Þjóðviljinn - 09.03.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 09.03.1961, Page 7
4J- Fimmtú'da'gTií '9/ múri 1961'-ÞJÖÐViLJINN — (7 Tveir eru skrifstofumenn og tveir eru prentmynda- ger&armenn. Þetta eru fé- lagarnir fjórir sem sýna Ijósmyndir •í bogasalnum um þessar mundir. Ýmsum mun koma bessi sýning á óvcf-t, pví parn i er leitað vidfaAgsefna, sem eru dá- litið fyrir utan pstta venjulega: hús, fjöll og barnsandlit og pað er auð- séð á myndunum og sýn- ingunni í heild að snyrti- mennska og næmt auqa er peim meðfœddur hœfileiki. Fréttamaður Þjóðviljans rabbaði stundarkorn við tvo af peim félögum. Rafn Hafnfjcrð og Guðmund W. Vilhjálmsson og fer hér á :efiir ýmislegt af pví er bar á góma. lagt fyrir okkur ákveðin verk- efni, eins og t.d. gluggar, arkilektúr, höfnin, gatan, liendur, girðing — já, og svo tókum við einu sinni járn- smiðinn hans Ásmundar. Það kom margt .skammtilegt út úr þassu. Eitt sinn höfðum við það fyrir verkefni að raða saman formum, þ.e.a..s. við fengum allir sömu formin upp í hendurnar, allavega litar úrklippur, og það kom margt ákaflega ólíkt út úr því; sumir voru leikandi léttir í formbyggingu, aðrir þvert á rnóti. Við höfum svo boðið til okkar listamönnum til að gagnrýna verk okkar og gefa frekari ábendingar, t.d. hélt Bjöm Th. Björnsson eitt sinn fyrirlestur og Hörður Ágústs- Þarenig leysti Kafn Ifafnfjörð verkefnið arkitektúr, sem lagt var fyrir félagana í Litla ljósmyndaklúbbnum. Þessi mynd er ekki á s.vningunni. —Hvernig stóð á því að þið stofnuðuð klúbb? — Við viidum gera eitt- hvað meira en það venjulega. I byrjun tókum við aðallega fjölstkyldu- og landslags- myndir. Það lærist fljótlega að ,taka skatrpa, og rétt lýsta mynd, en við vissum að það voru ótæmandi möguleik- ar fyrir henli að skapa eitt- livað nýtt. Og við stofnuðum klúbb til þess að við gætum lært hver af öðrum og rabb- áð saman — og rifizt. Það gerum við oft því skoðanir okkar eru misjafnar. Fúridiriiir eru ekki formleg- ir, en við höfum stundum son gagnrýndi í annað sinn myndir. Annars var það Hjáimar Bárðarson, núveraudi skipa- skoðunarstjóri, sem í fýrátu ‘hvatti okkur til að reyna við listræna ljósmyndagerð, en , hann er brautryðjandi á þessu sviði hér á landi. — Farið þið svo út allir í hóp til að myr.iia? — Nei, við viljum nú helzt vera einir þegar við erum að leita að mótívum. — Finnst ykkur tíminn nógur? — Nei, tíminn er nefnilega allt of lítill. Við tökum yf- irleitt mikið meira af mynd- um en við getum unnið úr. Rafn segir að hann hugsi mótívið út áður en hami tek- ur myndina; ég er kannski búinn að hugsa mörg kvöld, svo fer ég út og reyni að skapa eitthvað — en það tekst • samt ekki nærri alltaf. Mottóið hjá mér er að reyna að hugsa sem mest um mótlvið áður en ég tek mynd. Guðmundur segist aftur á móti hafa beztan tima fyrir hádegi á sunnudögum og j:á gangi hann oft um höfnina, því það sé sín skoðun að á litlu svæði megi finna nóg yrkisefni, ef vel er að gáð. — Að livaða leyti vinnið þið öðru vísi í dag heldur en áður fyrr. Þeir hugsa. sig um dálitla stund og segja svo: — í stað þess að áður tók- um við mynd af fjöllum, tökum við nú mynd af grjót- inu