Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (U Útvarpið S Fluqferðir ' í daff ei' Sausardagin' IS^tnarz, Al«xandewvjg. v. vetrar. Tungl / liásuöri ur. 14.12;.' Ardegishá- fiæði kl. 6,24. Síðtlegisháflæði klukkan 18.44. Næfurvarzla vikuna 12. til 18. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Siysavarðstofan er opin allaD sól- arhringinn, — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, síml 1-50-30 ÚTVAKPIÐ 1 DAG: 12.50 ‘ ðskalög sjúklinga. 15.20 Skákþáttur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Danskennsla. 18.00 CTtvarps- saga barnanna; Skemmtilegur dagur. 18.30 Tómstundaþáttur þarna og unglinga. 20.00 Tónleik- arí Hlj'ómsveit tónlistarháskólans i Paris leikur létt tónverk eftir spænsk tónskáld; E. Jorda stjórn- ar. 20.30 Leikrit; Pljótslínan eft- ir Charles Morgan í þýðingu Þor- steins Ö. Stephensens. Leikstjóri: Va.lur Gíslason. 22.20 Einmánað- ardans útvarpsins þ.á.m. leikur hljómsvcit Baldurs Kristjánssonar úrslitalög gömlu dánsanna í síð- ustu danslagakeppni S K T. — Söngvarar: Sigríður Guðmundsd. og Sigúrður Óláfsson. 02.00 Dag- skrár’ok. Snorri Sturluson er væntianlegur frá Hels- ingfors, Kaupmanna- höfn og Osló. Fer til N.Y. klukkan 21.30. Laxá fór í gærkvöld frá San Diago áleiðis til Havana. La.ngjöku'.l fór frá N. . Y. 9. marz áleiðis til iandsins. Vatnajökull er í Amsterdam. - I —. - Hekla,. er í Reykja- vík.i ESjá er í Rvík. „ Herjölfur fer frá \ ' t Vestmannaeyj.um í dag til Reykjavikur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvik kl. 18 í kvöld vestur um la.nd til Altureyrar, Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Hvassafell er í Odda, fer þaffian væntanlega í dag áleiðis til Ak- ureyrar. Arnarfell los- ar á Vfeátfjarðahöfn- um. Jökulfell er í Rotterdam. Dísiarfell fór 16. þm. frá Horna- firði áieiðis tií Hull og Rotter- dam. Litlafell lcemur í dag til Reykjavikur frá Eyjafirði. Helga- fell er í Reykjavík. Hamrafell fór 14. þm. frá Batúmi áleiðis til R- víkur. Brúarfoss fór frá R- k vík 17, marz til Vest- “r| \| ma.nnaeyja og þaðan í' ) til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss kom til N,Y. 16. marz. Fcr það- an til Reykjavikur. Fjalifóss fór frá N. Y. 14. marz til Reykja- vikur. Goðafoss kom til Helsing- fors 15. marz. Fer það;a.n til K- hafnar, Helsingfors, Ventspils og Gdynia. Gullfoss fór frá Hafnar- firði í gær til .Hamborgar og K- hafnar. Lagai-foss fór frá Cux- haven í gær til Hamborgar, Ant- verpen og . Gauta.borgar. Reykja- foss fór frá Seyðisfirði í gær til Akureyrar, Siglufjarðar, Isafjarð- ar, Patreksf jarðar og Faxaflóa- hafna. Selfoss fór frá Hull 14. marz; væntanlegur til Reykjavík- ur i gærkvöld. Skipið kcmur að bryggju í dag. Tröllafoss fer frá N.Y. 21. marz til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Óiafsfirði í gær; væntanlegur til Reykja.vikur í morgun. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, er opið föstudaga kl. 8—10 e.h., laugardaga og sunnuáaga kl. 4—-7 e.h. iridmol Frá Verkakvennai'étójriiui Framsókn Aðalfundur Verkakvennafé- lagsins Framsókn verður n.k. sunnudag, 19. marz, í Alþýðu- húsinu klukkan 2.30 e.h. ■— Fundarefni: Venjuleg aðalfund- arstörf. — Konur fjölmennið á fundinn. Sýnið skírteini við innganginn. Félag frímerkjasafnara. Herbergi félagsins Amtma.nnsstíg 2 II hæð. er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00, og laugardaga kl. 16.00—18.00. — Upplýsingar og tilsögn um frí- merki og frimerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Saintök hernámsandsta:ðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00. Mikil verkefni framundan. Sjálf- tooðaliðar óskast. — Simar 2 36 47. og 2 47 0L Kvenréttindafélag Islands: Fundur verður haldinn mánudag- inn 20. marz í Félagsheimili pi’entara Hverfisgötu 21 klukkan 8.30: Fundarefni: Erindi flytur prófessor Ármann Snævarr um hjúskaparlöggjöfina. Iiirkjunefnd kvenna í Dómkirkj- unnl heldur árlegan bazar sinn kl. 2 e.h. þriðjudaginn 21. marz. Marg.t vandaðra muna, einkum barnafatna.