Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 7
öv —ÞJÓ^yiLJINX -^„.Mið.vikudagyir B, marav.1961 - Útgefandl: Samelningarflokkur alþýðti — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Masnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Préttaritstjórar- ívar H. Jónsson, Jón Biarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmíðja Þjóðviljans. Árangur af baráttu T umræðum á Alþingi í fyrradag reyndi Bjarni Bene- |§| diktsson dómsmálaráðherra að réttlæta landhelgis- §|j 'amninginn við Breta með því að réttarfarsþróunin í g heiminum væri okkur hagkvæm að því er tekur til fisk- ||| eiðilögsögu. Enda þótt við afsöluðum okkur nú endan- §=| iega réttinum til einhliða stækkunar innan endimarka §§ andgrunnsins, væri öll ástæða til að ætla að alþjóða- ||| reglúr um stærð fiskveiðimarka héldu áfram að breyt- §|[ &St okkur í hag, þannig að við myndum engu að síður ||| : Á landgrunninu að lokum. m ¥»að er rétt hjá ráðherranum að þróunin á þessu sviði ||f hefur verið okkur hagkvæm að undanförnu. En þessi |j| oróun hefur ekki orðið sjálfkrafa, hún er afleiðing af m rnrðri baráttu, og það hefur verið okkur íslendingum m il sóma og mikils gagns að við höfum verið þátttak- m •endur í þessari baráttu og verið í fylkingarbrjósti um 1|§ i keið. Það er engum efa bundið' að framlag okkar hef- H§ rr stuðlað mjög að því að reglan um 12 mílna fisk- m veiðilögsögu er að öðlast almennt gildi í veröldinni og m grannríki okkar flest telja hana óhjákvæmilega, þótt |g| þau hafi streitzt á móti meðan þau gátu. Ef íslendingar m hefðu ekki háð hina hörðu baráttu sína hefði þróunin g án efa orðið mun hægari og trúlega farið aðrar braut- §1 'r sem okkur hefðu hentað verr. §H 'C’n nú leggur ríkisstjórnin til að íslendingar felli nið- m •^ ur baráttu sína og láti sér nægja að hirða smátt ||| og smátt þann ávinning sem öðrum þjóðum tekst að |g gera að alþjóðlegum reglum og alþjóðadómstóllín tel- s ur sig verða að taka tillit til. En þessi afstaða er ekki = aðeins smámannleg, heldur er hún stórhættuleg. Því m nefur oft verið lýst að við íslendingar höfum algera íjj sérstöðu, sökum þess hversu háðir við erum fiskveið- m um. Af því leiðir, að það skiptir okkur meginmáli að m geta haft áhrif á þróunina og stuðlað að því með at- m höfnum okkar að alþjóðlegar reglur taki sem mest tillit |§ zil þarfa okkar og hagsmuna. Þess vegna var það að- m alatriði að við afsöluðum okkur ekki hársbreidd af rétti m okkar heldur öfluðum honum viðurkenningar með ein- m hliða aðgerðum, þegar aðstæður hentuðu, á sama hátt m og við höfðum fengið 12 mílurnar viðurkenndar áður m en svikasamningurinn kom til sögunnar. Ef við látum ||| oðrum þjóðum það eftir að móta þróunina, verður hún §§§ ■; samræmi við sjÓJiarmið þeirra og ekki sniðin eftir m sérstöðu okkar. §§§ 'Oeynslan .af stækkuninni í 12 mílur sannar þetta ótví- =| rætt. Ef núverandi stjórnarflokkar hefðu fengið að pf ráða 1958 hefði landhelgin ekki verið stækkuð, held- §§| ur hefði verið samið við Breta og Atlanzhafsbandalag- m ið. Þá hefði sennilega verið samið um breyttar grunn- m línur og sex mílna landhelgi. Sá samningur hefði aft- m ur haft áhrif á Genfarráðstefnuna 1960 og valdið því = að