Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 11
....... . I, (JOl't í!.‘M Þriðjudagur 7. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 í áag er }>riðjuda.gur 7. marz. Tttníjl í hásuðri klukkan 4.06. Ár'degiMliáflteði klukkan 8.07. Síð<i!egisJiiáf3u‘ði Mukkan 20.27. Næturvarzla er í Reykjavíkur- apóteki. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður X..R er á sama stað kl. 18 til 8, siml 1-50-30 ÚTVARPIÐ 1 DAG: 12.50 „Við vinnuna". 14.40 „Við sem heima sitjum". 18.00 Tón- listartími barnanna. 20.00 Neistar úr sqgu þjöðhátíðaráratugsins; II. erindi: „Aðrir landsmenn horfa á leik vorn“ (L<úðvík Kristjánsson rilhöfundur >. 20.30 Fra tóniistar- hátíðinni í Salzburg 1960: Sinfón- ía í C-dúr eftir Stravinsky. 21.00 Og samt siiýst hún: Hugleiðingar um kirkjugöngu á Italíu E. Pálss. Einleikur á sembal: Femando Vaienti leikur sónötu eftir Scar- latti. 22.20 Um fiskinn (Thorolf Smith). 22.40 Tónieikar: Þýzkir listamenn fl>-tja lagasyrpur úr óperottum. , Hrimfaxi fer til Glas- govv og Kaupmanna- hafnar klukkan 8.30 i fyrramálið. — Inn- anlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eg- ilsstaða, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar, Húsavík- listamenn fiytja lagasyrpur úr óperettum. Snorri Sturiuson er væntani. frá Amster- dam og Glasgow kl. „ 21.30. Fer til N. Y. klukkan 23.00. f- Hekla er á Austfjörð- um á suðurleið. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land i hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj- uni klukkan 22 í kvöld til R- víkur. Þyrill fór fiá. Reykjavik í gærkvöldi áleiðis til Norður- landshafna. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurlsið. Brúarfoss fór frá N. Y. 3. marz til Rvík- ur. Dettifoss fór frá Rvík i gærkvöld til N.Y. Fjallfoss kom til Weymouth 5. marz; fer þaðan til N.Y. og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavik 4. marz til Aberdeen, Immingham, Ham- borgar og Helsingborgar. Gulifoss fer frá Kaupmannahöfn i dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Bremen 4. marz til R- víkur. Reykjafoss fór frá Rotter- dam 4. marz til Reykjavíkur. Sel- foss fer frá Hamborg á rnorgun til Hull og Reykjavikur. Trölla- foss fór frá Reykjav k 1. marz til N.Y. Tungufoss fór frá Vent- spils 3. marz til Rvíkur. Hvassafe’l fór i gær frá Rostock áleiðis til Helsingfors og Aabo. Arnarfell er á Akureyri, fer það- an til Húsavíkur, Reyðarfjarðar, Vestfjarðahafna og Faxaflóa. Jökulfell fer væntaniega í dag frá Húl áleiðis til Calais og Rotterdam. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er á Hornafirði. Helgafell fór 4. þ.m. frá Hamborg áleiðis til Reyðarfj. Ha.mrafell fór 24. f.m. frá Rvik áleiðis til Batúmi. Langjökull er i N.Y. Vatnajökull kom til London 6 marz fer þaðán til Amsterdam, Rotterdam og Rv.kur. Laxá Kúbu. leið til Lárétt: 1 kaupst. 6 hljóð 7 eins 9 titill 10 við bæi 11 kalla 12 tala 14 eins 15 æti 17 fleygði. Lóðrétt: 1 bæjarnafn 2 sk.st. 3 huggun 4 samteng. 5 fjandi 8 þreyta 9 svart 13 stefna 15 goð 16 ein,s. Pan Ameriean flugvél kom til Keflavikur í morgun frá N. Y. og hélt áleiðis til Norðurlanda, Flugvélin er væntanleg 'aftur ann- að kvö'.d og fer þá til N. Y. Kvenfélag Lauganiessóknar. Konur munið fundinn klukkan 8.30 i kvöld í fundarsal kirkjunn- ar. Skemmtiatriði, happdrætti og fleira. Félag íslenzkra rithöfimda beldur aðalfund sinn í kvöld klukkan 8.30 í Tjarnarkaffi upp. Gengiskránlng Sölugengi 1 Sterlingspund 106.66 1 Bandar'kjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.44 100 danskar kr. 533.00 100 norskar kr. 533.00 100 sænskar kr. 736.80 100 finnsk mörk 11.90 100 N. fr. franki 776.60 100 B. franki 76.30 100 Sv. frankar 878.90 100 Gyllini 1.003.60 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vesturþýzk mörk . 