Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.02.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 4. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (.3 CllPifeé S 9 9 í ií V:; | i 1 1 i ,U 4 Indverjar og 11 Pakisfanmenn dœmdir í Reutersfrétt frá Ambala Punjab í Indlandi segir, að fjórir indverskir ríkisborg- arar hafi verið dæmdir fyrir að ráðgera morð á liáttsett- um indverskum ríldslesðtog- um, }'ar á meðal Nehru for- sætisráðherra. Þrír hinna á- kærðu voru dæmdir í 7 ára fangelsi hver, en einn félik 1 riggja ára fangelsi. Samtals voru sex menn á- kærðir, en einn var sýknaður, og einn, sem hjálpaði yfirvöld- unum við uppljcsiran málsins, var látinn laus. Aðalforsprakk- inn var stúdent að nafni Ran- bir Singh Sehgal. Ákæruva'dið upplýsti, að hin- ir ákærðu hefðu þ'egar árið 1958 gert áætlanir um að myrða Nehru og fleiri stjórnmála- menn, og að þeir hafi fengið vopn og skotfæri frá Pakistan til að framkvæma morðin. Sam- kvæmt Reutersfréttum voru 11 Þ|éi¥srji yfir lan«,«9njum Dana Pranz-Josef Strauss, land- vamaráðherra V-Þýzkalands, hefur skýrt blaðinu Frank- furter Allgemeine Zeitung frá því, að hann hafi samið við Poul Hari3en, landvarnaráð- herra Danmerkur, Um sameig- inlega herstjórn V-Þjóðverja og Dana við Eystrasalt. Væri ætlunin að Dani yrði yfirher- stjóri, en þá mvndi þýzkur maður verða yfirforinei sam- eiginlegra landvarna í S'ésvík- Holtsetalandi og á Jótlandi. P B v\t e t\t Uryggisraóiö rœSir Kongó Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna hóf í gær að ræða Kongó- málið að kröfu 7 Asíu- og Af- ríkuríkja og Júgóslafíu. Hafa þessi ríki mótmælt harðlega ólöglegri handtöku Lúmúmba forsætisráðherra að undirlagi Belgíumanna og meðferðinni á honum og félögum lians í fáng- elsi valdaræningjanna í Kongó. Móbútú valdsmaður í Leo- poldville og Bombókó utanríkis- fulltrúi hans hafa sakað Sam- einaða arabalýðveldið um að hafa stuðlað að flutningi vopna fyrir stuðningsmenn Lúmúmba i Kongó. menn sem ekki liefur náðst til, verið dæmdir fyrir þátttöku í 1 morðáæ-tlununum. 'Eru það Pak- istanmenn. Meðal hinna dæmdu voru tveir þekktir útsendarar stjórn- arinnar i Pak’stan, fyrrverandi, forseti sambands múhameðstrú- j armanna Abdul Quayyum Khan og einnig varaforstjóri frétta- þjónustu Pakistans N.A. Rizyi. ! réttarhöldunum voru lagð- ar fram ótvíræðar sannanir um morðáformin. Játaði þá for- sprakkinn Sehgal, að John Foster Dutles, hinn látni utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, hefði verið hinn eiginlegi skipu- leggjandi morðáformanna. Þess ar upp^ýsingar sendi banda- ríska fréttastofan United Press Intemational út þegar hinn 9. janúar, og mörg blöð hafa birt þær siðan. Tveir Ðullesar Dulles. utanrikisráðherra í stjóm Eisenhowers, liafði nána samvinnu við bróður sinn, All- an Dulles, sem er sljómandi leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, (Central Intelligence Ag- ency). Þessi leyniþjónustu- stofnun fær áríega 100 millj. dollara af opinbemm fjárlögum Bandarikianna t.il njósna og margs konar annarar undir- róðursstarfsemi erlendis, emk- um í sósialisku rikjunum. Það Umferðardómstóll í Chicago dæmdi frú eina fyrir skömmu fyrir að aka of hratt. Það vakti athygli að frúin var ekki dæmd í fjársekt, eins og tíðkast í slík- um tilfellum. Þess í stað skip- aði dómarinn henni að þylja eftirfarandi setningu 500 sinn- um: ..Framvegis ætla ég að fara samvizkusamlega eftir umferðar- reglunum“. Við nánari eftirgrennslan kom í Ijós, að dómarinn, Richard Gibson að nafni, bar kennsl á umferðarlagabrjótinn. Konan hafði verið atærðfríeðikennari hans besar hann var í skóla. var CIA sem stóð að samsæri gegn Mosadeq, forsætisráðherra Irans 1953 og að árásinni á Guatemala. Þessi st.ofnun vinn- ur nú einnig að þwí að efla herstöð í Guatemala, og víðar í latnesku Amer.'ku, þar sem æfðar eru hersveitir til innrás- ar á Kúbu. Bandarísk blöð cg tímarit, t.d. New York Times, hafa staðfest hlutdeild CIA að þessari undirróðursstarfsemi. Samkvæmt framburði hinna ákærðu í Indlandi var Eisen- howérstjórnin m'ög óánægð með hina sjálfstæðu