Þjóðviljinn - 09.03.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Side 1
Fimmtudagur 9. marz 1961 — 26. argangur — 58_ tolublao. HLARVARD ur var það fjallið sjálft cn uú er það grjótið í fjallitiu. — — Gre'n á 7. siðu. Benedikf Grönda! sannar i AlfaýBublaS- inu ösannindin á utanrikisrá'&herrann Þingmenn krefjasf birfingar á leynibréfi GuSmundar L Mikið var rætt á fundum Al- þingis í gær og fyrrinótt um bréi' Bretadrottningar tii Guð- mundar í., og krefjast þingmerin þess hver af öðrum að fá að vita hvort þetta haíi verið einka- bréf milli þessara hóu persóna. eða bréf sem er skilriki i land- helgismáiinu. Guðmundur hefur reynt að nota bréf þetta í umræðunum og lesið úr því eina setningu. en harðneitar Alþingi og meira að segja utanríkismálanefnd að íá að sjá bréfið. Allar líkur benda til að engir þingmenn nema íáðhérrarnir hafi séð ,,dr<sttningaflDréfið“, ekki. heidur stjórnarþingmenn- irnir. Því spyrja alþingismenn: Fjall- ar bréfið 101 Iandhelgismálið og svikasamninginn, cr það útskýr- 'ng á vissum atriðum hans eða leyniákvæði sem íslendingar eiga ekki að fá að vita unv fyrr en eftir dúk og disk? Krafa Alþingismanna er að ,.drottningarbréfiö“ verði tafar- laust afhent Alþingi, eða a.m.k. utanríkismálanefnd, sem skeri úr um það hvort það skuli bift sem þingskjal. Aiþingi ræSir svikassmniiiginn Umræðurnar um svikasamn- ing Sjálfstæðisflokksins og Al- þýðííilgkksins hófust í gær með því að Jóhann Hafstein notaði réti sinn sem framsögumaður meirihluta utanríkismálanefnd- ar til að koma inn í röð ræðu- manna, en það kemur nær a’.drei fyrir. Var ekkert nýtt í ræðu Jóhanns sem máli skipti, Framhald á 10. síðu. assssss3saasiiiuaBBaaaBBaaBBHBHHEEgsRBa»siaKais!3ejaiasisi< Bi 1 upþhafi ræðu sjnnir í gær sagði Haniiibal Valdimars- si»n að óviðurkvæmilegt væri að ræða jafn niikið örlaga- inál og landhelgismálið yfir auðum stóhim. Eiigimi ætti að skilja það betur en utan- ríkisráðlierra, en taíið væri að giámsaiiijli aiiðra stóla fylgdu hotitim hvar sem hann færi. Myndin er tekin ofan í þingsalinn í gær. Á ]eim þremur stóhun sem f etnir eru sjást frá vinstri Bjartmar Guðniundss., Karl Kristjánsson og Daníel Ág- úst'nussan. Skyldi Bjartmar vera að hug'ka um afstöðu föður síns til brezks yfir- gangs? (Ljcsm. Þjóðv. A.K.) HBHItiMSEiaSinBíffiEISiiaaiHHHiSUHHHElHBHHHHHHHHiaHHHHHIiiHHHHH: 1 ES H H H B H ffi K w ffi H B H m H M w u H ES ö Milda athygli vakti i umiæðunum á Alþingi í fyrra- <tag, a'ð ctvírætt var sannaö aö Guömundur í. Guö- xnundsson hefur gefið Alþingi csannar upplýsingar hinn 6. febrúar sl. um landhelgismáliö. Þa3 var Karl Kristjánsson, einn aí' þingmönnum Fram- sóknarflokksins. sem í umræðun- j um vakti athygli Alþingis á upp- j lýsingum utanríkisráðherra, sem hann gaf ó þingfundi þann 6. | febr. s.l., þegar hann svaraði j fyrirspum i’rá Lúðvík Jósepssyni um landhe'gismálið. Karl Kristjánsson sagði