Þjóðviljinn - 07.03.1961, Blaðsíða 10
HO) — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 7. marz 1901
Rœðc Ksrls Guðjónssonar
Iþróffir
Framhald af 7. siOu.
í um, sunnan Langaness, vest-
■ an Vestmannaeyja og r.orð-
^ yestur gi-. Eldeyf, , ,
Ég vil taka það fram aö
ég er samþykkur öllum þess-
um útfærslum, og ég hefði
, viljað hafa þær fleiri. Auk
þessara breytinga eigum við
ctvíræðan rétt á hliðstæðri
útfærslu grunnlína í Meðal-
•lancLbugt og Mýrarbugt og
einnig draga grunnlínu um
Siglunss, Grímsey og Rauða-
ráp og er næsta torskilið af
hverjum ástæðum er látið hjá
l'iða nú þegar grunnlínubreyt-
ing er ráðgcrð, að helga okk-
ur einnig þessi ákvæði.
Á hinn bóginn hlýt ég að
mótmæla því eindregið að
hægt sé að líta á grunnlínu-
útfærslurnar sem eftirgjöf af
■ Breta hálfu til okkar fyrir
réttindi þau sem þeir eiga að
fá í landhelgi okkar.
Það er með eindæmum
• hverjar hlekk'ngar ríkisstjcrn-
in og hennar málsvarar leyfa
sér að hafa uppi í sambandi
við þessa fyrirhuguðu samn-
ingsgerð. Stærsta blekkiogin
liggur i því að telja Breta
hafi goldið sín réllindi með
samþykkt grunnlínubreyting-
anna.
iRéttinn' til grunnlínubreyt-
inganna áttum v'ð að alþjóða-
lögum og hvað sem brezku
blöðin kunna að prenta upp úr
samningum þessum til hnjóðs
af brezkri hálfu, þá er eng-
' inn vafi á því að brezka
stjórnin getur sæl og ánægð
brosað í kampinn yfir sigri
sínum 'í þessari samningsgerð.
Hingað til hefur hún þurft
að gjaida fyr'r þau réttindi,
sem hún ávinnur landi sínu
amað hvort með gagnkvæm-
um réttindum til viðsemjenda
eða með sterlingspundum. Hér
. virðist hún hafa sloppið við
hvort tveggja. Hér borgar
hún íslendingum með sneiðum
af Selvogsbanka, Faxaflóa,
(Húnaflóa og Bakkafjarðar-
flóa, með öðrum orðum hún
borgar með eigum íslendinga
sjálfra.
Og þennr.n samning leyfir
r'k:sstjórni’-< sér að kalla
Stcrsigur íslands.
Svikin kosningaloíorð
stíórnarliðsins
Þéssi samairigur er gerður
af þeim sömu aðilum sem
lög'ðu af stað út í. tvennar
kosningar með sérstaka sam-
þykkt gerða á Alþingi 5. maí
1950 sem sitt skjaldarmerki
í landhelgismábnu. I þeirri
samþykkt lýsa þeir því yfir,
e.:ns og þar segir orðrétt: aö
elcki komi til mála minni fisk-
veiðilandhelgi en 12 milur frá
gn’nnlínum umhverfis landið.
Eg- var eim- þeirra, sem í
kosningabaráttu Jessa árs
dró í efa- vilja sumra þeirra
er þettá höfðu samþvkkt t.:l
að standa við það. Þá svör-
uðu þeir því til að það væri
eingöngu illur hugarfcurðnr
vondra manna, að igruna
nokkurn Islending um rð iáta
sér detta í hug að hvika frá
þessari sambvkkt og það færi
ibetur áð slíkur grunur hefði
aldrei verið nema hugarburð-
ur vondra manna, þá hefði
euginn burft að telia sér trú
iim það í dag, að framkvæmd
þess að framselja Bretum
14.5C0 km: af landhelginni
okkar væri stcrsigur Islands.
•En samningurinn er aðeins
til 3ja ’ ára,nsvo jíettá * erpstfó
sem ekki neitt heyrir maður
stjórnarsinna stundum segja.
Rétt er það. Samningurinn á
að gilda þetta ár, r.æsta ár
og 1963. Það ár fara fram
kosningar til Alþ'ngis verði
þær ekki áður um garð
gengnar.
I þeim kosningum ætla þeir
sem tala um stórsigur Islands
að fá endurnýjaðan meirihluta
sinn á þingi út á stórsigur-
inn. Takist þeim það þá gætu
máske r'fjr.st upo einhver for-
dæmi um það að samningar
eru stuodum er.durnýjaðir og
eftir allt sem á undan er
gengið mundi lítið um það
muna þótt slíkum möguleika
værj afneitrð í sjálfri kosn-
ingabaráttunni.
Ót^.st rí.kisstjórnin
bjóðina?
Þessa dagana síðan stjórn-
in lagði fram tdlögu sína hér
á þingi hefur hún rekið á-
róður sinn fyrir málstað sín-
um af mikilli hörku bæði í
hlöðum og með sinni gamal-
kunnu misnotkun útvarpsins
lil margendurtelcins lestrirs á
fyrirframgerðum áróðurs-
p'öggum í greinargsrðarformi
þar sem engum alhugasemdum
verður að komið. Og í kjölfar
þessa hefur sljórninni tekizt
að knýja fram fáeinar funda-
samþykktir um stuðning við
málið, þótt auðvitað séu þær
hverfandi móti þe:m sam-
þykktum, sem móti máli
hcnníír hafa verið gerðar fyrr
og síðar.