912.70 1000 lirur 61.18 100 austurrískir sch. 146.35 100 Pesetar 63.50 Samtök hernámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá k,l. '-9—;19.00. Mikil „verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47. og 2 47 01. Minningarkort kirkjubygginga- sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kambcvegi 33, Goðheimum 3,' Alfheimum 35. Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti. Félag frímerkjasafnara: Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánu- daga og miðvikudaga kl. 20.00— 22.00 og laugardaga ki. 16.00— 18.00. Upplýsingar og tilsögn um frí- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Minningarspjölð styrktarfélagi vangefinna fást é eftirtöldun stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brvnjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg S. Söluturninum við Hagamel oi Söluturninum Austurveri. Gólfteppa- hreinsun Við hreinsum gólfteppi, dregla, og mottur fljótt og vel. Breytum einnig og gerum við. Sækjum sendum. GÓLFTEPPAGERÐIN H.F., Skúlagötu 51. Sími 173-60. HÚSGÖGN lagfærð og not- uð. Skápar, s'tólar, borð kommóður og fleira. Eir.n- ig á tækifærisverði danskt svefnherbergissett mcð klæðaskáp, dýnum og rúm- teppi. Barnarúm. Allt mjög vel útlítandi. Opið kl. 4—7, laugardag 9—12. Húsgagna- salan, Garðastræti 16. SAMÚÐAR- - K0RT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um lar.d allt í (Reykjavík í hannj’rða- verzluninni Bankastræti 6. Verzlun Gunnþcrunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. ENDURNÝTUM GÖMLU SÆNGURNAR Eigum dún og fiðurheld ver. Einnig gæsaúúns- cg æðar- dúnssængur. Fiðurhreinsunin, Kirkjuteig 29. S’imi 3-33-01. v^iÍAFpók ÓOPMUmSON l)es'íu>uj<£(œ,/7nÍKD- <Sími 23970 , f NNHEIMTA —- w w ® EFTIR Skugginn og tmdurmn - : sNRD 81. DAGUR. Pawley sat einn á svölunum og var að glugga í einhver skjql. Þegar, hann sá Douglas tók hann til máls, hávær og og undrandi. „En Lockwood þá. Hvað er að . tarna! ,Það er ekki nema hálftími síðan konan mín sagði að þér kæmuð sjálfsagt aftur fyrir mánudag.“ Hann deplaði augunum íhugandi þeg- ar Douglas kom upp þrepin. „Þér eruð dálítíð æstur á svip- inn. Vqnandi er ekkert alvar- legt að?“ Dougias sagði: „Tckur konan yðar við símskej’tum sem éfU send hingað frá pósthúsinu?“ „Já,“ sagði Pawley ringlaður. ,.Hún er vön því. Það á að aí- henda allan ppst hingað.“ „Það kom símskeyti til mín á þriðjudaginn,“ sagði Douglas. „Konan yðar hefur ekki látið mig hafa það.'- Fawley tók af sér gleraugun og fór að fsegja þau og leit á Douglas og kipraði aftur eirð- arlaus .augun. Efti.r nokkra stund sagði hann blíðlega eins og hann hefði aðeins tekið eftir vafanuni" í athugasemd Dou- glassar! „Þér eruð auðvitað ekki að gefa í skyn að konan mín hafi viljandi haldið eftir símskeyti til yðar?“ „Jú,“ sagði Douglas; „Það er einmitt það sem ég er að gera.“ „Er það ekki dálítið vanhugs- að?“ „Ég vil fá að vita hvers vegna ég fékk ekki skeytið." Pawley setti aftur upp gler- augun og var mjög vansæll á svipinn. „Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur," sagði hann. „Konan mín hefur enga ástæðu til að tefja fyrir einkapóstin- um yðar.“ „Aðeins eina ástæðu," sagði ' ÍJöiigláé’ og Hann'útskýrðí þetta ú'ánk?. ;»l# „Svona, svona, Lockwood," sagði Pawley eins og honum hefði sárnað. „Við erum ekki' vön svona móðgandi orð- bragði." ..Sem kennari hjá yður.