Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. marz 1961 Tjarnarbíó: ■I-'JUlO-I sK&L TVÍÍÖG,iÁfíEblíG,Arn0>í (A Tale of Two Cities) Þótt Dickens sé kannske helzt til barnalegur fyrir nútimafólk. fer eirki h.já því að maður beri til hans nokkurn hlýhug fyrir margar ánœgjustundir á bernsku- og unglingsárunum. Eins og að líkum lætur stend- ur engum nær en Englending- um að gera góðar kvikmyndir byggðar á verkum hans. Þetta heíur þeim og tekizt nokkrum sinr.um og ber þar - fyrst að nefna Olivcr Twist (Alec Guinnes, Robert Newton), sem hór var sýnd íyrir um það bil áratug. Hafi einhver gert sér vonir um aðra sKka í þetta sinn, er hætt við að hann verði fyrir Vonbrigðum. Eí tlT vill má virða þeim til vorkunnar. þvi að Saga tveggja borga liggur tæplega jafn vel við höggi og Oliver Twist. Dick- ens var barn sinnar tiðar. Hin rómantíska tilfinningasemi 19. aldar verður að væminni til- finningavellu í kvikmynd ,á 20. öld Helztþ kostir eru nokkrir á- gætir leikarar. Drykkjurút- inn með gullhjartað, Sidney Carter, leikur Dirk Bogarde, ágætur leikari, en ekki ; laust við að hann minni hér meir á )9. aldar útgáíu af harðsoðnu sentimentaliteti Humprey Bog- arts, en hinn saklausa svallara Dickens. Dorothy Tutin er einnig góð leikkona en verður reyndar ekki mikið úr hæíileikum sín- Sylgja, fyrir þá vandlátu. Saumavélaviðgeiöir Laufásvegi 19. — Sími 1-26-56. tiny serp hirj. .hirnneslca... dúfa Liicie. Þá Créýfiír ■'Cecií 1 Farker að leika. Djgkep^Ift. göíugöjenni af ]JeirrI: sn'itld - sem 'liörínm -er lagin. Fyrir um það bil 20 árum 'Éfö^^h^d&iíikjMAéiin' 'Æjlnd um þetta efni með Ronald Coi- mann í hlutverki Sidnéy Cart- ers. Það héfði sþarað mikinn tíma, og fyrirhöfn að sýna hana aftur og láta þgssa liggja í láginni. D.G. Hvað er falið? Frámhald af 1. siðu. og utanrikismálanefnd þess er i stíl við annað varðandi þessa Iandráðasamninga. En stjórnin Jiarf ekki að halda að hún verði látin kornast upp með slíka ó- svífni. Leyniskjölin á borðið! er krafa sem ekki verður þögguð niður. Framhaiíj ■ af 4-.J» n « Eiiíarsson, HalUlérí’ Asffi$mssén; Halldór E. Sigurðsson og Jón Skaftason. Bfarni l^nediktsloii skauzt inn í röðina eftir ræðu Sigurvins, og flutti þá m.a. hina spaugilegu umsögn hinna virðu- legu lagaprófessora, sem Bjarni virðist telja alveg pottþétta, og úrskurðandi „skilning’* á svika- samningnum við Breta, ef til á- greinings kæmi milli ríkjanna um skilning á samningnum. ★ Afburða málflutningur Ein eftirminnilegasta ræðan úr þessum umræðum var ræða Lúð- viks Jósepssouar á næturfundin- um í fyrrinótt. Stóð ræða Lúð- víks 3 klst. 20 mínútur, en var aljs fjarri því að bera málþófs- blæ. Öli ræðan fjallaði beint um Fjölbreytt kabarettskenuntun í Austurbæjarbíói á laugardag N.k. laugardag kl. 3 e.h. verffur haklin kabarettskemmt- un í Austurbæjarbíói til ágóða fyrir Minningarsjóð Páls Arn- Ijótssonar. Koma ]'ar fram margir listamenn, er allir gefa vinnu s.’na til stuðnings sjóðn- urn. Ævar Kvaran mun etjórna kabarettinum en þessir skemmtikraftar koma fram: Baldur Georgs flylur gaman- þátt, Bryndís Schram sýnir listdans, Krislín