Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 1
NNi I ilMINUj BREYTINGARTILLÖGUR STJCRNARANDSTÖÐUNN AR, — 3. síöi. LAGAPRÓFESSORAR GANGA ERINDA ÍHALDS- INS — 4. sið.i. Yíirlýsingar þingílokka Alþýðubandalagsins og Framsóknarílokksins: Hy'gjaí um leyRÍsamkcmulí:g varð- audi Eandhelgina sem Alþingi @g utan- ríkismálðnefnd fá ekki ti sjá Ríkissljórnin viröist hafa gert leynisamning við brezku stjórnina auk hins opinbera svikasamnings. Guömundur í. Guðmundsson notar í umræðunum á Albingi eitthvert plagg eða yfirlýsingu frá stjórn Bretlands, sem utan- ríkismálanefnd og Alþingi er neitað um að sjá. Þ|é8Iii ébnxtdixi csf s¥ikdscmiss- ingi tixnboðslcsvisrcir stjórnar -k Loðinn lestur úr leyr.ipiagsi í ræðu sem Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra íiutti á þingfundi í gær las hann upp úr skjali sem hann sagði vera i'rá brezku stjórn- inni. í samningunum við Breta hefðu ráðherrarnir lagt áherzlu á að þeir yrðu að hafa eitthvað í höndunum til að sýna stjórn- órandstöðunni á íslandi að Bretar ætlnðú ekki að íara fram á íramlengingu á samningnum. Héfði ríkisstjórnin fengið yf- irlýsingu frá brezku stjórninni. og skyldi hann nú lesa hluta af henni. Virtist ráðherrann þýða lausiega úr ensku jafnóðum um- mæ!i um að Bretar hafi ekki í' huga að íara fram á fram- léngingu á veiðiréttindum að IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIII111111111111111111111111 | Svíar sigruðuf 1 með 18:10 l = f gær keppti íslcnzka = = Iandslióið við Svía í heims- = = meistarakeppninni og sigr- = = uðu Svíar mcð 1S mörkum = J-_ gegn 10. = = Danir sigruðu Norðmenm = ~ með 10—9. Norömenn höfðu = = yfir í hálí'leik, 7—G. = ísleiulingar keppa næst = = við Frakka á fimmtudags- = = kvíild og er þá lokið keppni = = í milliriðlum. = miimiiiiiiiiiiiimimimmmimiiim Þegar Karl Guðjcnssor.i lióf ræðu sína á þingfundi í gærkvöld, mælti hann: ,,Að gefnu tilefni lýsir þingflokkur Al- þýðubandalagsins yfir því, að — þar sem sainningur sá, sem fyrirlni.gað er að gera við ríkisstjórn Bretlands, á rót síiia að rékja.til ol'behlisaðgerða og hervald- beitingar brezkrar ríkisstjórnar, en er gerð- Ur af ríkisstjórn, sem ekkert nmboð hefur frá þjóðinn.i til að skuldbinda liaiia nm aldur og æli, — þá er íslenzk þjcð uin alla framtíð óbundin al’ því réttimlaafsali, ,sem í þessum samningi felst, og mun Alþýðubandaiagið beita sér fyrir þremur árum liðnum á þeim svæðum sem þeir i'á réttindi á samkvæmt þessum samningum. ★ Leyniplagg frá Bretum Með ummælum þessum stað- íestir ráðherrann að hann hafi í íórum sínum leynilega yfirlýs- ingu eða bréf frá brezku ríkis- stjórninni varðandi samninginn sem birtur er og Alþingi er ætlað að samþykkja. Plagg þetta virðist vera einhvers konar við- aukasamkomulag og skýringar á hinum opinbera sanmingi. og sé þar um fléiri atriði að ræða en ráðherrann nefndi. ★ Hvað er verið að fela? En jafnt'ramt því að Guðmund- ur í. notar þetta piagg' í umræð- unum neitar hann utanrikis- máianeínd og ,aiþingismönnum að sjá það. Hvaða ákvæði þessa viðauka- samkomulags eru með þeim hætti að þau þola ekki dagsins ljós? Hverju er r.'kisstjórnin að leyna? Heíur hún heitið Bretum einhverju sem þarf að dylja Alþingi og þjóðina? Haía Bret- ar með leyniákvæðum áskilið sér einhver atriði varðandi lram- kvæmd hiiis opinbera samnings sém ekki . má vitnast fyrr en síðar? ★ Skjölin á borðið Þessi ósvífna framkoma ríkis- stjórnarinnar . gagnvart Aiþingi Framhald á 2. síðu Sök bítur sskan Guðmundur í. Guðmun.dsson uianríkisráðherra .grefur andiitið í höndum sér undir ræð:i Giinhars Jóhannssonar við umræður um landhólgissvik ríkisstjórnarinnar á Alþingi í gær. (Ljósim: I’jóðv. A. Ií.) 3 Aðþrengt stjórnarlið á Alþingi reynir að forSast umrœSur um landhelgina Með hyerjum degi sem líður verður vörn ráðherr- anna fyrir svikasamningi Sjálfslæðisflokksins og A1 þýðuflckksins um landhelg ina vesælli og vandræða - legri. Enginn „óbreyttur“ þingmaöur stjórnarflokk- anna hefur treyst sér til þátttöku í umræöunum og' ráðherrarnir Guðmundur í. Guðmundsson og Bjarni Benediktsson hopa úr einu áróöursvíginu í annað, og þau hrynja eins og spila- borgir yfir þessa ólánsmenn. iV Átíi að hespa málið af i fyrrinótt? Ríkisstjórnin mun hafa ætlað sér að halda stanzlaust áfram umræðunni um svikasamninginn við Breía þar. til henni væri lok- ið. Kvöldfundur var settur i sam- einuðu þingi kl. 8.30 í fyrra- kvöld, og halchð áfram án þess að nokkurt h!é væri gefið til kl. rúmlega 4 í i'yrrinótt. Varð forseti þá við einð'regnúm til- mælum Lúðvíks Jósepssonar að láta ekki halda áfram að ræða þetta mikilvæga mál á svo ó- eðlilegum þingfundartíma. Var 1 íundi þá l'restað en hóíst að nýju kl. í1 -> í gær. Stóðu umræðurn- ar enn allan daginn í gær og j íram á nótt. ~k Úrsknrður prófcssora um „sk'lning" Fyrstu ræðumenn á kvöld- og næturfundinum voru íjórir Framsóknarþingmenn, Siguri'iit Framhald á 2. siðu. því, að þjóðin framfylgi lögum sínum og rétti án tillits til haiis. í ræðu sem Karl Kristjánsson flutti gaf hann þessa yfirlýsingu: Að lokum vil ég lýsa yfir því f.h. Fram- sóknarflokksins, að liann lítnr á samnin.g þennan við Breía nm lífsbjargarmál íslenzku þjóðarinnar sem nauðungarsamning ,-— el' liann kernst á, — og telur að meta beri samninginn í i'ramtíðinni sanikvæmt þeiin skilnr Gylfi I>. Gíslason menntamálaráðlierra (t.li.) virtist ’nna sér ingi, að hann sé nauðungarsamningur, og imin hla þe.gar líða tók á ræðu Gunnars Jóhannssonar, stjáldaði fiokkurinn nota fyrsta tækifæri, sem gefast. hringum ræðustólinn og gaut auguniun á handrit ræðnmanns. kann, tii að leysa þjóðina undan, oki lians. (Ljósmynd: Þjóðv. A. K.) J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.