Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 12
Miðvikudagur 8_ marz 1961 — 26. árgangur — 57. tölublað. Tillaga Nkrumah, forseta Ghana, á fyrsfa fundi framhaldsþings S Þ i gœr New York 7/3 (NTB-Reuter) — Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna kom saman kl. 19 í kvöld cg er það framhald á því þingi sem frestað var skömmu fyrir jól. Aðalfylltrúi Bandaríkjanna, Adlai Stevenson, hefur látið 'í ljós ósk um að langflest þeirra 38 mála sem eru á dag- skrá þingsms verði ekki te!kin fyrir að þsssu sinni. Taka ætt: fyrir þau mál ein sem nauð- synleg 'er-u. til að SÞ geti hald- ið áfram starfi sínu, eins og t.d.. kosningar til stofnana SÞ til að bægja kalda stríð’nu frá og hvernig eigi að standa straum af kostnaði við aðgerð- ír SÞ í Kongó, ságði hann. Það kynní þó að vera nauð- synlegt að halda áfram um- ræðum um Kongómálið^ en Bandaríkin vilja gjarnan fresta umræðum um öll önnur mikil- væg mál, bætti hann við. Afvopnunin verði rædd Sovézka sendmefridin hefur hins vegar krafizt þess að þingið ræði um a.fvopnunar- málið, þannig að hægt verði að fá samkomulag um grundvöll almennrar og algerðrar af- vopnunar. Þá ætti þingið einn- ig að ræða tillögur um breyt- ingar á skipulagi samtakanna. Afríkumenn taki við stjórn, SÞ- liðsins í Iíon.gó Fyrsti ræðumaður á þing- fundinum í gærkvöld var for- seti Ghana, Nkrumah. Hann sagði að koma yrði á fót nýrri dyrum landsins. Þá lagði Nk'rumah til að allar kongóskar hersveitir yrðu og öflugri herstjórn SÞ | ; afvopnaðar, svo að þær gætu Ivongó sem aðallega yrði i . hjutast til um stjórnmál. höndum Afrikumanna. Þessi Hersveituram yrði komið fyrir herstjórn ætti að halda uppi röð og reglu í landinu og verja landamæri Kongó. SÞ yrðu að ráða yfir öllum hafmrborgum og flugvöllum svo að hægt yrði að stöðva vopnaflutninga frá útlöndum. Allir erlendir' stjórnarerindrekar í landinu yrðu sendir heim svo að hin nýja herstjórn SÞ fengi næði Kvame Nkramah H ilienga fer ekk! á ráð lefmina í Tananarive í búðum sínum, en SÞ tækju af þeim vopnin. Ef einhverjar hersveitanna v’ldu ekki vinna með SÞ, myndi nauðsynlegt að beita þær valdi. Allir menn í kon- gósku hersveitunum sem ekki eru af afrískum uppnina ______ skyldu fara úr landinu. j Kjcsendafundir á Akranesi og í Ólafsvík liafa skorað á þing- Nkrumah sagði að SÞ yrðu . menn Vesíurlandskjördæmis að greiða atkvæði gegn samningn- að horfast í augu v ð stað- | l!in viö Breta um lan.dhelgina, en nicðal bessara þingmanna reyndir. „Við getum biargað cr sigi:r<VUr Ágústsson (t.v.). — Undanhald ríkisstjcrnarinnar Kongó með aostoð þcirra landa U-yrjr |iretUm mun meðal annars hleypa erlendum skipum inní sem ekki eru bundin samtok- . , . .. . _T , ,.v. v , landhelgina fyrir Norðuriandi alla sildarveríiðina. Þvi geta þin.ghíenn stjórnarfiokkanna af Norðurlandi eins og Jónas Eafnar (t.h.) afstýrt hafi þeir manndóm til. Þingmaðurinn í miðið er Signrður Ingimundarson. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) um stórveldanna. Veitið okkur heimild til þess og það sem við þurfum til þess“, sagði hann. IiEOPOLDVILLE 7/3 (NTB- [ sinna í Stanleyville, Antoine Giz- Iteuter) — Stjórnin í Lcopold-j enga, haii skýrt fréttaritara vjlle kraföist í dag að fá rétt! bandarísku útvarpsstöðvarinnar til að hafa cftirlit með öllum NBC frá því að hann ætli ekki flugvélum SÞ sem fljúga inn- J að fara á ráðstefnu Kongóleið- fyrir Jandamæri Kongó. Ilún set-! töganna í Tananarive á Madag- ur þetta sem skiiyrði fyrir því að gæziuiið £I> fái aftur að fara inn í borgirnar Matadi og Ban- ana. Þá hefur hún enn krafizt þess askar. Það var ætlunin að hún hæfist kl. 11 í gær eftir ísienzk- um tíma, en henni var frestað til kvölds eða til dagsins í dag. svo að Gizenga gæti setið fyrsta að fulltrúi Hammarskjöids í fundinn. Kongój Indverjinn Dayai. verði I Morð Lúmúmba Nkrumah ræddi einnig um morðið á Lúmúmba og félög- um hans Hann sagði að Lúm- úmba hefði verið myrtur að SÞ viðstöddum, SÞ sem hann hefði beðið um að koma Kongó til hjálpar. Hann lagði þó jafn- framt áherzlu á að hanm vildi á engan hátt draga úr valdi eða virðingu SÞ sem væru sannleika helzta von mann- kynsing um frið og örj'ggi í heiminum. Hann harmaði að þing SÞ skyldi hafa viðurkennt