Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Blaðsíða 5
Miðvlkudagur 8. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Margii' koma til greina við út- hlutun óskarsverðlaunanna Mr IltfklLAiii'AMAn Hér að ofan er mynd af nýrri gerð af Volkswagen sem send I'IvIf Is verður á markaðinn í september n.k, Þessi nýi vagn verður tnun rúmbetri en gamla gerðin, en vélinjni mun annars svipa mjög til þeirrar í gömlu gerð- inni. Þessi nýja gerð nefnist VW 1500. Hún verður allmiklu dýrari en hin og mun kosta 6400 mörk í Þýzkalandi. Áætlað er að framleiða 500—800 bíla af þessari gerð á dag, en framleiðslu hinna verður haldið áfram af fullum krafti, eða um 4.000 á dag. Kvikmymlaakademían í Holly- ivood athugar nú uppástungur seni henni hafa borizt um hveríym beri að úihluta ósk-, arsverðlaunum í ár, en úthiut- unin fer fram 15. apríl. 1 fjórða sinn 1 röð hefur ver-1 ið stungið upp á Elizabeth Taylor fyrir beztan leik í að- alhlutverki kvenna, í Jietta sinn fyrir leik sinn í Butterfield eight. Þótt hún hafi oft stað- ið nærri að hljóta verðlaunin, hefur hún aldrei fangið þau. (The Entertainer), Spcncer Tracy, Burt Lancaster, Jack Lemon (Tlie Apartment), og Trévor Ho\yard (Sons ancl í,ýv- . ers). Meðal beztu kvikmynda sem til eru nefndar eru: The Ap- artment, Álamon, Sons and Lovers og The Sundowners. Af beztu leikkonum í auka- hlulverkum eru nefndar Mary .Ure. (Sons and Lovers), G’ynis Johns (Tlie SuncLwners), Jan- et Leith (Psyelio). Af leik- urum: Peter Ustinov (Spartac- Nevv York, (NTB-Reuter) — Louis Armstrong er fyrsti djassleikarinn sem hefur verið boðið í hljórnleikaför um Sov- étrílrin. Armstrong sér sér ekki fært að fara fyrr en í haust. Hann býst við að verða a.m.k. álta vikur í Sovétrikjunum. Louis Armstrong MosIívu (NTB-AFP) — Efna- hagssamvinnunefnd sósíalist- ísku ríkjanna hefur nýlckið 14. fundi sínum í Austur-Ðerlín, segir Tass. Á fundinum var rætt um verkaskiptingu milli lar.danna og um aultning fram- leiðslunnar á plastvörum, gervigúmi og gerviþráðum. Chicago — Siðasta ár biðu bana í slysum í Bandaríkjun- um um 93.000 manns. Þetta er mesti manndiauði sem þar hef- ur orðið af völdum slysa síðan árið 1957. Nýja Delhi, (NTB-APP) — Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, hefur sagt að hann muni eiga fund með Nasser forseta. eftir ráðstefnu forsætisráðherra i brezku samveldislandanna sem, byrjar i London 8. þ.m. Nehru ætlar að heimsækja egypzka forsetann á leiðinni heim frá samveldisráðstefnunni. Mildari démur yfir!® Trocqer París, 4/3 (NTB-Reuter) — Á- frýjunardómstóllinn i Paris hef- ur mildað refsidómana yfir flestum þeim sem dærr.dir voru vegna hinna svonefndu „rós- rauðu balletta“, en það voru nektardansar komungra stúlkna. Þannig var le Trocqer, fyrrverandi forseti franska stórþingsins, nú aðeins dæmdur í sekt, en hafði i undirrétti einnig hlótið skilorðbundinn fange’.sisdóm. Hann ætlar samt að áfrýja til hæstaréttar. iilór sjást leikkonur þær sem að þessu sinni standa næst því að fá óskarsverðlaunin: Elisabeth Taylor, Melina Mercouri, Deborah Kerr, Shiriey IVIacLaine, Greer Garson. Banderískir diplómater fá hærri laun fyrir að læra tungumál Starfsmenn bandarísku utan- rikisþjönustunnar fá nú all- verulega Iaunahækkun ef þeir gera sér það ómak að læra 6- venjulegt tungumál. Góð kunnátta í einhverjum Asíu eða Afríkumálum hækkar iaun þeirra starfsmanna utan- ríkisþjónustunnar sem vinna í löndum þar sem málið er tal- að, um 1.050 dollara á ári og ■um heiming þessarar upphæðar ef þeir vinna annarsstaðar. Þessi aukalaun eru mismun- andi eftir því hve mikilvægt tungumálið er, og geta verið frá 350 til 700 dollarar fyrir önnur mál. Mest er greitt fyrir mál eins og amharísku (Eþíóp'a), ben- gali og tamil (Inriland), burmamál, laotísku, kóresku, síamesísku, víetnamesísku og hebresku. Taxtinn er 200-300 dollur- um lægri fyrir albönsku, arab- ísku, finnsku, ungversku, jap- önsku, póisku, tjTknesku og Damaskus (NTB-Reuter) — Nasser forseti hefur gefið út lilskipun um að allir erlendir bankar í Sýrlandi skuii þjóð- nýttir. Ráðstöfunin tekur til 19 banka. indversku málin hindi og urdu. 