gerð hefði verið alþjóðasamþykkt að vilja Breta og §§§ Bandaríkjamanna. Við hefðum þannig setið uppi með ||| mun verri hlut en nú (jafnvel eftir að svikasamn- m mgarnir hafa verið gerði-r) og alþjóðasamþykktir hefðu m verið gerðar okkur í óhag. m C'inmitt vegna þess að engin alþjóðalög eru enn til um |= víðáttu landhelginnar og réttarfarsreglur á þessu m sviði allar í deiglunni, máttum við ekki láta binda m ©kkur að neinu leyti. Óvissan var öll okkur í hag, en = andstæðingum okkar í óhag. En verði svikasamning- m urinn gerður og látinn standa um aldur og ævi þurfa m Bretar ekki að hafa áhyggjur af okkur framar. — m. =§ Árið 1910 var haldið alþjóða kvennaþing í Kaupmannahöín. Þar var samþykkt að gera 8. marz að almennum baráttudegi kvenna. Var það einkum kraí- an um jaínrétti kvenna við karla, sem var á dagskrá þessa þings, en þá mátti segja að heiminum væri stjórnað af körlum og elmenn mannrétt- indi kvenna voru af harla skornum skammti. Þýzka stjórnmálakonan Clara Zetkin var aðalhvatar- maður þess að halda þetta þing og er nafn hennar órjúfanlega tengt baráttunni fyrir friði og jafnfrétti fyrstu þrjá tugi ald- arinnar. Clara Zetkin var fædd í Widerau í Saxlandi, en menntun sína fékk hún í París. Gerðist hún s'ðan kennari en var jafnframt ritstjóri biaðsins „Jafnréttið“ og þingmaður kommúnistaflokks Þýzkalands frá 1920 til dauðadags, en hún dó árið 1933. Clara Zetkin var einlægur niannvinur og trúði fastlega á friðinn, heimsstyrjöldin fyrri var henni því mikið áfall, en þrátt fyrir það hélt hún ótrauð- lega áfram friðarbaráttu sinni og fékk því áorkað að friðar- þing kvenna var haldið í Sviss 1915. Geta menn rétt ímynd- að sér hvert afrek það var að halda íriðarþing í miðjum hörmungum styrjaldarinnar. Eftir styrjöldina herjaði svo fasisminn Þýzkaland. Clara Zetkin sá glögglega hvert stefndi í þeim málum, og þeg- ar Kitler var að ná völdum i Þýzkaland sendi hún gervöllum heimi brennandi hvatningu um að öll frjálslynd öfl tækju hönd um saman gegn vá fasismans. Eítir seinrii heimsstyrjöldina var Alþjóðasamband lýðræðis- sinnaðra kvenna stofnað. Það var stoínað í Par's árið 1945. Það voru franskar konur, sem öðrum fremur áttu þátt í stofn- un þess. Stofnendur þess voru konur írá 44 löndum heims. af þjóðum sem bjuggu við af- ar mismunandi menningu. En þær áttu eitt sameiginlegt mál r) að vinna fyrir, það að varð- veita friðinn í heimi þar sem öllu mannkyni váeri sköpuð mannsæmandi lífskjör. Krafan um frið á jörðu hef- ur því ætíð verið ein fyrsta og helzta krafa Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvena, þó að auðvitað hafi fjölmörg önnur vandamál verið þar á dagskrá, svo að heita má að sambandið hafi ekkert mannlegt talið sér óviðkomandi. Á þingi þessu átti einnig ís- land sinn fulltrúa, Laufey Valdimarsdóttir sem þá var for- maður Kvenréttindafélags ís- lands, sat þingið fyrir íslands hönd. Hún kom ekki aftur úr því ferðalagi, en andaðist í París í desember, sem kunnugt er. ísland varð þvn ekki form- legur aðili að Alþjóðasambandi lýðræðissinnaðra kvenna fyrstu árin sem það starfaði. En sam- bandið við Alþjóðasamband lýðræðissinnaðra kvenna féll ekki niður, því að frú Þóra Vigfúsdóttir hélt allan tímann