Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 4
"/nunvcíöí: íðCC 'I/„ 4) —- ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. marz 1961 Thompson flýgur |„Fóstbrœður" efna til mið- iSBiy »■ á fund Krústjoffs neet^rskemmtana á nœsfunni Moskvu 7/3 (NTB-Reuter) — Sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, Llewellyn Thompson, íer á miðvikudag flugleiðis til Síberíu á fund Krústjoffs for- sætisráðherra. • Thompson mun íæra honum persónulegan boð- .skap frá Kennedy forset.a. Krúst- joff bauð honum að koma ti! sín, eu hann er nú á ferðalagi um iandbúnaðarhéruð Síberíu. Karlitkórinn Fóstbraéðnr flfeíð-' ur kvðldskemmtun í Austur- bæjarbíói nk. föstudagskvóld kl. 11.15. Verður það fyrsta kvöld- skeniiníunin af þrent sem kór- inn efn'.r til. Skemmtanirnar verða með svipuðu sniði og kvöldskemmt- anirnar sem kórinn efndi til á sl. vetri. Auk söngs Fóstbræðra undir stjórn Ragnars Björnsson- ar verða mörg skemmtiatriði. Má IJ_111! IM11111111111L111111II1111111111111111111111111111111111111111111111111111111 [| 11111111 ri_ # | > Jrár nefna eíhsöng Jons' ;Sígúr- björnssonar gamanþátt fluttan aí Emelíu Jónsdóttur og Áróru Halldórsdóttur dansparið Jón Valgeir og Eddu Scheving. söng kvartetta og blandaðs kórs. sem m.a. flytur þætti úr óperettunni Oklahoma með aðstoð einsöngv- aranna Eyglóar Vikforíllóttur. Erlings Vigíússonar og Kristins Hallssonar. Undirleik annast hljómsveit undir stjórn Carls Billich, en hann hefur stjórnað æíingum og útsett fyrir hljóm- sveitina og blandaða kórinn. Enn- íremur verður skemmtiþáttur I stærstu borgum Bandaríkjann,a er halclin mikil dönsk sýning, þar sem megináherzla er lögð á a'ð kynna danskan listiðnað, bæði lluttui at Gcsti Þoigiimss.Mii ijðnllln öldum og síðustu árum. Dönsk húsgögn og danskir og Jan Morávek. ári Koma með sálíræðilega skýringu á hugarástandi Breta í algerum vandræðum sín- um með skýringar á ákvæð- um svika-samkomulagsins við Breta, hefur rkisstjórnin gripið til þeirra óvenjulegu vinnubragða að fá lagapró- fessora við háskólann til þess að hjalpa til með útleggir;g- ár á samningnum. Bómsmáia ráðherrann. Bjarni Eenédikts- son, sneri sér tii lagaprófess- oranna óg bað þá um að segja álit sitt á því hvort orðalag sarhkomulagsins um að Bret- ar „falli írá mótmælum“ jafn- gildi fullri ,,viðurkenningu“. Svar lagaprófessoranna er athyglisvert. í rgkstuðningi sínum fyrir svaririu segja prófessorarnir: i.Þegar skýra á framan- greint orðalag í orðsend- ingu utanríkisráðherra ís- lands, verður að hafa í huga annars vegar að ekki er að því stefnt að kveða á um, hvor aðilinn hafi hér á réttu að standa, heldur að þvi að leysa deiluna til frarribúðar, og verður þá skiljanlegt, að sneitt sé hjá að nota orð- ið ,.að viðurkenna“ í þessu sambandi.“ Hér kemur fram all merki- leg „lagaskýring“. í fyrsta lagi er því haldið fram af lagaprófessorunum að hér sé með þessu sam- deiluna til frambúðar" cg = þeir segja, áð með það í — liuga verði áð mela orða-E lagið ,,að falla frá mót- = máe!um“. En" hváðan hafaE lagaprófessorarnir það, að = þettá samkomulag við= Breta eigi að leysa deiluna = „til frambúðar“? E I samkomulagimi erE ekki eitt einasía orð umE það, að samkomulagið séE um frambúðarlausn. ÞvertE á móti ber samkomulágiðE með sér, að skyldur BretaE eru miðaðar við „þriggja= ára tímabil“. E En próíessorarnir