Það er að vísu skiljanlégt,
að stjórn sem allt til þessa
hefur engan stuðning fundið
hjá þjóöinni verði harla glöð
ef hún verður vör við ein-
hveVn stuðning e'nhvers stað-
ar við eitthvert sinna mála,
jafnvel þctt hún viti að fljót-
ræci manna í áróðursmold-
viðri muni vera helzta stoðin
undir samþykkinu. Og nú er
þeim stjcb-narsinnum gjarnt
að .fullyrða að t llaga ríkis-
stjórnrrinnar eigi stuðning
meirihluta þjóðari-’aar.
Þettn dr vert að sannreyna,
Sú stjórn sem telur sig eiga
siíkan stuðning v'isan ætti því
með Ijúfu geði að fallast á
tilmæli okkar stjórnarand—
stæðinga um að leggja mál:ð
undir þjóðaratkvæði. Ekki
iiggur okkur Islendii’gum svo
á að liá Ifc-etum 14 eða 15
þús km3 af landhelginni yfir
hávertíð’na sð við höfum
ekki nægm tíma t'l að lofa
þjóðinni oð tala. Ef st.iórn-
in hefur oðeins íslenzkt sjcn-
armið hlýtur hún á þetta að
faliast.
Íiiuirf brauð
sniftur
Framhaid af 9. síðu.
gerðu þeir ekki og létu ,,gömlu
mennina" leika sig' grátt.
Heinz. Steinmann, KIl,dæmdi
i leikinlí á'lætleíga. 1
Fram vann Ármar.n í sögu-
legum leik.
Leikur Fram og Ármanns var
ailsögulegur og skemmtiiegur á
að horía. Liðin voru bæði sett
saman úr mönnum nýkomnum úr
2. aldursfiokki. vel leikandi liði.
Ármanns’.iðið leit betur út á
pappírnum, en Franiarar unnu
sigur á betra og meira keppns-
skapi, sem oi't er einlcenni á l.ið-
um frá Fram. Ármann vann fyrri
hálfleikinn með 5:3. en leiknum
lauk 12:10 íyrir Fram. Um tíma
í síðari hálfleik hal'ði Fram
jaínvel yfir 12—7. Þrem tnönnum
var vísað útaf leikvelli, 'tveim
fyrir grófan leik. einum f.vrir
munnsöfnuð. sem dómari áleit
hafa komið frá hinum (sbr. ann-
arsstaðar á síðunni).
Framliðið var skipað sterkum
einstaklingum eins og t.d. Ing-
ólfi óskarssyr.i og Hrannari Har-
aldssyni, sem skoruðu mikið úr
langskotum, en línuspilarar liðs-
ins voru einnig ágætir og liðið i
heild vel leikandi.
Ármannsliðið leikur einnig
góðan handknattleik, eff eins og
vanti einhvern neista í liðið til
að tendra rétta keppniskapið.
Sveinbjörn markvörður bjargaði
mjög vei hvað eftir annað í
leiknum.
. — bip —
Framhald af 9. síðu,
búast. Eftir 1. umferðina var
hann þó ekki í nema 4 sæti, en
forystuna tók hann með geysi-
kraftmiklu stökki í 3. umferð,
3.24 metrar. í síðustu umferð
bætti hann sig cnn, stökk 3,25
metra.
íslandsmet Valbjarnar 4,19
Síðari daginn bar afrek Val-
bjarnar í stangarstökkinu lang-
hæst, en hann setti nýtt met inri-
anhúss, stökk 4.19 m, en atrenn-
an í húsinu er aðeins 20 metrar.
Valbjörn stökk hæðina í annari
tilraun. Annar og þriðji maður
stukku báðir 3.49 metra, en það
voru þeir Brynjar Jensson og
Valgarður Sigurðsson.
/
Óvæntur sigurvegari í
hástökki án atreiinu
I hástökki án atrennu vann
öllum á óvænt ungur maður og
iítt þekktur cnn sem komið
er, Haildór Ingvarsson, ÍR á
1,60. Annar var KarJ Hólm, ÍR,
stökk 1,55 m. Vilhjálmur, Val-
björn og Jón Ólafsson íelldu
allir byrjunarhæðina, en allir
byrjuðu nokkuð hátt.
Vilhjálmur öruggur í þrí-
stökki án atrcnnu
ViJhjálmur átti nokkuð örugg-
an sigur í þrístökkinu, eins og
vænta mátti, stökk 9.45 m. Jón
Ólaísson var annar á 9,22, en
Daniel Halldórsson varð þriðji
með 9,18.
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Sími 17514.
ÍR með 5 íslandsmeistara
IR-ingar báru mjög af í þessu
móti og hlutu 5 meistara á móti
1 frá KR.
— b i p —
Annað kvöld verður 30. sýningin í Þjóðleikhúsinu á leikritinu
,,EngiII liorfðu heim". Leikurinn verður aðeins sýndur í Jirjú
skipti ennþá. Aðsókn að þes.sum vinsæla leik hefur verið ágæt,
enda hefur hann hlotið mjög góða dónia bæði lijá leikliúsgestuin
og ga.gnrýnendum. — Myndin er af Robert Arnlinnssyni og
Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í aðallilutverkum.
Trilla til sölu
Tveggja tonna trilla er til sölu.
Smávegis viðge’rð. Selst ódýrt. Gcð véi. , ;
Upplýsingar í síma í.2-711. J
Að þeim er dáðst um allan
heim. — Roamerúrm em
íremst í fiokki svissneskra
úra.
100% vatnsþétt o,g heíur því
sviii og óhrcinindi engin álirif
á þau.
Einföld læsing á kassanum
— vernduð með fjórani
einlcaleyfum. — Segulvarin.
Höggheld. Nákvæm. — Við-
gerðarþjónusta í 137 löndimi.
Til sölu hjá frem.stu úraverzl-
unum um allan hejm.
ROAMER