ður. Ýmsir munanna verða til sýnis í glugga h. f. TEPPIS í Aðalstræti. Konur í kirkjufélögum Ueykja- víkurprófastsdæmis. Munið kirkju- ferðina í Frikirkjuna í Reykjavík á sunnudag kl. 5 e.h. Messur á morgun Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta klukka.n 10. Messa klukkan 11. Séra Sigur- jón Þ. Árnason. Messa klukkan 2, boðunardagur Miaríu. Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma. klukkan 10.30 f.h. Messa saroa . stað klukkan 2 Séra Árelíus Nielsson. Laugarneskirkja: Messa klukkan 2, altarisga.nga. Barnaguðsþjónusta klukkan 10.15. Séra Ga.rðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa klukkan 11. Séra Jón Auðuns.' Messa klukkan 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Bia,rna- samkoma í Tjarnarbiói klukk- an 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. Háteigsprestakall: Messa í hátlðasal Sjómanna- skólans klukka.n 2. Ba,rnasam- koma klukkan 10.30 árdegis. Séra Jón Þonvarðsson, Itópavogssókn: Messa I Kópavogsskóla klukk- an 2. Barnasa.mkoma bbukkan 10.30 árd. í félagsheimilinu. Séra Gunnar Árnason. Lárétt: 1 sjá eftir 6 fuglar 8 ás 9 éiri» 10 sjá 11 sk.st. 13 lengdaréin'*'14r svalur 17 hlaðin. <* LóBrétt: 1 þykkni 2 eins 3 börn 4 sk.st. 5 eins 6 hljóp 7 umgerð 12 róleg 1S eins 15 ósamstæðir 16 sa.mstæiÝK Ctboð Tilboð óskast um að byggja tvö fjölbýlishús, fýrir Reykjavíkurbæ, við Álftamýri. !»•> Uppdrætti og útboðslýsingu má fá í skrifstofi* - vorri. Tjarnargötu 12, III. hæð, gegn 1000,00 króna, skilatryggingu. < i INNKAUPASTQFNUN KEYKJAVÍKURBÆJARí 1 Verkakvennaféla.gið Framsókn Aðalfundur 4- félagsins verður sunnudaginn 19. marz næstkomaiidi í Alþýðuhúsinu klnkkan 2,30 s'íðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Kor.iur! fjölmennið á fundinn. ' ] Sýnið skírteini við innganginn. STJÓRNIN. (1 . aXAl n#"! iTTing Afmœíi ^ EFT'XR Skuggixm og lindurinn : sanrd Pawley sneri sér að Dou- glasi. 90. DAGUR. ,.Er Rex ekki kominn?“ sagði frú Pawley. Rex hafði verið týndur síðan óveðrið skail á. Hún hafði haít meiri áhyggjur aí hundinuni en Silv- íu. ..Þú hefur ekkert heyrt til hans?“ Patviey sagði: ,,Joan, ég held að málið sem við vorum að ræða sé öllu þýðingarmeira. . .‘N ..Þið eruð þó ekki enn að tala um Silvíu?“ sagði frú Pawley . óþolinmóð. ,.Það er ekki nokkur skapaður hlutur að henni.“ Pawley deplaði a^urium. „Áttu við . . . ? ,,Ég var i óttalegum vand- ræðum með h'ana fyrst, en hún er loksins orðin róleg. Það er augljóst mál að þetta er ein- tómur uppspuni. Ég geri ráð íyrin áð það sé til ■ þess eins að ‘ koma- okkur í vanda rétt einu sinni.“ „Hun heldur þo ekki enn að hún muni eignást barn?“ „Hún segist halda það. En takið ekki mark á því. Það er ekki í íyrsta sinn sem hún lýgur qg tæplega i síðasta skipti heldur.“ ,,Já, Lockwood, þér virðist hafa haft rétt fyrir yður. Ég þarf ekki að taka það fram að ég íagna þvi. Það er víst þungu fargi létt af okkur öll- um.“ Hann brosti og íór að fálma eftir pípunni sinni. Með- an hann tróð í hana leit hann aftur á hvern af öðrum og sagði: „Ég vildi ekki hafa orð á því áðan, en ef hið versta hefði gerzt, hefði það verið skelfilegt áfall fyrir okkur öll. Ég hefði neyðzt til að hætta við skólann.