Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. marz 19&1 ÞJÓÐVILJINN (y Breytingartillöqur Alþýðubandalagsins og Framsóknarílokksins: Þrír ungir einieikarar ó ei E L ■ I Aðaltilliaga Aliþýðubandalags- ins og Frarnsóknarflokksins um svikasanminginn við Breta er að J 'ngsályktunartillaga rikis- stjórnarirtnar verði felld og "þar með hafni Alþingi sarnn- ingnum. Fáist því ekki framgengt, hafa þingmenn Alþýðubanda- lagsin.s. og Framsóknarflokksins lagt fram sameiginlega nokkr- ar breytingatillögur, ef auðn- ast mætti að fá málið lagt í dóm þjóðarinnar eða þó ekki væri nema sníða af því verstu ákvæðin og setja önnur íslend- ingum hagstæðari. Tillagan um þjóðaratkvæða- greiðsluna flut.t af fuILtrúum stjóruaranóstöðuf'okkanna í ut- anrikismá1.anef' < 1, Hermanni Jónas.syni, Einari Olgeirssyni og Þórarni Þórarinssjmi er þannig; „Aflan við til.'ögugreinina bætist ný málsgr., svohljóð- andi: Áður en sú heimild öðlast gildi, skal þó samningsupp- kastið hafa verið lagt undir 1 jóðardóm í þjóðaratkvæða- greiðslu og hlotið meiri hluta greiddra at.kvæða". Við sjálfan samninginn gera frá 5 .maí 1959 varðandi út- sömu 1 ingmenn þrjár breytinga færslu fiskveiðilögsögunnar við í kvöld kl. 20.30 heldur „Musica Nova“ aöra tónieika Isína í vetur aö.Hótel Borg. Koma þar.þrír ungir tónlist- armenn sem einleikarar í fyrsta sinn, þeir Sigurður Örn Steingrímsson fiðluleikari, Kristinn Gestsson píanóleik- ari og Pétur Þorvaldsson cellóleikari. Fyrst efhisskránni er listarskólann á Akureyri. Hann Lárus Bjarnfreðsson Hrsin sign Mál- ar víknr 650 fsúsuitd Aðalfundur Málarafélags Rvík- ur var haldinn föstud. 3. marz síðastliðinn. . Eignaaukning íelagsins á ár- 'iriu var rúrnlega 94 þús. kr. Hrein eign íélagsins er nú kr. 654.424,33. Fráfarandi gjáldkeri fclagsins, Grímur Guðmundsson, baðst undan endurkosningu. í stjórn voru kosnir: Lárus Bjarnfreðsson, formað- ur; Hjálmar Jónsson, varafor- rnaður; Leifur Ólafsson, ritari; Halldór Glslason, gjaldkeri og Árni Guðmundsson, ritari stjórn- ar. Varastjórn: Ingi M. Magnús- son og Símon Konráðsson. Trún- aðarmannaráð: Eyþór Guðmunds- son, Kristján Guðlaugsson, Magnús Stephensen og Þorsteinn B. Jónsson. Veðunítlitið Suðvestanátt með hvössum éljunu Kólnandi. tillögur. Þeir leggja til að í Is’and samkvatmt fslenzkum Fantasiá op. 47 fyrir fiðlu og lauk prófi frá Tónlistarskólan- stað orðalagsins að Bretar . lögnm og alþjóðarétti“. pianó eftlr Arnold Sehönberg,! um í Reykjavík og dvaldi síðan. „falli frá mótmælum“ komi j Þá flytja átta þingmenn, er Sigurður Örn og Kristinn! um 2ja árá skeið í London við „viðurkenni Óafturkal]anlega“ 'j Lúðvík Jósepssón, Páll Þor- ÍGestsson flytja. Þá leikurjnám hjá Kendall Taylor og tólf milna fiskveiðilögsögu ís- Atein.ssoli, Karl Guðjónsson, Kristinn, Gestsson píariósónötu ; Lamar Crowson. lands. j Karl Kristjánsson, Halldór Ás- eftir Igor Strawinsky en síðast i Pétur Þorvaldsson er starfs- Hermann, Einar og Þórarinn j grímsson, Ingvar Gíslason, Ág- Ueika Pétur Þorvaldsson og maður Sinfóníuhljómsveitarinn- leggja ennfremur til að aftan úst Þorvaldsson og Björn Jóns- Qísli Magnússon sallósónötu op. við 3. tölulið samningsins, Json, breytingartillögu um sjö 40 eftir Dmitri Sjostakovitsj. um undanþágurnar til veiða í , nýjar grunnlínubreytingar, er Sigurður Örn Steingrímsson tclf mílna landhelginiii, bætist:jtaki gildi um leið og samning- er ný kennari við Tónlistar- ..Ríkisstjórn Bretlarids urinn, og eru þær þessar: iskólann á Akureyri. Hann háitir því ?