Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 10
áO) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 12. febrúar 1961 — | Barnahanzkar prjónaðir •/. Fínt garn Stæi*ð: 8—10 ára. Mynztur: 1. prjónn 1 slétt lykkja og 1 snúin til skiptis út prjóninn, 2. prjcnn: slétt lykkja yfir sléttri lykkju og snúin yfir snúinni. 1 snúin og 1 slétt til skiptis út prjóninn, 4. prjónn prjónast eins og 2. prjónn. Þetta mynztur er '1 svokallað tvöfalt perluprjón. Vinstra liandarbak: Fitjið Heimilisþátturira hefur verið beðinn um að birta aftur bolluuppskrift sem birtist í þættinum fyrir síð- asta bolludr.g og hér kem- ur uppskriftin: Teboliur: Vatnsdeig: 2 dl. vatn, 50 gr. smjörl‘iki 100 gr. hveiti, 2—3 egg. Lindev?: 50 gr. smjörlíki, 25 gr. sykur, 75 gr. hveiti. Lagið venjulegt vatnsdeig *(vatn, sykur og smjörlíki er soðið scman í potti og hveit- inu hrært saman við. Suðan láti’v koma vel upp. 'Hrær- ið þr.r til deigið safnast vel um sleifina. Hrærið eggjun- um saman við einu og einu þegar deigið hefur verið kælt nokkuð). Sprautið deig- inu í bollur á plöfu. Leggið litla kringlótta köku úr lin- deigi á hverja bollu. Lindeig: Hrærið smjör og sykur vel, blandið hveitinu í og hroðið deigið. Fletjið það út og mctið litlar kringl- óttar kökur. Bakið teboll- urnar við góðan hita, þar til þær eru ljósbrúnar og léttar í sér. Kælið. Skerið igát á botninn og fyllið með eggjakremi eða þeyttum rjcma. Sigtið flórsykur yfir. Hsndritamálið 1 Framhald aí 7. siöu en verið hefur um skeið. Sjálísagt er að notfæra sér ■það tækifæri, og þar verða Sslenzk sijórnarvö’ö að hafa . forustuna, ekki aðeins á þann 'hátt að taka málið upp á ný eftir millirikjaleiðum, heldur einnig með því að foúa svo í haginn að enginu fái véfengt að þessi íslenzki menningar- arfur verði hvergi betur rækl- ur og varðveiltur en i hönd- um þjóðarinnar sem til hans ■er borin. L M. T. ó. 44 lykkjur upp og prjónið 5 sm stroff. Fellið af 20 lykkjur (við þær verður lófaskinnið saumað sbr. mynd.) Prjcnið 8 sm í mynztrinu og þegar því er lokið er byrjað á litla fingr- inum. 6 yztu lykkjurnar eru prjcnaðar, þar til ‘kominn er 5 sm bútur, þá eru tvær lykkjur teknar saman á sitt hvorum enda. Fellið siðan allt af. Prjciiið 18 lykkjurnar sem eftir voru við hlið litlafingursins, 2 um- ferðir alls Prjónið síðan hina 3 fingurna og takið úr á sama hátt og á litla- fingri. (Þumalfingur er ein- göngu úr skinni). Baugfing- urinn á að vera 6 sm langur, langatöng 7 sm, Vísifingur 6 sm Heklið fasta pinna hringinn í kringum hanzk- ann áður en skinnið er saumað á. Lófinn er skorinn í skinn eftir hanz'kasniði. Teikning- in sýnir þá hluta sem á að nota. Saumið fyrst þumal- fingurinn og saumið þvi næst hanzkann saman á réttunni með smáum sporum (sjá mynd). Hægri hanz’d er gerður á sama hátt, nema hvað fing- urnir koma í öfugri röð. Vopnfirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Urn sðustu lie’gi var ný kvikmyndasýningavél tekin í notkun í féíagsheimilinu í Vopnafirði. Tæki til kvikmyndasýninga hafa ek!ki verið fyrir hendi hér á staðnum um áratuga skeið eða síðan fyrir 1930, en þá var kvikmyndasýningarvél að Hoci, Vopnafirði. Gert er ráð fyrir að kvik- myndasýningar í félagsheimil- inu verði framvegis vikulega. ákkeppni Fram.hald af í). síðu. Röð: 1. Hreyfill 10 v., 2. Út- varpið 9Vs, 3- Landsbankinn 7>2 (af 12). 