Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 12
Sía rfsfræffs'ludagur, helgað- ur sjávarútvegi og sigling- lun, var haldinn hér í Kvfii á sunnudaginn. Milli ki. 2 og 5 síðdegis þann dag komu í . húsakýnni Sjóniannaskól- ans um 1350 manns og leit- uðu fræðslu um liinar ýmsu starfsgreinar sem bundtiar eru sjósókn. — Myndirnar voru teknar í Sjómannaskól- aiium á sunnud. Á þeirri efri sjást ungir drengir þyrpast að öflugum sjónauka; neðri myndin var tekin í deild loftskeytamanna. — (Ljós- mynd: 'Þjóðv. A. K.). ÞlÓÐVIUINH Þriðjudagur 7. marz 1961 — 26. árgangur — 56. tölúblað. Gengi vesturþýzka marksins var hækkað um helgina um 4,75 af hundraöi og er hiö nýja sölugengi marksins nú krónur 952,50 fyrir hver 100 mörk, en var áöur kr. 913.65. Vegna gengishækkunarinnar munu skuldir okk- ar í Vestur-Þýzkalandi hækka um nálægt 6 millj. kr. Ekki liggja fyrir nákvæmar skýrslur um hve mikið íslend- ingar skulda í Vestur-Þýzka- landi. Framkvæmdabankinn hefur tekið saman skrá yfir föst lán í Vestur-Þýzkalandi í árslok 1959 og námu þau >þá 129 milljcnum króna. Að sögn bankans munu litlar breytingar hafa orðið á þeirri upphæð síð- an óg má af því gera ráð fyr- ir að fastaskuldir okkar hafi aukizt vegna gengislækkunar- innar um 6 milljónir króna eða j:a.r um bil. Samkvæmt skrá Fram- kvæmdabankans hafa nær öll þessi föstu lán verið tekin í þágu sjávarútvegsins, fjögur þeirra eru þannig tekin af bankanum sjálfum til kaupa á flökunarvélum og öðrum fisk- iðnaðarvélum. Hin lánin eru flest tekin vegna togarakaupa. Að sögn Landsbankans mun ekki vera um teljandi lausa- skuldir íslendinga í Vestur- Þýzkalandi að ræða. Seyðfirðingar héldu fund til að mótmæla svikasamninsunum Sl. sunmulag var í Ölafsvík jiaidirin kjósendafundur um J mdhelgismálið að tillilutan Alþýðubandalagsins og Fram- t óknarflokksins. Fundurinn t var mjög fjölsóttur og á han- Viin ríkti mikill einhugur gegn hvtkasamningi ríkis.stjórnarinn- r.r. Á fun,dinuin var lögð fram Ciilaga sem samþykkt var með ■' lliun atkvæðum fundarmanna -egn 2 atkvæðum. Framsögumenn vcru Daníel 'Ágústínusson, Ingi R. Helga- ;i"on og Halldór E. Sigurðsson. iReifuðu þeir málið á ’glöggan I.átt. Að loknum framsöguræð- ■\ m var tillagan borin undir i'atkvæði, en hún er svohljóð- o.ndi: „Almennur kjósendafuiulur í > Olafsvík, haldinn sunnudaginn j 5. marz 1931 mótmælir harð- j Jega. þingsályktunartillögu |>eirrif sem ríkisstjórnin hefur j ligt fyrir Albingi, um samn- | i'iiga við Kreta um landhelgis- j málið og skorar á þingmenn j Veslurland.sk jördæmis að ; ftreiða atkvæði ,‘iegn tillöguiUM, } eða áð hhhast til um að þjóðar- atkvæðagreiðsla fari fram um : S!lálÍð“. Allir 14 bátar Ólafsvíkur vcru á sió0 svo að skipshafnir þeirra gátu ekki mætt. Hins- ; vegar mættu *þær allar á 'þann : ð ;.átt að skil.ia eftir undirritaða vnótmælaorðsc'''.dingii, sem' les- ia va*r á fundinum. Síðan hófust frjálsar um- ræður. Mættu'r var fréttaritari ÍÆorgunblaðsins í Ólafsvík, Itíjörtur Guðmundsson, og reyndi við mikinn hlátur fund- urmama að bera í bætifláka fyrir rik'sstjórnina í málinu en var alltaf 'í annarri hverri setningu kominn út í hrepps- nefndarmál. Hann féklc miklar ávítur á fundinum fyrir rang- færð ummæli, sem hann b'rti eftir mönnum í plássinu í Morgunblaðinu. Aðrir sem til máls tóku voru Alexander Stefánsson, Kjartan Þorsteinsson og Itrist- ján Jensson. Fluttu þeir allir hinar beztu r-æður. Kristján benti á, að sagan endurtæki sig í afsalsmálum eins og öðr- um. 1261—62 hefðum vi'ð sam- ið af okkur landsréttindin, Seyðisfirði. Frá frétlaritara Þjóðviljans. A aliiiennum