ð fara ekki fram E. Grunnlínupunktur 5 (Ás- sturjlaði fyrst nám við Tón- á framlengingu þrssarar undanþágu að þessu tímabili loknu og sjá til þess, að brezk veiðiskip hverfi að fullu cg öllu af þessum svæðum, er þessu límabili lýkur“. Þá er breytiugartillaga um að í stað orðalags samnings- ins að Bretum sé óheimilt að veiða annarsstaðar í tólfmílna landhelginni „4 áðurgreindu þriggja ára tímabih“ kcmi „Framvegi.s ,er“ skipum Breta óheimilt að veiða o.s frv. Loks leggja þeir til að í stað réttinda.afsals síði’stu . greinar samningsins og ákvæðanna um alþjóðadóm’nn. og orðist grein- in svo: „Rikisstjcrn Tslands mnn halda áfram að vinna hð framkvæmd ályktunar Alþingis ii Stjórn Dagsbrúnar hefur gert eftirfarandi ályktun um land- helgismálið: „Um leið og stjórn Verka- marnafélagsins Dagsbrúnar minn- ir á endurteknar samþykktir fé- lagsins í landhelgismálinu, þar sem. skorað hefur verið á stjórn- arvöldin að láta í engu undan kröfum Breta um rétt til veiða uncar, móímælir stjórnin harð- lega þingsályktiinartillögu þeirri er nú liggur fyrir Alþingi um gcgEirynum fileyrSa sntiirSægjuháit Hreppsnefnd Hólmavíkur, 13 útgerðirmenn þar og fulltrúa- ráð verkalýðsfélags Hólmavík- ur hafa mótmælt svikasamningi ríldsftjórnarinnar í landhelgis- málinu. í mótmælum þeim, sem framangreindir aðilar hafa sent Aiþingi, segir m. a.: „RíkÍKstjórmn hefur þver- b rotið samþykkt Alþingis frá 5. maí 1959, þar sem lýst er yfir að ahlrei verði vildð frá 12 mílna fisk- veiðilög&ögu umliverfis land- ið og að samnirigar Breta innan 12 mílna fiskveiðilögsög- kæmu ekki til mála. Þá telja sömu aðilar sérstaka ástæðu til a.ð gagnrýna þann fá- heyrða, undirlæg.juhátt, að rikisstjórnín afsali rétti iumlKÍns til útfærslu fisk- veiðiíögsögunnar með ein- hliði aðgerðum og fái Bret- ura í hendur ihlutimarrétt í þessu stórmáli þjóðarinn- ar“. Rafn Kristjánsson formaðnr pípulagningarm. Aðalfundur Sveinafélags pípu- lagningamanna var haldinn sl. sunnudag. í stjóm félagsins voru tjörnir: Rafn Kristjánsson for- maður, Sigurður Grétar Guð- mundsson varaformaður, Borg- þór Jónsson ritari, Guðmundur Gislason gjaldkeri félagssjóðs og Bjarni Guðbrandsson gjaldkeri sjúkrasjóðs. . i( ■ ! ” • ! 'i?l . I M' ' * í i ,ti búðarrif) til ný3 grunnlínu- | listarskólann hér í Reykjavik punktar, Eyjarfóts i Gríms- |og dva’.di siðan 6 ár í Vín við ey- framhaldsnám. ^ XT, ,, Kristinn Gestsson starfar F. Nyr grunnlmupunktur, I . , . .. „. ^ ^ emrng sem kennari við Ton- Eyjarfotur í Grimssy, ti! , grunnlínupunktar 10 (Rifs- tangi). G. Grunnlínupunktur 16 (Glettinganes) til grunn- línupunktar 50 (Hvalbakur). H. Grunnlínupunktur 50 (Hvalbakur) til grunnlínu- punktar 25 (Stokksnes). I. Grunnlinupunktur 25 (Stokkanes) til grunnlínu- punktar 28 (Ingólfshöfði). J. Grunnlínupunktur 28 (Ingólfshöfði) til grunn’ínu- punktar 31 (Meðallands- sandur II). K. Grunnlínupunktur 35 (Geirfuglasker) til grunn- línupunktar 51 (Geirfugla- drangur). ' Kristinn Gestsson píanóleikari ar. Eins og hinir tveir stundaði hann nám við Tónlistarskó’ann, í Rsykjavík en fór slðan til. K- hafnar og nam þar í fjögur ár hjá Eriing Blöndal Bcngtson við Det kongelige danske Mus- ikkonservatorium. Á tónleikunum verður v.'gð- ur nýr konsertflygill frá Pet- rof-verksmiðjunum, sem þær hafa