hlutleysis- stefnu Nehrus og taldi hana sfanda í vegi fyrir áhrifum Bardaríkjanna, en vera komm- únistum styrkur. Hin nýja stjórn Bandaríkjanna hefur á ýmsan, hátt látið í ljcs vilja til sáttfýsi og samninga. Þó hefur Kennedy forseti jafn- framt lagt áherzlu á nauðsyn þess að vígbúnaður Bandaríkj- anna verði efldur, og þá einkum fjölgað í eldfíaugamæli þeirra. Ólafur Bjömsson prófessor — Á myndinni eru bandarískir liermenn að skjóta flugskeyti iýsti verðbólgustefnunni, sem þ\í sem l>eir kalla „Davy Crockeít". flokkur hans hefur átt, drýgst- an þátt í að marka undanfama áratugi, þannig i þingræðu í gær, að maður sem hefði lagt fé ðitt á banka árin fyrir stríð hafi nú misst fjóra fimmtu hluta raunverulegs verðgildis peninganna. En hafi þessi sami maður kejqit 1000 flöskur af Svartadauða og geymt þær þar til nú, hefði hann getáð marg- faldað fé sitt. Þótti þingmönnum þetta all hreinskjlið dæmi um verðbólgu- stefnu og gengislækkunar- braskstefnu Sjálfstæðsflokksins og mun sjálfsagt oft til þess vitnað. Þrjú morð í hverri viku á Brefilcsudi Mikill óhugur er í almenningi í.haldsþingmaðurinn Cyril Os- í Bretlandi uni þessar mundir borne, sagöi, að rúmlega 50 morð vegna þeirrar „morðöldu“, scm hefðu verið framin í Bretlandi síðan 1. desember s.l. Osborne segir að stöðugt fleiri aðhyllist þá skoðun, að aliir andlega heilbrigðir menn. sem fremja siík morð eigi að sæta dauða- refsingu. Butler gengáð hefur yfir landið að und- anförnu. Hefur þetta valdið vaxandi ólgu á ýmsum sviðum, og m.a. orðið til þess að um- ræður hafa orðið í neðrideild brezka þingsins uin dauðarefs- ingu. önglángsr éfréðir uibii gyðinga- Aðeins í einu r.'ki Bandaríkj- anna er greint frá gyðingaof- sóknum nazista í þeim kennslu- bókum, sem notaðar eru i mið- skólum og íramhaidsskólum, segir í skýrslu írá samtökum gegn kynþáttamisrétti í New York. Unglingar í Bandaríkjunum vita nú lítið um glæpi Hitlers og annarra nazista, og svipað er ástandið í Vestur-Þýzkalandi. i|ilfb@feSifer sreli Sil filsir Utanríkisráðherrar ríkjanna í Arababandalaginu hafa á fundi sínum í Bagdad einróma skorað á þjóðir að veita út- lagastjórn Alsírbúa aukna fjár- hagslega og hernaðarlega að- stoð. Ráðherrarnir voru sammála um að heimila mönnum í öllum arabisku íöndunum að gerast sjálfboðaliðar í Þjóðfrelsisher serkja í Alsír. Jafnframt hvöttu þeir ríkissljórnir arabaríkjanna til að greiða fyrr för slíkra sjálfboðaliða til Alsír. Jafnframt lýstu ráðherrarnir stuðningi við tilboð útlaga stjórnarirmar um viðræður við frönsku stjórnina um trygg- ingu fyrir sjálfsákvörðunar- rétti Alsírbúa. innanríkisráðh. sagði. að í viku hverri væru að jafnaði framin þrjú morð. En aðeins fá þ.eirra væru af því tagi, sem dauðarefsing' liggur við. Hann sagði ennfremur að tala morða væri ekki hærri nú en endra- nær, cn óhugur fólks heíði vax- ið vegna þess að óvenjumörg morð hefðu verið framin . með hryllilegum hætti á síðustu mán- uðum. Árið 1957 var dregið úr dauða- refsingu á Bretlandi, þannig að ýmsar tegundir morða voru undanskildar dauðarefsingu. Butjer vill hinsvegar' ekki breyta þessum lögum á ný, hcldur reyna að draga úr morðfaraldr- inum með því að styrkja lög- regluna, sem hefur of litlu liði á að skipa. Spx þingmenn hafa lagt fram frumvarp um, að fyrir lostamorð verði refsað með lífláti fram— vegis. Innan skamms kemur gyðingamorðinginn Adolf Eichmann fyr ir rétt í ísrael, ákærður fyrii> að bera ábyrgð á morði 6 millj. gyðinga. Til þess að hindra að Eichmann, verði myrtur meðan á réttarhöldunum stendur, verður by.ggður klefi fyrir þennan mjög svo hataða manjij. Neðri hluti búrsins er úr skotþétlu stáli, en efrihlutinn úr skotþéttu gleri. Þota raeS kjarna- spreng}ur féil Fyrir nokkrum dögum féll til jarðar í Goldsboro í Norður- Karolínu í Bandar.'kjunum her- flugvél af gerðinni B-52, en þar er um að ræða stærstu sprengju- þotur Bandaríkjanna. Frá þvi var skýrt síðar að vélin heíði haft tvær kjarnasprengjur um borð. Þrír af átta manna á- höfn fórust. Fyrir einstaka milcli varð engin sprenging í véUnui,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.