Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. marz 1S61 — ÞJÖÐVILJINN i ‘ 1! 1 I. -: ! . : • » I j,- • Hinn kimni bandaríski vís- krindi hvor annarri frá ser og indamaður, C J. Kevane, pró- valdi þannig útþenslu efnis- fessor við ríkiskáskólann í heimsins. Arizona, kemur með þá tilgátu Við ,,and-agnirnar“ verður í grein í síðasta hefti tímarits- ekki vart þegar þær eru ? ins Science, að „andefnið” náttúrulegu ástamdi, heldur að- (,,antinraterfan“), sem nóbels- eins ef hin' ne:kvæða hleðsl? \rerðlaun,ahafinn Segré farin þeirra er svo veik að liún næg- fyrstur manna, muni vera meg- ir ekki til að hrinda venjuleg inorsök þess að alheimurinn um öreindum burt. Eindirna’ þenst stöðugt út. sameinast þá og eyðast mei Langflestir stjörnufræðingar mikilli orkuframleiðslu sem eru sannfærð'r um að slík út- liægt er að mæla. (5 1 þensla all.eimsins eigi sér stcð. Kevane igetur þess t:l að úti yorjg er iÍOi«ið og þcir eru farnir aö plægja austur í Kína, Hms vegar hafa venð uppi 5 geimnum kunni að Vera til Un fr- Sesjúang héraðinu j suð,vestur Kína. ymsar skyrmgar a þvi hvermg heil sóikerfi sem byggð eru J h á henni gæti staðið. Margir eingöngu upp úr „andefni“, hallast að þeirri skoðun að hún þar sem ilver hluti efrisins stafi af því áð alheimurm hafi hefur öfuga hleðslu miðað við orðið til við sprengingu og það þ4 sem samsvarandi hluti sé sá sprengimáttur sem enn venjuiegs efnis hefur. veldur útþenslu hans. Nokkrir pegar venjulegum eindum og hrezkir stiömufræðingar hara j)and-e’ndum“ lýstur saman nýlega birt niðui’stöður athug- eyðast þær, sem áður segir, ana sem beir telja að renni en Kevane telur ástæðu til að 14. þingi alþjcðaheilbrigðis- málastofnunarinnar (WHO) 5em hófst í Nýju Delhi í Ind- ’andi hinn 7. febrúar sl., er ný- ’ega lokið. Fyrir þingið var ákveðið framboð af Is'ands 'hálfu í Eramkvæmdaráð stofnunarinn- ir. Kosningin var undirbúin af utanrikisráðuneytinu og réttum íslenzkum stjórnvöldum. Á þinginu átli að kjcsa tó’f lörti í framkvæmdaráðið og var Isliand eitt þeirra landa er kjörið var. fs!and hlaut 87 atkvæði. en aðildarriki alþjóðaheilbrigð:s- málastrfnunarinnar, sem tcku bát.t í kosningunni voru 97. Einungis Bandarikin fengu fleiri atkvæði en Is'and eða 95. Önnur ríki sem kjörin voru eru þessi: Pakist" n, Italía, Nigería, Pól- ---------- _ - _ , . -f , x ,land, Spúnn, Chile, Senegal, stoðum undir þessa kenningu. ætla að sólkerfi sem byggð London Io/3 (N/B Reutei) I dag vat gengiö foim- japan< jraq og Israel. Aðrir hafa kom:ð með þá eru Upp úr „andefni" geti lega frá brottför Suöur-Afríku úr brezka samveldinu tilgátu að rafseeulsvið séu or- verið til, ef eðli þeirra er þann- þegar Verwoerd forsætisráölierra gekk á fund Elísabetar sök þess að efnishlutar al- ig að þau hrindi frá sér sól- drottningar og tilkynnti henni aö landiö rnyndi ekki lieimsinls fjarlægjast hverjar kerfum úr venjulegu efni: sækja um upptöku í samveldiö eftir aö það er oröið aéra. Þessi tvö efnisform geti þann:g lýð'veldi. Kevane setur rú fram há til- verið til samtímis í alheimiti- gátu hvort orsakarinnar sé ekki um og tilvist þeirra geti þann- að leita í +ilvist ,.andefnis“. ig um ieið gefið skýringu á þ.e. efnis sem byggt er unn þvi að hann þenst stöðugt út. úr and-ögnum sem hafa öfnga rafkle'ðslu við öreindir venju- legs efrn's. Þessar tvær gerðir efnis'ns Aivinnuleysið í BsndaríkjuR- um fer enn vaxandi Atvinnuleysingjum f jölgar enn í Bandaríkjunum. Sam- kvæmt síðustu skýrslmn verkamálaráðmieytisins í Washington eru þeir nú orðnir 5.705.000 og hafði þannig fjölgað um 320.000 á einum mánuði eða mun meira en gert liafði verið ráð fyrir I bráðabirgða- skýrslum. Nú ér svo komið í Bandaríkjunum að 6,8 prósent af öllum vinnandi mönnum eru atvinnulausir. Þessar tölur svara til {>ess að á sjötta þúsund manna væru atvinnulausir hér á ís- landi. Sunrr stjörnufræðingar hafa áður getið þess til að sterkar radíóbvlgjur sem herast úr órafjarlægð utan úr geimnum Macmillan harmaði í ræðu á íá stjórn Suður-Afriku t:l að þingi ákvörðun stjórnar Suður- breytá stefnu sinni gagnvart Fulltrúnr t-lands á greindu þingi Albjóðaheilbrigðismála- stofnunerinnar í Nýju Delhi voru prófcssor dr. med. Júlíus Sigurjónsson og dr. med. Óli HjaHested. Ákvörðun um hver verði fulltrúi fs.1a”i:,.s í framkvæjnda- Afr.’ku og lét í Ijós von um að . varndargæzlusvæðinu. Suðvestur- ráði stofnunarinna.r verður tek- eínhvem tímann í franitíðinni myndi hægt að taka landið aft- Ur inn í samveldið. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Hugh kunni að sta.fa af því að við QaitslceH, lét í ljós sömu von, yztu takmörk alheimsins ljósti saman sólkerfum úr þessum tveimur efnisformum með þeirri ósrurlegu orkuframleiðslu sem slíkt myndi hafa í för með sér Viðurkenna ekki útlagastjérnir Stjóm Brasilíu tilkynnti nýlega að hún hefði tekið aftur við- urkenningu sína á litháísku og lettnesku ú 11 agastjórnunum og að þau réttindi sem sendiherr- ar þessara stjóma hafa hingað til notið í Brasilíu eéu nú af- numin. Málsvari utatiríkisráðuneytis- íns tók fram að þessa ákvörð- un beri ekki að túlka á þann veg að Brasilía hafi breytt af- stöðu sinni til sameiningar Eistlands, Lettlands og Lithá- en við Sovétríkin. Sendiherr- amir tveir munu fá að búa á- frsim í Brasilíu. en sagði að fyrst yrði stjórn landsins að skipta algerlega um stefnu í kynþáttamálunum. Að sögn fréttaritara Reuters styðja hvítir menn . í Suður- Afríku afstöðu Verwoerds og það ekki einungis Búar, helduf einnig enskumælandi menn. Verwoerd hefur hætt við fyrirhugaða fel'ð s'na til Vest- ur-Þýzkalands og Frakklands. Hann fer í staðinn rakleiðis heim. Sir Roy Welensky, forsætisráð- herra Mið-Afríku sambandsins, sagði að brottför Suður-Aír.ku úr samveldinu væri upphaf galdraofsókna. Forsætisráðherra Tanganyika, Julius Nyerere, sagði að ákvörð- un Suður-Aíríku væri mestu gleðitíðindi. Leiðtogar Nígeríu, Ghana, Kenya, Ceylons og Ind- lands hafa tekið í sama streng. Allsherjarþing SÞ samþykkti í dag ályktun þar sem skorað er á brezku samveldislöndin að beita áhrifum sínum til að Afríku, en bún bryti algerlega in bráð'ev?. en næstí fv.ndnr í baga við stefnuskrá Sameinuðu . framkvæmdaráðsins mnn ha.ld- þjóðanna. inn í Genf hinn 29. maí 1961. ttermenn Tshombes gerðir „innfæddir". — (Ludas Matyi, Búdapest), Efnahagsmálanefad frá Soyétríkjunum undir for- ystu Ovitj Kusmin, aðstoðar- utanríkisveizlurarráðherra, er komiu til Belgrad, seg- ir í frétt frá júgóslavnesku fréttastofunni Tanjug, Sov- ézku efnahr.gssérfræðingarn- 5r ræða við júgóslavnesk yfir- völd um verzlunarsamning til lungs tíma milli Sovét- rikjaima og Júgóslaviu. Kennedy Bandaríkjr.for- seti liefur farið fram á það við’ þingið, að veittar ve*rði 5,7 milljarðar dollara til mennta- og uppeldismála á næsta ári. Kennedy seg'r að það sé ekki nóg að festa (9é ■ vegna atvinnumálanna, það vcrði að fara að hugsa urn menrfun unga fólksins og . þörf Bandaríkjanna á sérfræðingum á ýmsum sviðum.. Forsetinn gat þess meðál 'áönárs, að svo mikill skortur værí á skólum að nauðsynlegt vreri að bvggja 600.C09 skólastofur á þessu ári. Japanski kvikmyndaiðnaður- inn, sem er einn sá um- fangsmesti í heimi, er nú í mikiili kreppu. Kvikmynda- félögiu' eru rekin með tapi. Framleiðslan er of m:kil. Á síðasta ári voru gerðar 574 kvikmyndir. Markaður er of lítiil fyrir allan þenn- an fjölda af innlendum kvikmyndum. Eitt af sex stærstu kvikmyndafélögun- um hefur tilkynnt gjald- þrot. Vestur-þýzka stjómin hefur nýlega gefið út opjnbera til- kynr/ingu um að „öll landa- kort og öll skrif um þýzkt yfirráðasvæði verði að m:ða við landamæri Þýzklands eins og þau voru 1937“. Landvinningastefna Bonn- stjórnarinnar verður stöð- ugt meira áberandi, o.g hinnu nýjustu tilkynmngu fylgir einnig fyrirskipun um að í Vestur-Þýzkalandi sé skylda að skrifa á þýzkan máta öll nöfn toorga og staða á þem svæðum í Sov- étríkjunum, Póllandi og Tékkóslóvakiu sem áður lutu Þjóðverjum. Embættistaka Kennedvs var vatn á myllu minja- gripaspfnara. Yf:rvöTd í Washington hafa tilkvnnt að eftir „dansleik hinna 15.000“, sem haldinn var til að fagna embættistöknnni, hafi komið í ljós að eftir- tald’r rp.unir ha.fi horfið: 10 900 púusg’ös, 130 þ-jóns- jakkan. 600 rent,'i,i'krr 200 borðdúker. á0 hollabakkar og ein kaffihitunarvél. Sovétríkin munu byggja járn- og stáliðjuver fyrir Indónesíumenn og eun.frem- ur áburðarverksmiðju. Sov- étríkin veita Indónesiu 2501 milljón dollara lán til þcss- ara framkvæmda. }

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.