seut hingað til lands til þess að kynna þessi hljcðfæri. "rá Á aðalfundi Málarafélags Reykjavíkur sl. föstudag var samþykkt svohljóðandi tillaga með öllum greiddum atkvæðum gegn einu: „Aðalfandur Málarafél. Reykja- vikur lýs'r undrun sinni á þings- ályktunartilUigu núverandi ríkis- stjórnar í landhelgismálinu. Tel- ur fundurinn að tillaga þessi sé hrcir, svilc við málstað íslands og lýsir undrun sinni á því að islenzkir ráðherrar sku’.i gerast ermdrekar þcirrar erlendrar þjóðar, sem hefur beitt okkur hernaðarlegu ofbeldi. Fundúrhm lýsir yfir þeirri von sinni að að heimila ríkisstjórninni að gera alþirgismenn beri gæfu til þess samning viö Breta sem heimili að vísa þessu má’i frá, sem fyr- þeim ve’ðar innan 12 mílnanra. irsjianlega mundi auka þann Sérstaklega mótmælir stjórnin: vanda sem þ.ióðariinar biður -i þeim ákvæðum fyrirhugaðs baráttu hennar fyrir frekari út- samuings, sem draga úr hendi færslu lar.dhelginnar og friðunar félags íslendinga réttinn til einhliða á- kvörðunar um frekari útfærslu fiskveiðilögsögunnar. Stjórn'n telur. að hér sé um svo örlaga- ríkt mál að ræða, að sjálfsagt sé að um það gangi þjóðarat- kvæði, og skorar því á Alþingi að samþykkja að slík atkvæða- greiðsla fari fram“. landgrur.nsins alls, sem lokatak- marks. Fundurinn telur að hér sé um slíkt stórmál að ræða, að, þjóð- inni allri beri réttur til að hafa þar úrslitaorð og skorar því á ríkisstjórnina að leggja málið * dóm hennar með almennri þjóð- aratkvæðagrelðslu“. Sa®a®SSSSHHlSMS®B3fflSSEÐKHSHEliaHBaSBBEEiEtSSSEEaHgEHH®®BHSSSH*aBBB5BHHaaBaEHBI » urnar. dynja á brezka flotan- um þar til hann gefst upp. Sízt er ástæða til að gera lítið úr lagadeild háskóla ís- lands, en hún er því miður enginn aðili að landhelgis- samnirigunum. Ef Bretar ætla síðar að taka upp mótmæli !á nýjan leik gegn 12 mílna land- helginni munu þeir ekki spyrja lagadeild háskólans um leyfi né nokkurn annan ís- lenzkan aðila. Því eru allar vitnaleiðslur dómsmálaráð- herrans gagnslausar — meðan hann kallar ekki það eina vitni sem vitnisbært er: brezku ríkisstjórnina sjálfa. Á meðan hún viðurkennir ekki 12 mOurnar er ekki um neina viðurkenningu að ræða, og bollaleggingar óskildra að- ila um allt annað orðalag hafa ekki meira gildi en stjörnu- spár eða lestur úr kaffikorg. — AustrL H H H H H H H H H H H H H H H H H H Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra leggur á það mikið kapp að reyna að sanna að það sé eitt og hið sama að brezka stjórnin ,,falli frá mótmælum sinum“ gegn 12 mílna fiskveiðimörkum íslend- inga og að hún viðurkenni „feli efnislega í sér viður- kenningu brezku ríkisstjórn- arinnar á 12 mílna fiskveiði- lögsögu umhveríis ísland." Gera stjórnarblöðin mikið úr þessari niðurstöðu í gær, og Bjarni Benedlktsson hampaði henni ákaflega á þingfundi í fyrrakvöld: Lagadeild háskól- ans hefur talað hvað þurfa menn þá frekar vitnanna við?! Ef Bretar taka upp mót- þau formlega, endanlega og ó- mæli sín á nýjan leik síðar, afturkallanlega M.a. hefur virðist dómsmálaráðherrann hann spurt lagadeild háskóla þannig hafa í hyggju að út- íslands um álit hennar, og búa sig líkt og Alexander meirihluti hennar kveðst hafa Durnas i Heljarslóðarorustu, komizt að þeirri niðurstöðu gera sér brynju úr úrskurði að orðalagið í samningnum lagadeildar og láta byéfkúl- *i i < f (#•?*: " 'Vl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.