4. Áhaldahúsið 6, 5.—6. Gutenberg og' Landssmið.j- an 5V> (aí 12), 7. Daníél Þor- steinsson 4 (af 12). > C-flokkur: íslenzkir aðalverktakar 4 : Sigr urður Sveínb.iörnsson 0 Búnaðarbankinn. 1. sv., 2 : Landssíminn, 1. sv., 2 Stjórnarráðið. 2. sv.. 2 : Laugar- nesskóiinn 2 Áhaldahúsið, 2. sv., sat hjá. Röð: 1. ísl. aðajverktakar 13. 2. Landssiminn 81 í;, 3. Laugar- nesskólinn 8. 4.-5. Stjórnarráð- ið og Búnaðarbankinn 5'A (af 12), 6. Sig. Sveinbjörnsson 4'é (af 12), 7. Áhaldahúsið 3 (aí 12). D-fiokkur: Raímagnsveitan. 1. sv., 3 : SÍS. 2. sv., 1 Miðbæjarskóliinn 2 : Hreyi'ili, 3. sv.. 2 Borgarbílastöðiif, 1. sv., 2 : Þjóð- viljinn 2 Lögreglan. 1. sv„ sat hjá. Röð: 1. Miðbæjarskólinn IOV2. 2. Þjóðviljinn 9, 3. Lögreglan 7V2 (af 12). 4. Hreyfill 6V2 (af 12), 5. Borgarbílastöðin 6 (aí 12), 6. SÍS 412, 7. Rafmagns- veitan 4 (af 12). E-flokkur: KRON 2V> : Landsbankinn,. 2. sv„ 1 V> Birgir Ágústsson 2 '■> : Benedikt og Hörður 1V2 SÍS, 3. sv„ 2 : Héðinn, 1. sv„ 2 Landssíminn 2. sv„ sat hiá. Röð: 1. Birgir Ágústsson 9V2, SíldvaiSarnar Frainhald af 1- síðu. þessara landa. Ástæðan til að nú cr ckki liægt að frysta mcira lil sölu á ! þessa markaði cr einfaldlega sú að viðskiptastefna ríkisstjórnar- innar hefur dregið stórkostlega úr öllum vörukaupum okkar frá löndununx sem í hlut eiga. Við j liöfum samninga við þau um jafnkeypisviðskipti og þau hafa undanfarið keypt mun meira af okkur en við af þeim. Geta því síldarkaupendur í þessum lönd- um ekki keypt af okkur þá síld sem þcir annars fegnir víldu fá. Þannig töpum við góðurþ mörk- uðum vegna rangrar viðskipta- stefnu stjórnarvaldanna. Saltsíldin Hið sama er að segja um salt- síldina. Austurþýzkir aðilar hafa marglýst yfir að þeir. hafi mik- inn áhuga á að kaupa af okk- ur 70 til 80 þúsund tunnur á ári af s:ld þeirri sem veiðist við Suðvesturland. En þeir geta ekki keypt nema Iítinn hluta af hessu magni, þar sem íslenzk'r innfiytjendur hafa dregið stór- lega úr viðskiptum við Austur- Þýzkaland og flutt þau þaðan á vestursvæðið. Þannig er hin stórhættulega viðskiptastefna ríkisstjómarinn- •ar farin að bitna á útflutnings- framleiðslunni. 2. Landssiminn 7 (af 12), ’.i. Lándsbankinn 7- 4- Héðinn 0V2 (af 12), 5.—6. Benedikt og Hörður og KRON 6 (af 12), 7. SÍS 6. F-flokkur: Kassagerðin 3 : Vitamálaskril'- stofan, 1. sv.. 1 Strætisvagnarnir 2 V2 : Raí'- magnsveitan, 2 sv., l’/o- Lögreglan. 2. sv., 2 : Héðinn. 2. sv., 2 Harpa sat hjá. Röð: 1. Strætisvagnarnir 10, 2. Kassagerðin- 8V0 (af 12). 3. Vitamálaskrifstofan 7. 4. Raf- magnsveitan 6 (af 12). 5.'—6. | I-Iarpa og Lögreglan 5V2 (af 12), 7. Iléðinn 5 Vb. G-flokkur: Borgarbílastöðin, 2. sv„ 3 : Iléð- inn, 3. sv., 1 Búnaðarbankinn. 2. sv„ 3 : Skelj- ungur 1 Raímagnsveitan, 3. sv„ 2 V2 : Vitamálaskrifstofan IV2. Röð: 1. Búnaðarbankinn 14. 