Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN brótt sóknara? LæJur ídla á Alþingi a3 saksóknari skuli valinn ai Hæstarétii . Ætíar B.iarni Benediktssor. áður cn hann lirliklast frá viiid- Milljénum eytt Framhald af 1. síðu. bezt he.fði tilboða verið leitað í klössun Jóns Þorlákssonar, og eins Ingólfs Arnarsonar i fyrra, bæði hér og erlendis og varð niöurstaðan sú, að bæði skipin voru sett i flokkuuar- viðgerð hér heima. Viðgerðin á Bjarna Ólafssyni mun hafa kostað um 3.3 millj. 'ísl. króna og sýnir það, að mcð því að senda togarana út til flokkunarviðgerða er ver- ið að evða xnilljónum króna árlega y erlendum gjaldeyri al- gcrlega að nauðsynjalausu. Þetta mun að vísu vera ó- venju há upphæð, en slíkar við- gerðir kosta að jafnaði 2—3 milljónir króna. Á sama tíma og verið er að sóa gjaldeýri á þennan hátt er vaxandi Verkefnaskörtur hjá j íslerzkum smiðjum, sem þessi j verk geta ur úð. Sagði Sveinn | að t.d. Stálsmiðjan hefði í; desemtber í vetur orðið að fella! I niður yfirvinnu sptu þar hefði verið unnin um fíölda ára. Sömu sogu er að seg.ia um flestar aðarar smiðjur hér í bæ og kemur þessi samdráttur ‘i atvinnu’vii hart niður á járniðnsðarmönnum. Vinna við klössun á einum togara er h‘ns vegar mjög nrkil. Þannie ttnnu frá 6—8 og allt upp í 20—30 menn við klöss- untna á Jó-i Þorlákssyni hiá tm, að skipa einhvern gæðinfT inn saksóknara ríkisins aevi^ langl? Skkar grunsemdir hlýtur sú nálsmeðferð að vekja, að Bjarni hendir inn í ]tingið nú á síðustu iögum þess i'rumvarpi um sak- sóknara ríkisins og fjölgun •sakadómara í Revkjavík og heimtar að það verði aígreitt á þessu þingi! Stjórnarliðið í ailsherjarnefnd neðri dei'.dar er iátið netta að senda jafnvandasamt frumvarp T lagadeiidar háskólans, Dómara- íelagsins, Lögmánnafélagsins og Lögfræðingal'élagsins. Og Bjarni Benediktsson lætur fella við 2. umræðu máisin^ þá tillögu að í embætti saksóknara ríkisins skuli skipað samkvæmt tillögu hæstaréttar. Það hafði þó Gunn- ar Tlioroddsen lagt til, er hann flutti frumvarp um opinberan ákæranda fýrir alllöngu síðan. Sat Gunnar þó hjá utn þessa tidögu, er Helgi Eergs ílutti. náli, og lagði Gunnar til að mólinu yrði að þessu sinni vís- að aítur til ríkisstjórnarinnar. Tillaga Gunnars var felld af stjórnarliðinu. Datt ofan af þaki Klukkan 22,25 var maður að nafni Máiy Gestsson fluttur frá Storkklúbbnum í 1 slysavarðstof- una. Hafði hann dottið þar of- an af þaki og kvartaði um i — hér upi r.aeðir til umsagnar! meiðs’.i i baki. Myi’din er af Herdísi I>or\aldsdóttur og Önmi Guðmundsdótlur í hlutverkum sínum í leikritinu „Þjónar drottins", sem Þjóð- lcikhúsið sýnir um bessar mundir. Nú ern aðeins eftir örfáar sýningar á þessti leikriti og verður sú næsta í Itvö.ld, laugardag. iimiiiiiimiiimimiiiiiimimiiiimimiiiiimiiiiimiimmimiiiiiiimiimiiim Málsmeólerð mótmælt Fulltrúi Alþýðubandalagsins í- .. allsherjarnefnd reðri deildar, Gunnar Jóhannsson, móímælti þeirri hundavaðsaígreiðsiu, sem; Bjarni Benediktsson virðist haía ákveðið að skuli vera á þessu Drengur fyrir bíl Um sjöleytið í gærkvöld varð 5 ' ára drengur, Finnbogi Oddur Karlsson að nafni, fyrir bifreið á mótum Nóatúns og Samtúns. Var hann f-luttur á slysavarð- stofuna en meiðsli hans munu ekki haía verið alvarleg. Spilakvöld í Hafnarfírði Spilakvöld Alþýðubanda- lagsmanna í Hafnarfirði er