Þjóðviljinn - 10.03.1961, Page 6

Þjóðviljinn - 10.03.1961, Page 6
#>' — — lEÖStudagor 1Ö. imarz 1961 (IIÓOVIU Útgefandl: Sameinlnprarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Mapnús Torfi Ölafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línurj. - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsm’ðja Þjóöviljans. Makalaus fflálflutningur m E’itt hið furðulegasta í málflutningi stjórnarinnar um = landhelgina er sú staðhæfing að Brétar hafi gefið §j§ ckkur grunnlínubreytingar í trássi við lög og rétt! §§§ .*vlþýðublaðið orðar þessa kenningu svo í forustugrein m i gær: „Viðurkenning Breta á hinum nýju grunnlínum |§§ er hreinn vinningur fyrir íslendinga, sem ekki jengist m ■ oeð alþjóöadómi. Þess vegna er samið um þetta atriði.“ m Alþýðublaðið lýsir semsé yfir því að grunnlínurnáh nýju’ §§§ ,'éu brot á alþjóðasamþykktum, en okkur Íé óhætt é§| íð fremja brotið vegna þess að Bretar leyfi okkur þpð! . al T»etta er makalaus málflutningur en raunar d samræmi -§3 við það, að stjórnarliðið reynir mjög að halda |§1 þeirri kenningu að þjóðinni að Bretar og alþjóðalög séu §§| eitt og hið sama. Varla ætti þó nokkrum að dyljaSt, að §|§ ef breytingar okkar eru ekki í samræmi við þá alþjóða- =§ í amninga, sem við höfum sjálfir undirritað, getur hvaða §§l þjóð sem er kært okkur og fengið aðgerðum okkar m hrundið. Myndi þá lítið stoða að standa eins og barn = írammi fyrir alþjóðadómstóli og segja: Við héldum §g að allt væri í lagi af því að Bretar leyfðu okkur það! m Hugsanlegur kærandi myndi meira að segja geta stutt §|§ ^gól sitt með ívitnun í Alþýðublaðið: málgagn íslenzka §§§ utanríkisráðherrans hefur sjálft viðurkennt að grunn- m únubreytingarnar séu brot á alþjóðalögum! §§f ITæri málstaður okkar eitthvað hæpinn mætti telja m þessi ummæli Alþýðublaðsins jafngilda landráðum. p§ Sn auðvitað er málstaðurinn ekkert hæpinn; við höfum §§§ nulla heimild til að breyta þessum grunnlínum án þess §§§ að spyrja nokkurn leyfis og gátum gert margar aðrar §§| igrunnlínubreytingar eins og rakið hefur verið hér í §§j blaðinu. Rökfærsla Alþýðublaðsins er aðeins dæmi um §§§ hinn algerasta undirlægjuhátt; skyldi ekki senn koma m að því að okkur verði sagt að þakka Bretum daglega §j§ . fyrir það að þeir gefi okkur enn leyfi til að draga and- II ann í landi okkar? ss Ósærnileg frainkoma í^uðmundur í. Guðmundsson er alveg vafalaust óheið- arlegasti stjórnmálamaður á íslandi, og raunar myndi hann vart finna nokkurn sinn líka í keppni á ulþjóðavettvangi þótt ekkert tillit væri tekið til mann- fjölda. Starfsaðferðir hans eru undirferli og svik; hann virðist eiga mun auðveldara með að segja ósatt en satt, og honum bregður ekki minnstu vitund þótt ósann- indin séu sönnuð upp á hann á sjálfu. Alþingi íslend- inga. Jjessir siðferðilegu eiginleikar ráðherrans hafa komið einkar skýrt fram í sambandi við landhelgismálið. í vinstristjórninni fór hann sífellt á bak við samráð- herra sína, sagði þeim ósatt og hélt fyrir þeim gögn- um. Undanfarið hálft ár hafa öll svör sem hann hefur gefið á Alþingi um landhelgismálið verið vísvitandi ósannindi. Og eðlið er svo ríkt að jafnvel nú í lokaá- tökunum leggur hann mest upp úr leyniskjali sem hann segist hafa en enginn skuli þó fá að sjá! jpramkoma af þessu tagi væri óhugsanleg í nokkru nálægu landi. Til dæmis eru ekki ýkjamörg ár síðan danskur ráðherra — sósíaldemókrati — varð að vikja úr ráðherrastóli og af þingi vegna þess að hann reyndist uppvís að því að hafa sagt ósatt opinberlega. Enginn býst við að forusta Alþýðuflokksins íslenzka bregðist eins við — en hvað segja kjósendur? — m. Aðalmálgagn Sjálfstæðisflo máfstað launþega í ölfum deil í kaupdeilum eigast jafnat. tveir aðilar við, vinnukaupend- ur og vinnuseljendur. Og þegar ekki nást samningar milli þess- ara aðila eftir eðlilegum sam- komulagsieiðum, verður verk- fall eða verkbann lokaúrræði þess aðila, er á sækir um breyt- ingar á fyrri launasamningum. Nú munu flestir óhlutdrægir menn líta svo á að sjaldan valdi einn, þegar tveir deila. En þrátt fyrir það hefur sú regla alltaf gilt í frásögnum Morgunblaðsins af kaupdeilum, að telja þar annan aðilann, vinnuseljandann sekan, en hinn aðilann, vinnukaupandann sak- lausan af öllu því er af slík- pm deþpm leiðir. •Vinnustöðvun vegna verk- falis er, þá talin einhliða sök