Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 8
 ÞJÓÐVILJINN — Þríðjudagur 7. marz 1961 WÖDLEIKHUSID L rpkjay: ENGILL, HORFÐU HEIM ^ýning miðyikudag kl. 20» 30. syning. Fáar sýringar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá Td. 13.15 til 20. Sími 1-1200, Pókék Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl 2. Sími 1-31-91. Camla bíó Sími 1-14-75 Te og samúð (Tea ánd Sympathy) Framúrskarandi vel leikin og j óvenjuleg bandarísk kvikmynd í lítum og Cinemascope. Ðeborah Kerr John Kerr Sýnd kl. 7 og 9. Hefnd í dögun með Randolpli Scott. -Endursýnd klukkan 5. . Bönnuð börnum. Sími 2-21-40 Saga tveggja borga (A tale of two cities) Brezk stórmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Charles Dickens. Mynd þessi hefur hvarvetna hl'otið góða dóma og mikla að- sókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðaihlutverk: Kirk Bogarde Borothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 • og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 50-184 ÍD E Q CT C’. a ru Stórkostleg mynd í litum og cinemascope; Mest sótta mynd- in í öllum heiminum í tvö ár. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 ,,Go Johnny go“ Hin bráðskemmtiiega söngva- mynd með 19 vinsælum lögum. Sýnd ki. 9. Hinn voldugi Tarzan Sýnd kl. 7. Iíópavogsbíó Sími 19185 Faðirinn og dæturnar fimm Sprenghlægiieg ný þýzk gaman- mynd. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd ki. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5 . Stjömubíó Sími 18-936 Ský yfir Hellubæ Frábær ný sænsk stórmynd, gerð eftir sögu Margit Söder- holm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 Sýnd kl. 7 og 9. Sægammurinn Sýnd klukkan 5. Siml 3-20-75 Tekin og sýnd í TODD-AO Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shirley Mac Laine, Maurice Chevalier, Louis Jourdan. Sýnd kl. 8.20. Miðasala frá kl. 2 Austurbæjarbíó Sími 11-384 Frændi minn (Mon Oncle) Heimsfræg og óvenju skemmti- leg, ný, frönsk gamanmynd í litum, sem alls staðar heíur verið sýnd við metaðsókn. Danskur texti. Aðalhlutverk: Jacaues Tati. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-444 Lilli, lemur frá sér Hörkusþennandi ný þýzk kvik- mynd í „Lemmy'Cstíl. Hanne Smyrner Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 óg 9. rp / ^ 1 »1 r r lnpolibio Sími 1-11-82 Skassið hún tengdamamma (My wife’s family) Sprenghlægileg ný ensk gaman- ipynd. í lituþi eins og þær ger- ast beztar. ‘ Hollúr skóli fytir tengdamæður. Ronald Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 115-44 4. VIKA SÁMSBÆR Nú fer að verða hver síðast- ur að sjá þessa mikilfenglegu stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama Iága verðið. ÞÓRSMERKUR- KVÖLD Ferðafélag íslands heldur kvöld- vöku í Sjálfstæðishúsinu iimmtudaginn 9. febrúar 1961. Húsið opnað kl. 8. 1. Jóhannes úr Kötlum: Þórs- merkurhugleiðingar. 2. Litskuggamyndir úr Þórs- ‘mörk. Sigurjón Jónsson, úr- smiður sýnir og útskýrir. 3. Hákon Bjarnason, skógrækt- arstjóri: Skógurinn í Þórs- mörk (stutt erindi). 4. Þórsmerkursöngvar (Alm. söngur, Sig. Þórarinsson stjórnar) 5. Myndagetraun, verðlaun veitt. 6. Dans til kl. 24.00. ' Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Verð kr. 35.00. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS HEKLA vestur um land í hringferð 11. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á fimmtudag. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veið- arfærav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andréssyni gull- smið, Laugavegi 50, s'ími 1-37-69. Hafharfirði: Á pcsthúsinu, sími 5-02-67. MUSICA NOVA 1 TÓNLEIKAR að Hótei Borg, miðvikudaginn 8. marz, kl. 8.30, Viðfangsefni: Schönherg, Strawinsky og Shostako- vitzh. Flytjendur: Sigurður öm Steingrímsson, Kristinn Gestsson og Pétur Þorvaldsson. Þetta er í fyrsta skipti, sem Reykvíkingum gefst tækifæri til að hlýða á þessa ungu listamenn). Auk þeirra: Gísli Magnússon, píanóleikari. Aðgöngumiðar eftir kl. 2 á miðvikudag að Hótep Borg (suðurdyr) Verð kr. 20.00. 0 T B 0 Ð Tilboð óskast í múrvinnu á húsi 2. byggingarfíokks, Framtaks að Sólheimum 25. Útboðslýsinga og teikninga má vitja á skrifetofu félagsins, Sóllieimum 32, !i dag — þriðjudag, mið- vikudag og fimmtudag kl. 20.30 til 22, gegn kr. 300.00 skilatryggingu. i STJÓRNIN. ÞEKKT FRAMLEIBSLA. VIÐURKENND GÆÐI. NÍTT MERKI. ASCOTA BÓKIIALDSVELAE: Þessar hraðvirku vélar, sem vinna að verulegu. leyti sjálfvirkt, gera yður fært að leysa öll vandamáí foók- færslu án erfiðleika. Sérstaklega hagkvæmt er að setja ASCOTA bóLkalds- vélar í samband við: Rafmagnsheila — Rafliðstýrð margföldunartæki — Götunarkerfi. | ASCOTA-samlagningarvélar með kreditsaldo, 12 stáfa útkomu, 2ja og 3ja núlla takka og marrföld- unarútbúnaður ávallt fyririLggjandi. Viðurkennd sterkbyggðasta samlagjiingarvélin á ] markaðnum, Hljóðlítil og falleg. Verð aðeins kir.. 12.127,00. Útflytjandi: BuromaschinenExport G.m.b.H., DDH. Einliaumboð: BORGARFELL H. F., Klapparstíg 26, Reykjavík-, Sími 1 13 72. 1 Qtsðla Dfsala Útsalan heldur áfram. — Tækifæriskaup. HJA báru Austurstræti 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.