Þjóðviljinn - 09.03.1961, Page 3
Fimmtudagur 9. marz 1861
ÞJÓÐVILJINN
í **
Sanngjamf' eg eðíiiegt aí
©!
lí
‘Æ,
rsScissiéðs
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
flutti Alfreð Gíslason, bæjar-
fulltrúi Alþýðubandalagsins,
svofellda tillcgu:
„I sambandi við margítrek-
aðar samþykktir þings Sam-
bar.'ls íslenzkra sveiarfélaga,
fulltrúaráðsfunda sambandsins
13 ára drsngur
Viðeyjersundi
Síðlegis í fyrradag var 13
ára drengur liætt komlnn á
Vifeyjarsundi en liann liafði
tekiff áral'.át í leyfisleysi í
Ka.uffarárvogi og lagt á sjóinn.
Veðtir var allhvasst og réði
drengurinn brátt ekkert við
bátinn og munaði minnstu, að
hontun hvolfdi undir honum.
Dreúgurinn tók það til bragðs
að leggjast niður í bátinn og
varð liann fijótt bæði blautur
og kaldur, þar sem sjó gaf
inn. Það varð drengnum til
láns, að til ferða hans sást
frá KÍeppi óg var tilkynnt það-
an um klukkan sex siðdegis,
að l'átur væri á reki á sund-
Inu milli Geld nganess og Við-
eyjar. Ilafnsögubátnrinn fór
þegar á veítvang og bjargaði
ba.nn drengnum í land all-
hrökktum eftir úolkið á sjón-
mn.
Veðurátlitið
Allhvasst með köílum, éljagangur
c.g bæ.'arstjórnafunda hess cfn-
is, að sveitasjcðír verði leyst-
ir undan greiðslu Iögreglu-j
kostnaðar, telur bæjarstjcrn
Reykjavíkur sanngjarnt og
eð'.ilegt, að öll fangelsi hér á j-
landi séu reist og rekin fyrir -
fé r.'kisins, svo sem tíðkast hjá
jöðrum norrænurn hjcðum. j
Því beinir bæjarstjcrnin!
þeirri í'skorun til Alþingis, að
frumvarpi ti! laga um hérað.s-
fangelsi \erði breytt á þann
veg, að sveitarsióðir taki ekki
þátt í stofn- o" reks' rarknstn- j
jaði liéraðsfar," á’sa að öðru
ileyti en því, að sveitarfélög.
lcggi ti! á sinn! kosíaað lóðir
þrssara fargel iað'
i Flutningsmaður gerði grein
fyrir tillögunni,. b°nti m. a.1
á að það væri gömul csk og,
krafa sveitarfélaga að losna við ,
lögreglukostnaðinn, en einn :
liður ltans er kostnaður við ■
fargelsi Eðlilegt væri að bæj- j
arstjcrn ReykjaVíkur lýsti vilja ;
sínum í þessu ,efni áður en j
frumvörp um fangelsismál væru
endanlegp afgreidd á Alþing'.
j Geir Hallgrímsson borgar-
stjcri bar fram fráv:isunartil-
1 lögu, þar sem lýst var nauð-
syn endurskoðunar reglna um
skiptingu kostnaðar við lög-
gæzlu milli ríkis og sveitar-
félaga og bæjarráði var falið
ásamt borgarstjcra að gera til-
legur um þetta mál og hefja
viðræður um það við rík's-
stjómina.
Frávísunartillaga borgar-
stjó'ra var að umræðum
loknum samþykkt með 10 at-
kvæðum gegn 4.
Ingólfur Kristjánsson
msnnlasjóðu; Féi.
ísi. rithöiunda
Félag íslenzkra rithöfunda
hélt aðalfund sinn sl. þriðju-
dag. Stefán Júriusson, sem ver-
ið hefur formaður félagsins sl.
þrjú ár, baðst undan endur-
kosningu, þar sem harti gegnir
nú formennsku í Rithöfunda-
sambandi Islands. I hans stað
var Ingólfur Kristjánsson kjör-
inn formaður og aðrir í stjórn:
Þcroddur Guðmundsson, ritari,
Ármann Kr. Einarsson, 'gjald-
keri og meðstjórnendur Stefán
Júlíusson og Gestur Guðfinns-
son. Varamenn voru kjörnir
Indriði G. Þorsteinsson
Hannes Pétursson.
t I stjcrn Rithöfundasambands
íslands fyrir næsta kjörtíma-
bil voru kosnir Stefán Júlíus-
| son og Guðmundur G Haga-
! lin, og varamaður Indriði
i Indriðason.
j Á aðalfund'num var sam-
þykkt að stofna Bókmennta-
sjóð Félags íslenzkra rithöf-
unda og stjórninni falið að
ganga frá sjóðsstofmninni og
semja skipulagsskrá fyrir sjóð-
Vökvi er auðveldar gangsetn-
ingu benzín- og díselvéla
íslenzkir s'úlenfar í Stokk-
hólmi héklu nýiega fund og
ræddu frumvarp rúkisstjórnar-
innar um lánasjóð námsmanna
erlendis. Svofelld ályktun var
gerð á fnndinum:
„Fuudur ha’dinn í Félagi
íslenzkra stúdenta í Slokk-
hó'.mi, 23. febrúar 1961,
bendir á eftirfarandi:
Við gengisbreytinguna s. 1.
vetur liækkaði verð á gjald-
eyri til námsmanna um 79%.
