Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 1
Sunnudagur 12. febrúar 1881 — 26. árgangur — 38. tölublað. í srer k’.ukkan tvö hófst fund- ur ftiliírúa Verkalýðsfélagrs Vest- mannaeyja og atvinnurekenda i viðurvist sáttasemjara. Engar fréttir höfðu borizt af funilin- um þcgar blaðið fór í prentun. Vinnudeila yfirmanna á i Þjóðviljinn hefur aflað sér fiskibátaflotanum og útgerö- þeirra upplýsinga sem unnt armanna hefur nú haft í er að fá um ágreiningsefnið, för með' sér stöðvun alls | eftir ýmsum krókaleiðum, og bátaflotans við Faxaflóa og: er niðurstaðan sú að einkum á' Suöurnesjum, en ekkert hafi strandað á tveim atriðum. héfur komið fram opinber- lega um málavexti í deil- unni. ííafa samninganefndir deilu- aðila, forðazt að láta nokkuð uppi um það sem um er deilt, en fólki leikur að vonum for- vitni á að vita livað veldur svona stöðvun Frakkar afsökunar biðjast Sendiherra Frakklands í Moskvu hefur gengið á fund GromikoS, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, til að r£eða um skothríð franskrcr orustuþotu á farþegaflugvél, sem var að flytja Bresnéf Sovétforseta til Marokkó s.l. fimmtudag. Sendiherrann er sagður liafa heðizt afsökunar á árásinni fyrir hönd stjórnar sinnar. Nýfesistar í Rém Sannidígser- indið hefst kl. 2 Sunnudagserindið verður flutt í Tjarnargötu 20 í dag o.g hefst kl. 2,30 síðdeg- is. Þá flytur Sigurður Guð- mundsson ritstjóri erindi um Iíína í erindaílokki þeim um e.rlend stjórnmá! sém fræðslunefnd Sósíál- istaflokksin.s og Æskulýðs- fylkingarinnar gengst fyrir. Allir eru ‘velkomnir með- an húsrúm leyfir. Einkum er skorað á félaga í Sósíal- istaflokknum og ÆF að fjölmenua. Tryggingar Annað er það að yfirmenn vilja að útgerðarmenn taki að sér að slysatryggja þá og verði tryggingarupphæðin 200.000 krónur. To-garasjómenn hafa verið tryggðir fyrir þessa upphæð árum saman og sama máli gegnir um farmenn. Trygging sjómanna á bátaflotanmn cr hinsvegar svo lág að jai'nan þegar slys verður er efnt til söfnunar til að auka við þá smámuni sem tryggingarupp- hæðin nemur, Hafa ýmsir út- gerðarmenn séð sóma sinn í að kaupa fyrir sjómenn tryggingu eins og þá. sem nú er krafizt. Fastakaupið Yfirmenn hafa lengi haft auk hlutar fastakaup sem nemur kr. 551.25 á mánuði hjá skip- stjcra og stýrimanni og hálfri þeirri upphæð hjá vélstjóra. Nú heimta útgerðarménn að þetta fastakaup vcrði fellt niður. Upphæðin er liverfandi lítill hluti af tekjum yfirmanna, einlium á þeim skipum sem vel veiða. Bæði þessi atriði, tryggingin og fastakaupið, eru svo lítill þáttur í rekstri fiskibáta að furðu 'gegnir að samningamenn LÍÚ skuli hafa látið samninga stranda á þeim og þar með stöðvað allan flotann. Er það 12ka mála sannast að litgerð- armenn yfirleitt eru steinhissa á þessu háttalagi forustumanna sinna Þykir svnt að einhver ,.._ , hefðu stoðvazt vegna stefnu annar’eo- sionarrmð raði gerð- j ° um LlÚ-forustunnar í þessari víkisstjómaiinnai í utaniík- deilu. I isverzluninni. Beila er komin upp milli Austurríkis og ítalíu um réttindi þýzkumælandi þjóðernisminnihlutaiis í þeim hluta Suður Týról sem tillieyrir ítalíu. Nýfasistar á Ítalíu hafa reynt að gera sér mat úr þessu, e.gnt til árása á skrifstofur vinstri flokkann