Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Blaðsíða 2
2) -— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. jnarz 1961 Sjómeim mótmæla svilsiim Þjóðviljanum hafa' borizt yfir- lýsingar ijrá ^rerr^ hafnHrzk-upjj sjómönnum um afstÖðu þeirra til landhelgissamnings ríkisstjórn- afinnar við Breta. liragi V. Björnsson, skipstjóri á Freyju KE 42, segir: Ég rnótmæli öllum landheig- issámningum! Þingsályktunartil- iagan sem lögð var fyrir Al- þingi fyrir skemmstu er svívirð- ing. í fyrsta lagi-'hefur enginn jOTSALAN er í fullum gangi. Tveir dagar eftir. Drengjajákkaföt frá kr. 1 500.00 t-il 700.00. Telpukápur, stuttjakkar. telpudragt'r, fyrir hálf- virði. Drengjabuxnaefni úr ull kr. 165/— pr. m. Nælohsokkar kr. 20.00. ! Flestar vörur með gamla verðinu. Ekki á útsölu: Pattonsullargarnið, margar tegundir, litaúrval. 1 Æðadúnssængur og æða- dúnn. Hálfdúnn, dúnhelt léreft. 1 Fermingarföt. Vesturgötu 12 Sími 1-35-70. Til sölu þing'maður nó npkkuy ríkis- íiginija samn- gina. \*í öðru' lagi er samkomulagið algert undanhald í ; 'mesta hagsmuna- máli þjóðarinnar. Láhdgrunnið allt fyrir íslend'inga eina ér krafa sém allif landsmenn g'eta sameinazt' um, óg er ég hissa á að nokkur sjómaður eða skip- stjórnarmaður skuli hafa léð máls á öðru. „Samningurinn“ er til þess éins fallinn að torvelda eða fyrirbyggja um óf.vrirsjá- anlega framtíð frelcari útfærslu Jandhelginnar og grunnlínur breytingar þær sem við myndurri vilja framkvæmá. Þjóðarat- kvæðagreiðsla er sýarið. Leyfi Bretar sér að halda áfram þorskr striðinu með herskipum og vopna- valdi bera þeir einir ábyrgðina á afleiðingunum, en ekki þeir íslendingar sem neita að afhenda Bretum réttinn til íslen.zka land- grunnsins. inga um landhe Þorgeir Þórarinsson, 'vélstjóri á Guðbjörgu, GK 6, segir; Hefðu: larid'smenn til forna séð að sér í tæka'tið og hætt að eyða skógunum, væru landkostir á ís- landi nú ólíkt bétri en þeir eru. Nú ætti öllum að vera ’íjóst að hverju stefnir, eí leyfð er áfram rányrkja á íslénzkum fis'kimið- um. Því skil ég ekki þá skip- stjórnarmenn og aðra sjómenn, sem geta mælt með því að 300 til 400 erl. veiðiskipuum verði stefnt á íslenzk miá innan tólf mílna landhelginnar. Þessir sömu menn skoruðu á sínúrri tíma á ríkisstjórn fslands að setja tólf jmílna landhelgi. Nú falla þeir frá henni. Hvað veldur því? fyrir þá sem eru að stofna bú. Sófi og tveir stclar, borð- stofueikarborð, 3 borðstofu- stólar úr eik, sófaborð — birki, pólerað með dúk, ljósakrcna, Norge þvotta- [ vél, ryksuga. Allt notað en selst ódýrt, ef keypt er strax. Upplýsingar að Háte’.nsvegi 26 (kjallara) Sími 19494. f ■ ELDIIÚSSETT i7 B SVEFNBEKKER B SVEFNSÖFAR í HN0TAN f Lúsgagnaverzlun 1 Þórsgötu 1 Nú skora ég á alia fslendinga að standa vörð um réttindi okk- ar og að mótmæla nógu fljótt þeim ráðstöfunum sem núverandi valdamenn eru að gera. Látum þjóðina skera úr með atkvæði s.'nu. Markús Þorgeirsson, Hrefnu GK 374, segir þetta: fslenzka ríkisstjórnin hefur nú samið við Breta án nokkurrar heimildar né umboðs frá fólkinu sem iandið byggir. Nú þegar ör- lög þjóðarinnar eru í veði skorá ég á alla sanna íslendinga að taka höndum saman. Strengjum þess heit að víkja aldrei. Eyðing miða boðar eyðingu lands. Kraf- an er: Þjóðaratkvæði um land- heigismálið. • .........uiiiiimiimiiiimtimiiiiiiMiiiiMimmmimiEniiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiimi! Aðalleikendur í lokaatriði myndarinnar, þau Deborah Kerr og John Kerr. TE OG SAMÚÐ .