Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 2
g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. marz 1961
Fundur var haldinn 1 Verka-
kvennafélaginu Öldunni á Sauð-
árkróki sl. miðvikudag og (þar
samþykkt með samhljóða at-
kvæðum svofelld tiHaga í land-
lielgismálinu:
„Fundur haldinn í Verka-
kvennafélaginu Öldunni,
Sauðárkróki, 1. marz 1961
mótmælir harfflega þings-
ályktunartillögu háttvirtrar
ríkisstjórnar íslands um að
veita hrezkum togurum rétt
til fiskveiða innan íslenzkrar
landhelgi næstu {rjú ár.
Fundurinn krefst þess, að
liaidið sé fast við einróma
sam.þykkt Al{ ingis frá 5.
maí 1859 um 12 mílna fisk-
vesðilandheigi umhverfis allt
landið og skorar á háttvirt
Alþingi að fella framkomna
tillögu og virða þar með
vilja yfirgnæfandi meiri-
liluta kjósenda í landinu".
Fjögur smáinn-
brot frsmin um
helgina
Á sunnudagsnóttina voru
framiri fjögur innbrot hér í
bænum. Örotizt var inn í
Sehdibílasföðina við Mikla-
torg en þar mun engu hafa
Verið stölíð. Sömuleiðis var
ibrotizt inn hjá Isborg við
Miklatorg og stolið þáðan um
100 kr. í skiptimjmt og nokkru
af ís. Þá var forotizt inn í
verzlunina Rín á Njálsgötu 23
og' stolið þar um 500 kr. 'í
■peningum. Loks var framið
ÍDnbrot í Raftækjaverzlun
Hauks og Ólafs að Ármúla 14
og stol;ð þar um 300 krónum
í péningum
Hættir línuveið-
um; farnir til
Eyja með net
Neskaupstað; frá frétta-
ritara.
Seinnihluta febrúarmánaðar
voru miklar ógæftir hér og afli
tregur þegar róið var. Eru þvi
bátar. sem róið hafa héðan með
línu, hsettir þeim veiðum og
íarnir til Vestmannaeyja á neta-
vertíð.
Útilegubátarnir þrír munu þó
halda áfram línuveiðum um sinn,
en nfli þeirra hefur einnig verið
rýr. sökum ógæftanna. Þeir iönd-
uðu hér alJir í gær. um 30 iest-
tim hver.
Hér er algerlega snjólaust, en
snjór er samt ekki farinn af
Oddsskarði og er það því óíært
ennþá.
Óbraytt í Igju
Framh. af 12. síðu
íhaldið sótti þessar kosningar
af örvæntingarofsa með öllu aíli
kosninga.vélar Sjálfstæðisfiokks-
^irís ,og atvinnurekenda og tókst
þánnig að haida félaginu.'
Þórmitm Gr. Yíkingur
Nokkur kveðjuorð
Þótt-allt sé i heimiiium hverf-
""últ, pá 'ér dauðinrí sú stað-
rejmd, sem enginn fær umflú-
ið, er í heiminn er borinn. En
þótt hann sé daglegur ná-
búi, lærum við seint að
umgangast hann af því hlut-
leysi, sem honum stundum
hæí'ir.
Enn einu sinni hefúr þessi
nábúi ofckar kvatt dyra, nú að
þessu.sinni dyra Þórarins Vík-
ings, einsog við kölluðum hami
í okkar hópi. Aldraður maður,
lúinn af göngu, hefur Jokið
Hreppsnefnd
Eskifidrðar
mófmœlir
Á fundi í hreppsnefnd Eski-
fjarðar sl. föstudag var sam-
þykkt að senda Alþingi svo-
hljóðandi skeyti vegna land-
helgismálsins:
„Hreppsnefnd E.skifjarðar
vísar til fyrri mótmæla sinna
gegn undanlátssemi í deil-
unni viff Breta um fiskveiði-
lögsögu Islands. Því skorar
hreppsnefndin á alþiiigi að
fella framkomna tillögu rík-
isstjórnaflnHar í' tnálinu effa
ella aff skjóta 'því nndir dóm
þjóðarinnár. Telur hrepps-
nefndin eigi annað Sýiit en
heimaútgerð frá Austfjörð-
um leggist niður iiái tillag-
an samþ5rkkiM.i
.... hérvist sinni. Hér hefur gérst
gömul saga og í raun engin
sorgarsaga. En við þessi tíma-
mót og á kveðjustund fer ekki
hjá bví, að í hug manns koma
minningar, sérstaklega bjartar
minningar frá glöðum dögum.