“ sagði Douglas, „firirist mér það móðgandi að konan yðar skuli sýna mér. lítilsvirðingu viku eítir viku. Og mér finnst það enn mqir.a móðgandi að bréí til mín skuli verða fyrir töfum og símskeýtl hvéría':" „Þetta er mál sem við verð- um að athuga." „Ég óska þess að það sé at- hugað strlx.“ í sömu svifum birtist frú Pawley í dyrunum. Hún hafði sennilega heyrt raddir þeirra. Pawley sneri sér til hennar og sagði á hátíðlegan en um leið vandræðalegan hátt: „Já, Jo- an! Það virðist hafa orðið hérna einhver misskilningur. Lockwood var að segja mér frá því, að símskeyti sem hann hefði átt að fá á þriðjudaginn, haíi ekki komið fram.“ Frú Pawjey sagði önug' í bragði: „Já, ég tók á móti því. Hvað er að?“ „Ég' hef aldrei fengið það skeyti," sagði Douglas. „Ég sendi það yfir; í húsið til yðar.“ „Það hefur aldrei komið í húsið til mínj sagði hann. Pawley tók að sér hlutverk sáttasemjara. ,,Ef kpnan mín hefur sent það, gamli vinur, hlýtur það að hafa tapazt ann- ars staðar; við getum ekki á- Sakað hana um það.“ „Ég ásaka hana um að hafa að ég' yrði kominn hingað aftur fyrir mánudag?“ Frú Pawley náfölnaði. Eftir nokkra stund sagði hún við mann sinn og rödd hennar átti að sýna kulda og fyrirlitningu: ,.Ég hef ekki hugsað mér að þola móðganir af einum af kennurum þínum. Ég læt þig um að tala við herra Lock- wood.“ Hún sneri sér við og fór. Pawley sagði ásakandi: ..Því miður hlýt ég að vera sam- mála konu minni, Lockwood. Þessar aðdróttanir yðar voru mjög ámælisverðar. Ég tæki yður þær verr upp ef ekki væri komið að lokum skóla- ársins. Ég hef áður sagt yður, að það bryddir oft á þreytu og taugaspennu undir lokin. Ég er fús til að taka tillit til þess. Næsta námstímabil verðið þið áreiðanlega búin að jafna ykk- ur á þessu litla ósamkomulagi." „Ég verð ekki hérna næsta námstímabil," sagði Douglas. „Ég segi upp hér með.“ Þetta , virtist koma Pawley á óvart. Hann varð skelídúr á svip. Douglas sagði; „Ég yeit að samningurinn hljóðaði upp á ár. En þér þuríið engar á- hyggjur að hafa — ég skal end- urgreiða ílugmiðann.". Það var hærri upphæð eri iáuriin fyrir Pawley tók af sér gleraugun og fór enn að fægja þau. „Ger- ið þér þetta vegna símskeytis- ins?“ sagði hann. „Að nokkru leyti,“ sagði Dougias. „En mér hafði dott- ið það i hug áður.” „Ég vona að ég hafi ekki gef- ið yður neitt tilefni til ó- ánægju með starf yðar?“ sagði Pawley. Hann virtist rrijög særður. „Nei,“ sagði Douglas. „Ég' er óánægður með rekstur skólans í heild. Ég er óánægður með það að þurfa alltaf að taka til- lit til skoðana óviðkomandi fólks. Ég er óánægður vegna þess að við skulum ekki hafa efni á að standa við og verja sannfæringu okkaiY' Þegar hann var búinn að sleppa orð- inu, var honum ljóst að hann hafði ekki haft rétt til að segja þetta. Hann var ekki fyrst og fremst óánægður með Pawley og skólann, hann var óánægð- ur með Judý, — og sjálfan sig. Pawley tók þessu furðu vel. „Mér íinnst þér dálítið ósann- gjarn, Lockwood," sagði hann. „En samt sem áður viður- kenni ég, að mér þætti illt að sjá ’ á bak yður. Við höfum ekki alltaf verið sammála, en ég leit svo á að þér væruð sæmilega ánægður með árang- urinn af starfi yðar. Ég hef dáðst qð meðhöndlun yðar á Silvíu. Eins og þér vitið var álit skólans í húíi. Við eigumj yður. mikið að þakka.“ álls ekki sent það,“ .srigði Dou- glas. „Ég ásaka hana um að sUt pámstímabil, en það var hflfa opnað það. Hvernig haldið j tiívinnandi að kaupa sig laus- þér að hún hefði annars vitað an íra þessum stað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.