Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 11
Sunnud.agT.ir 12. febrúar 1961 — ÞJÓÐVILJINN • 4 ; Utv< arpji y Bf.'W í dag er suimudagur J2. febrú- ar —• í>an.Raíasla. — Tungl lægst á lofti. — Vika lifir af ^ þorra. — Sjö vikna fasta. — Tungl í hásuðri kl 9.53. — Ár- degisháflæði kl. 2.43. — Síðdeg- isháflæði kl. 14.73. Næturvarzla vikuna 11.—18. febrú- ar er í Ingólfsapóteki simi 11330. ÚTVARPIÐ 1 DAG: 8.30 Fjörleg músik að morgni dags. — 9.00 Fréttir. 9.10 Veður- fregitir. 9.20 Vikan framundan. 9.35 Morguntónleikar: a) Kóral nr. 1 í jpsdúr eftir César Franck <F. Germani leikur á orgel). b) Hietrich Fisoher-Dieskau syngur iög eftir Sahumann við ljóð eftir Hcjfjp, þ.á.m. Liederkres op. 24. c) Pía.fyjkonqert nr. 1 í e-moll op. 11 efti’r Cliopin (F. Gulda og Fil- harrli^nWíH-citin í London leika; Adrfiih/ Boult stjórnar). 11.00 Messá.iítí- ■ Fogsvogskirkju. 13.15 Eripfli;: yjginðip. og Guð (Pétur Magnússon). 14.00 Miðdegistónieik- ar: a) Slavnesk messa fyrir ein- söngvara, kór og orgel og hljóm- sveit eftir Leos Janácek (tékk- neskir listamenn flytja; BretislaV Bakalg, stjórnar). b) Sinfónia nr. 5 í d-moll op. 47 eftir Sjostakov- itsj (Sinfóniuhljómsveitin í Lenin- grad leikur; Evgenij Mravinskij stjórnar). 15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregnir). a) Magnús Pétursson og félagar hans- ieika. b) öperettuiög eftir Paul Abra- ham og Nico Dosta’. 16.35 Endur- tekið leikrit: Gestir herra Bir- owskis eftir Gúnther Eioh. Þýð- andi: Ingibjörg Stephensen. Leik- stjóri: E'rus Pálsson. 17.30 Barnatlmi: (Helga og Hulda Val- týsdætur): a) Leikrit: Hraðfrysti sjóræninginn eftir Brendal og Kristensen. Leikstjóri: Klemens Jónsson. b) Sagan Klifurmús og hin dýrin í Hálsaskógi; (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 18.30 Þotta . Ui S9 y XI I f ! vil ég heýa-a: Kristjan Sæmuhds-I son velur sér hljómpiötur. 19.30 Fréttir og' íþróttaspjall. 20.00 Hugleiðing um Gunniaug Blöndal og list hans (Eggert Stefánsson söngvari). 20.20 Hljómsveit Ríkis- útvarpsins leikur. Stjórnandi Boh- dan Wodiczlco. a.) Lítil svíta eftir Árna Björnsson. b) Shylock, svita eftir Gabriel Fauré. 20.50 Spurt og spjallað í útvarpss^.1. Flytjend- ur: Kristmann Guðmundsson, Páil Kolka, Ragnar Jónsson og Sig- urður Reynir Pótursson. Sigurð- ur Magnússon stjórnar umrœðura. 22.05 Danslög. valin og ,kynnt af Hciðari Ástvaldssyni. 23.30 Da.g- skrárlok. tltvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Séð og heyrt í vesturför (Jón Gu.ðmundsson bóndi á Reykjum í Mosfeilssveit). 13.30 Við vinnuna: Tónleikai'. 18.00 Fyrir unga hlustendur: For- spil, bernskuminningar listakon- unnar Eileen Joyce. 20.00 Um daginn og veginn (Andrés Krist- jáhsson).. 20.20 Einsöngur: Sig- urður Björnsson syngur; Jón Nor- dal leikur undir á píanó. 20.40 Úr heimi myndlistarinnar (Björn Th. Björnsson). 21.00 Tón'leikar: Tríó í d-moll op. 49 eftir Mend- c’ssohn (Rubinstein leikur á píanó, Heifetz á fiðlu og Piati- gorsky á knéfiðlu). 21.30 Útvarps- sa.gan: Bl’tt lætur veröldin eftir Guðmund G. Hagalín (Höf. les.). 22.20 Hijómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.10 Dagskrárlok. Leifur Eiriksson ér væntanlogur. frá N.Y. kl. 08.30. Fer til Glas- gow og Amsterdam Edda er væntanleg frlí frá N.Y. kl. 07.00. Fer tií Oslo, Ke.upmannahafnar og Hclsing- fors .kl. 08.30. kl. 10.10. Hrimfaxi er væntanl. til Reykjavikur kl. 15.50 í dag- frá Ham- borg, Khöfn og Osló. ( .' S íb ‘ ' '' - -• Flugveliit fet til Glasgow og K- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Ina- anlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestm. eyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarð- ar, lsafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaej'ja. Langjökull lestar á Austfjarðahöfnum. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur fúá Noregi. Hvassafell er á Akur- eyri. Arnarfell fer 13. þ.m. frá Gdynia áleið- is til Kaumannahafn- ar, Rostock og Hull. Jökulfell fór 10. þ.m. frá Calais áleiðis til Is- lands. Disarfell fór 9. þ.m. frá Djúpavogi áleiðis til Leith, Hull, Bremen og Rostock. Litlafell er 'i olíufiutningum í Faxaflóa. Helgafe’l fór 9. þ.m. frá Keflavík áleiðis til Rostock og Ventspils. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Kvenfelag Laugarnessóknar hefur merkjasölu í dag. Börn eru beðin að koma í kirkjukjallarann eftir kl. 10, Fó’k í Laugarnsssókn er beðið að taka vel á móti börnun- um og kaupa af þeim merki. Laxá fór í gær frá Akureyri áleiðis til Norður- og Austurlands- hafna. Samtök hernámsanístæðinga. Skrifstofan í Mjóstræti 3 er op- in al!a virka daga frá klukkan 9—19.00. Mikil verkefni framund- an. Sjálfboðaliðar óskast. — Sím- ar 2-36-47 og 2-47-01. Langlioltssókn. Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30. Messa á sama stað kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Iláteigsprestakall. Messa í hátíða- sal Sjómannaskó’ans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Jón Þor- varðsson. Leikíangaviðgerðir gerum við alls konar barna leikföng — Teigagerði 7 — Sími 32101. Sækjum — Sendum. Húsmæ&ir tek í prjón (vélprjón) Upplýsingar í síma 32040 og 35837. Húsbyggjendur Ódýrir miðstöðvakatlar. Járnhandrið á stiga og svalir frá kr. 350.00. Verkstæði Hreins Haukssonar, Birkihvammi 23. Sími 3-67-70. Smurt brsuð snittur iðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Þingholtsstræti 27. Barnasýning klukkan 3: tMSAR TEIKNIMYNDIR Sýndar fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Aðalfundur Ökukennarafélags Reykjavik ur verður haldinn. í Breið- firðingabúð, mánudaginn-.iASL þessa mánaðar. Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. Stjórnin. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða seija B 1 L liggja til okkar. BlLASALAN Klapparstíg 37. Trúiofanir L* _ ■ nnaeBf , VM Skugginn og tindurinn : MASON ‘ 63. DAGUR. heillar viku leyfi með tvöíöldu kaupi ef Douglas hefði farið fram á það. Hann hafði heyrt um bókmenntastarfsemi Silvíu og hann hafði orðið svo hrif- inn að það mátti furðulegt heita að hann skyldi ekki vera búinn að skrifa .landsstjóran- um og fara fram á orðu handa Douglasi. A fimmtudagsmorgUninn ók hann til ICingston og fór strax í íbúðina. Louis var þar enn — hann ætlaði með flugvél til Mexíoó uppúr hádeginu. Dou- glas ákvað stefnumót við Jú- dý á Myrtubakka á eftir. Svo kvaddi hann Louis. IHonum var það gleðiefni, að Louis sýndi öll merki þess að hjarta hans væri að bresta. Hann þrýsti höndina á Douglasi á hjartnæman hátt, fvlgdi honum niður stigann með handlegginn yfir axlir honum. Á leiðinni sagði hann Douglasi að hann væri einstakur ágælis maður og honum væri ljúft að skilja Júdý eftir í umsjá hans. Svo bað hann Douglas að afsaka framferði sitt í klúbbnum. Dou- glas sagði að «kki væri neitt ^að afsaka, en Louis var á öðru máli. ,,Þér hafið áreiðanlega hlot- ið að halda að ég skammist ■nín fyrir að vera gyðingur. Það er öðru nær, — ég er hreykinn af því.“ Augu hans voru þegar orðin tárvot. ,.Gail- inn er sá að ég' er alltof til- finninganæmur. Ég hef alltaf verið það. Það er slæmur drag- bítur. ,,Já, það hlýtur að gera líf- ið skoiians ári erfitt “ Louis varð þakklátur yfir þessum r.'ka skilningi á veik- leika sinum. ,,Þér megið þakka fyrir að vera ekki þannig gerður. Þér getið ekki gert yður í hugar- iund hvað ég verð að þola, þegar ég kveð Júdý i dag.