Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 9
4 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 18. marz 19C1 — 7. árgangur — 8. tölublað. Svona lítur hann þá út púkaskömmin! n tasóksud Það stóð ekki á ykk- ur, krakkar, að sénda myndir af prentvillu- púkanum. Hérna höfum við safnað þeim saman á eina mvnd, þið hafið á- reiðanlega gaman af að bera þá saman. Hér eru nöfn teiknar- anna; talið f.ra hægri: Sigurður Magnússon, 12 ára, Kristín Guðbrands- dóttir. 7 ára. Eskihiíð 22, Reykjavík, , Ingunn Há- varðardóttir, 10 ára, Skólastíg 9, Boiungavik, María Guðbrandsdóttir. 9 ára. Eskihlíð 22, og Ingveldur Róbertsdóttir, 7 ára. Melgerði 9. Getið þið .lesið orðið, sem púkarnir hafa rugl- Bð stöfunum í? MÁLSHÁTTUR Oft er ljótur draumur fvrir litlu efni. SKRIFT ARS AMKEPPNIN Þátttakendur eru nú tuttugu og þrír í þessari viku fengum við sjö bréf í samkeppnina. Þessir skrifuðu okkur: 17. Þuríður Tómasdóttir, 13 ára, Fljóts- hólum, Gaulverjabæjarhreppi. 18. Guðrún Magnúsdóttir, 12 ára, Þilju- völlum 34, Neskaupstað. 19. Þórir Gunnar Sigurðss., 11 ára. Neðra- Nesi, Stafholtstungnalireppi. 20. Ingveldur Róbertsdóttir, 7 ára, Mel- gerði 9, Reykjavík. 21. Kristín Guðbrandsdóttir, 7 ára. Eski- hlíð 22, Reykjavík. 22. Vigdis Ilansdóttir, 9 ára, Iljalla, Kjós- arsýslu. 23. Ásta Gísladóttir, 7 ára. Steinholti, Borgarfirði eystra. UNDRAFRÆIÐ saga eftir Gloria Logan með teikningum eftir Harold Berson. — (Seinni hluti) Prinsessan hélt áfram að tína bögglana. jafnvel þó hún væri 'með fangið fullt og hefði engan tíma til þess að opna þá. ,.Líttu á, gamla kona,“ sagði hún. ..Þetta virð- ist ekki . saka mikið. Gjafirnar halda áfram að vaxa.“ „Tíminn á eftir að leiða það i ljós,“ sagði gamla konan. ,,Það er .ekki rétt að vera svona ágjarn. stúlka mín, jafn- vel ekki þótt aldrei nema að þú sért kóngsdóttir“. Þegar kóngsdóttirin var komin upp í vagn- inn sinn gaí hún sér fyrst tíma til þess að opna bögglana. En þá gerðist nokkuð undarlegt. Allar góðu gjafirnar voru horínar. Ilún fann aðeins fáein visnuð blóm, ■og sölnuð krónublöð. sem vindurinn blés út i búskann. Brúðan ijóshærða, fyrsta gjöfin, sem kóngs- dóttirhi vaicii sér, var það einá. sem var eftir. Hún lagaöi kjólinn á brúðunni ög sat hljóð. það sem eítir var leið- arinnar. Aímælisgjafatréð er enn í garði gömlu kon- unnar, en enginn, ekki einu sinni prinsessa. má taka nema eina gjöf af því. Geri einhver það. mun hann einungis finna skrælnað. hvítt bióm í lófa sínum. H E I M Munblíð gegnuni minninganna mistur skín : snauðum harða hungurvíkin heimbyggð mín. t Barnsins undrun bjarta gleði bitra sorg glatast mér í glaumi þínum glæsta borg. Góða veröld gef mér aftur gullin mín: lífs míns horfna Ijósa vor ég leita þín. Einar Bragi. Þetta Ijóð er tekið úr bók hans Gestaboð um nótt, sem út kom 1953, Urslit í lirmakeppni TBR í dag -----— Laugardagur 18, marz 1861 Fram — Valur Meistaraflokkur karia 1. d.: FH — ÍR. Merkastur þessara leikja verður eflaust leikur ÍR og FH, enda þótt ÍR hafi tapað með stórri tölu fyrir Fram rétt fyr- ir hlé það, sem á mótinu varð. FH verður að lÍKÍndum öruggur sigurvegari að þessu sinni, en aldrei að vita nema ÍR takist eitthvað að tefja fyrir sigri þeirra. Leikirnir í Mfl. kvenna hafa enga hernaðarlega þýðingu, enda hafa IIF-stúlkurnar þegar unnið mótið eins og sagt var frá í ÞJÓÐVILJINN — (9 Ii'irrmakeppni Tennis- og bad- inintonfélags Keykjavíkur hef- nr staðið yíir að undanförnu og verður leikið til úrslita í dag. Keppnin fer fram í Vals- húsinu og liefst kl. 3.30. Þessi firmu leika til úrslita S A V A , Herradeild P. Ó., Lakk- og málningaverksmiðjan