í kvöld í Góðteinplarahúsinu 1 ar og hefst kl. 8.30. Verð- laun verða veitt, kaffiveit- ingar á boðstólum, kvik- mjTid sýnd. | Rúmenar og Tékkar vilja fá | íslenzka liðið í heimsókn I Flugfélagið hyggst kaupa of SAS Undanfarna mánuði hefur ’ þessa viku, lýkur n.k. sunnu- Stálsmiðjunni og þó immu Flugfélag íslands unnið að enn fletri haft ti”''ið við véla- viðgerðina hiá Héðni. Og slík viðaerð stondur alltaf vfir í nokkrar v’.kur. Hér er bví tim m:kinn rtvinnumissi a'ð ræða liiá íslenzkum járniðraðar- mönnum. Orsaka þess, eð íslenzkir flugvélakaupum til auknirjgar millilandflota síns, en vegna au'kinna verkefna, eru tvær af millilandaflugvélum félagsins staðsettar í Grænlandi Samningaumleitan:r hafa I staðið yfir milli Flugfélags ís- lands og flugfé’.agsins SAS, um dag, en þá kemur til lands- ins flugvél, sem félagið tekur á leigu hjá flugfélaginu Nord- air og fer bún eina ferð. Síðan tekur við flugvél af gerðinn Cloudmaster, sem Flug- félag íslands tekur á leigu hjá SAS um skeið. Nokkrir flugliðar félagsins ,, , _ ,, eru nú á skóla hjá SAS 'i togarar erusendiruttilklöss-.kaup a fluavel >f gerðmm | gtokkhó]mi m þeSg að læra Ltnar, þott það kosti fjölda D.-6b, eða Cloudmaster, en DC.6b flugvéla R4ð_ gert er að fleiri flugliðar Flug- manna atvinnu og sé til stór- er m.a. ennþá e'r ekki fyllilega frá þvi tjóns fyrir þjóðira, að leita í því að íslenzkir umboðsmenn erlendra smiðja, sem sækjast eftir að fá verkið, liafa getað boðið upp á þau kjor ᧠útvega erlend láh fyr- ir nokkrum hluta verksms hjá smiðjunum. Og að sjálfsögðu fá umboðsmennirnir góða þókn- tin fyrir milligöngu sína og setja eig'n hagsmuni ofar hags- mumtm heildarinnar. Ha.fi þessi lán ekki nægt hefur rík- ið svo jafnan hlaumð undir bagga með út.gerðarfyrirtækj- tinum um útvegun lára eða ábyrgðir. Járn’ðnaðinum, sem fiskveiða- og siglingaþjóð e'ns og okkur er lífsnauðsyn að efla sem mest, hefur þetta ^ ^ ki'ts vegar valdið stórtjóni og | ■ má segia að þessi iccigrein hafi U á s^ðasta áratug. einkum seinni . ■ hiutp hans, ekki þróazt með jSJ eðlilcgum hætti af þesum sök- , § um IS máli gengið, þctt væntanlega verði það hráðlega. flugferðum Hléi, sem er á Flugfélags íslands milli landa félags íslands sæki rámskeið í sömu fræðum, sem haldin y'rðu í Reykjavik í næsta mán- uði 1111111111111111111111111111' > líins og áður var frá sltýrt lieim í fyrrinótt, og ai' því tilefni hafði stjórn Hand- knatt leikssambandsi n s kaifi- samsæti í gær fyrir þátttak- endur og ýmsa gesti, þ.á.m. menntamálaráðherra Gylt'a I>. Gí'lason og borgarstjóra Reykjavíkur Geir Hallgríms- son. Varaformaður sambandsins, Axel Einarsson, setti hófið og bauð keppendur og fararstjóra velkomna, Sagði Axel, að sá árangur, sem flokkurinn hefði náð, hefði orðið til þess að efla hag og velferð íþróttar- innar, og það væri það sem unnið væri að. Formaður sambar.dsins og aðaifararstjóri í ferðinni, Ás- bjöm Sigurjónsson, gaf stutta skýrslu um ferðalagið. Róm- aði mjög allar móttökur og aðbúnað. Sagði þó, að ferðin hefði á margan hátt verið erf- ið, langar ferðir innanlands, allt. upp í 12 tíma ferðir frá dvalarstað. Hann gat þess, að frammi-' staða liðsins hefði verið með iiiiiiiiimiiiiniiiimiiiii og skipzt á gjöfum, og voru gjafir Islendinganna ætíð hvalstennur og þegar þær vortt uppgengnar var símað eft.ir fleirum. Hann