‘- „Verið þá ckki að yfirgefa hana,“ sagði Douglas. Hann hristi höíuðið. ..Nei, — ég er búinn að hugsa mikið um það sem þér sögðuð, en ég veit að ég hef rétt fyrir mér “ Hann hóstaði ögn og bai: höndina upp að brjóstinu. „Það væri rangt gagnvart henni.“ Aftur þrýsti hann höndina á Dou- glasi. ,,En gætið hennar vel, gamii vinur. Ég bið yður um það eitt, gætið hennar fyrir mig.“ Hann þurfti að verzla dá- lítið í Kingston og kom við í mörgum búðum. LokJ fór hann í bókaverzlun og keypti skáldsögu og bandarískt tíma- ritshefti og fór síðan til Myrtu- bakka. Hann fékk sér bað, borðaði hádegisverð, byrjaði á skáldsögunni en gafst upp og fór að lesa smásögu í tímarit- inu. Brátt gafst hann upp á því líka og fór að fletta því, skoða myndir og lesa auglýs- ingar. Flugvélin átti að fara af stað klukkan 15.15. Klukkan nákvæmiega 15.20 flaug flug'- vél yfir höfnina, hnitaði hring yfir borginni til að hækka sig og flaug síðan upp yfir fjöllin í átt til Cúbu. Ekk- ert benti til þess að'hún æti- aði að hrapa. Tæpum hálftíma seinna kom Jóidý. „Jæja.“ sagði hún „Hvernig væri að hjálpa mér til að brjót- ast inn í apótek til að ná í birgðir af svefntöflum? Eða eigum við fyrst að drekka te? Satt að segja er ég of uppgef- in til að ná í birgðir af sveín- töflum. Satt að segja er ég of uppgéfin til að hafa fyrir því að stytta sjálfri mér aldur núna. Ég' nenni þvi víst ekki heldur; hánn feng'i sjálfsagt of háar hugmyndir um sjálfan sig ef það tækist." „Og hann' er svo tilfinninga- næmur.“ Hún fór að hlæja. ,,Er hann iíka búinn að segja yður hvað hann sé tilfinninganæmur? Hann sagði mér það í morgun. Ég hugsa að hann hafi verið að lesa bók um einhverja til- finninganæma persónu í gær- kvöld”. „Var hann að lesa í gær- kvöld?“ ,,Ó, hann elskar bækur. Hann er svo menntaður. Sagði hann yður ekki líka hversu hámennt- aður hann væri?“ „Hann hlýtur að hafa gleymt því.“ „Hann hefur haldið að þér gætuð sjálfur séð það.“ Hún fór aftur að hlæja og' sagði án mikillar sannfæringar: ,.Er hann ekki skelfilegur? Getið þér skilið hvað ég' sé við hann?“ „Hendurnar á honum eru furðulega ioðnar." „Já, er það ekki skrítið? Hann er nefnilega alls ekki hærður á brjóstinu". „Hann límir þetta kannski á sig' með gúmmílími.“ Þegar þau voru búin að drekka te. fóru þau í bíó. Það var bjánaleg bandarísk kvik- mynd með ýmiss konar fifla- látum bakvið tjöldin í sjón- varpsstöð en Douglas þótti gaman að henni, að minnsta kosti hló hann talsvert r>g Júdý hló lika. Ef það hefðu verið Marx bræður sem bar- dúsuðu með sjónvarpstækin, hefði myndin þó verið enn skemmtilegri. Þau komu í góðu skapi út úr kvikmyndanúsinu og borðuðu kvöldverð í kin- verska veitingahúsinu. þar sem kinversk-indíána-blökku- stúlkan gekk um beina. „Kannski er hún alls ekkl of ung handa yður þrátt fyrir allt,“ sagði Júdý. „Þér vitið hvernig stúlkurnar eru í hita- beltinu. Og hana vantar dálítið ■af hvítu blóði í safnið.“ „Það væri ánægjulegt ef hún eignaðist barn með rúss- nesk-grænlenzkum javabúa.“ „Hafið þér nokkurn tíma séð slíka útgáfu?“ „Já, — það var bara ekki grænlenzkt blóð heldur ís- ienzkt. Hann átti heima í London og var að lesa lögfræði. Hann þjáðist alltaf af heimþrá, en það var dálítið önugt fyrir hann. því að hann vissi ekki hvert heimþráin beindist. Hann dó.“ „Úr heimþrá?“ „Nei, hann fékk lungnabólgu af enska vetrinum. Sennilega var það javabúinn í honum sem gafst upp.“ Júdý hló og sagði: „Mikið er gaman að sitja svona aftur og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.