kjósendafundi, 1661 gengum v:ð einveldinu á1 sem lialdinn var liér á Seyðis- hönd á Kópavogsfundi og 1961 j firði sl. laiigardagskvöld, var afsala Bjarni Ben. og Guðm. samþykkt álykhin þar sem I. lögsögu yfir landgrunninu. mótmælt er svikasainningi ríkis- LimimiiimimiimmiiiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiimiiinimmmiL! = I utanrikismálanefnd og á Alþingi liafa fulltrúar = stjórnarflokkanna, Guðniundnr I. Guðmiuidsson og Jó- E liann Hafstein, lýst því yfir að sennilega yrði öðruin = þjóðum sein Jiess æsktu veitt sömu réttindi í 12 mílna = landhéíginni og líretum eru ætluð. E Þannig vernda Jieir 12 míina landheigina, Sjálfstæð- E isfiokkurinn og Aljiýðiiflokkurinn E iiiimiiimiiiiimiiiimmimmiimimiimmummmmmmmmimmmmm framlengt undan tir þrjú ór Engsn frygging fyrir þvi gerSur nýr samningur Eins og bent hefur verið á hér | í Þjóðviljanum felst EKKI í1 svikasamn. nein formlcg viður- kenning Breta á 12 mílna land- helgi íslendinga. Tiihögunin er ekki sú að Bretar viðúrkenni formlega 12 mílurnar og fái síð- an undanþágu í þrjú ár en ekki lengur. Það eitt er sagt að Bret- ar „falli frá niótmælunV' — þ.e. hernaðaraðgerðum ■— meðan þeir i'á að veiða upp að sex míl- um. Engin trygging er gegn þvi að þeir taki upp mótmæli að þrem árum liðnum. og beiti hverskyns hótunum og öllu afli NATO til þess að tryggja und- anþágur áfram. Og þá myndu núverandi .stjórnari'lokkar ef- laust vilja vinna þann „STÓR- SIGUR ÍSLANDS" að fram- lengja undanþágurnar á nýjan ieik til þess að „íorða vandræð- um". Fyrstu tvö árin svikatímabil. Allt bendir til þess að þessi atriði hafi verið rædd sérstak- lega á leynifundum landhelgis- makkaranna. Vert er að vekja að ekkiverSi 1964 athygli á því að undanþágutim- I inn er miðaður við þrjú ár. | Hann á semsé að falla úr gildi 1964. Næstu þingkosningar eru hinsvegar að öllu eðlilegu 1963. Kosningum yrði þannig nýlok- ið þegar veiðiréttindi Breta kænuist næst á dagskrá, og reynslári nú sýnir bezt hvað' nú- verandi stjórnarflokkar myndu gera ef þeir væru þá enn við völd. Fyrstu tvö ár eftir. kosn- ingar eru alltaf sá tími sem valinn er til þess að svíkja rétt- indi þjóðarinnar. stjórnarinnar við Breta í land- helRÍsir.álinu. Halldór Lárusson útgerðar- maður var fundarstjóri, en frúmmælendur Hermann Vil- hjálmsson, erindreki fiskideild- anna á Austurlanli, Steinn Stefánsson skólastjóri, Björg- vin Jónsson kaupfélagsstjóri og Císli Sigurðsson. Auk þfirra tóku til máls þeir Einar Björns- son hóndi í Mýnesi, Gísli B'ómkvist sjómaður og Björn Jónsson lögregluþjónn. fívofelld tillaga var sam- þykkt 4 fundinum: „Ahnennur fundur, hahl- inn í Sej'ðisfirði 4. marz 1861 um landhelgismálið, mótmælir liarðlega tillögu tll | ingsályktunar er liggur fyrlr Alþingi um samninga vi8 Breta um fiskveiðiland- helg'i Islands, þar eð sú til- laga brýtur í b.ág við stefnu Alþingis og > tjórnmálaflokk- annp í landhelgismáiinu, eins cg liún hefur verið mörkuð á undanförnum árum. Skor- ar fundurinn eindregið á liið liáa AlHngi að fella fram- angreinda Júngsályktitnartil- lögu og að öðru leyti að gera enga samninga við Breta um fiskveiðilögsögu íslaml nema að undangeng- inni þjóðaratkvæðagreiðslu“. r Úrslitin í kosningunum í Iðju um helgiiiia urðu þau að íhalds- listinn vann með 819 atkvæðuni cn A-listi vinstri manna fékk 594 atkv. 1454 kusu nú eða tölu- vert fleiri en í fyrra. 35 seðlar voru auðir og 5 ógildir. Við stjórnarkjörið í fyrra iekk íhaldslistinn 759 atkvæði en listi vinstri manna 569 atkv. svo at- kvæðamunurinn er litið brevtt- ur. Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.