Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 12. ícbrúar 1S61 — ÞJÓÐVILJINN (3 Undaní'arin ár hai'a i'orráða- menn skátanna í Hainart'irði lagt kapp á nánari samskipti við svokallaða skáta ai' KeflavíkUrflugvelli með því að bjóða þeim þátttöku í hin- um áriegu vormótum ís- lenzkra skáta. Þar hafa Bandaríkjamennirnir notið þeirra i'ríðinda umfram aðra þátttakendur í mótunum að þurfa ekki að greiða þátt- tökugjald né greiðslu fyrir það sem á boðstólum hefur verið. Bandaríkjamenn hai'a að visu endurgoldið þessi móts- boð með heimboðum á Vöil- inn, þar sem þeir hafa sýnt íslenzku skótunum hertrekni sina. skriðdreka o. fl. dráps- tæki og vopn. Á eftir hafa veitingar verið fram bornar og stundum dansað. Kapp- kostað heíur verið að hal'a kynnin sem nánust og rnest. enda munu boð i heimahús vera alltíð miðað við það sem áður var. Sem dæmi má nefna, að skátarnir í Haínar- firði efndu til grímudans- leiks fyrir börn nú eftir ára- mótin. Þar mættu nokkrir ,.verndarar‘‘ af Keflavíkur- flugvelli, án þess skátafélag- ið heí'ði nokkra milligöngu. Nú upp á s.’ðkastið haia Kanarnir verið tíðir gestir á eina veitingastaðnum í Hafn- ari'irði en veitingastað þenn- an sækja nemendur í Flens borgarskóla sérstaklega mik- ið. Útlendingarnir hal’a mætt í skátabúningum og setið þarna tímum saman. Virðist sem þeim reynist létt að kom- ast í kvnni við piita og'stúlk- ur í skátabúningum og dæmi eru þess að þeir hafi dvalizt nseturjangt á heimilum í Háfnarfirði. Bandankjamenn- irnir virðast ekki hal'a ýkja glögga hugmynd um við hvaða tækifæri skátabúning- urinn er notáður hér á ' landi. — og einmitt þetta þykir benda til þess að þeim hafi opnazt augu i'yrir nýrri leið til að komast í kynni við og skemmta sér með íslenzkum unglingum, leið sem þeim hef- ur verið lokuð^ áður. í þessu sambandi má einnig benda á að enn mun ekki lig'gja ljóst fyrir hvort ,,s'kátarnir" af Vellinum eru meðlimir bandaríska .skátasambandsins og hefur þó margsinnis verið reynt að grafast fyrir um það. Einhvern ugg mun síðasta tiltæki „verndaranna“ í skátabúningunum hal'a vakið í brjóstum. forsvarsmo*' skátaiireynngarinnar í Hafn- arfirði og ekki nema að von- utn. bvi að ekki munu foreldr- ar almennt Hta hýru auga stefnumót barna sinna og út- lendra dáta á veitingahúsum, jofnvel þótt þeir klæðist öðr- um búningum en hcrmenn al- mennt bera. Kvartað mun haía verið yfir tiltæki þessu og er. ekki að eí’a að revnt verði að stemma stigu við þessu fljótlega að einhverju leyti að minnsta kosti. Hinsv°“ar er viðbúið að Bandaríkja- mennirnir reyni eiiis og áð- ur að nota skátabúninginn til að komast á auðveidan hátt út fvrir flugvallargirð- inguna, setja hann síðan nið- ur í töskur þegar til Hafnar- fjarðar eða Reykjavíkur er komið sæki s:n stefnumót á- irarn og fari jafnvel sem skátar í tjaldútilegur, milii þess sem boðið er upp á veizluhöld á flugvallarsvæð- inu. Garðar Pálsson og' Jcnas Guðmundsson (t. li.) — Myndin var tekiii ,í sjcliðsforingja.skólanum vestra. Tveir fslendmgar Ijáka préfi vi lantóba sjéli Skýrt frá „ M e I k © r k u " í heimstímariti kveetna Kvemiat.'marit sem fer um all- an heim birli í síðasta liefti fyrra árs grein um íslenzka kvennatímaritið „Melkorku". Greinin birtist í málgagni Heimssambands lýðræöisinn- aðra kvenna Women oí' the Whole World. Þetta er mánað- arrit sem gefið er út á ensku, þýzku, frönsku, rússnesku, spönsku og arab- isku. Arinbjörn tefldi við fsfirðinga Isafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Arinbjörn Guðmundsson skákmeistari úr Reykjavík kom hingað til Isafjarðar í fyrri viku á vegum Taflfélags Isa- f jarðar. Fyrst var teflt á föstúiag og var þá haldið hraðskákmót í Uppsölum. Þar urðu efstir Björn Jóhaneson Bolungarvik með 11 vinninga, Arinbjörn Guðmundsson með 10 vinninga og Magnús Krist- insson Isafirði með 8 vinninga. Á laugardag tefldi Arinbjörn klukkufjöltefli á 13 borðum, vann 12 skákir og gerði eitt jafntef’i við Jchann Ragnars- son Isafirði. Á sunnudag tefldi 'hann fjöltefli á 26 borðum, vann 20 skákir, gerði fjögur jafntefli og tápaði tveim skák- uf fyrir Birni Jóhannessyhi og Magnúsi Aspelund. Á sunnu- dagskvöld var svo aftur hrað- ykákkeppni og urðu þessir efst- ir: Arinbjörn með llýó vinn- ing, Daði Guðmundsson Isa- firði 10 vinninga og Björn Jó- hennesson 9 vinninga. I dálk sem fjallar um blaða- útgáfu kvenna skrifar dr Andrea Andreen um Melkorku. Dr. Andreen er sænsk og einn af varaforsetum Heimssam- bandsins. Hún kom hingað til lands s’ðastliðinn vetur og flutti erindi á vegum Menn- Þurrmióik Kongó Rauði kross íslands hefur fyr- ir skömmu -sent blöðum bæjar- ins til birtingar lista yfir þá, sem geíið hafa til Kongó-söfn- unarinnar, er nú nemur 425.000 krónum. Blöðin hafa ekki séð sér fært að birta listann vegna þrengsla í blöðunum, en hann liggur hinsvegaf frammi í skrif- stoíu R.K.