Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.02.1961, Blaðsíða 12
\ <v , Sunnudcgur 12, febrúar 1961 — 26. árgangur —.36. tölublað. Sngin vissca aiu af- drif Lnmiainba Fréttaritari í Kongó segir hann á lífi Sýnisíg Biön- dais opnuð Yíirlitssýning sú, sem Mennta- jnálaráð gengst íyrir á verkum Hofsósi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Um áramótin síðustu var saínað undirskriftum kjósenda hér á Hofsósi undir áskorun til rikisstjórnarinnar varðandi landhelgismálið. Undir áskorun skoruðust undan að undrrrita skjalið flestir á þeim forsend- um, að engin hætta væri á samningum við Breta. Ein ein- asta mannpersóna heyrðist haida uppi veikum viirnum fyr- ir samningum. reiðar, sem Bifreiðar- og vægilegar lagfæringar. Verð = rbíl? Þeir, sem átt hafa leið um Suðurlandsbrautina, hafa váfalaust veitt því athygli, að víðsvegar 1 Múlakampin- um standa þyrpingar af stcrum kössum, óuppteknum. Hefur sjálfsagt mörgum leikið hugur á að vita, hvert innihald þeir hefðu að geyma. 1 kössum þessum eru nýjar Mo&'kovvitch-bif- landbúnaðarvélar hafa flutt inn. Komu bílarnir í tveim sendingum í janúar s.l., alls um 200 talsins. Samkvæmt upplýsingum frá innflutn- ingsfýrirtækinu er hér um nýja gerð Moskowitch-bif- reiða að ræða. Er höfuð- breytingin frá eldri gerðum sú, að þessi hefur 4 gíra áfram í stað þriggja áður. Þá hefur einnig ýmislegt verið gert til þess að fegra útlit bílsins og aðrar smá- þessara bíla er kr. 105.600 án útvarps og er það svipað verð og á síðustu sendingu, en eins og kunnugt er lækk- uðu Moskowitch-bifreiðarnar talsvert 'i verði á síðasta ári. Þegar er búið að selja all- margt af þessum bílum og er byrjað að taka þá úr kössunum. Á myndinni sjást nokkrir kassanna, þar sem þeir standa við Suðurlands- brautina. —• (Ljósm. Þjóðv. A. K.). iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmuiiiiiimiimiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiii'HiiinmimiiiiimÞiiiiHNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiii Hlaut þriggjajnánaða skil~ orðsbundinn varðhaldsdóm í gær var í sakadómi Reykjavikur kveðinn upp dóm- tir í máli, sem ákæruvaldið höfðaði hinn 8. cktóber s.l. gegn Magnúsi Guðmundssyni fyrrverandi lögregluþjóni. Refsing ákærða var ákveðin 3 mánaða varðhaid, skil- crösbundið til 3ja ára. Verjandi Magnúsar Guðlaugur Einarsscn áfrýjaði dónmum þegar í stað til Hæstaréttar. Þegar tilllt er tekið til að I við 233. gr. alm. hegningariaga, en hinsvegar ekki við 138. eða 139. gr. sömu laga (brot í op- inberu starfi), svo sem krafizt hafði verið á ákæru. 2) Ákærður átti skammbyssu og skotfæri, án þess að hafa fengið leyfi lögreglustjóra til þess að eiga slíka hluti. Með því var ákærður lalinn hafa brotið gegu 3. gr. reglugerð- ar nr. 105/1936 sbr. 1. 69/1936. 3) Á dómþingi 4. apríl 1960 bar ákærður fimm lögreglu- Magnús er sakfelldur samkvæmt I>rem ákæruatriðum. sem refsa v.ná með allt að 12 ára fangelsi •ag 10.000 króaa sekt, má dómur- . f.nu þykja vægur. Við líflátshót- rin við mann og rtingum sakar- giftum liggur allt að 12 ára iTangelsi og allt að 10.000 króna sekt við að hafa skotvopn í fór- om sínum í heimildarleysi. Niðurstöður dómsins eru sem liér segir (samkvæmt úrdrætti clómara): 1) Talið er sannað að ákærð- aur hafi í janúarmánuði 1960 oent Sigurjóni Sigurðssyni lög- reglustjóra tvö 'hótunarbréf, þar sem honum var hótað líf-j ' ■ ■ nai n _ a Uti. Brot þella er laU6 varta' dSKOmXlmCÍ, 5 SKOrUð IXSt USKdCKIB menn þeim sökum, að þeir hefðu verið ölvaðir við skyldu- störf. Einnig bar hann það á einn lögreg’umann, að hann hefði komið ö’.vaður akandi í bil tii vinnu, og að varðstjór- inn hefði látið hann fara af vaktinni akandi í því ástandi, að Erlingur Pálsson yfirlög- regluþjónn hefði eldð bíl sínum undir áhrifum áfengis og að Sigurjón Sigurðsson iögreglu- stjóri æki iðulega ölvaður. Loks kvað ákærður tiltekinn lögreg’umann (Sigurjón Inga- son) eiga eða hafa átt talsverð- ar birgðir af smygluðu áfengi. í þinghaldi 8. april hélt ákærð- ur þvi fram, að Sigurjón hefði sagt sér að hann hefði sent Framhald á 10. siðu. í g;er höfðu ekki borizt stað- festar fréttir um ] að, livort Lumumha íarsætisráðherra Iíongó, hefðj verið myrtur eða hvort noldmð væri haeft