uppi bréfaskiptum við það og fyrir hennar forgöngu var svo „Telpa með úúfu“, málverk eftir Picasso. - Mlðvikudágúr 8;. marz 1961 — ÞJÓÐVlLJINN — (7 stofnuð hér friðarnefnd kvenna og árið 1951 voru Menningár- og friðarsamtök íslenzkra kvenna stofnuð. Alþjóðasamband lýðræðis- sinnaðra kvenna gerði 8. marz að baráttudegi sínum. og þann dag ár hvert hljómar kraían um algera afvopnun, um al- heimsfrið og um freisi til handa undirokuðum þjóðum af vör- um milljóna kvenna víðsvegar um heim allan. Og þar fylkja sér hlið við blið í baráttu fyr- ir þessum sameiginlegu áhuga- málum al’ra kvenna konur frá austri og vestri og einnig kon- ur frá nýlenduveldunum i Evrópu og konur úr hinum undirokuðu nýlendum. Ef litið er um öxl yfir þessi 15 ár sem Alþjóðasamband lýðræðissinnaðra kvenna hefur staríað, fer ekki fram hjá okk- ur sú staðreynd að mikið hef- ur áunnizt, og heldur ekki hitt að verkefnin eru ærin framund- an. Á þessum árum hefur kon- an í Kína hlotið futlt jafnrétti við karla og þar í landi gegna konur nú mörgum ábyrgðar- mestu störfum ríkisins, svo sem ráðherrastöðum. Hið sama er að segja í Austur-Evrópu, hún hefur einnig varpað af sér úr- eltum þjóðfélagsformum og tekið upp þjóðfélagshætti sósí- alismans, sem veitir konum fulit jafnrétti við karla, ekki einungis á pappírnum heldur einnig í framkvæmd, og síauk- inn styrkleikur þessara landa veldur því um leið, að úr ó- friðarhættunni dregur til muna með hverju árinu sem líður, það verður æ erfiðara að æsa fólk upp til blindrar andstöðu gegn því þjóðfélagsformi • sem þessar þjóðir hafa tekið upp, eftir því sem lengra líður og yfirburðir þess koma greini- legar í Ijós og fleiri og fleiri kynnast því af, eigin raun. Og fleiri lönd koma á eitir. Kúba hefur tekið mál sín í eigin hendur og rekið bæði erlenda og innlenda kúgara af höndum sér. Konurnar láta þar sann- arlega ekki sitt eftir liggja, heldur taka virkan þátt í upp- byggingu landsins og njóta jafnréttis við karla í hvívetna. Á Ceylon gegnir nú kona emb- ætti forsætisráðherra, frú Siri- mavo Bandaranaike er fyrsta kona í heimi sem gegnir því embætti. Þá má ekki gieyma baráttu kvennanna í nýlendun- um, en þar standa konur alls- staðar við hlið karla í frelsis- baráttu þjóðanna. í hópi blökkukvennanna, sem fram undir þessa tíma hafa hvorki verið læsar né skrifandi, koma fram gagnmerkar forystukon- ur sem geta sér ódauðlegan orðstír og vekja á sér athygli alls heimsins fyrir þátttöku í sjálfstæðisbaráttu þjóða sinna. Þessar konur hafa þolað fang- elsi, pyntingar og verið rekn- ar í útlegð, en ekkert fær bug- að þær. Það kostai; hvorki fengelsi né útlegð a0 berjast fyrir friði, sjálfstæði landsins eða. j-afn- rétti kvenna hér. ,á íslandi í dag. Það er því ekki úr -vegi Ávarp til íslenzkra kvenna vagns alþjóða baráttudagsins 8. merz að staldra ofurlítið við að at- huga hver hlutur okkar er, íslenzku kvennanna, hvert er iramlag ókkar ■ til varðveizlu friðarins í heiminum, til þess að afkomendur okkar megi búa hér irjálsir í landinu við manhsæmandi lífskjör í fram- tíðinni. og hvert er iramlag okkar til jafnréttisbaráttu karla og kvenna. Við skyldum nú halda að aðstaða okkar öll væri tiltölulega góð, þó að við séum að