gefa= sér forserdu, sem er röng = og telja síðan að út irá = þeirri forsendu mogi teijar að orðalagið „falla frá = mótmælum“ jafngildi i= þessu tilfelli „viðurkenn- = bigu“. = í öðru lagi finná lagaprófess- = orarnir upp þá sálfræði-E legu skýringu, að BretarE hafi viljað „sneiða lijá“= ■ orðinu „viðurkenning“ = vegna fyrri afstöðu sinnar = í deilunni. = Hér gera lagaprófessorarn-= ir sig hlægilega og aumkun-= arverða, Þeir koma upp um = sig og aúglýsa íhaldsþjónkun = sína. En þeir gera líka með= þessu umsögn sína einskis= verða í auguin allra hugs- = andi manna. Á þessu ári verður Karlakór Fóstbræðra 45 ára og verður þess minnst með hljómleikum í april. Fóstbræður er elzti starf- andi kór á landinu, hefur starf- að lengst samfleytt. Fram til 1936 gekk kórinn undir naíninu K.F.U.M. kórinn. Eins og' fyrr segir verða skemmtanirnar þrjár, sú fyrsta á íöstudagskvöldið, önnur á sunnudagskvöldið kl. 11.15 og sú síðasta- á mánudaginn kl. 7. Jón Sigurbjörnsson verður kynnir á skcmmtununum. hstiðnaðargripir hafa unnið hylli vandlátra kanpenda ura allan heim, o,g sýningin í Bandáríkjunum er líkleg til að stórauka markaðinn þar Méðal nýjunga á sýningunni sem mikla athygli vekja er þessi uglufjölskylda, sem Skjöde Skjern vinnur úr eik. a buðmgi og = komulagi verið „að leysa iiiiiii;:i:i:mmiimiiiimiiiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMHiiimmii Nú um mánaðamótir: hækkaði verð á fiskbollum og fiskbúð- ingi nokkuð samkvæmt tilkyr.n- ingu frá verölagsnefnd V þ.m. Fiskbollur, heildós, hækka úr kr. 15,20 í smásölu í kr. 15,75 eða um 55 aura dósin. Hálfdósin hækkar úr kr. 10,55 í kr. 10.90 eða um 35 aura. Fiskbúðingur, heildós, híekkar úr kr. 18.35 í smásölu í kr. 19.25 eða um 90 aura dósin. Ilálfdósin hækkar úr kr. 11,05 í kr. 11,62 eða um 55 aura. Parús 7/3 (NTB—AFP) — klukkusLunda yfirheyrslu, en Rán liiris fjögurra ára gamla drengs, Eric Peugot, sem öll franska lögreglan hefur verið önnum kafin við að upplýsa siðustu ellefu mánuði, átti rót sína að rekja til bandarísks reyfara sem einn af ræningjun- um hafði keypt og lésið. Tveir menn, Raymor.d Rol- land, 24 ára gamall, og Pierre Larelier, 38 ára, hafa jálað að þair hafi rænt drengnum. -Hin tvítuga danska fegurð- ardroltning, Lise Bodin, og önnur slúlka, Rolande Nieme- zyk, hafa ásamt 24 ára gömlum læknisfræðinema, Jean-Simon Rctman, verið ákærð ; fyrir að hafa þegið nokkurn hlula lausnarfjárins sem var upp undir 4 milljónir króna. Þriðja stúlkan sem handlek- in var, nektardansmærin Nits- ouko, sem er japönsk í aðra ættina, var látin laus eftir 48 ðarlok 2327 tonn Ólafsvík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. febrúarlck höfðu 13 Ólafs- Gömul kona ber upp vandkvæði sín — stendur inn alla Suðurlandsbraut — kurteisi yngri kyn- alóðarinnar - spítalamatur og lóðréttar stellingar. imi;ni:m!H!n:i:HniHUiimuuiuHHHHHiiiimiii!HHini 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Fer kurteisi hrakandi hjá 5 yngri kynslóðinni ? — Mætti ekki kenna þeim = betur kurteisisreglur hins = daglega lífs. Má ekki leggja = áherzlu á þetta í skólum = landsins. Bæjarpósturinn = tekur undir þessa áhendingu. = Annars mætti henda gömlu = konunni á að þetta er því S miður ekki nýtt af nálinni. = Strætisvagnar Reykjavíku-r E ihafa þannig látið teikna E myndir hangandi í vögnun- E um, þar sem unga fólkinu E er