Námskostnaður í Svíþjóð
hækkaði af þessum orsökum
um ca. 23.500 kr. á ári.
I frumvarpi til laga ' um
lánasjóð íslenzkra námsmanna
sem lagt hefur verið fvrir
Alþingi á 81. löggjafarþingi,
er gcrt ráð fyrir að lagðir
verði niður allir styrlcir aðrir
en 5 ára stvrkir, en námslán
að upphæð 25.000 kr. komi í
staðinn.
Samkvæpit þessu frumvarpi,
ef að lögum yrði, má áætla,
að sku’.dir námsmanna í lok 5
ára náms, hækki úr kr. 85.C00.
í kr. 239.C00.— miðað við
gildaMi ákvæði 1959 eða um
18C%. Sktild í lok 4 ára náms
mundi hækka úr 62.400.— í
187.000,— eða um 200%. Gef-
ist námsmanni kostur á
bankaláni til 10 ára fyrir
þeirri upphæð, sem námskost-
aður nemur umfram lán og
nettótekjur, mundi við fimm
ára nám til þessa svara kr.
28.650.— ársgreiðsla af skuld-
um á þriðja til tíunda ári eft-
ir námslok, en við 4 ára nám
kr. 22.300.— Við 5 ára banka-
lán yrðu samsvarandi upphæð-
ir á þriðja til fimmta ári 40.
200 kr. við 5 ára nám, en kr.
31.100.— við 4 ára nám.
Af þessu sést gerla, hve
cþyrmilega gengisbreytingin
200 %
bitnar á námsmönnhm og hve
haldlítil úrhót er í nefndu
laga-frumvarpi. *Við ríkjandi
kjör á íslandi verður ekki séð
að siík skuldabyrði, sem
frumvarp cg gengisbrej’ting
hafa í för með sér, sé við-
ráðanleg. Virðist einkar ann-
arlegt, að í kjölfar aukins
námskostnaðar skuli nú sigla
niðurfelling styrkja.
Islenzkir námsmenn í Stokk-
hólmi mótmæla því umræddu
frumvarpi til laga og skora
á hið háa A’.þing að hækka
lán og styrki svo að nemi 2/3
námskostnaðar í hverju landi,
en hluti styrkja verði ekki
minni en verið hefur.“
LA sýnir Biðla
og brjóstahöld
Akureyri í gær; frá
fréttaritara.
Leikfélag Akureyrar frumsýnir
annað kvöld „Biðla cg brjósta-
höld“ og er það 3. verkefni fé-
lagsins á þessu leikári. Leik-
stjóri er Guðmundur Gunnars-
son. Leikendur eru alls 9.
| 4. verkefni i'élagsins á þessum.
vetri verður óperettan „Bláa
kápan" og eru æíingar ó henni
hafnar. Leikstjórn annast Ragn-
hildur Sleingrímsdóttir ■
mmiiimiimiiiiimmmmiiimtiiiiir
FÍ verður að fella niður áætl-
unarferðir í utanlandsfluginu
F.\rir helgina bauð Coluni-
bus h.f. Rrautarholti 20 frétta-
mönmim og fleiri gestum að
sjá tslraunir með nýjan gang-
setningarvökva, sem framleidd-
ur or af fraiLska fyrirtækinu
Prot cwnbur, en Coiumbus hefur
umboð fyrir [að hér á landi.
Fóru tilraunir þessar frain í
vélasal Vélskólans og bárn á-
gæfan árangur.
G í uigse t.n i n g a r vö k v i þessi,
sem n.efnist; „start pilot:‘ er til
þess að auðvelda og flýta fyrir
garigsetningu hverskonar véla,
s.s. bifreiða, dráttarvéla, jarð-
ýtna, 'bátavéla, ljósavéla, mót-
orhjóla, krana, ó.s.frv., jafnt
benzín- sem díselvéla.