v.'su tröllriðin af ó- svífnum áróðri þar sem ekki er skirrzt við að segja hlutina öðruvisi en þeir eru. Þegar erlendur her er svikinn inn á þjóðina, er henni sagt að það sé gert í því skyni að vernda okkur. Og þjóðin tók við þess- um óróðri tiltölulega möglun- arlítið, þó að altaf hafi verið allveruleg andstaða gegn her- setunni og mörgum verið ljóst hve skaðleg hún er. Við höfum búið við þessa hersetu svo lengi að sú kynslóð sem slitið hefur barnsskónum í landinu síðasta mannsaldurinn þekkir ekki föðurland sitt öðru vísi en hersetið af erlendu stórveldi. Þessi herseta sem er þjóðernis- leg niðurlæging og stórhættu- Jeg fyrir alla okkar menningu, hefur haft meiri spillingu í för með sér en okkur er í fljótu bragði ljóst, hverskonar smygl og svartamarkaðsbrask hefur siglt í kjölfar hennar. Það þyk- ir t.d. engum tíðindum sæta að maður klæðist sokkum, reyki síðarettur sem eru keyptar á flugvellinum og é&' tala nú ekki um ef maður fer til útlanda, þá er nógur gjaldeyrir fáanleg- ur á flugvellinum þó að l'tið sé um hann í bönkunum. Og þó eru þetta tiltölulega mein- laus viðskipti við setuliðið. Þau alvarlegustu og óbætanlegustu fara fram á „sjoppum“ og skemmtistöðum hér í bænum og suður á flugvelli. Alvarleg- ust af öllu er sú hætta sem herstöðvarnar bjóða heim, ef til styrjaldar dregur og sú hætta sem friðinum í heimin- Ávarp Alþjóðasambands lýðræÓis- sinnrðra hmm 8. marz 1961 Um aílan heim mun Alþjóða- baráttudagur kvenna. hinn 51. í riiðinni, verða haldir.n hátíð- legur. Á hinu ógleymanlega þ'.ngi sem halclið var í Kaupmanna- hiifn sl. \or í tilefni 50 ára af- mælis baráttudags kvenna lögðu þúsund fulltrúar frá 73 liindum álierzlu á mikilvægi framfara þeirra, sem áunr.izt hafa' fyrir atbeina kvenna sl. 50 ár. Sambandi lýðræðissinnaðra kvenna hefur ekki gleymzt þáttur Alþjóða baráttudags kvenna í þessum framförum. Við verðiún að keppa að því að áhrif hans aukist enn í fram- tíðinni. Á Alþjóða baráttudeginum gefst milljónum kvenna dýr- mætt tækifæri til að staðfesta vináttu milli allra kvenna heirns og sanna mátt samtak- anna; tækifæri til að sameina krafta sína til baráttu fyrir málstað sínum, og hvatning til að meta réttilega hve mikinn þátt þær geta áít í því að móta ahnenningsálitið í heiminum, og mátt þess. Markmið baráttu kvenna eru margvísleg og eru háð ástand- inu í hverju einstöku landi. I rómönsku Ameríku og Asíu, til dæmis, miðasta kröfurnar fyrst og fremst við veritdun fjárhags- legs sjálfstæðis og þegnfrelsis, og baráttunni gegn fáfræði. Af- rískar konur skoða sjálfstæðis- baráttu þjóða sinna ofar öðrum kröfum. En eitt mál hlýtur að sam- eina allar konur lieims: Af- vopnunarmálið. Siöðugt fullkomnari hel- sprengjur halda öllu mannkyni í helgreipum ótíans við tortím- ingu alls lífs. Fjármagnið, sem vígbúnaður- inn sogar til sín hindrar þjóð- irnar í að vinna bug á hungr- inu, fátæktinm, sjúkdómum og fáfræði. Kjarnavopniii eru ægilegasta he'mska mannkynsins; vegna heirra lifa konur og mæður í sífelldri angist. Konur, leggjnm enit harðar að okkur svo 8. marz megi verða sameiningardagnr allra kvenna heims um kröfuna um öryggi og ævarandi frið um kröfuna um alþjóðlega og algjöra afvopnun. um vissulega stafar af her- stöðvum hvar í heiminum sem þær eru því að „vopn eru gerð til víga og vopnunum fylgir stríð.