Í. i fihorvaldsensstræti 6 fyrir þá serri kunna að vilja kynna sér listai|n. ingar- og friðarsamtaka ís- lenzkra kvenna. 1 grein sinni skýrir dr. Andreen frá hvernig hún kynntist Melkorlui og rekur hvernig nafn ritsins er tilkom- ið. Segir hún þar söguna af írsku kóngsdótturinni í ánauð sem varð móðir Ólafs pá og lialdin var mállaus þangað til Hösku’.dur heyrði hana ræða við son þeirra. Nafn þessar- ar konu var talið tilvalið heiti á tímariti íslenzkra kvenna. Melkorka hefur nú komið út í sextán ár. Fyrsti ritstjóri var Rannveig heitin Kristjáns- dóttir, en nú eru þær ritstjór- ar Þóra Vigfúsdóttir og Nanna Ólafsdóttir. liseg veðrátta eu Jarðböim Vopnafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. I vetur hefur verið ákaflega hæg veðrátta hér eystra. Þó hafa jarðbönn verið vegná hjarnstoiku og áfara. S.l. þriðjudag koniu hingað til lands tveir íslenzkir varð- skipsmenn, sem mulanfama mánuði hafa stundað nám við sjóliðsforingjaskólá í Banda- ríkjunum og lokið þaðan prófi. Varðskipsmennirnir eru þeir Garðar Pálsson, síðast 1. stýri- j maður á varðskipinu Óðni, cg Jónas Guðmundsson, 1, stýri- maður á Ægi. Þeir félagar fóru utan í byri- un september í fyrra og hófu nám við s’kóla einn sem heitir fullu nafni á enskunni United States Coast Guard Officers Aðalfimdur BÍL haldinn í dag Aðalfundur Bandalags ís- lenzkra listamanna verður haldin í dag sunnúdag 12. fe- brúar klukkan 3.30 e.h. í Bað- stofu Naustsins, Vesturgötu. Aðgang að fundinum hafa fé- lagsmenn allra banda’.agsfélaga, hvort. sem þeir eru fulltrúar eða ekki: Sehoole í Virginíu-r'iki og þar útskrifuðust þeir 27. janúar s.l. ásamt 173 bandarískum sjóli-ðs- foringjaefnum, Námsför þessi var farin í boði bandariskra yfirvalda, Þeir Garðar og Jónas höfðú áður lokiS farmannaprófi viö stýrimannaskclann í Reykjavík og ennfremur skipstjóraprófi á varðski’oum rikisins. Ákcrflega clauff yfir atvinnulífi Vopnfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Deyfð er ákaflega mikil yfir atvinnulífinu hér um þessar mundir. Vonir standa til að starfsræksla frysti- hússins hef jist upp úr uæstu mánaðr.mótum og munu tveir bátar væntanlega leggja upp afla sinn til vinnslu þar. Kjötverzl. Tómasar Jónssonar opnar nýja matvöruverzlun I'yrir helgina opnaði Kjöt- verzhin Tómasar Jónssonar kjötverzlun að Ásgarði 22. Er verziun þ-essl búin öUum nýj- uítu tækjum og úlbúnaði og ' fullhsegir ströngustu kröfimi, sem gerðar eru tii siíltra verzl- ^ ana. Þegar hafa verig sendar 15 lestir af skreið til Kongó. og í dag barst Rauða krossinum ein lest af þurrmjólk írá Mjólkur- samsölunni, og verður þurrmjólk- in send til Kongó. £3 Vopnafirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Fyrsta laugardag í þorra var efnt til mikils þorrablóts hér I Vopnafirði. Sóttu samkomuna um 300 manns, en hún fór hið bezta fram. Hin nýja verzlun að Ásgarði 22. I I verzluninni verða jafnan á iboðstólum a-Mar tegundir kjöts og vinnsluvara úr kjöti, álegg, I grænmeti, ávextir, krydd og hvers konar niðursuðuvörur. Er mikið hagræði fyrir ÖDÚa Bústaðahverfis að fá þessa nýju matvöruverzlun, því' að- fátt hefur verið um slíkar verzlanir í hverfinu. Innrétlingu verzlunarinnar skipu’.agði Sveinn Kjarval arki- tekt en Össur Sigurðsscn ann- aðisl tréverk, urn raflagnir sá B. Finnbogason, Björgvin Sig- urjénsson selti upp kæli- og frystitæki og klefa og Frilz Berndsen annaðist málningu. Þetta er þriðja matvöruverzl- unin, sem Kjötverzlun Tómasar Jónssonar rekur nú en hinar búðirnar eru að Laugavegi 2 og 32. Kjötverzlun Tómasar Jónssonar er önnur af tveim e'zlu kjötverzlunum bæ-jarins, stofnuð árið 1908. Eligandi verzlunarinnar og fram- kvæmdastjóri er nú Garðar Svavarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.