Undarlegt er það annars, hvað
mikill ylur og birta stafar af
sumu gömlu fólki.
Hér verður ekki rakin —
þótt vert væri — löng lífssaga,
engin mannlýsing gerð né lang-
ar og flóknar ættfærslur. Það
allt er utan gátta tilgangs þessa
greinarkorns. Þeim, sem hlotn-
aðist það að eiga hann að
samferðamanni og kyrmast
honum, þeir geyma um mann-
inn mynd, óvenjulega fyrir
margra hluta sakir. Undirritað-
ur hafði nokkur kynni af Þór-
arni síðustu fimmtán árin —
hann þá orðinn roskinn. Og
þótt það kunni að hljóma sem
líklofræða þá verður að segja
um þennan látna gaml^. mann.
Lifandis ósköp hafði forsjónin
yerið ósink, er hún rniðlaði
honum þeim eðliseinkennum,
sem gerðu hann kunningjum
sínum svo sérstæðan. En þótt
þetta eigi að vera kveðjuorð —;
þá býr enginn dapurleiki í
hjarta mínu. Vel getur verið,
að slíkt eigi ekki að segjast,
en samt finnst mér þetta, og
eílaust er það meir í ætt við
eðli þessa látna heiðursmanns.
Leyfist mér svo að lokum
þakka stutta en mjög ánægju-
lega samfylgd. Megi allar holl-
ar vættir fylgja þér, hvert sem
leið liggur.
Högni.
Hver er nú hver?
‘Ifjrí H'löö iíl J*I9VH AJCUc iö-lliíri j _>] 'j í‘i \(y\ ir 'IT. ’/ Öíi
- Hver er það nú sem vill hýsa þjófir.n
og hjálpa honum til að stela fiski?
Hver er nú fíflið og hver er bófinn?
Hvaðan er allt þetta leiða hyski?
Ég kann ekki nafn á þeim kalda stað
sem kysi ég helzt að geyma það.
kuldi.
TIIB0Ð ÓSKAST
í Dodge Weapon bifreið, Pick-up bifreiðir og nokkr-
ar fólksbifreiðir, er verða sýndar í Rauðarárportinu
i dag kl. 1—3 síðdegis. — Tilboðin verða opnuð í
skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Byggingafélag verkemanna
Tveggja henbergja ibúð til sölu í I. byggingaflokki (á
liitaveitusvæðinu).
Félagsmenn sem vildu neyta forkaupsréttinda, sendi
tilboð sín fyrir 10. marz á skrifstofu félagsins
Stórholti 16.
STJÓRNIN.
ALLT Á SAMA STAÐ
Sósíalisfcafélag Rejkjavíktir
heldur félagsfund n.k. föslu-
dagskvöld. Nánar gstið síðar.
Sósíalistafélag Reykjavikur
tilkj'nnir:
Félagar! — Sparið flokknum
tíma og fé með því að koma
í skrifstofu félagsins og
greiða fiokksgjöldin. Skrif-
slofan í Tjarnargötu 20 er
opin daglega kl. 10—12 árd.
og 5—7 sítd., nema á laygar-
dögum kl. 10—12 árd. Sími
17510.
^ FYLfíMGIM
Þjóff da nsaklúbbur ÆFR
æfing í kvöld klukkan 9.
BA3NARÐM
HN0TAN,
hús.gagna verzl u n,
Þórsgötu 1.
Trúlofunarhringir, stein-
hringir, hálsmen, 14 og 18
kt. gulL
púströr, ailar
stærðir.
Það er yður í hag að verzla hjá Agli.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 22240.
Járnsmiðir — Rennismiðir
Góður rennismiður óskast nú þegar á vélaverkstæði
Vegagerðar ríkisins í Reykjavík.
Upplýsingar gefa Kristján Guðmundsson og Valdi-
mar Leonhardsson, Borgartúni 5, sími 22492.
Þórður
sjóari
Það var farið með Anaho til litla sjúkrahússins
og það mátti enginn vera hjá honum nema Somai.
Innbcrnir söfnuðust fyrir utan sjúkrahúsið óg hvísl-
uðu sín á milli um þennan atburð. Um hvað voru
þeir að tala ? Vildu þ(ir ef tii vill fulikoinna þá
refsingu sem guðimir vildu láta koma yfir Anaho.
Pioco hljóp fram og aftur, hann varð
fyrir að Anaho segði frá honum. En hann gat; ekk-
ert aðhafzt á meðan fólkið var fyrir utan sjúlira-
húsið. Þegar komið var miðnætti læddist hann irm ,í
sjúkrahúsið óséður — allt í einu heyrði hamn ein-
hvern lirópa.