“ Það hjýtur því að vera öllu friðarunnandi fólki ljóst að það er skylda okkar gagnvart sjálfum okkur, afkomendum okkar og heiminum í kring um okkur að losa okkur við herinn. Þá er okkur ekki síð- ur skylt að koma í veg fyrir það að hér verði látin af hendi landsréttindi, svo sem eins og þau að færa út grunn- línur á landgrunninu án þess að spyrja Breta að því. Það kann svo að fara að afkomend- um okkar finnist hér þröngt iyrir dyrum, ef núlifandi kyn- slóð hefur lagt þeim það á herðar að ráðíæra sig' við Breta, ef þeir ætla að stækka landhelgina, en það má hverj- um íslendingi vera ljóst hve geysimikið atriði það er fyrir afkomu þjóðarinnar að hún rúði sjálf yfir landgrunninu. Jafnréttisbarátta kvenna hefur borið góðan árangur hér, ef dæma skal efti.r því sem á pappírnum stendur. Öðru vísi er þetta þó í reyndinni. Konur hafa verið ótrúlega tómlátar um mál sín og fáar þeirra gegna trúnaðarstöðum þjóð- félagsins, þrátt fyrir rétt þeirra til þeirra, og óumdeilan- lega hæfni margra kvenna, en það held ég að sé almennt við- urkemit að konur ræki störf Framh. á 10. síðu Á þessu ári verða liðin 10 ár frá stofnun Menningar- og friðai*samtaka íslenzkra ltvenna í Reykjavík. Félagið gerðist |á þegar aðili að AlJ.jóðasambandi lýð- ræðií sinnaðra kvenna og helgaði sér alþjóðabaráttu- daginn 8 marz. I'ann dag hefur jafnan verið reynt að kjmna stefnumál M.F.I.K. og sameina konur til baráttu fyrir þeim, með greinum íog ávörpum í blöðuin og. fundar- liöldum. Sá h-áttur verður einnig hafður að þessu siimi. Við snúum okkur til ísl. kvenna og biðjum þær að at- liuga hvað félag vort hefur til málanna að leggja. M F.I.K. vinnur að aukmun réttindum kvenna og öryggi og meðferð barna, eí'tir því sem kraftar hrökkva til hverju sinni. Við teljum að íslenzkum konum sé nauðsjmlegt að kjmna sér störf og viðhorf kjmsystra sinna um heim allan, einnig að nauðsyn beri til að kjmnt sé staða og viðhorf ísíenzkra kvenna meðal kvenna heims- ins. Sérstök áherzla virðíst okk- ur til að fylgjast með af at- hygli og kynnast samtöknm kvenna hinna ungu ríkja. sem fleygia nú sem óðhst af sér hlekkjum nýlendukúgúnar og skipa sér á beldt fullvalda ríkja. og þeirra J ióða sem standa í eldi heitrar herá.ttu, við margskonar ofheWi «g ofurefli, þjóða eem hevja þjóðfrelsísstríð eða. sæta kvn- þáttaofsóknum, enda mun þar að finna þær konur sem af mestri djörfung og hrótti vinna að réttindabaráttu kvenna jafnframt hví sem þær helga sig frelsisharáttu þjóða sinna osr mannréttinda- baráttu kynl’áttar síns. Við viljnm vera í hópi þeirra hvítra kvenna. sem rétta hönd þe>m kjmsrstrum sínum, sem hafa um aldaraðir verið hrennimerktar s\rivirð- inga.rtákni þrælahalds. Tr>ennt- unarskorts og nrð-áns hins hvíta kvnstofns, til réttar og sameiginlegrar baráttu fvrir fegurra mannlífi. fyllra jafn- rétti, öryggi allra harna og verndun friðarins. Þetta telj- mn við að bezt verði gert með þátttöku í Aljijóðasambandi lj'ðræðissinnaðra kvenna, sem er langfjölmennustu kvenna- samtök í heiminum. Það -er skoðun M.F.