Þjóðviljinn - 18.03.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Qupperneq 7
Laugardagur 18. marz 1961 —■ ÞJÓÐVlLjíNN' — (?' sambands Islands hafa sam- eiginlega snúið sér til ríkis- stjórnarinnar og óskað eftir svörum um það, livort nokk- urs sé að vænta ú>' þeirri átt til verðiækkana, er hægt væri að meta sem kjarabætur til jafns við beinar kauphækkan- ir. — Undirtektirna1' hafa vægast sagt verið daufar fram til þessa. I morgun var þó boðaður fundur, en þa1' kom ek-kart jákvætt fram. Og svc þykjast þessir herrar vilja komast. hjá verkföllum!! Þegar stofnað var til lands- samninga sl. haust, um kjara- samninga sjómanna, var sú siaðreynd kunri, að fram- leiðslutekjur þjéðarinnar hefðu á seinustu 5 árum (1955— 1959) a'ukizt um 6,3% að meðaltali á ári, eða um 31,5% — nálega um þriðjung — á fimm ára tímabili. Hvað lá riú beinna við, með þessa staðreynd í huga, en að útgeröarmenn hefðu sagt sem. svo: Sjémenn verða að fá kjarabælur vegna hinnar gíf- urlegu dýrtíða1’, sem á þeim og þeirra fólki bitnar eins og á öðrum. Þeir eiga líka rétt á miklum kjara.bótum vsgna hinnar miklu aukningar fram- leiðsluteknanna. Úr henni verða sjómennirnir að fá sinn hhu. . Þegar þcir bera fram irssonar i um- tjórnina kröfur sínar, skulum viðverða við þeim án verlcfalla. Þetta er svo sanngjarnt og sjálf- sagt, og með því sleppur út- gerðin líka við tjón af völdum verkfallsbaráttunnar. Sá her- kostnaður er betur kominn í bættum kjörum sjómannanna. Þetta hefði verið ákaflega eðlilegt og æskilegt. En hvað gerðist nú, þegar sjómenn báru fram kjarabóta- kröfúr sínar? — Urðu undir- teklirnar þær, sem að framan greinir? — Nei, því miður. Fyrstu boð útgerðarmanna voru um óliaglrvæmari kjör en áður. Og lengi stóðu þeir á því, sem ,,principatriði“, að ekki yrði samið um neinar kjarabætur miðað við s. 1. ár. Það var ekki fyrr en verk- fallsvopnið stóð á þeim og verkfall hafði staðið í 10 daga, að samningar tókust, um 15— 20% kjarabætur. — Leið þó miklu lengri tími, þar til sjó- menn á einstökum stöðum höfðu fengið þá samninga, sem þeir sjálfir vildu sætta sig við. Og hvað gerðist í Vest- mannaeyjum ? Áttu verkamenn og konur 'í Eyjum kcst á svipuðum kjarabótum án verltfalls og þeim, sem sjómenn höfðu fengið með sínum nýju samn- ingum? Nei, aftur stóðu at- vinnurekendur fastir á sama principinu: Enga kauphækk- un frá því í fyrra. Það var fyrst eftir mikið samninga- þóf og 5 vikna verkfall, sem • þeir sömdu við verkafólkið um 15% kauphækkun verka- manna og 19—32% kaup- liækkun til verkakvenna. Þessi dæmi og öll fyrri reynsla virðist benda til þess, að Vinnuveitendasambandið og alvinnurekendur hafi alltaf þá cskynsamlegu afstöðu að semja aldrei um neinar kjara- bætur til verkafólks, fyrr en atvinnurekendur eru til neydd- ir með hörðum og langvinn- um verkföUum. Við spyrjum: Hvaða kjara- bætur vilja atvinnurekendur semja um án verkfall.a? Þær þurfa a.m.k. að bæta það upp, að kaupmáttur tímakaupsins hefur hrapað úr 109 í árs- byrjun 1959 í 84 eða um 25 af hundraði — auk rýrnandi atvinnu. Minnumst þess lika, að framleiðslutekjur þjóðar- innar hafa eins og ég áðan sagði vaxiff um þriðjung. Skil- yrði eiga því að vera fyrir hendi til varulegra kaunhækk- ana án þess, að*. verðbólga skapist. En fæst slík réttlát kauphækkun án verkfalla ? Engir mundu fagna þvi meir en verkafólkið sjálft og for- ráðamenn verkalýðssamtak- anna, ef svo væri. — Væri t. ' d. hægt að fá viðurkennt launajafnréttl kvenna og = karla, án verkfalls? 