sendi- nefnd Kasavúbús á þingið. Þetta er dæmi um það. sægði hann, hvernig menn fórna al- mennt viðurkenndum reglum alþjóðaréttar á altari kalda stríðs'ns. Harn sagði að ef nú yrðu gerðar raunhæfar og röggsam- legar ráðstafanir í Kongó, myndi það bæta úr því áfalli sem áhrifavald samtakanná hefði orðið fyrir. Fyrsta verkefni SÞ er a<7 láta kongósku þjóðina fá þá stiórn sem híin hefur s.iálf yalið sér og Gh'ana styðu/ stiórn Antoine Gizenga. Við viljum lausn á málinu sem’ kongóska þjóð'n felist á og sem tryggir friðinn í Afríku. iiii i varuinii Innbrot í áíengisverzlunina á Seyðisíirði Brezkur togarasjómaður sit- hriplekur og sökk þegar komið ur í varðlialdi á Seyðisi’irði var rétt að þar sem togarinn eftir innbrot í áfengisútsöluna lá Haigh tókst að bjarga sér þar í fyrrinótt. llefur haim til lands með poka með viskí- játað að hafa stolið þaðan milli 40 og 50 flö.skum af á- fengi. Togarinn Dinas frá Fleet- wood kom inn til Seyðisfjarð- ar með veikan skipstjóra sem var lagður þar í lard. 1 fyrra- dag sátu einhverj:r skipverja að sumbli og keyptu áfengi í áfengisverzluninni. I fyrrinótt voru ölföngin þrotin, og fór þá einn úr hópnum að nafni Haigh í land að sækja meira. í yf’rheyrzlunum hjá Er- lendi Bjcrnssyni bæjarfcgeta játaði hanr. að hafa brotizt inn i áfengisverzlunina og stol- ið þar yfir 40 flöskiim, aðal- lega viskíi. Hann treysti sér ekki t:l að bera fsnginn til skips, og náði sér því í kænu í fjörumni. Báturinn reyndist flöskum, en nokkuð af þýfinu fór í sjóinn og fannst þar sem bátur:nn marcði ’i hálfu kafi. Afgangurinn af þýfinu fannst’ falinn í togaranum þegar þjófa- leit var gerð í honum í gær. Sjómaðurinn er í gæzlu- varðhaldi á Seyðisfirði, en þar er engin fangagcymsla svo standa verður vcrð yfir hand- teknum mönnum. Togarinn lét úr hö.fn síðdegis í gær, þegar annar breziiur togari kom með mann sem tók v’ð skipstjórn- inni. settur aí. Frá New York berst sú frétt að Kasavúbú forseti hafi í bréí’i til Hammarskjölds algerlega hafnað þeirri kröfu 'SÞ að allir hé!g!skir hermenn fari úr Kongó. Hann segir að Dayal haíi farið með blekkingar þegar hann hafi halöið því fram að mörg hundr- uð beigískir hermenn væru í iápdinu. Kasavúbú segir að að- eins sé um 14 belgíska liðsíor- ingja að ræða og það m.vndi ekki isysa neitt vandamái þótt þeir ! I yrðu sendir burt, það rnyndi þvert á móti auka á vandræðin. Gizenga fer ekki til Tananarivc í annarri fregn frá New York Jrermir að leiðtogi Lúmúmba- miiiiiiiii;iiiiii(miii!imimiiiiiii!imimiiiiiimmmium!iiiiiiiiiiiimmmiiiimimii!iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimii_ mmmmmimmmmsmm Brezkir togaramenn hyggj- ast láta kné fylgja kviði í skiptunum við íslendinga. Eftir undanhald íslands frá Téttinum til útfærslu fisk- veiðilögsögunnar með einhliða aðgerðum, ieggja þeir nú að brezku ríkisstjórninni að ganga á lagið og krefjast þess að íslendingar skuld- bindi sig til að færa ekki út landhelgi frekar en orðið er. Hefur félag yfirmanna á togurum í Hull samþykkt með miklum meirihiuta að krefjast þess að brezka stjórnin gefi tryggingu fyrir því að Isíendingar færi ekki út landhelgina þegar þriggja ára veiðiheimild brezkra tog- ara inrian tólf mílnanna, sem gert er ráð fyrir 'i samningi ríkisstjórnanna, rennur út. Geli Soames fiskveiðaráðherra immmmmmmmimmm ekki gefið slíka tryggingu, kveðast yfirmenn muni berj- ast fyrir að algert löndunar- bann á íslenzkum fiskafurð- um í B'retlandi haldi áfram. Félag togarayfirmanna í Grimsby hefur ákveðið að láta málin skýrast betur áður er.i það tekur afstöðu t:l samn- ings ríkisstjórna Islands og Bretlands verður stækk- elur í 8 síður Frá því var greint hér í Þjóðviljanum í vetur að i ráði væri að stækka Vérka- manninn, vikublað sósíaiisia á Akureyri, á þcssu ári. í slðasta tölublaði Vérka- niannsins er skýrt frá því að ákveðið sé að stækka blaðið úr 4 síðum í 8 síður hinn 1. maí n.k., iþó að því lilskildu að fyrir þann tíma hafi blaðinu bætzl eigi færri en 200 nýir áskrifendur. Þá er ákveðið að um leið og blaðið stækkar verði Full- Irúaráð Alþýðubandaiags- ins í Norðurlandskjördæmi eystra aðili að úlgáfu þess í félagi við Sósialistafélag Akureyrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.