Einarsdóttir sýnir akróbatik, Emelía Jónas- dóttir og Áróra Halldórsdótt- ir flytja leikþált, Geslur Þor- grímsson flytur gamanþátt og songvararnir Árni Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Snæbjörg Snæbjarnar, Guðmundur Guð- jónsson, Hjálmar Kjartansson og Gunnar Kristinsson syngja við undirleik Fritz VVeisshappel. Einnig munu hljómsveilir Björns R. Einarssonar, Karls Lilliendahls, Kristjáns Magnús- sonar og Nausttríóið leika. Söngvarar með þeim verða m. a. Ragnar Bjamason, Valerie Shane, Haukur Morthens, Sig- rún Ragnarsdóttir og Elly Vil- hjálms. Páil Arnljótsson var sem kunnugt er framreiðslumaður í Nausti og var Minningarsjóðn- um aetlað það hlutverk að ann- ast kaup á gervinýra. Sjóður- inn er nú orðinn um 70 þúsund krónur en_ tæki þetta kostar 80—100 þúsurd krónur, þannig að ekki vantar nú nema herzlu- muninn til þess að nægilegt fé hafi safnazt til þess að kaupa það. Tækið verður stað- sett á Landspítalanum en hús- næði er enn ekki fyrir hendi yfir það þar. Forráðamenn sjóðsins hvetja Reykvíkinga til þess að ljá góðu máli lið og sækja þennan fjáröfhtnar- kabarett sjóðsins. tiáhryntir um koll „lgn.dhp.lg js*nál ið - og Tsvikasamn- ihfe'; ríkiiftjórhárinnar. og kom slffýrt fram hve-i yfirgripsmikillar þekkingar *pg yfirsýtiar Lúðvík hefur aflað sér . í: ianöhelgismáli þjóðarinnar, sögu þess og vanda- májum. í ræðu sinni tók Lúðvík fyrir málflutning Bjarna Bene- diktssonar og hinna ráðherranna er talað höfðu, og sýndi hvernig þeir hrekjast úr einu víginu i annað, hversu haldlausar og vandræðalegar afsakanir þeirra eru fyrir því að opna nú tóli mílna landhelgina fyrir fiskiflota Breta og hverra annarra þjóða er hér vildu íiska inn að sex mílna mörkunum. Og þá ekki síður hinar iáránlegu skýringar ráðherranna á þvi, að Sjálístæð- isilokkurinn og Alþýðuilokkurinn virðast nú ráðnir í að oiursetja rétt íslands til einhliða útfærztu fiskveiðilandhelginnar. ★ Síldveiðarnar í hættu Er fundur hóíst að hýju í gær, kl. l>/2, varð Gunnar Jó- hannsson fyrstur ræðumanna. Rakti hann meginþætti í sögu landhetgismálsins síðustu árin, en ræddi annars einkum um þá stórhættu, sem síldveiðum ís- lendinga fyrir Norður- og Aust- urlandi væri búin með því að hleypa erlendum fiskiflotum upp að sex mílna mörkum næstu þrjú árin að minnsta kosti. Mótmælti Gunnar harðlega samningagerð- inni. ★ Lanclhelglsstækkun til að koma af stað Ulirdum! Næstur talaði Guðmundur í. Guðmundsson og var ræða hans í hinum alkunna rægistil manns- ins, svör hans við hinni hvössu og markvissu gagnrýni stjórnar- andstaeðinga reyndust tómir út- úrsnúningar og rangfærslur á ummælum þeirra. Hann lét sig hafa það að fullyrða enn að allt starf Alþýðubandalagsins að landhetgismálunum hefði ein- göngu verið til þess gert: áð kbma af stað iltindum við Atlanzhal's-i bandalagsþjóðirnar ferr; það_ er einmitt uppáhaklskehning; 'Breta, að til þess háfi 'ísléndingar verið eð brölt*,íjmeð útfærslu 1 a«l- helginnar). ★ Stjórnarsinnar forðast umræður Ingvar Gíslason hóf ræðu sína rétt fyrir kafi'ihté og laúk henni á síðdegisí'undi er hófst kl. 5. Siðan tók til máls Skúli