Í.K. að Islénding- um beri sem vopnlausri og friðalskandi menningarþjóð, að gerast virkur Játttakandi í þeirri baráttu almennings að siðleysi og tortíming nýrr- ar lieimsstyrjaldar skuli aldrei framar ógna mannkyninu, vinnur að allsherjar afvopnun og alheimsfriði. í þeirri bar- áttu teljum við Heimsfriðar- hreyfinguna öflugasta og á- rangursríkasta og styðjnm af lie’Ium hug starf hennar og stefnumið. M.F.Í.K. vilja leggja sitt lóð á vogarskálina til að vernda og treysta sjáifstæði íslenzku þjóðarinnar. Þar telj- um við nærtækast og mest að- kallandi verkefni að vinna gegn hersetu Bandaríkja N. Ameríku hér á landi. M-F.Í.K. liefur frá upphafi stutt og tekið þátt í hinni marlmssu baráttu sem Samtök hernáms- aml tæðinga hej ja á þessuni vettvangi. Við unphaf tiunda starfs- árs félagsins vill stjórn M.F.Í.K. staðfesta þá sam- stöðu og samstarf og brýna starfskrafta sína og sam- takahrótt til að skíra s:álf- siæðisvil iann í brjósti þjóðar- innar. skerpa siðgæðisvitund- ina. og efla frelsis* rána, Við leggium á það ríl<a áherzlu. að fvrir okkar litlu þjóð er hað dýrmæ+as.ta eign- in ?ð eiga frjálshuga menn, sjálfstæða í skoðunum, ó- deiga í huara, sem erera sér grein/ fvrir því hvað það gild- ír að vera hégn hessa unga, fáinenno ríkis, menn sem kunno «».ð meta sörrulega arf- leifð 1 ’éð'irinno r, trúa á sjálf- stæðn. t.ilveru hennar í nútíð og fremtfð og láta aldrei föl réttindi hennar eða vfirráð landsins. hvorki gegn bfbeldi, heinu eða dulbúnu né mútu- fé. Við he’tum á íslenzka.r kon- iir eð Klósa hinni unpvaxandi kvnsióð þessu viðíangsefni í hrjóst. Stjórn Menuingar og friðar- samtaka íslenzkra kvenna. Rejiiiavík. ijnii 11 m 1111 i i e 1111111111111111111111111111 m 1111111111 m 11 e 11111:111111111111111 i 1111111 m 11111 m 111 m i i i i 1111111111111111111 m 11 n 111:11 n t m Vegna ummæla sem fallið hafa í blöðum og útvarpi um fund þann, sem haldinn var í Selfossbíói 1. þ.m. á vegum Al- þýðubandalagsins og Kjör- dæmasambands Framsóknar- manna í Suðurlandskjördæmi vil ég sem fundarboðandi þakka íhaldi og krötum fyrir þ«nn mikla stuðning sem þeir veittu málstað okkar með því að smala sínu fólki á þennan íund. Þá vil ég ekki síður þakka Alþýðublaðinu, Morgun- blaðinu og dómsmáiaráðherra fyrir sínar umsagr.ir um fund- inn. Meiri stórlygar haía aldrei verið bornar sér í munn eða settar á prent. Og ekki hvað sízt vegna þessara ummæla og skrifa fækkar þeim dag frá degi hér á Selfossi og í ná- grenni, sem styðja stjórnina í landhelgismálinu. Hér tala menn almennt um það, að ef málflutningur stjórn- arsinna um landhelgismálið he.fur allur svipað sannleiks- gildi inni að halda og fréttirn- ar af Seifossíundinum, þá sé ekki á góðu von. Af fyrxnefndum fundi er það að segja, að strax og hann hafði verið auglýstur voru í- haldsþjónar sendir um nær- iiggjandi sveitir til smölunar eftir fyrirmælum frá æðri stöð- um. Öllu þcssu brambolti var haldið vandlega leyndu fyrir fundarboðendum. Nú átti að gera stórt átak. Með hjálp sveitanna og nærliggjandi þorpa átti að lyfta íhaldinu á Selfossi úr þeim öldudal, sem það hefur verið í frá því hreppsneíndarkosningar . f óru hér fram síðast. En hér fór fyrir 'haldinu eins og oft áður, að lítið verð- Framh. á 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.