru eftirlaldir félagsmenn kosnir í stjórn: Bergur Jónsson, formaður, Kristinn Breiðfjörð Eiríksson, varaformaður, Hallgr. Krisl- jánsson, ritari, Haraldur Saló- monsson, gjaldkeri og Sigurður J iórHnnHi 1 samninganefnd voru kosn- ir: Grímur Bjarnason, Runólf- ur Jónsson og Sighvatur Ein- arsson. Til vara Jóhann Páls- son. j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.