5 Blaðamaður, sem starfað E hefur við Alþýðublaðið um = áratugi og mótaðist á bar- = áttudögum Alþýðuflokksins, = sem ekki gat orða bumiizt á = dögunum, þegar Alþýðublaðið = gekk jafnvel lengra en Morg- = unblaðið í að ófrægja og níða = verkafólkið í Vestmannaeyj- = um, meðan það stóð í hinni E hörðu og tvísýnu baráttu E sinni fyrir bættum kjörum. = Hann sagði þá: = ,,Ég hef oft gerl kröfur til = Alþýðuflokksins. Og nú geri = ég enn eina. Eg krefst þess, E að liann gleymi því ekld, að E verkfallið er hið eina vopn, E sem eignalaus alþýða á sér til E varnar og til sóknar“. „Menn spyrja kanrtski, hvað ég = eigi við,“ segir biaðamaður- = inn. Og hann svarar sjálfum ~ sér og segir: „Ég á við það, = að Alþýðuflokkurinn virðist = óttast það svo mjög, að launa- = kröfur og verkföll sprengi E lífsnauösyniegar efnahagsráð- E stafanir í lofl upþ, að hann E tekur jafnvel skilyrðislausa af- E stcðu gegn öllum launakröf- = um og öllum verkföllum. — = En með því að taka afstöðu = á móti öllum verkföllum er = Alþýðuflokkurinn að gefa í = skyn, að hann sé móti launa- E baráttu liinna fátækustu. — = (Hver getur skilið það öðru E vísi). = Láglaunað verkafólk' með E 8—9 klukkustunda vinnu á E dag, sem ekki getur fengið E laun sín bætt án verkfalls, = hlýtur að grípa til verkfalls- = vopnsins, þegar allt annað = þrýtur. Barátta þessa fólks 5 á skilið að njóta fyllsta = stuðnings". ^ Þessi blaðamaður og ég er- = um mótaðir í sama skólan- = um. Og við þessi orð hans E hef ég engu að bæta. = Ég iýk þvi þessum kafla E ræðu minnar með þvi að E segja: Kauphækkanir til E verkafólks, opinberra starfs- E manna og launafólks í iðnaði = og verzlun eru óumflýjanleg- = ar. — Sjómenn hafa brotið = bann ríkisstjómar og atvinnu- = rekenda við kauphækkunum. = Verkafólkið i Vestmannaeyj- E um bar líka sigur af hólmi E við ofstæki kaupniðslustefn- E unnar. Kauphækkanir nú eru E réttlætiskrafa, sem þjóðin E styður og á þyi sigurinn vís- E an. Semjið strax um kjarabæt- = ur án verkfalla. Það væri = ykkur vitið meira. . = þlllIIIIII!lllllIllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllll.lIIIII':i|||llllll!llll1IIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIllIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII = I Sanníeikurinn Sé það rétt, að við íslend- ingar höfum beðið um her- vernd, má gera ráð íyrir, að allir. sem að bóninni stóðu, hai'i meint hana vel. Þ.e. þeir héldú’, að um raunverulega vernd gæti orðið að ræða, ef til stríðs kæmi. Herinn kom. .Stríðið hefur ekki komið enn, en þó veit nú hver maður, að ekkert gagn yrði okkur að verndirini í striði. Það kom fljótt í Ijós, en siðan hefur hver einasta rlkisstjórn, sem hér hefur setið að völdum baslað við 'að skrökva að sjálfri sér og okkur hinum. hver tilgangur hersetunnar væri. Eftír Stefán Jónsson Mig langar ekki til að tala illa um ríkisstjórnir og heldur ekki um þá ríkisstjórn, sem nú fer með völd í þessu landi. Hún má t.d. eiga það, að ekki hefur hún lokað útvarpi sinu fyrir þjóðinni að öllu ieyti. Hún hefur meira að segja látið sín eigin stuðningsblöð er sá I flytja þjóðinni fréttir af því j daglega, hvernig næsta styrj-j öld muni verða rekin. Stjórninj hefur þannig stutt að frétta-j flutningi til að afsanna sínj eigin orð um tilgang herset-j unnar. Lofsvert frjálslyndi,j ekki satt? Gegn þeim, semj