Guð- mundsson. Þá voru nær. allir þingmenn stjórnarliðsins horfnir úr þingsalnum og óskaði Skúlí eítir því við i'orseta, Friðjón. Skarphéðinsson, að hann kveddi þá á fundinn og vitnaði til þing- skapa, að þingmenn væru skyld- ir til að sitja þingfundi, nema Jögmæt iorföll hömluðu, Þrátt iyrir margítrekuð titmæli Skúla og nokkur orðaskipti milli hans og forsetans bar málaleitun hans engan árangur þar eð flest allir þingmenn stjórnarflokkanna voru íjarverandi úr húsinu og tétu sig umræðuna um þetta mikils- verða má] engu varða. Vóru þeir flest 4 eða 5 i þingsalnum að meðtöldum forseta allan siðdegis- þingtímann. Á sama tíma voru ílestir þingmenn stjórnarand- stöðunnar mættir á fundi. 1 ræðu sinni deHdi Skúli hart á samningana við Breta, er hann taldi fela í sér réttindaafsal og spor afturábak. Sama gerði Karl Kristjánsson er tók naestur til máls stuttu fyrir matarhié klukk- an 7. Á kvöldfundinum fluttu , Karl Kristjánsson og Kari Guðjónsson ýtarlegar og efnismiklar ræður, og haíði hinn síðarncfndi ekki lokið máii sínu þegar blaðið fór í pressuna. Margir þingmenn voru þá á mælendaskrá og Ijóst að umræðu yrði ekki lokið í nótt. Fundur hefur verið boðað- ur um málið í sameinuðu þingi í dag á venjulegum þingfundar- tíma kl. 1.30. Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félagsfund n.k. föstu- dagskvöld í Tjarnargötu 20. Til umræðu verða félagsmál, verkalýðsmál, hernámsmálin o. fl. Sósialistafélag Reylcjavíkur tilkynnir: Félagar! — Sparið fJokknum tíma og fé með því að í skrifstofu félagsins og greiða flokksgjöldin. Skrif- Slofan í Tjarnargötu 20 er opin daglega kl. 10—12 árd. og 5—7 síffd., nema á laugar- dögum kl. 10—12 árd. Sími 17510. Þórður s yarð skelfingu lostinn — hafði einhver séð ? 1 fátinu er greip hann hljóp lrann út úr sjúkrahúsinu og inn í skógarþykknið. Hann hljóp allt hvað af tólc, en það voru einhverjir sém ellu hann. Vissu þeir livað liann liafði haft í liyggju? Kennarinn heyrði hávaðann og hljóp út. Á þessum tíma voru allir vanir að vera í fasta svefni. Hvað hafði komið fyrir? Um borð i „Abel Tasman“ heyrðust óhljóðin einnig og Robbí- þaut þegar á. stað, því hann hélt að Analio væri í hættu.. „Bíddu Robbí“, sagði faðir hans, „við komum með", illIIHIIIIUIIllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllIIIIIIHIIIIIIIIIill'llllllllllllllllllllllillillIllllllllllllllllllllllltlllllIllllllll limillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllll) íflDkkunnn! Hoppdrœtti Háskéla íslands I IWil llllll I Tr^TMirTMMiTirMMllTMMMMnmiTTIBnTmiroaTTllTTIínnTI Á íösíudag verður dregið í 3. flokki. 1 á 200.000 kr. 1 - 100.000 — 20 - 10.000 — 86 - 5.000 — 890 - 1.000 — 200.000 — 100.000 — 200.000 — 430.000 — 890.000 — Aukavinningar: 1,000 vinningar að fjárhæð 1,840,000 krónur. 2 á 10.000 kr. 20.000 kr. ;o/is5ói2 Happdrætti Háskóla Islands. 1.000 1.840.000 kr. irtlllllIIIIIIIIIIIHIIIIIHItmiltHIIIIHHIHHHHÍÍllíllÍÍllllÍlHirillHlimHttlllllHHÍlÍMttHHHHMHllllíllilllltiHflÍttlltnillltlllllilHllltllrltmillllllllHIUIIIIHtlltlllltlllllllllltllHlllllllimMmilimimilHt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.