og á allan liátt blásið \ glæður þjóðrembingsstefnu. Myndin vap tekin þegar stúdentar sem fylgja nýfasistum að málum söfnuðust saman við þinghúsið í Rómabórg. I t veiðarnar Nægir markaðir A-Evrópu íokaðir vegna stjórnarstefnu Bankarnir neita að lána ut á frysta og saítaða síld Síldveiöi hér sunnanlands liggur nú niðri eins og aðrar veiðar vegna vinnustöðvun- ar, en jafnvel þótt verkfall heföi ekki komið til eru all- ar horfur á aö veiðarnar Snót í Eyjum herst nú fyrír réttlœtiskröfu allra kvenna Eins og allir haía fylgzt. með síld og má segja að þar séu ó- heíur s.'Idargengd við Suðvetur- j þrjótandi markaðir fyrir þessa land verið óvenju mikil undan- farnar vikur og nokkur skip veitt vel þegar gefið hefur til að stunda veiðarnar. Verkakonur í Vestmanna- eyjum eru búnar að standa 1 verkfalli á þriðju viku til aö knýja fram kjarakröfur sem öll samtök verkakvenna á landinu hafa gert að' sin- umog eru snar þáttur í baráttu allra kvenna íyrir launajafnrétti. Vérkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum ber fram kröfu um að kvennakaup sé aldrei lægra en 80% af karla- j verkalýðshreyfingin og sér í kaupi og að öll saltfiskvinna lagi félög verkakvenna liafa og ýmis önnur vinna sé greidd ákveðið að nú skuli tékin. á ful’u karlakaupi hvorl sem j Þing hana vinna konur eða karlar. j samþykkti 'Krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu hvort sem hana vinnur karl eða kona er viður- kennd réttlætiskrafa, og kröf- urnar scm verkakonurnar í Vestmannaeyjum bci-a nú fram við atvinnurekendur eru ein- mitt sá áfangi á leiðinni til launajafnréttis sem öll íslenzka Alþýðusambandsins einróma að við samningagerð skuli barizt fyrir kröfunum sem Snót hefur nú borið fram, og siðan hefur ráð- stefna verkakvennafélaga ítrek- að þá ákvörðun. Öll verka- kvennafélög á iandinu hafa lýst yfir stuðningi við þessar kröfur. Framhald á 10. síðu. Bankarnir loka Nú eru horíur á að stöðva verði þessar veiðar. jaínvel þótt vinnustöðvun ljúki og síld verði ái'ram á miðunum. Ástæðan til stöðvunarinnar er að aðalverkun þessarar síldar, frysting og sölt- un, má heita útilokuð, þar sem bankarnir 'neita með öl]u að lána út á þessa framteiðslu. Er i þá ekki annað við aflann að gera en að setja hann í bræðslu við mjög lágu verði. Vidskiptastefna rikisstjórnar. innar lokar miirkuðum Aðalmarkaðir okkar fyrir l'rysta sild hafa verið í Aust- ur-Þýzkalandi, Tékkóslóvakiu og Póllandi og nokkuð hefur verið selt til annarra Austur-Evrópu- landa. Austur-Þjóðverjar og Tékkar hafa halt áhuga á að kaupa mikið magn af frystri vöru. Verðið hefur. verið mjög hagstætt og Norðmenn og aðrir keppinautar okkar einnig sett mikíð magn af frystri síld til Framh. á 10. síðu BHlSHeKKSBKHaBMBaHHHKHKI Míindrað þúsimd • n Fvrstu daga fjársöfnunar- innar til stuðnings verk- fallsmönnum í Vestmanna- eyjum haía fjáröflunar- nefnd Alþýðusambandsins borizt framlög í verkfalls- sjóðinn sem nema hundrað þúsund krónum. Söfnunin stendur nú sem hæst, söfnunarlistúm hefur dreift á vinnustaði H verið B M her i bænum og þeir send- ir út á land. Ríður á að söfnuninni verði hraðað sem mest og skil gerð jafn- óðum og fé kemur inn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.