(Tea and Sympathy) Það er haít fyrir satt, að vængbrotinn mávur í geri sé miskunnarlaust rekinn burt úr hóp heilbrigðra máva eða hann jafnvel drepinn Við þekkjum af eigin reynd, að oft nær þetta frumstæða við- horf heildarinnar til hins af- brigðilega allt upp í mannlíf. Um þetta vandamál fjallar leikritið Tea and Sympathy eftir Robert Anderson. Piltur í heimavistarskóla fer ekki troðnar brautir. í stað þess að elta knött eða hoppa yfir grindverk, hiustar hann á músík, þegar hópurinn klífur fjöíl, fer hann einn út í skóg, þegar aðrir lóta snoða sig læt- ur hann hár sitt vaxa. Og. hinn hauslausi rnúgur væng- brýtur hann við fyrsta tæki- færi sem býðst. Hann er úr- skurðaður viðrini og sam- kvæmt því ræðst úlfahópur- inn á hann með kjafti og klóm. Ég hef ekki lesið þetta leikrit en hef samt hugboð um að myndin geri því góð skil. Verkið er ekki einungis merkilegt fyrir að það fjaili um vandamál líðandi stundar, heidur er skáldlega haldið á ’ penna. Persónur allar, orð þeirra og æði, eru ákaflega sannfærandi. Heitar ástríður verða ekki að smjörbráð til- finninganna eins og þar sem leirskáld fara höndum um.’ Atburðarásin sístígur hægt en öruggiega. Kvikmyndir gerðar eftir leikritum vilja oft verða staðbundnar um of (teatre filmé). Hér , er því aldrei gleymt, að verið er að gera kvikmynd og möguleikar myndavélarinnar notaðir hóg lega en af fimi og smekkvísi. Þótt efni þetta sé ekkert gamanmál er það hæfilega kryddað fínlegum húmör. Mörg atriði mætti benda á sem skara framúr, t.d. þegar pilturinn gerir örvæntingar- fulla tilraun til að sanna manndóm sinn með því að leita á fund tómstundahóru. Nýliði, John Kerr, fer með hlutverk piltsins, og leikur mjög vei. Þá ber að geta Leif Eiricksons í hlutverki hins tröllheimska íþróttakennara. Persónan er skemmtileg skop- stæling af miðaldra karldýri sem aldrei hefur komizt af bernskuskeiði, fyrirbæri sem er nokkuð algengt í Banda- ríkjunum. Debora Kerr, kona íþróttakennarans og yerndar- vættur piltsins, sýnir áþreif- anlega að hún hefur meir en persónutöfra eina til að bera. Mörg góð aukahlutverk leggja sitt af mörkum og bey þar einkum að nefna N.ormu Crane í hlutverki hórunnar. Myndin er innlegg í and- spvrnu gegn múghyggjunni og er það vel, einkum þegar lit- ið er á, að varla hefur nokk- urt sigurverk vísindanna ver- ið notað með meiri árangri til andlegra múgmorða en kvik- myndin. D. G. liiiiiiiiimmMiimiiiiMiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiimMii Ferðaí.krifstofa Úlfars Jac- oíhsen efnir tii fyrstu ferðar- innar á hessu ári um páskana. Verður það Öræfaferð, en ferðaskrifstofan hóf eiiunltt starfsemi sína í fyrra á páska- ferð í Öræfin og voru þátttak- endur 90. Öræfaferðin tekur 5 daga. Lagt verður af stað á skirdag, 30. þ.m., og ekið að Kirkjubæj- arklaustri. Daginn eftir verður ekið um Slðu og Dverghamr- ar skoðaðir, síðan. haldið að Núpstað og bænahúsið skoðað. Þá verður ekið fram með Lómagnúp, yfir Núpsvötn, Sandgigjukvísl og Skeiðará, að Hofi í Öræfum og glst þar. Daginn eflir verður Öræfa- sveit skoðuð og þeir sem vilja geta gengið á Kvíárjökul. Á fjórða degi verður ekið að Svinafellsjökli, þá að Skaftá- felli og yfir Skeiðarársar;;! að Kirkjubæjarklaustri. Haldið til Reykjavíkur annan dag páska. Ferðaskrifstofa Olfars Jac- obsen er nú að ganga frá ferðaáætlun sumarsins, en gert er ráð fyrir mörgum sumar- leyfisferðum um byggðir og óbyggðir. Smurtbrauð suittur Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Iflokkunrm Sósíalistafélag Reyk.javíkur heldur félagsfund n.k. föstu- dagskvöld í Tjarnargötu 20. Til umræðu verða félagsmál, verkalýðsmál, hernámsmálin o. fl. Sósíalistafélag Reykjavíkur tilkynnir: Félagar! — Sparið flokknum tíma og fé með því að koma í skrifstofu félagsins og greiða flokksgjöldin. Skrif- stofan í Tjarnargötu 20 er opin daglega kl. 10—12 árd. og 5—7 síðd., nema á laugar- dögum kl. 10:—12 árd. Simi 17510. Þórður sjóari Kennarinn kom á réttu augnabliki. Fjonr legir náungar héldu Pioco og það var auðséð á þeim að þeir ætluðu að ganga á milli fools og höfuðs á honum. Og nú fékk kennarinn að heyra að inn- fæddir hefðu ferjgið vitneskju um að Pioco hafi áetlað aö myrða Anaho — þaö var «oami sem rialöí sagt þeim það. Pioco titraði af hræðslu og angist. Nú kom Fred, kona hans, Þórður og Robbí og er þau vissu allt af létta bað Fred um að Pioco yrði færður til skólans, þar sem þau gætu yfirheyrt hann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.