Vökvinn hefur iimi að halda
kemisk efni, sem flýta fyrir
kviknun í sprengirúmi vélanna
og er honum ýmist dælt með
þar til gerðum dælum inn í
sprenginim vélanna eða úðað
með handsprautu í gegnum
lofthreinsara vélanna. Dælun-
um og handsprautunum fylgja
leiðslur og vent’ar sem tengd-
ar eru við soggreinar vélanna,
til þess að vökvinn kcmist sem
fljótast og auðve’dast inn í
sprengirúm þeirra. Eru dælur
þessar og leiðslur af ýmsum
gerðum eftir því um hvaða vél
er að ræða hverju sinni.
Vökvi þessi gerir gangsetn-
ingu allra véla mjög auðvelda,
jafnvel við. erfiðustu aðstæður
í miklum kulda og raka. Einn-
ig sparar hann rafgeyma og
ræsa vélanna, ef geymarnir eru
í ólagi eða lítið rafmagn á
þeim. Ennfremur hindrar vökv-
inn að stimplar vélanna núi
cylenderveggina án. olíu og
stuðlar þannig að meiri end-
ingu þeirra.
Að lokinni sýningunni gaf
fyrirtækið VéLskólanum nokkr-
ar dælur og sprautur til af-
nota við kennsluna í skólanum,
Áætlun Fiugfélags íslands í
millilandaflugi er öll meira og
minna úr skorðum gengin
þessa dagana og lxeldiir því
ónógur flugvélakostur.
Eins og áður hefur verið
skýrt frá hér í Þjóðviljanum,
hafa Loftleiðir selt skymaster-
flugvélina Heklu erlendu flug-
félagi, en Heklu hafði Flugfé-
lag íslands á leigu til Græn-
lar.iisflugs sem kunnugt er.
Þar sem ekki tókst að fá leigu-
tíma Heklu framlengdan hjá
hinum nýju eigandum hefur
Flugfélagið orðið að grípa til
annarrar af Viscount-flugvél-
um sinum, Hr.'mfaxa, til þess
að standa við gerða samninga
um Grænlandsflugið. Hin
skrúfuþota Flugfélags Islands,
iGullfaxi, er í viðgerð en verð-
ur tilbúin til notkunar eftir
hálfan mánuð eða svo.
Vegna þessa hefur Flugfé-
lagið orðið að fella niður áætl-
unarferðir til útlanda í þessari
viku og þeirri næstu. Hrímfaxi
er væntanlegur frá útlöndum
í kvöld, en ferð til Oslóar, K-
hafnar og Hamborgar um helg-
ina fellur niður. Einnig verða
felldar niður í næstu viku, á
mánudag og miðvikudag, áætl-
unarferðir til Hafnar, um Glas-
gow.
Slæm veðurskilyrði hafa
valdið erfiðleikum i innan- ; E þeir höfðu aldrci viður- ~
landsflugi Flugfélags íslands - kennt þær“. 5
síðustu dagana. I iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiil
'SIBBHHHHIIBnnMHBHIHHBaHMRBRKBBHBBBH*
E Að „falla fra niótmæl- =
E um“ jafngildir alls ekki =
= ,,viðurkenniragLi“. =
E Þctta hafa Rretar sannað E
E okkúr í verki; =
E 1352 „mótmæltu“ þeir 4 H
E mílunum og' 195G „fé’.lu =
~ þeir frá mótmælunum“ og; =
E gerðu við okkur nýjan E
E löndunarsamning'. S
E 1958 tóku þeir „mótmæl- =
E in“ upp aftur og sögðust E
E „aldrei hafa vlðarkenní 4 Cj
E mílurr,ar“. =
E Þeir hindruðu töku =
= brezkra veiðiþjófa innan 4 =
E mílnanna vegna þess „að =
skar
ur
Morgunblaðið vitnar i gær
í danska blaðið Berlingske
Tidende og hefur eftir því
svohljóðandi ummæli um
landhelgismálið: „Kröfur eins
og þær, sem Bretar settu
fram í byrjun, heíði íslenzka
ríkisstjórnin að líkindum ekki
getað fengið samþykktar á Al-
þingi, sem á sínum tíma sam-
þykkti 12 mílna fiskveiðiland-
helgina í einu hljóði. Sam-
komulagið varð að vera þann-
ig, frá sjónarmiði íslendinga,
að líkur væru til að Alþingi
staðíesti það“. Blaðið telur
þannig að ríkisstjórn íslands
hafi verið einskonar milli-
gönguaðlli milli Breta og Al-
þingis. Ekki haíi staðið á
henni að faliast á hinar upp-
haflegu kröí'ur Breta; hún
hafi aðeins óttazt að geta ekki
„fengið (þær) samþykktar“ á
Alþingi. Afstaða hennar hafi
verið sú ein að fallast á eins
mikið undanhald og hægt var
að fá Alþingi til að kingja.
Ekki er að efa að þetta mat
hins danska íhaldsblaðs er
rétt. — Austri.