Þjóðviljinn - 12.02.1961, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 12.02.1961, Qupperneq 2
'O — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur '12. febrúar 1961 krón- Emil Jcnsson lét sig hafa það á Alþingi í síðustu viku að fullyrða að fiskverð á nýjum fiski vœri hærra hér en í Nor- egi, og tók engum sönsum þó honum væri hent á staðreyndir sem fyrir lægju. Allmiklar umræður urðu enn um tillögu þeirra Karls Guð- jónsstonar og Lúðviks Jóseps- sonar um rannsókn á liinum gífurlega mismun á fiskverðinu í Noregi cg á íslandi. Lúðvík Jósepsson kvaðst furða sig mjög á yfirlýsingum Emils Jónssonar um þessi mál, þar sem. hann héldi því fram að fiskverð væri jafnvel hærra hér á landi en í Noregi. Benti Lúðvik r.áðherranum á, að þessi furðu'ega útkoma er m. a. fengin með því að bera sam- an hæsta verð sem lalað hefur verið um að ætti að gilda á vetrarvertíðinni ’líér nú í vetur | og hins vegar lágmarksverð iNorðmanna- í- fyrravetur. En mjög mikili hluti. af norska fiskinum v^ri gp^iddur hærra verði en lágmarksverð. Eins væri fjarstæðg. að taka hæsla verð vetrarvertíðarinnar í fyrra sem íslen?kt meðalfisk- verð yfir árið. Á öðrum tím- um árs liefði verðið verið mun lægra. Taldi L-úðvík enn brýnni þörf að láta fram fara hlutlausa rannsókn á þessu stórmáli fyrir | íslenzka sjávarútveginn, þar sem deilt váfi’ uirí eirífö’dustu staðreyndir þess. Ælti ráðherr- ann ekki að óttast slíka rann- sókn og gæti sjálfsagt varið tímanum ver en eiga hlut að henni með þingkjöhntrii nefnd. ur a:: Föstudaginn 10. febrúar var dregið í 2. flokki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 1.000 vinningar að fjárhæð 1.840.000 krónur. 200.000 krónur kcmu á hálf- miða númer 6346. Annar hálf- miðinn var seldur í umboði Jóns St. Arnórssonar. Bankastræti 11. 100.000 krónur komu einnig á háifmiða númer 47917. Annar hálimiðinn var seldur í umboði Helga Sívertsen í Vesturveri. Ilinn hálfmiðinn var seldur í umboði Valdimars Long í Hafn- ariirði. 10.000 krónur: 1932 5162 5305 6345 6347 11091 13640 14735 26397 28750 28983 32359 32613 33588 35831 36021 37594 38742 39786 54507 56497 58477. (Birt án ábyrgðar). -„Jnsr _ Pélag -.• garðyrkjumanná vill upp atusárin að þaip ná r * " ' Véitja dtliyglí skrúðgarðáeíg- að áfteðkst ög*'''áá'1ok- enda og annarra trjáræktar-' um þarf að bera í sárin við- manna á því að, þessi árstími eigandi lyf. er lieppilegastur tii að flytja | Til að fá trén beinvaxin og tré og runna því nú er sá tími falleg þarf frá byrjun að fjar- að allur gróður er í fullum lægja þær greinar sem gera Orðssndíng til skrúðgsrðaeigenda frá Félagr igarSyrkjiim dvala og því engin hætta á safa- tréð útlitsljótara og draga ún rennsli, sem mikil hætta er á(vexti þess. Berjarunna þarf ací að geti háð vexti trjánna ef grisja þannig að hver greih klippt er á safarennslistíma eða j fái nægjanlegt ljósmagn og þegar tré og runnar fara að (fjarlægja elztu greinarnar og lifná við. Því viljuiri við benda þær jarðlægu, þannig að runn- þeim á sem þurfa að láta fram- inn endurnýjist á fáum árum, kvæma það að láta gera það nýjar greinar koma í staðinnl nú þegar fyrir þær sem eru klipptar Áríðandi er að klippa tré og burtu’ með ^ eykst berjatekj- an og runninn verður fallegri í útliti. Að gefnu tilefni vill Félag runna á minnst tveggja ára fresti, ef fólk vill fá falleg tré og arð af sínum berjarunnum,, , . . t.d. má benda á það í sambandi ðyrk;)umarma benda a ,það’ við reyniviðinn að áta sú sem herjar á hann og drepur ef ekki er að gert er bráðsmitandi og þarf nauðsynlega að klippa burt dauðar greinar og hreinsa Óperan Don Pasquale verður sýnd í síðasta'>Sirin ví Þjóðleik- liúsinu í kvöld. — Myndin er af Guðmxmdi Guðjónssyni í lilutverki sínu í óperunni. ----------------------------------------------- -----,— -------------- ■ iimiMiimiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmmiimijimmmiiiiii Austurbæjarbíó Of niikið — of fljótt (Too much — too soon) Byggð á æfisögu Diönu Barrymore. Aðlahlutverk: Dorothy Malone og Errol Plynn. Barrymoreættin á sér langa erfð í leiklistarsögu Banda- ríkjanna. Níu kynslóðir ætt,- arinnar lögðu fram drjúgan skerf i leiklistarsögu Fíladel- fíuborgar og reyndist. þar margur hæfileikamaðurinn á langri braut. Með aukinni kvikmyndatækni tuttugustu a’dar, skinu brátt. þrír laukar hennar á stjörnuhimni kvik- myndaheimsins.. Það eru þau systkinin: Et- hel Blyth Barrymore og Lion- el B.B., sem leikið hafa í fjöida banclarískra kvikmynda fram á þennan dag og Jchn B.B., einna mest dáður syst- kinanna, er iézl sem drykkju- sjúklingur í miðri síðuslu heimsstyrjöld. Jchn B.B. kvæntist meðal annarra kunnum rithöfundi Michel Strange og eignuðust þau eina dóttur barna. Þessi mynd er byggð á sjálfsæfisögu þessarar stúlku, Díönu Barrymore, leikkonu, sem fannst. látin í rúmi sínu á öndverðu árinu sem leið, — þrjátíu og átta ára gömul — drykkjukona, eyðilögð á sál og líkama. 1 stuttu máli sagt er mynd- in léleg, —- drykkjusinur myndarinnar óeðlilegar og ósannfærandi og er myndin leiður bautasteinn um hæfi- leikamikið listafólk. Myndin virðist bein stæling á annarri mynd í sama dúr, —• eftir ævisögu leikkonunnar Lilian Roth, sem sýnd var hér á ríkisstjórnarárum Emiis Jóns- sonar.. Það er orðin óhugnan- leg árátta að sýna slíkar myndir þegar verst gegnir. Þetta einkennilega dekur við niðurrif einstaklingsins, þar sem hlúð er að eyðileggingar- demon í brjcstum manna. (1rygg gróðalind, sbr. fram- haldssaga í Mbl.). Hversvegna fá þessar myndir slíkan hljómgrunn lijá fólki? Oft. virðist slíkt niðurrif í nánu samspili vð umhverfið. Er þetla samhyggðarsvöiun á brostnum vonum í heimi raunveruleikans ? Allt sígur líka á cgæfuhlið. Óheillast jarna Thorsaranna skín skært í veldisstóli um þessar mur.íiir. — g ð á undanförnum árum hafa ýmsir ófaglærðir menn og fá- kunnandi i þessu starfi unnið í skrúðgörðum við trjáklipping- ar og annað og oft gert meiri skaða heldur en gagn, og vilj- um við vinsamlega benda á að ef óskað er eftir að fá störf þessi unnin á réttan hátt og þannig af hendi leyst að við- unandi sé, þá athugi fólk það hvort viðkomandi maður hafi félagsréttindi í Félagi garð- yrikjumanna og geti sýnt skil- ríki um það. 1 Einnig viljum við aðvara þá sem fara inná starfsvið okkar og taka að sér störf í skrúð- görðum að þeim er algjörlega óheimilt að vinna undir kaup- taxta Félags garðyrkjumanna. f.h. Félags garðyrkjumanna A.gnar Gunnlaugsson. Hr FYLMNGIN Æskulýðsfylking Kópavogs Skemmtun verður haldin í Félagsheimili Kónavogs í kvöld kl. 9. — Skemmtíat- riði oe: dans til klukkan 1. Mætið öll og takið með ykk- ur gesti. Féiagar! munið að það er í dag sunnudag kl. 2,30 sem Sig- urður Guðmundsson ritstjóri flytur erindi sitt um Kína í Tjarnargötu 20. Fjölmennið og mætið stundvíslega. BoIIukaffj — Bollukaffi í dag sunnudag, í félags- heimili ÆFR að Tjarnargötu 20. Opið frá kiukkan 3. Húsgögn og innrétiingar (Rfton Tökum að okkur sm'iði 5 húsgögnum og innréttingum. Leitið upplýsinga. Alnienna húsgagríavinnu- stofan h.f., Vatnsstíg 36. Sími 1-37-11. Blómasala Gróðrastöðin við Miklatorg — Súnar 22822 og 19775. •jf Útbreiðið Þjóðviljann Fred vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Fyrst kenn- arinn og nú þessi litli drengur. Ilann tók Robbí með sér niður og á meðan Betty, kona hans, talaði við Robb’i bar hann blaðið saman við gamla dagbók skipsins. Það var engin vafi lengur — þetta var sama skriftin, En hvernig stóð á því að Ronní fanr.st, en ekki foreldrar hans? Og gúmbáturinn fannst einnig? „Eg skil hvorki upp ré niður í þessu, en ég er samt sem áður sannfærður um að Anaho ér enginn annar en Ronní“, sagði Fred. Robbí skildi lítið af því sem þau ræddu um. Um hvern voru þau að tala? ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.