'Ennþá minna er greitt fyrir rússnesku, hollenzku, grísku malajísku og rúmensku. Hingað til hefur bandaríska utanríkisráðuneytið lagt mesta áherzlu á staðgóða þekkingu í frönsku, spönsku og þýzku. Bertrand Russel vill hlutieysi Englands Hinn heimsfrægi heimspek- ingur og nóbeLsverðlaunahafi Bertrand Russel lét í ljós þá skoðun sína í viðtali við „Sun- day Pictorial", að England ætti að vera hlutlaust og beita sér fyrir afvopnun. „Kjarnavopn munu ekki veita Stóra-iBretlandi neinskon- ar örj-ggi“, segir Russel í við- talinu. „Við yrðum miklu ör- uggari ef við ættum engin slík vopn. Við vinnum ekkert við að hafa kjamavopn, en við getum tapað öllu. Hins vegar er allt að vinna ef við afvopnumst og verðum hiutlausir, því að þá mun eng- inn ráðast á okkur“, segir Russel að lokum. Hinar leikkonumar sem stungið hefur verið upp á eru: Melina Mercouri (Aldrei á sunnudögum), Greer Garson (Dögun við Campobello), De- borah Kerr (The Sundowners) og Shirley MacLaine (The Ap- artment). Leikararnir sem til greina koma eru: Laurence Oliver us), Sal Miner (Exodus), Ch91 jWiils (Alamo) Jaek Kruschcen (The Apartment). Af leikstjórum eru þessir ! nefndir: Billy Wi'der (The | Apai-tment), Jaek Carriiff j (Sons and Lovers), Jules Dass- in (Aldrei á sunnudögum), Al- fred Hitchcock (Psycljt), Fred Zinnemann (The Sundowners). Negrastúdentar í nokkrum ; bæjum í Suður-Carolina í j Bardaríkjunum fóm sl. Þota skemmir þök Það hafði skelfilegar afleið- ingar fyrir þök húsanna í Sandby í Norrköping, Iþegar F-13 þota fór nýlega með geysilegum hávaða í gegn um hljóðmúrinn í 8C00 metra hæð yfir Kolmárden. Mörg þúsund þaksteinar brotnuðu og mörg þaikanna gereyðilögðust. Alls liafa 250 þök skemmst. E>-ði- leggingin er metin á 350 þús- und krónur. Deilt nm stól í NorðurlendaráÖi Deila sænskra og danskra húsgagnasala um stól nokkum komst alla leið inn á fur.d Norðurlandaráðs. Sænskt fyrirtæki flutti inn stól frá Júgóslavíu og setti hann á markað sem. .Jiandunn- ið listaverk". Danskir framleið- éndur ruku upp til handa og fóta og kölluðu athæfið „sjó- rán", að sögn danska utanríkis- ráðherrans á Norðurlandaráðs- fundinum. Segja Danir að danski arkitektinn Wagnerhafi teiknað þennan stól 1949, en síðan hafi danskir framleiðend- ur smíðað slíka stóla og sent í alla heimshluta. hndteknir í laríkjunum fimmtudag í mótmælagöngu gegn stjórninni i Columbia til að mótmæla „eyðileggingu og j mannúðarieysi kynþáttaað- jskilnoðarins." | Lögreglan dreifði stúdentun- um og tók 188 þeirra fasta. ,Meðal þeirra sem voru hand;- jteknir voru 65 konur og starfs- riaðnr félags sem berst fyrir bættum kjörum svertingja. Þetta fólk allt var kært fyrir óspektir á götum úti og fengu 50 doOara sekt hver. Einnig kom til mótmælaað- gorða i Tallhassee í Flórída. Þar hófu svertingjar mótmæla- setur í kaffihúsum sem aðeins eru ætluð hvítum mönnum, en þeir voru yfirbugaðir af lög- reghiliði. Pex negrastúdentar sem eru fangar ' Lvnburg i Virginia haida áfram hungurverkfalli sem þeir hófu sl. þirðjudag af því að þeim var ekki levft að hnfa námsbækur hjá sér í fangelsinu. Þeir voru settir í gæzluvarðhald fyrir að taka þátt í mótmælum gegn kjm- þát.tamisrétli. líóm, (NTB-AFP) — Sænska leikkonan Anita Ekberg, hefur gerzt ítalskur ríkisborgari. Leikkonan sem er 26 ára hefur búið í Ítalíu í mörg ár. Svona fór um sjóferS þá Hyndin sýnir ítalska >kipið „Merauke" E1 Paso, Texas (NTB-AFP) — iTíu manns fórust þegar banda- sem lagðist á hliðina rétt eftir að því hafði verið hlej-pt af ^jsk herflugvél hrapaði og stokkun.um í Marina di Carrara í Norður ítalíu, 2. þ.m. Til brann til ösku skammt frá El allrar hamingju særðust aðeins tveir menn og enginn fórst, JPaso sl, sunnudagskvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.