vilja að herinn fari, eru eng-j in rök brúkuð, enda vand-j fundin. Látið er 'nægja að segja þá menn þjóna undir Framhald á 10. síðu. Gegn falsröknn Enguin öðrum Islendingi en séra Friðrik Friðrikssyni mun hafa verið sýndur sá lieiður að reisa honum myndastyttu í lifanda lífi. Myndin var tekin þegar liirn aldni klerkur sat fyrir lvjá Sigurjóni Ólafssyni myndhöggvara. í dag er til mo’dar færður einn merkasti og áhrifamesti trúarleiðtogi, sem fæðzt hef- ur á Islandi, séra Friðrik Friðriksson, dr. theol. h. c. Er með lionum horfinn ein- stakur maður, sem fjöldi manns mun sakna af heilum hug. Ekki aðhylltist sá, er þessar línur ritar, kenningar þær, sem séra Friðrik flutti, en viðurkenndi einlægni hans og góðan vilja. Friðrik Friðriksscn var fæddur hinn 25. maí 1868 á Hálsi í Svarfaðardal. Voru foreldrar hans þau Friðrik smiður og skipstjóri (d. 1879) Pétursson bónda á Hólum í Hja'íadal Þorlákssonar, og Guðrún (d. 1927) Pálsdóttir bónda á Þorljótsstöðum I Lýt- ingsstaðahreppi, Þórðarsonar. Friðrik Friðriksson tók stúdentspróf árið 1893 og sigldi þá til Kaupmannahafn- ar til náms í læknisfræði. Hann hætti því námi fljót- lega og sneri sér að málfræði- námi, enda var hann afburða málamaður og sérstaklega í ktassisku málunum. Hann var fram á elliár „talandi latínumaður", en svo 'eru þeir menn nefridir, sem náð hafa sh'kri leikni í’því fagra menn- ingarmáli, að geta talað það undirbúningslaust. -— Friðrik hvarf heim til Islands árið 1897 og settist í Prestaskól- ann í Reykjavlk. Þaðan út- skrifaðist hann aldamótaárið og bá að loknu prófi vígsltt af biskupi Islands, Hnllgrími Sveinssyni, til prestþjónustu við I/augarnesspítala. Á Hafnarárum sínum hafði Frðrik kynnzt starfi KFUM cg starfað mikið á. vegum þess síðustu Hafnarárin. Stofnaði hann daild í Reykja- vik árið 1899 og var til ævi- loka forystumaður þess. -Hann gegndi prestsstörfum v'ða hér’endis og vestan hafs og verða þau ekki rakin hér. Hann sat margar ráðstefnur og furdi á vegum KFUM er- lendis og var hvarvetna mikils metinn af félögum sinum og trúbræðrum. Séra Friðrik var trúarskáld og trúarhetja. Œlann var frá- bær ræðumaður, hvort sem á hann hlýddu böm lítt úr grasi vaxin eða fulltíða fólk. Hann var þeirri fágætu gáfu gædd- ur, að geta beint orðum sín- um til hvers einstaks áheyr- anda, enda þótt þeir skiptu hundruðum. Brosmildur var hann og skilningsgóður. Hvers- manns vanda vildi hann leysa, enda voru beir margir, sem leituð.u fttndar hans í vand- ræðum sínum. F.yrst og fremst var hann bó æskulýðsleiðtog- inn, sem hei’Iaði unga hlust- enlur með ræðum rg sögum. Skiptust á gamansöeur og áI- varlesmr áminningar. Þeir, sem ekki voru „af hansanda", hrifust af ein’ægni og eld- mcði. Mint fáir eða engir Islendmgpr hafa no+ið einka- vináttu ov trausts infumargra ungmenna og hann. iSém Friðrik kenndi sjón- depru fvdr allmö”£nim ártmi Og VPr tnnrri að S’'ðustn orðinn blindur en svo v?r tnt hans mikil. ;-ð hann gla.dd:sf af þeirr> ógs?f»i. Sagð’st s'á.ifur finnn rS befði munað sig. Þnð nirn.t fús.lega iátað. að tómlen-rq verður í Revkiav'k að sérn Uriðriki Friðrikss\mi gengnrm. svo diún vom áhrif hans bnr T1 f?? fáir leiðfogítr í he!rr,’ jafn mikillnr á.stúð'tr a’m.enjoings og virð- ingrr p»rt Unrm, Hnnn nndnð- ist ' He-’Viavík nð kvöldi hms 9 h-»ncq msrnðnr ' ht’tsi KFU't eU;r fárra vikna. legu, Or?nli Reylrví’tingtir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.