í full- yrð'ngum Katangat-1jórnar um að ha.nn liafi sloppið úr haldi. Stjórn Belgíuleppsins Tshombe í Katanga tilkynnti í gær, að leitinni að Lumumba og tveim ráðherrum hans væri haldið áfram. Tækju hermenn, lög- regla og flugvélar þátt í eft- irförinni. Júgóslavneskur fréttamaður í Kongó sagðist í gær hafa áreiðanlegar fréttir um það að Hcfs ekki trú á drykkjumenningu Á fundi í Kvenfélagi Stokks- eyrar nýlega var gerð svofelld ályktun/ Fundur í Kvenfélagi Stokks- eyrar, hajdinn 5. febrúar 1961, sendir þá einróma áskorun til Alþingis, sem nú stendur yfir, að það felli hið margumtalaða bjórfrumvarp. Konur hér á Stokkseyri hafa ekki trú á hinni svokölluðu drvkkjumenningu, sem stuðningsmenn í'rumvarps- ins mæla svo ótæpt með. Þær óska ekki eítir meira afengis- flóði handa uppvaxandi æsku heldur en begar er fyrir hendi '»ér á landi. BlóBug áiök enn I Angóla í gær bárust fréttir um vopnuð átök í portúgölsku ný- lendunni Angóla í Vestur- Afriku, og er það þriðji bar- daginn, sem frézt hefur af í síðustu viku. í tilkynningum portúgölsku fréttastofunnar, segir að mann- fjöldi hafi ráðist á fangelsi eitt í útjaðri höfuðborgarinnar, Luanda en herlið hafi hrakið fjöldann brott með skothríð. Margir féllu og fjöldi manna særðist Lumumba væri kominn til stuðningsmanna sinna í Búk- avú 'í Kívú-héraði, sem er um 1000 ldlómetra frá þeim stað, er hann sat siðast í fangelsi. Fulltrúar hjá Sameinuðu þjóð- unum óttast hinsvegar að Tshombe og ldíka lians hafi látið myrða Lumumba, og síð- an spunnið upp söguna um flóttann til að breiða jdir glæpinn. Fulltrúar Afriku- og Asíurikja og Júgóslavíu hafa ritað Hammarskjöld bréf, og segjast óttast, að sagan um flótta Lumumba, sé tilbúin til þess að búa menn undir frétt- ina af dauða hans. Ef Lu- mumba liafi verið myrtur hljóti það að hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir frmtíð Kongó cg starf Sameinuðu þjóðanna þar. Hammarskjöld hefur feng- ið bréf sama efnis frá fulltrúa Sovétríkjanna 'hjá S.Þ. Hammarskjöld kveðst hafa fyrirskipað ful’.trúa sínum í Kongó, að gera allt sem hægt er til að komast að hinu sanna um afdrif Lumumba. Þorri konungur ríður í bæinn í dag klukkan 2 e.h. efnir Fákur til hópreiðar frá Skeið- veliinum niður að Arnarhóli og verður komið þangað um klukk- an 3. í iararbroddi verður Þorri konungur prúðbúinn og í fylgd með honum 16 meðreiðarsveinar. För þessi er farin til þess að auka áhuga á hestum og til þess að vekja athygli á íbúðarhapp- drætti félagsins, en i þvi verð- ur dregið n.k. föstudag, 15 febr- úar. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar hesthúss. 131 ritaði undir landhelgis- Þar sem þrálátur orðrómur er um, að samningar verði gcrðir við Breta um fiskveiði- landlielgi íslands og viðræður þegar teknar upp um málið, viljum við undirritaðir skora mjiig e’ndregið á rikisstjórn ís- Þorbjörn Sigurgeirsson Fiytur erindi í dag um sviffiug <lunnlaugs Blöndals var opn- ii ið í gær að viðstöddu miklu •fjölmenni. Áður en sýningin var opnuð i'lutti Gylíi Þ. Gíslason jnenntamájaráðherra ræðu og Helgi Sæmundsson formaður Menntamálaráðs lýsti sýninguna opnaða. Ilún er opin daglega, og aðgangur er ókeypis. þessa skriíuðu 131 kjósandi. Við siðustu kosn tigar voru liér um 180 á kjörskrá, en all- margir dvöldu utan borpsins um þessar mundir, og mun Iáta nærri, að þátttaka þcssi samsvari vcnjulegri kjörsókn, þegar miðað er við þá, sem lieima dvelja. Aðcins 5 manns Annars stóðu að jásikorun Jtessari menn úr öllum ílokk- um. Áskorunin sem var send ríkisstjórninni er svohljóðandi: „Við undirritaðir kjósendur, búsettir í Hofsóshreppi, sam- þykkjum að senda ríkisstjórn íslands svofellda áskorun: lands að livika i engu frá yfir- lýstri stefnu þjóðarinnar í landhelgismáiinu og treystum því, að engir samningar verði gerðir, seni skerði á nokkurn liátt tólf mílna fiskveiðiland- lielgi umhverfis allt landið um lengri eða skemmri tíma.“ Svo sem kunnugt er rekur Svifflugfélag íslands talsverða upplýsingastarfsemi um svif- flug. í dag verður t.d. lialdinn -fyrirlestur á vegum félagsins í 1. kennslustofu háskólans. Flyt- ur þá prófessor Þorbjöm Sigur- geirsson erindi og hefsl það kl. 2 síðdegis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.