“ Enginn virtist taka þetta eins nærri sér og Pawley hafði búizt við. Douglas gladd- ist svo vegna Silvíu, að eng- in önnur tilíinning komst að. Morgan var enn fúll og Duf- íield sagði aðeins: ,,Ég býst ekki við að kossa- ílangs úti í skógi geri neinum mein. Við gáetum sett það á námsskrána næsta tímabil. Til dæmis á hverjum miðviku- degi.“ Það haíði verið þúið um Silvíu á borðinu í dagstoí- unni. Hún lá að bókaherberg- inu. ,Það ,var tilgarigslaust að berja að dyrum í veðurdynin- um, svo að Douglas gekk beint inn. Silvía lá grafkyrr undir teppi. Frú Morgan sneri baki að dyrunum á óþægilegum kjaítastól, sem virtist fárán- lega lítill undir holdmiklum kroppi hennar. Hún hélt fyrir bæði eyru. Hún hafði ekki heyrt Douglas koma inn og þegar hún kom auga á hann. rak hún upp hljóð, greip um brjóstið og lokaði- augunum. Sem snöggvast hélt hann að liðið helði yfir hana, en smám saman jafnaði hún sig. „Það er óveðrið," sagði hún. ..Þetta er hræðilegt. Guð rninn góður. þetta er alveg hræði- légt.“ „Ég ætlaði bara að 1 íta á Silvíu". sagði hann. Hann tók eftir því að það var romm- lykt útúr henni. Hárið á henni var úfið og andlit hennar rautt og þrútið. „Þetta er óskaplegur hávaði,-1 sagði hún. „Það er eins ög húsið sé a'ð fjúka ofanaf okk- ur. Maðurinn minn segir að það sé óhugsandi, _en ég er hrædd um það " samt.“ „Húsið er býsna traust,“ sagði hann. „En ég er íegin að þér kom- uð.“ sagði hún. „Ég þyrfti að skreppa upp sem snöggvast.“ Hún stikaði burt. senniiega til að hressa sig á einu glasi í viðbót. Douglas gekk að borðinu. Silvía var glaðvak- andi. Andlit hennar var náfölt og augun starandi, en hann sá að það var ekki óveðrið sem hún óttaðist. „Nú líður þér vel aftur. Silv- ía,“ sagði hann. Hún starði á hann eins og hún þekkti hgnn ekki, án hlýju eða fjandskapar, í augnaráðinu var aðeins þessi skelfilegi innri ótti. „Ég- eignast. barn,“ sagði hún. Það var eins og hún væri að tala ,við , sjálfa. sig.. „Nei. þvi fer íjarri.“ sagði hann. „Þú eignast ekki barn svo auðyeldlega — eftir einn kos£.“ „Ég veit vel hvernig, börnin verða' til.“ sagði hún. „Ég .veit hvað á að gera. Ég gerði það viljandi.“ „Þú hefur bara ímyndað þér þetta,'1 sagði hann. „Þú veizt hvað þú hefur alltaf haft sterkt imyndunarafí?:'. Hún hristi höíuðið veiklu- lega, augnaráð hennar breytt- • ist ekki. Hún var ósköp Íítil og hræðsluleg og hún var að- eins barn. Hann haíði aldrei fyrr séð hana eins barnalega og nú, og nú var honum allt í einu ljóst. ,að hann hafði í , meðierð sinni á henni oft gert ráð fyrir þekkingu sem sairw rýmdist , ekki aldri hennar. Hann hafði litið á hana þeim. augum sem hún óskaði sjálf,. næstum eins og konu, en hún hafði bara verið barn að gera sig til. Hún hafði verið barn að leika fullorðna manneskju en hrasaði svo og datt og meiddi . sig og gleymdi svo í sársauka sínum að þetta var- allt tilbúningur. Hann hafði látið blekkjast af þessum leik. Hann hafði aldrei skilið hana.. „Þú þ'arft ekkert að óttast.“' sagði hann. „Við skulum gæta þín.“ Óveðrið beljaði útifyrir og eitthvað skelltist í gluggahler- ann, trúlega grein sem rifnað hafði af tré. Silvía virtist ekkí. heyra það.. „Það verður svart barn,’‘ sagði hún. ,.Það verð- ur svertingi.“ i Skömmu fyrir miðnætti slot->- aði óveðrinu. Stormurinn hætti jafnskyndilega og hann hafði. byrjað og það varð þögn þögn sem var þykk og voðfeld. Sum börnin voru sofnuð og þegar kyrrðist svona skyndi- lega vöknuðu þau og störðu kringum sig í herberginu, ring'l- uð og' tortryggin. 1 fyrstu var þögnin eins uggvænleg og há- vaðinn, það var eins og húsið hei'ði feykzt burt og væri riú einhvers staðar úti í geimn- um og fyrir utan það væri ó- endanleg þögn hímingeimsins. Morgan rauf þögnina mcS>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.