launaiólksins, en hins aldrei getið; að þrjózku og skamm- sýni atvinnurekenda sé um að kenna, þótt svo hafi raunar oftast verið. Með þessum hætti hefur Morgublaðið ætíð tekið sér stöðu með harðsviruðustu at- vinnurekendum á móti launa- fólkinu. Frá þessu eru engar undantekningar, nema í móður- sýkisköstum þess í stjómarand- stöðunni árin 1956—1958, og verður sú undantekning raunar ekki með sanngirni framtalin sem heijbrigð afstaða, þar sem blaðinu var þá ekki sjálfrátt, vegna haturs síns á ríkisstjórn sem þá var við völd og lagði áherzlu á góð samskipti við launastéttirnar. Morgunblaðið bregður heldur ekki vana sínum nú er það ræðir um óskir verkafólks um hækkuð laun. Munu þó allir sanngjarnir menn sammála um það að trauðla hafi í annan tima verið færð gijdari rök fyrir kauphækkunum en ein- mitt nú. Á síðustu tveimur árum hef- ur ríkisstjórnin með ráðstöfun- um sínum og lagaboðum, bein- linis lækkað verulega kaup allra launþega frá því sem það var árið 1958. Við þessar beinu kauplækk- anir bætist siðan sívaxandi dýrtíð. Verðlag brýnustu lífs- nauðsynja hefur hækkað meira en nokkru sinni fyrr, vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar. Veldur hér mestu um gengis- fellingin, vaxtaokrið og hinn stórfelldi nýi söluskattur. Sam- tímis þv: sem þessar ráðstafan- ir ríkisstjórnarinnar hafa magnað dýrtíðina, haía þær einnig valdið óáran í athaína- lífi þjóðarinnar og breytt góð- æri frá náttúrunnar hendi í hallæri fyrir allan þorra ís- lendinga. Framtak efnalítils fólks hef- ur ríkisvaldið fært í fjötra með ráðstöfunum sínum, svo að all- ar Jefðir frjálsra athafna al- mennings til bjargálna hal’a torveldazt eða lokazt alveg. AtvinnUrekstur til lands og sjávar hefur mætt miklum erí- iðleikum vegna vaxtahækkun- ar, óheppilegraE stefnu í af- urðasölumálum og síaukinnar dýrtíðar. Þetta heíur leitt til samdráttar í atvinnulífinu, svo að nú stöndum við frammi fyrir vágesti atvinnuleysisins, og vonleysi og kvíði fyrir framtið- inni grípur um sig meðal al- mennings. Rikisstjórnin hefur ekki reynt að dylja það, að stefna hennar sé mörkuð eftir banda- rískum fyrirmyndum, eins og þær voru á valdatíma Eisen- howers. Hinn nýkjörni forseti Banda- ríkjanna hefur undanfarið ver- ið að lýsa ávöxtum þessarar fyrirmyndarstefnu íslenzku ríkisstjórnarinnar. Sú lýsing er ekki glæsileg: Fimm og hálf milljón bandarískra verkamanna at- vinnulausir, heilbrigðis- og hreinlætismái stórborganna í hörmulegu ástandi, félagslegar tryggingar engar eða ónógar. einnig stafi þjóðinni stórhætta af valdi auðhringanna og fjár- glæfrum, sem þrífast í skjóli þeirra. — Ennfremur segir Kennedy forseti, að utanrlkisstefna Bandaríkjanna ,á síðari árum hafi valdið þeim skaðlegum á- litshnekki í augum alheims. Og enn segir hinn nýkjörni forseti að efnahagskerfi Bandaríkj- anna sé svo illa komið, að þörf sé efnahagsaðstoÖar frá Vestur- Þjóðverjum, hinni sigruðu þjóð úr síðustu styrjöld. Það þarf því engan að undra, þótt syrti í álinn hjá íslenzku ríkisstjórninní sem reynt hef- ur að hernáa eftir ólánsstefnu Eisenhowers í efnahagsmálum. Þeirri stefnu, sem núverandi forseti Bandarikjanna telur að hafi valdið þjóð hans stórkost- legum. vanda, sem ekki verði leystur nema með sterku átaki allra Bandaríkjamanna í önd- verða átt við stefnu fyrrver- andi stjórnar. Fyrstu ráð Kennedys forseta við þeim vandamálum sem samdráttarstefna Eisenhowers- tímabilsins bar í slóð sína, eru m.a. þau að hækka kaup verka- manna, auka kaupgetu almenn- ings, örva til athafna og greiðra viðskipta og afnema atvinnu- leysið. Hinn nýkjörni forseti Banda- Þó 1< Ifigls þc iiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigmMiiiiiiiiiiiKiEEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiui Það er margt um mannlnn á blaðamannafundum Iíennedy forseta, og dómur lians úm stefnu fyrlrrennara síns í efnaliagsmálum hefur vakið heimsathygli. Nýi Bandarúkjaforsetinn á varla nógu sterk orð til að lýsa því livílík bölvun samdráttarstefna Eisenhowers hefur ver- ið fyrir bandarísku þjóðina — einmiit sú stefna sem n.úverandi ríkisstjórn Islands tók upp eftir bandarískri forskrift og nefndi viðreisn. Islenzkur almenningur getur borið um að sam- dráttarstefnan liefur sízt haft heiHavænlegri áhrif hér á landi en vestan Iiafs. ^ ,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.