ibent á að standa upp - fyrir eldra fólki. Þá er það = lítil goðgá, þó að ýtt sé = við einhverjum kútnum og = hann beðinn að færa Sig - Gömul kona hringdi í Bæj- arpóstinn í gær og sagði sínar farir ekki sléttar Sem ég sit <hér við símánn á 'heimili dóttur minna'r er ég aldeilis dösuð. Hún sagð- ist hafa tekið sér far með strætisvagnirum Sogamýri — Blesugrcf rétt eftir há- degið, þurfti að heimsækja veika dóttur sína og ég staulaðist inn á Hverfisgöt- unni. Hvert sæti var skipað 'í vagnimum og þar á meðal sátu fimm eða sex drengir bíspertir með eyrun fram og hreyfðu sig ekki úr sæti. Eg er nú orðin fótfúin á þessum aldrí (vildi nú ekki segja aldur sinn) og þurfti að standa inn alla Su’ður- landsbraut. Satt að segja skil ég ekki 'hvernig mér tókst að komast hirgað. Nú er mér spurn sagði þessi gamla kona. víkurbátar aflað samtals 2327 lestir í 1398 róðrum. Á sama tima 1960 var afli bátanna orðinn 2696 lestir í 441 róðri. Aflahæstu bátarnir í febrúar- mánuði voru vb. Baldvin Þor- valdsson með 170.4 lestir í 23 róðrum, Stapafell 170 lestir í 23 róðrum og Bjarni Óiafsson 165,6 lestir í 23 róðrum. Afli einstakra ólafsvíkurbáta 28. febrúar sl. vrar sem hér seg- ir. 'i lóðréttar stellingar. Hann verður varia s matur af því. Bátnr kg. róðr. 1. Stapafell 252.760 38 2. Baldv. Þorv. 239.790 34 3. Valafell 233.060 37 4. Jón Jónsson 211.785 35 5. Bjarni Ól. 210.335 33 6. Steinunn 204.010 34 7. Hrönn 185.065 32 8. Jökull 163.795 34 9. Bárður Snæf; 157.680 26 10. Glaður 154.891 28 11. Sæfell 153.340 29 12. Týr 93.700 25 13. Freyr 66.840 13 lögregian var þá orðin þeirrar skoðunar að hún hefði ekkert verið viðriðin barnsránið. Danska sendiráðið í París hefur verið beðið um að fá Lise Bodin lausa og senda heim til Danmerkur, en það hefur •ekki tekizt. Sendiráðið segir áð I ‘-*£j{WÍy franska lögreglan verði að ákveða hvað gera skuli. Yfirmaður frönsku rannsókn- ariögreglunnar, Michel Hacq, sagði blaðamönnum í dag, að samkvæmt. játningu ‘RollaniJs og Larchers liaii verið unnl að gera eftirfarandi grein fyr- ir þvi hvernig ránið áiti sér stað: Larcher keypti bandaríska glæpareyfarann ,,Mannrán“ í blaðaíurni í Paris. Þar fékk hann hugmynd sína og hann fékk Rolland i lið með sér að koma henni í framkvæmd. Eft- ir að hafa kynnt sér skrá yfir „fína fólkið“ í Frakklandi ákváðu þeir að ræna öðrum hvorum syni bílakóngsias Peug- eot, Jean Philippe eða Eric. Þeir stálu bíl af gerðinni Peugeol 403 og Larcher keypti sér bílstjórahúfu. Rolland lét Larclier sitja kyrran í bílnum, þreif 'Eric lit.la þiar sem hann var að leifca sér í sandkassa og skildi eftir hótunarbréf. Síðan fóru þeir með drenginn í íbúð eina í nágrenni Parísar og Larcher fór aftur til borgarinn- ar og hringdi þaðan úr mörg- um almenningss'mum heim til foreldra drengsins. Hann skrif- aði einnig nýtt bréf þar sem hann krafðist lausnarfiár. Daginn sem lausnarféð var greitt skildu þeir félagar Erie eftir í ibúðinxLÍ meðan þeir sóttu peningana. Rolland' tók við fénu af föður idrengsins og sriðan fóru beir að sækja Eric og slepptu honum skammt frá hehnili hans. •Ræningjarnir hafa ekkert farið úr landi, en lifað í vel- lystingum og hafa eytt 43 milljónum franka af 50 millj- ónum sem lausnarféð nam. Samkvæmt frönskum lögum verður hægt að dæma þá í allt að 20 ára nauðungarvinnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.