sagði ennfremttr, að leikir íslands við Tékka og Dani í síðara skiptið hefðu verið tveir af fjórum beztu leikjum keppninnar. Þá upplýsti Ásbjörn að rætt. hefði verið við Ritmena og Tékka, þar sem þessi lönd vilja fá íslenzka landsliðið £ heimsókn 1962, og er það í athugun. Ennfremur gæti svo farið að landslið Sviss kæmi hingað í nóv. í haust á leið- sinni til Norðurlanda. Til máls tóku ennfremur menntamála- ráðherra, sem og afhenti fagra blómakörfu, Geir Hall- grímsson borgarstjóri, Eirík- ur Pálsson skattstjóri úr Hafnarfirði flutti ágæta drápu sem garður var góður rómur að. Axel Jónsson flutti kveðj- ur JSl. . HEFJAST VIÐRÆÐUR Framhald af 12. siðu. nesku nefndarmönnunum mun miklum ágæurri og að hún sennijcga verða Krim Belkacem, hefði orðið til þess að auka varaforsætis- og utanríkisráð- mjög hróður Islands erianiiis. herra. Franska samninganefnd- Jíifnteflið við Tékka hefði in verður sennilega undir lor- komið öllum mjög á óvart, og sæii Alsírmálaráðherrans Louis ís’and verið þá, og raunar, Joxe. alltaf á eftir, á vörum allra | sem fylgdust með keppninni í' Eftir viku eða tíu daga Þýzkalandi, og erlendis hefðu ' 1 París er sagt að allar lík- blöð rætt frammistöðuna. Ás- ‘ ur séu tii þess að samningavið- björn gat þess, að eftir hvem ræður muni hefjast eftir viku leik hefðu menn setið veizlu eða tíu daga. arinn burt en Haig var inn- Áður en verra blýzt af þurfa Nýr stórsigur Fyrir nokkru varð brezkur togarasjómaður uppvis að þvi að brjótast inn í áíengisverzl- unina á Seyðisfirði og stela þar 45 viskífiöskum. Hann hét Henry Haig og hefur trú- lega verið aí ætt þeirri sem íramleiðir Haig-viskí, þann- ig að hann heíur talið sig hafa bæði ættarlegan, sið- ferðilegan og lagalegan rétt til drykkjarins. svo að ekki sé minnzt á nauðsynina. Engu að síður var hann gripinn og hnepptur í dýflissu, og nú fyrir skemmstu var hann dæmdur í fjögurra rnánaða fangelsi og honurn gert að greiða kr. 7.380 í bætur Fangelsisdómurinn var skil- orðsbundinn, þannig að hann kom ekki. að sök; hinsvegar reýndist fanginn ekki eiga fyrir sektinni og togaraút- gerðin neitaði að borga hana fyrir hann. Síðan sigldi tog- antukthúsmaður þegar síð- ast fréttist. Þessi málsmeðferð er í senn .stórhættuleg og vítaverð. Hversvegna ætti það að vera saknæmara fyrir brezkan togaramann að stela viski á íslandi en þorski? Samkvæmt nýjasta fordæmi ber dóms- málaráðherra og forseta ís- lands þegar í stað að gefa Henry Haig’ upp sakir og biðja hann afsökunar á frum- hlaupinu. Jafnframt þurfa stjórnarvöldin að gera sér íjóst að deilur ai' þessu tagi geta orðið mjög hættujegar vinsamlegri sambúð íslands og Bretlands, og stefnt vest- rænni samvinnu í voða i þágu heimskommúnismans. stjórnarvöldin hér að gera milliríkjasamning um viskí- deiJur við ríkisstjórn hennar hátignar í Bretlandi. Hver veit nema ríkisstjórn okkar kynni að geta unnið þann stórsigur að fá Breta til að fella frá mótmælum gegn því að áfengið sé geymt í ís- lenzkum sölubúðum, ef brezkir togaramenn mega láta greipar sópa um það næstu þrjú árin. En til þess að komast hjá því að nokkru sinrti framar rísi viskídeilur skuli íslenzkir dómstólar ekki framar fá að dæma menn fyrir brot af þessu tagi, held- ur verði þeim vísað til al- þjóðadómstólsins í Haag. AustrL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.