Þjóðviljinn - 18.03.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Síða 1
— 26. árgangur — 66. tölublað. Laugardagur 18. marz 1961 Eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær liggur togari I Hægt að vinna verkið eins Bæjarútgeröar Akraness, Bjarni Ólafsson, nú úti í Eng- j vel hér landi, þar sem ha'nn hefur verið í 12 ára klössun, og I Þjóðviljinn snéri sér 'I gær hvílir á honum 3.3 millj. kr. skuld vegna viögerðarinn- ^il forstjóra Stálsmiðjunnar ar, sem útgeröárfélagiö getur ekki greitt, og vofir þaö ih f-’ Sveins Guðmur.dssonar, og yfir, aö togarinn veröi seldur ytra á nauöungaruppboöi. isPurðlst íyrir lim Það> hvort — Þetta gerist á sama tíma og smiöjur hér heima, sem , vlðoerðirnar a þessum togur" eru fullfærar um aö vmna þessi verk, veröa aó draga[hafa verið sendir út til flokk. saman seglm vegna verkefnaskorts og atvinna hjá starfs- unarviðgerða, hefði ekki ver- monnum þeirra hefur minnkaö stórlega í vetur. Og ið hægt að vinna hér heima. því miöur er mál Bjarna Ólafssonar ekkert einsdæmi. I Sagði Sveinn, að ekkert væri því til fyrirstöðu, og taldi, að Við hlið Bjarna Ölafssonar í skipasmíðastöðinni úti í Eng- og á að fara í klössun en það , . , . . , þær myndu sizt vera dj’rari verk mun ekki ha.fið enn, enda , J hér en úti og áreiðanlega ekki lakar unnar. Einn af togurum Bæjarút- gerðar Reykjavikur, Jón Þor- láksson, hefur að undanförnu j verið hér í klössun og annað- j ist Stálsmiðjan plötuviðgerð en Héðinn vélaviðgerð. Einnig hefur Stálsmiðjan nýlokið sín- um hluta af klössun togarans Ágústs, eign Bæjarútgerðar Hafnarf jarðar. Sagði Sveinn, að eftir því, sem haro vissi Framhald á. 3. síðu. Djakarta 17/3 (NTB-Reuter)' Fjögur af hverjum fimm, húsum í bænum Endem á Flor- eseyju í Indónesíu hrundu í hörðum jarðskjálfta aðfaranótt föstudagsins. Hver kippurinn kom á eftir öðrum í þrjár klukkustundir. Engar fréttir hafa borizt af manntjóni. landi liggur annar íslenzkur eins ástatt fyrir eigendum þess 1 togari, Þorsteinn þorskabítur J og Bjaraa Ólafssonar, að þeiri (áður Jörundur), eigri Þórólís eigi ekki fyrir og hafi ekki Mostrarskeggs h.f. í Stykkis- hólmi. Skipið er með ónýta vél Onnurskákin fór einnig í bið Moskva 17/3 (NTB-Reuter) — Önnur einvígisskák Tals og Botvinniks um heimsmeistara- titilinn fór l ka í bið og verður henni haldið áiram á morgun, laugardag. Botvinnik vann fyrstu skákina. tryggt sér fé t:l greiðslu á: viðgerðinni. Samkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn hefur aflað sér, var viðgerðin á hvorug- um þessum togara boðin út hár heima. Bæði þessi fyrir- tæki, Bæjarútgerð Hafrorfjarð- ar og Þóról.fur Mostraskeggur, eru stórskuldug liér heima og hafa þurft að leita á náðir rík- isins um aðstoð en þó munu bæði skipin hafa verið send til viðgerðar án vitundar eða I I samþykkis opinberra að:la. Ki?n eitt gjaldeyrissvikamál er komið upp og lióf'st rann- sókn þess í fyrradag fyrir Sakadóini Reykjavjkur. Þjóð- viljinn snéri sér í gær til Þórðar Björnssonar, fulltrúa sem hefur rannsókn inálsins ineð höndum og fékk hjá hon- um eftirfaraiuli upplýsingar. Fyrir