í fjallinu, einstökum steinum. Fvrst höfðum við mikla ánægju af að taka fiölskyklumyndir, oortrait af börnum og svoleiðis, en nú gerum við það ekki lengur ó- tilneyddi.r! •—• Einhverjir kynnu að hafa áhuga á að vita hvaða verkfæri þið notið. — Við eigum al'ir fjcrir Rolleiflex, svo eru tveir með Leicu íog tveir með Contax. — Er það svo mikið atriði fyrir áhugaljósmyndara að vera með mjög fína vél? •— Það er mesta skyssa hjá flestum. Meðalgóð vél leysir flest. verkefni. Aðalatriðið er að þekkja vélina sem maður notar svo vel að hún verði eins og hluti af manni sjálf- um. — Þetta er dýr skemmtun, er ekki svo? — Alhof dýr. Mvndavélin er nú orðin almenningseign og hún er áreiðanlega mjög hollt unne’distæki. Þatta hafa Danir séð og þeir lækkuðu tollA' á uaaaoiiL flerri’--'g.'»tu notið þeirrar ánægju að vinna að Ijós- myndaererð í frístundum. — Hvernig gengur svo sýn- imrin og hver eru viðbrögð fólks? — Þeir sem hafa 'komið hafa yfirleitt látið ánægju s'iia.í Ijcsi. T.d. kom einn Þessi mynd er á sýningunni og lieitir Gjálfur, tekin af Ivristni Sigurjónssyni. kennari á sýninguna og hami skoðaði myndirnar lengi. Síðan sneri hann sér að ein- um okkar og tók að spjmja um eitt og annað. Að lokitm sagði hann eitthvað á þessa leið: Ég hef nú tekið myndir i mörg ár, en var mi búinn að fá leið á því. En hér hef- ur mér opnazt nýr heimur — ég sé nú hvaða möguleikar eru í ljósmyndagerð. Meðal sýningargesta eru margir unglingar og þeir þurfa að fá að vita allt um tekn;sk at- riði — hvsrnig við höfum gert myndimar og hvar við höf- um tekið þær. Áhugi þeirra virðist óþrjótandi. — Er þjósmyndun list? Það var Guðmundur sem svaraði: Mér finnSt allar myndir, hvernig sem þær eru gerðar, geta verið raunveru- leg ljst. -— Þa,r sem þið hafið svo mikinn áhuga á ljósmvndim er þá ekki áhugi hjá ykkur á öðrum listgreinum? ■— Jú, það má segja, að við höfum allir mikinn áhuga á list. Hér skaut Rafn inn í: sem strákur hafði ég mjög gaman af að teikna, en hætti þegar ég uppgötvaði mynda- vélir.a -— annars, hefði ég kannski haldið áfram að teikna. Og Guðmundur sagði: Jað' er franskur ljósmyndari, Brassai, sem hætti að mála cg fór að taka ljósmvndir og Picasso eagði við hann: sá sem kann að nota gu’lið á ekki að leika sér að silfri! — Og framtíðin í ljós- myndagerð er þá „ábstrakt- sjónir“ ? — Já, I>að sem kallað er „abstrakt" er svo merkilega raimveni’egt — senriilega er ekkert ,,ahstraikt“ tij, isem ekki á sér liliðstæðu í. náttúr- unni. sj. Mimiiiimiimiiimiiiiitimiiimmiiiiiimimiiiiiiiimiimi miimmmmmmmmmmmiimmmmiiimimimiimi | „Ljósmyndin er enn ung og frálelft ern kaimaðir allir þeir möguleikar | | sem Ijósmyndun hefur. Ljósmyndavéiin var lengst a! nofuð sem heim- 1 | ildartæki eingöngu og í hrilningu sinni yíir þessu undratæki kom 1 | mönnum ekki til hugar að túlka sin persénulegu viðhorí með Ijós- 1 | myndum. Enn er Ijósmyndavélin nákvæmasta hcimildartækið, en jafn- | | framt er hún nú möigum það, sem penslilinn cr málaranum og meit- | | illinn myndhöggvaranum ...| llllilllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111F111íll

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.