2. Borgarbílastöðin 13, 3. Skelj- ungur 8, 4. Rafmagnsveitan 7 V2, 5. Héðinn 3V>, 6. Vitamálaskrif- stofan 2. Framliald af 1. síðu. VinnudeVan sem nú er háð í Vestmannaeyjum sneríir því hverja einustu íslenzka konu. Konurnar í Snól heyja sína. verkfallsbaráttu í nafni allra kynsyslra sinna og í nafni ails félagsbundins verkalýðs á ís- landi. Það cr því ekki sízt hluí- verk kvenna að veita verlcalýð Vestmannaeyja stoðnmg í har- áttunni sem nú er háð. At- vinnurekendur neiía að ræða við konurnar í Vcstmannaeyj- nm um réttlætiskröfur þeirra. Nú er það íslenzkra kvenna, jhvaða starf sem þær stunda og Ihvar á landinu sem þær búa að hregða við skjótt og veita Snótarkoiuim í Ve.stmannaeyj- um lið sem um munar. Auð- veldasti og álirifaríkasti stuðn- ingurinn við þær er að liver kona leggi fram sinn skerf í f jársöfnunina til styrktar verkalýð Vestmannaeyja. Með f’ví heyja allar konur sína cigin réttinda- og kjarabaráttu | fyrir að kröfur sem þær hafa jeinróma samþjliltt nái fram að ! ganga.. Framhald af 12. síðu lögreglustjóra hótunarbréf. Allar þessar sakargiftir eru taldar rangar í dómsforsend- um, enda hafi ákærður ekki rennt undir þær neinum stoð- um. Þyki ákærður með þeim hafa leitazt við að koma því til leiðar, að saklausir menn yrðu sakaðir um refsiverða verknaði, og þannig gerzt brotlegur við 148. gr. hegningarlaga. Hins- vegar er hann ekki talinn hafa með þessu gerzt sekur um brot í opinberu starfi (brot gegn 138. eða 139. gr. hegningar- jlaga), eins og krafizt. er á ákæru. Refsing ákærðs var ákveðin 3 mánaða varðhald, skilorðs- bundið til 3 ára. Skotvopn og skotfæri voru gerð upptæk. Þá var ákærður dæmdur til að að greiða sakarkostnað þar á meðal málssóknarlaun skipaðs sækjarda, Pá!s S. Pálssonar hrl. kr. 11.000.09 og málsvarnar- laun skipaðs verjanda, Guð- ’augs Einarssonar hdl. kr. 5000.00. Markus Einarsson formaður FINS FISN, Félag ísl. stúdenta í Noregi, hélt aðalíund sinn laug'- ardaginn 4. þ.m. Formaður var kósinn stud. real. Markús Ein- arsson. Á þessum sama i'undi var magister Jón Eir.ksson ein- róma kjörinn heiðursfélagi stúd- entaíélagsins. Heiðursfélaginn þakkaði með snjallri ræðu. Gerði hann grein fyrir lífsviðhorfum sínum með sérstöku tilliti til öryggisleysis þess, er nú ríkir í alþjóðamál- um. Jón stundar nú framhalds- nám í uppeldisfræði (pedago- gikk). ákvörðun málsvarnar- launa er eins og segir í dóms- forsendum tillit tekið til þess, að verjandi hefur gerl meðferð málsins miklu flóknari og taf- samari en efni stóðu til, svo sem með framlagningu þýðing- arlausra skjala og margvisleg- um kröfum um öflun gagna, málinu með öllu óviðkcmandi. Eru málsvarnarlaun ákveðin með tilliti til þessa og fram- komu verjarria í heild. Krafa var gerð á hendur ákærða um sviptingu kosning- arréttar og kjörgengis, en hún var ekki tekið til greina, enda kemur slík réttindasvipting ekki til greina þegar refsing er skilorðsbuncin. Halldór Þorbjörnsson, full- trúi, kvað uppp dóminn. Æskulýðssam- komur í Keflavík og Ytri-Njarðvík I kvöld og næstu tvö kvöld verða haldnar æskulýðssam- komur í Keflavikurkirkju og barnaskólahúsinu í Ytri-Niarð- Vjk. Á samkomunni í Keflavík í kvöld taiar Sigurbjörn Ein- arsson biskup, séra Garðar Þorsteinsson flytur ávarp, Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur einsöng við undirleik Ragnars Björnssonar og kirkjukór syngur unclir stjórn Friðriks Þorsteinssonar. Á Njarðvíkursamkomunni annað kvöld verða ræðuméhn Hösk- uldur Karlsson kennari og séra Ólafur Skúlason, einsöngvari. Eggert Laxdal, einnig syngur kirkjukór Njarðvíkur undir ■stjórn Geirs Þórarinssonar. Dómur i mGrðbréíamálinu kveðinn upp Við

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.