stuttu fékk gjaldeyris- eftirlit Lar.dsbankans grun um það, áð gjáldeyrisskýrslur, sem það fékfefrá tveim fyrir- tækjuni hér í bæ, Harald Faa- iberg h.f. og Eimskipafélagi Reykjavíkur h.f., myndu ekki vera allar réttar. Óskaði. gjald- eyriseftirlitið þvi rannsóknar á málinu og fyrirskipaði dóms- málaráðuneytið Sakadómi að framkvæma hana. Er rannsókn málsins hófst felldi Sakadómur þann úrskurð, að bókliald nefndra fyrirtækja og ýmis önr.iur skjöl varðandi málið yrðu tekin til löggiltrar: endurskoðunar og mun Ragnap Ólafsson hrl. framkvæma þá rannsókn ásamt gjaldeyriseft- irlitinu. Rannsókn þessi er nú' að hefjast og er viðbúið, að hún taki lar.gan tíma en á nið-< Framhald á 10. síðu< Laust eftir kí. 3 síðdegis í g:er varð liað slys á Nesvegi á móts við húsið titsgli, að 8 ára telpa, Elísabet Jónsdótt- ir að nafni. varð fyrir bifreið og' beið samstundis bana. Slysið varð með þeim hætti, að vörubifreið var á leið aust- ur Nesveg. Er hún kom að af- leggjaranum frá ÚtsöJum. Jiar sem telpan átti heima. konr hún híáupandi heiman irá húsinu og út á götuna. Telur bílstjórinn, að hún hafi hlaup- ið fyrir bílinn og lent á hægri hurð hans, en síðan féil hún á götuna og varð íyrir hægra afturhjóli bílsins með þeim aíjeiöingum, sem að ofan grein- ir. E’ísabet var dóttir hjónanna Brynhiidar Björnsson og Jóns Alexar.derssonar. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem kynnu að hai'a vcrið sjónarvottar að þessu slysi, að gefa sig fram og veita upp- lýsingar. Frumvarp um gullpening Ríkistjórnin hefur flutt „frumvarp til laga um heimilft fyrir ríkisstjórnina til þess að láta gera minnispening í tilefni af 150 ára aíimeli Jóns Sig- urðss:onar“. Á peningur þcssi-að verða úr gulli og má nola hann sem mvnt er gildi 500 kr. Heimilt verði þó að 'selja hann með allt að 50% álagi á uafnverð, Ágóða af sölu minnispenings- ins skal vcrja til framkvæmda á fæðingarstað Jóns Sigurðs- sonar, Rafnseyri við Arnar- fjörð. Á sama tima vantar smiSjur hér heima verkefni tslenzka laiulsliöifi kom (il lí- víkur á öðrum tímanum í fyrrinótt. Allmargt manna var samankomiö til a<5 iaka á móti hópnum; ættingjar, í- liróttaforystumenn, Ijósmynd- arar og lilaðamenn. 1 g;er var svo boðað. til bláðamaiiuafuml- ar off si‘"ir nánar frá þvi á 3,ju síðu lilaðsins. Myndirnar eru trknar er iiándknattleiks- mennirnir voru nýstignir út úr flugvéiinni. Á efri myndinni eru, talið frá vinstri (fremri röð): Kristján Stefánsson, /Sólmundur Jóns- son, Ragmar Jónsson, Gunn- laugur Hjálmai'sson, Birgir Björnsson (afíari röð): Hall- steinn Hinriksson, Asbjörn Sig'urjónsr.on, Iíari Jóliannsson, Hannes Sigurðsson, Magnús Jónssoíi, Hjalti Einarsson, Pét- ur Antqnsson, Örn Hallsteins- son, Hermann Samúelssoii og Erlingu v Lúðvíks.son. Á . neðri niyndinni sést livar fyririiði landsJiðsins, Birgir Björnsson, fær lijartanlegar niöttökur li já eiginkonunni. — (Ljósmynd: Þjóðv. A. K.). . 111111111111111 i i i 111 i 11111 i ii111111111 i 1111111 n 11111111: i: 1111111is1111111 m 11111 i 111111 i 111111!i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.