m.a.. að hann teldi að upplýsingar ut- anríkisráöherra fró 6. febr. sl. og skrif ritstjóra Alþýðublaðsins Benedikts Gröndals í Alþýðu- bláðinu '*5V marz sl. um sama efni, væru þess eðlis og1 þannig, að rétt væri að lesa hvorttveggja upp frá ovði til orðs og fá þar með livorttveggja lilið við hlið í Alþing'stíðirdi, til þess að mcim gætu séð, hvernig æðstu nienn þjóðarinnar umgengjust sannleikann. Guðmimdur lýgnr að Alþingi Þann 6. febrúar sl. svaraði ut- anr'kisráðherra spurningu Lúð- víks Jósepssonar um það hvort rétt væri skýrt írá í brezkum blöðum, að ríkisstjórn íslands heíði gert tillögur eða ti’boð um lausn deilunnar við Breta. Utanríkisróðherrann sagði þó að hann hefði í íerð einni á NATÓ-fund rétt fyrir jóiin rætt vig utanríkisráðhcrra Bretlands um málið. Orðrétt sagði ráðherr- ann í svari sínu á Alþingi: „í þessurn viðræðum kom ekki fram nein tillaga, eða neitt til- boð af íslands liálfu um lausn máls'ns og við höfum heldur | ekki síðar sett fram neina slíka ' tiliögu“. Þannig ncitaði ráðherrann því lídráttarlaust, að tillaga hefði verið gerð um lausn málsins og sag'J Alþingi síðan að ekkert væri því að segja um málið. En s.l. sunnudag, þann 5. marz, rekur Benedikt Gröndal í löngu Framhald á 10. síðu Fundi Alþingis í fyrrinótt lauk með óveniulegum hætti. Karini- bal Valdimarsson kom i ræðu- 'stólinn rétt fyrir kl. 3 og bað forseta að sjó til þess að Ólafur Thórs og Gunnar Thoroddsen yrðu viðstaddir þvi hann þyrfti sérstaklega við þá að ræða um landhelglsmálið. Forseti (Friðjón Skarphéðins- son) taldi það ekki á sínu valdi, og' kvaðst þá Hannibal fús til að biða í ræðustólnum eftir þeim. þó það yrði ekki fyrr en morg- uninn eftir eða um hádegi — að þeir kæmu! Forseti varð þá byrstur mjög og skipaði Hannibal að gera annaðhvort, að hefja ræðu sína eða víkja úr stólnum. en Hanni- bal gerði hvorugt og hélt fast við að ráðherrar _ættu að gpgna skýldústörfum á þingi sem aðr- ir. én lagði lil að fundi trestað. Tók forseti af honum orðið eftir nokkurt þóí og fékk það öðrum þingmanni. Ekki varð þó meira að gjört, því þingmenn báru frani hóvær- ar kröfur um að fundi yrði frest- að. enda vantaði þá 27 af 33 þingmönnum stjórnarflokkanna! Sleit forseti í'undi með reiðileg- um orðum um óhlýðni Hannibals. en .Hannibal taldi forseta sýna þingmönnum rangindi. Hannibal Valdimarsson í ræðustóli á Alþingi í gær. Hæyra megin við hann sjást ráðherrarnir Bjarni Btmediktsson og Ólafur Tliors, sein nú var mættur eftir kröfu Hannibals nótt- ina áður. Hermann Jónasson or að ganga framhjá ráðherr- unum. Af þingmönnum sjást Pélur Si.gurðsson og Þórarinn Þórarinsson, síðan Björn Jcnsson og Einil Jcnsson og aítast Alfreð Gíslason og Kjartan J. Jóliannsson. Agnar Kl. Jónsson skrifstofustjóri í utan,ríkisráðuneytinu situr hjá þeim. (Ljósm.: Þjóðv. A. K.) íívað þarí að íela?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.