Þjóðviljinn - 08.03.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 08.03.1961, Page 9
iiiiimiimiimiiimiiiiimiiiiiiimiiiimmiiiiiimiiiimimiiiiiiiiimiimiiiimmiiiiiimiiimmiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 Frammlstaða hándknattleiícs- | imannanna vekur heimsathyglij E Það mun ekki ofsagt að = frammistaða handknattleiks- = manna, sem taka þátt i heims- E meistarakeppninni í Þýzka- E landi. fyrir fslands hönd, veki E heímsathygli. E Handknattleikur er meira E og minna leikinn um allan E heim og því fylgst með keppni E þessari hvar sem handknatt- E leikur er leikinn. Þessi E frammistaða er því ein sú E bezta iandkynning, sem við E getum fengið. Það vekur E eðiilega undrun, að lið skuli E koma frá landi, þar sem búa E nokkuð innan við 200 þúsund E manns, og ná þeim árangri að E sigra milljónaþjóð eins og E Svíss og ná jafntefli við lið E frá iandi sem er mikið mann- E íleira og talið eitt af sig'ur- E stranglegustu löndunum í E keppninni, Tékkóslóvakiu. Á E sínum tíma mun það hafa E þótt til nokkuð mikils mælst E að ísland fengi að íara beint i keppnina, án undankeppni. Margir álitu að til þess hefði ísland ekki sýnt það mikið í handknattleik. Þó voru ýmsir. sem bentu á, að írammistaða íslands síðast þegar lið lék í H.M.-keppni hafi verið at- hygiisverð. Eigi að síður verður að líta svo á, að heimildin til þess að fara beint í keppnina haí'i verið nokkur viðurkenning á islenzkum handknattieik. Að vissu leyti var það ó- hagkvæmt fyrir liðið að fara til keppninnar án þess að geta íengið að reyna við sterkara lið, — fá að vita hvar þeir stóðu. Þessi óvissa hafði líka að sumu leyti sinn kost. Þeir urðu að mæta þessu með því að leggja hart að sér við æf- ingarnar. og á þann hátt að berjast við óvissuna. Að því er bezt var séð lögðu þeir mikla vinnu í æfingarnar og E munu hafa æft meira en = venja er urn menn sem svip- E að stendur á um. og er þá átt = við þá er flokkaíþróttir = stunda. = Þeir hafá hlotið laun vinnu j£ sinnar og náð árangri sem fá- = ir hei'ðu trúað fyrirfram. Við j; það bætist að þeir hafa unnið — nokkuð að hinni fjárhagslegu •= hlið ferðarinnar, og á þann E hátt líka sýnt mikinn - félags- E legan þroska. E Þetta sýnir ennfremur að = hér í landi er kraftmikil æska ^ ekki síður en í löndum hinna = f jölmennarS |)jóoa, ef hún = fæ.r góða handleiðslu, og hún = vill sjálf. E Hér skal engu spáð um það E hvernig leikar fara hér eftir, = en, frammistaðan er þegar = orðin svo góð, að íslenzkir í- = þróttamenn og öll þjóðin get- = ur verið hreykin af þessurn = fulltrúum sínum. E 57 félagar í Val heiðraðir á 50 ára afinælishófi þess Knatts py rnuf élagið Valu r R'ekks.t fyrir hófi í Sjálístæðis- húsinu s..i. laugardagskvökl í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Var þar margt gesta og hús- fyllir. Formaður Vals, Sveinn Zö- cga, s/fctti hólið og hanð gesti velkomna, en veizlustjóri var Einar Björnsson. Aðalræðuna fyrir minni fé- lagsins ’ flulti formaðurinn, og var hún stutt, en mjög skenmuílega samin. •Við iþetta tækifæri fluttu ýmsir ávörp og kveðjur. Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra flutti ávarp og kvað sér það mikla ánægju sem gamali Vatsmaður. Geir Hallgrímsson bórgar- stjóri flutti kveðjur frá bæj- arstjóm Reykjavíkur. Forsc-ti' ÍSÍ Ben. G. Wáge færði Val kveðjur Iþrótfasam- bandsinr og afhenti því fagur- lega gerða skeifu. Hann sæmdi og Svetn Zöega og Úlfar Þórð- arson þjónústumerki Iþrótta sambandsinsv Benedikt flut.ti einnig kveðjur frá Einari Pálssyni, formanni Skiðasam- bandsins, sem ekki gat komið til hófsms. Formaður TBR, Gísli Hall- idórsson, þakkaði samstarfið og færði Val bikar til ráðstöfun- ar. Einnfremur flutt.u ávörp: Björgvin. Scliram formaður KSÍ og aFhenti oddfána sambands- ins. Axel Einarsson varafor- maður HSl og afhenti einnig fána sambandsins. Jón Guð- jónsson formaður KRR og af- ihenti fánastöng til minja. Árni Amason, fulltrúi frá HKRR, og afhenti oddfána ráðsins. Einar Sæmundsson, formaður KR, flutti kveðjur og aflienti hann peningagjöf og las upp ávarp frá F.H., IR, KR., Víking, S.R. Aftureldingu, Ármanni, Haukum, Ægi og Þrótti. Formaður Fulltrúaráðs Vais, Andrés Bergmann, afhenti fé- laginu fagurlega gerðan stór- an fána með merki félagsins, og er það gjöf frá Fulltrúaráði Vals. Guðbjörn Guðmundsson flutti kveðjur og þakkir frá stofn- endum og mirmtist fyrstu dag- anna, cg árnaði heilla. Enn- ‘ fremur fluttu stutt. ávörp Jón Sigurðsson borgarlæknir, einn af heiðursfélögum Vals, og Frímann Heigason, sem einnig flutti kveðjur frá Reidar Sör- ensen, sera nú dvelur í Noregi. Bicmakörfur bárust frá menntamálaráðherra, borgar- stjóra og stjórn íþróttavallar- ins. Mörg skevti bárust, og þ.á.m. frá Valsmönnum sem eru með landsliðinu í Þýzka- landi og einnig frá handknatt- leiksbðinu sem þar er á HM- keppninni, og vakti það mikinn fögnuð. Valur heiðrar 57 menn. I tilefni af þessu 50 ára af- mæli voru margir menn heiðr- aðir fyrir mikil og góð störf í þágu félagsins, og einnig þeir arar í knattspymu og hand- knattleik. Hafði félagið fyrst fyrir þetta stórafmæli gengið frá sérstöku viðurkenninga- 'kerfi fyrir féiagið. Æðsta heiðursmerkið —- Valsorðuna úr gulli fengu þeir 10 stofnendur, sem á l.’fi eru, en; þeir eru: Jón Sigurðsson, Friðrik Friðriksson, Axel Gunnarsson, Gttðbjörn Guð- mundsson, Filipus Guðmunds- son, Hallur Þorleifsson, Björn Benediktsson, Guðmundur Kr. Guðjónsson, Páll Sigurðsson og Jóhann Sigurðsson. Ennfremur voru þessir sæmdir Valsorðunni úr gulli: Audrés Bergmann, Frímann Helgason, Grímar Jónsson, Jóhannes Bargsteins- son, Sigurður Ólafsson, Sveinn Zöega, Þorkell Ingvarsson, Úlfar Þórðarson. Valsorðuna úr silfri fengu 39 Valsmenn fyrir ágæt störf fyrir félagið á mörgum liðnum árúm. Unglingalið vann 54-47 I fyrrakvöld keppti ung- linga- og meistaraflokkslið i körfuknattleik að Hálogalandi og lyktaði leiknum á þann veg að unglingaliðið vann með 54—47 í spennandi og jöfnum leik. Úrslitin voru réttlát, ung- lingarnir höfðu betra samspil og vom yfirleitt hærri vexti. Húsið var nærri fullsetið áhörfendum. KRANA- og klósett-kassa, viðgerðir Sími 1-31-34. Vatnsveita Reykjavíkur 4A Miðvikudagu'r 8. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN (9> Hinn tragíski dauðdagi hjóireiðamannsins Knuds Enemarks á Ol í Róin er enn á dagskrá. Rannsókn- arrétturinn í Róm hefur nú lagt íram þær niðurstöður að sannað þyki að „öriandi meðul“ ásamt geysilegri á- reynslu í hinuiu mikla liita liafi orsakað dauða hjól- reiðamannsins. Ekki er enn vitað hvað aðhafzt verður í málinu 11 miiin11111111 ii1111111111111111 ii 11111111111 Japana hlustuðu á setning- arræður í íþróttahölliimi í Karlsrube voru liðsmenn Islendinga og Bana á íeið l'rá aðsetursstað sínum til hallarinnar, vitandi eSKért^ um þessa athöfn, sem for- ráðamönnum hafðj iáðst að tilkynna þessum þjóðum. Á föstudaginn setti sov- ézka íþróttakþman Tanyana Sjelkanova nýtt heimsmet í langstökki innanhúss, 6.17. Hún átti fyrra metið 6.11. Skotland vann England í knattspyrnukeppni fyrir leikmenn undir 33 ára aldri með 1—0. Það var innlierji Manclieseter United, Law, sem slcoraði þetta eina mark leiksins. Japönsku liandknattleiks- mennirnir á HM eru taldir einhverjir þeir skemmtileg- ustii, sem lengi liafa sézt í Evrópu, enda þótt þeir hafi ekki fengið mikið út úr leikjum sínum í keppninni. Ástæðan fyrir liinum iniklu töpum þeirra er hversu litl- ir leiknienn Japana eru, en fæstir þeirra eru mikið meira en 1.60 m. á hæð og mjög erfitt fyrir svo litla menn bæði að sækja og verjast. BT segir frá ]ví fyrir fyrir skönmm að rúörg dönsk íþróttalið séu að búa sig' undir íslandsferðir í sumar. Eitt þessara liða segir blað’ð að sé frá Köb- mandsskolen í Kaupmanna- liöfn, og muni handknatt- leiksflokkur skólapiltanna hyggja á íslandsferð þ. 7. júlí og nnini J eir dvei.ja hér á. landi til 7. ágúst. Verður liðið styrkt drengjiun úr fé- laginu MK 31. Fjár til ferð- arinnar afla piltarnir sjálfir, m.a. nieð því að sa fna papp- ir, seni þeir selja. Hafa þeir þegar safnað rúmum 3 tonn- uin a-f pappfr og BT gefur upp síinanúmer sem hægt er að hringja í, vilji menn styrkja íþróttamennina með pappírsgjöíum. Víkingur niun vera gestgjafi drengj- anna. Tessi skemmtilega teikning var gerð eftir leik RúmeúH og' Rússa í usidankeppni IIM í liandknattleik, en þá sigruðu Rúmenar og Rúss- ar voru þar með fallnir út. úr keppninni. í þessuni ieilt vakti einkum athygíi ýinis skemmtileg leikbrogð hjá Rúmenum og þarfnast myndin ekki freltari skýr- inga. í lieimsmeistarakeppni í ísknattleik á fösludag^yanu Rúmenía Belgfu með ,33—'i og Júgóslavía Suður-Afríku með 13—3. I fyrradag yar keppninni hgldið áfrarn og skildu ítalía og Eugiand jöfn 3—3, Frakkland vann Belgíii-10—0, Holland vann Suður-Afríltu 8—4 og Rú- menía vann Júgóslayíu 13—1. Á föstudag var keppt í norrænu unglingakeppniiini í handknattieik og vann Nor- egur Danmörk með 20—12 og Svíþjóð Finnland úieð 20—9. Tað var meiningin, er HM í liandknattleik var sett, að allar Jiátttökuþjóðirnar tækju þátt í öpnunarathöfn- um, er fram fóru á völlum þeim, sem keppt var á fyrsta kvöldið. Tvö lönd vantaði til þessarar „seri- monfu“, Datimörk o,*>' ísland. Meðan liðsmenn Tékka og lllllilllilllllllíiiliiilllllililllliliilllliilú Um næstu helgi fer fram Holmenkollenmót í stökki og .átti olympíumethafinn Helmut Recknagel að opna brautina, en hann liefur nú tfoðað forföll vegna veik- inda. ALLT A SAMA STA0 EGILL VILHI&LMSS0N Laugavegi 118, sími 22240. í merkið tryggir gæðin. Vmiskonar ltemiskar bifreiða- vörur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.