Harpa, Sjóvátryggingafélag ís- lands h. f., Kjötbúðin Bræðra- borg, Heildverzlunin Borg, Þ. Jónsson & Co., Ölgerðin Egill Skallagrimsson , h.f., Einar J. Skúlason, Verðandi h.f., S. Árnason. & Co,, Gefjun, Skó- verzlum Péturs Andréssonar, Kadié'Stofa Vilbergs og Þor- steins og Trésmiðja Birgis Ág- ústssonar. Þetta er forgjafarkeppni og J»ví óvíst um úrslit. I fyrra sigraði kjötbúðin Bræðraborg Sveinn Zoega heiðraður Á ársþingi Í.B.R. sl. mið- vikudagskvöld sæmdi bandalagið Svein Zoega, formann Vals, gullstjömu bandalagsins íyrir langt og gott starf að íþrótta- málum Reykjávíkur. Sveinn kom Ungur ínn í stjórn Vals og hefur verið formaður þess um margra ára fikeið. Auk þess hefur hann Um 12' ára skeið átt sæti í stjóm K.R.R, og síðustu 6 órin hefur hanp átt sæti í stjórn K.S.Í. og er hún einnig í úrslitum nú. Tvíliðakeppni Nýlokið er tvíliðakeppni karla og kvenna og báru sig- ur úr býtum Óskar Guðmunds- son og Einar Jónsson og Jón- ína Nikulásdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir. Reykjavíkurmótið verður háð 8.—9. apríl n.k. og ráðgert er að íslandsmótið verði háð í byrjun ma‘i. í kvöld og annað kvöld verð- ur Ieikið í Handknattleiksmóti íslands að Hálogalandi. Á sunnu- dagskvöldið hefst keppni á ný í I. deildarkeppninni eftir 6 vikna hlé vegna Heimsmeistara- keppninnar. Leikirnir eru þessir; Laugardagur 18. marz kl. ,20.15 Meistaraílokkur kvenna Þróttur *— KR 1. flokkur karla B; Víkingur -r Ármann 1. flokkur karla A: ÍR — KR I TBR eru nú 360 félagar er æfa í iþróttahúsum Vals og KR. Allir fáanlegir æfingatím- ar eru uppteknir og hefur fé- lagið hug á að hefja bygging- arframkvæmdir um leið og fært þykir, en félagið hefur fengið vilyrði fyrir lóð. TBR heldur uppi kennslu fyrir böm og unglinga, 70— 80 að tölu og hefur það mælzt mjög vel fyrir og eru nokkur þeirrá þegar orðin mjög efni- leg. 1. flokkur lcarla A: FH — Þróttur Suimudagur 19. marz kl. 20.15 3. flokkur karla Aa: ÍR — KR Meisfaraflokkur karla: Afturelding — IvR Meistaraflokkur karla: Fram — Valur. Mánudagur 20. marz kl. 20.15 Meistaraflokkur kvenna: Þróttur — Ármann Meistaraflokkur kvenna: ★ Bardaganum Patterson- Johansson er nú lokið eins og allir sjálfsagt vita því blöðin haía greiht rækilega frá slagsmálunum. Frétta- rnenn, IB c^,|ipþuðu“ á úrslit - keppmniVáj^ *og úrsiitin urðu 7:3 Patterson í vil. Svíar eru sagðir hafa sett nýtt heims- met í kafíidrykkju að nætur- þeli, nóttina sem keppnin var því vart fannst sá maður er gat gengið til náða áður en úrslit voru kunngjörð. ★ Meðal hinna 13.000 á- horíenda í Convention Hall i Miami voru mörg' þekkt ^oöfn" bæði úr iþróttaheim- inum svo og úr heimi k.vik- myndanna. Meðal annars voru þarna Joe Louis, Jack Dempsey, Barney Ross, Max | frásögnum af mótinu eftir síð- ustu helgi. Leikur ÍR og KR i 3. ,fl, A hefur al'tur á móti herna'ðarlega þýðingu, enda' ,er svo komið í riðlinum að Þróttur er efst eft- ir 4 ieiki með fjögur stig. hin félögin, ÍR, KR. FH og Ármann eiga öll eftir einn leik og eru öil fjögur jöfn að stigum með 3 stig. Fari svo að þau geri jafnteíli í leikjum sínum eru öll lið riðilsins með 4 stig og það liðanna sem er með hag- kvæmasta markatölu íer í úr- slitin gegn Val. Jafn riðill það. — b i p — Schmeling. Frank Sinatra, Marjene Dietrich o.fl. í Sví- þjóð virðist fólk ekki hafa tekið ósigri lands síns nærr.i sér, enda virðist sem sumir hafi meira dálæti á Patter- son, einkum eítir sýningar- iör hans um Svíþjóð, en þá varð hann aiar vinsæll fyrir látleysi sitt. Ingemar er hins- vegar of mikill heimsmaður. i augum fóiksins og ekki sú manngerð, sem verður rnjög vinsæl. En sem sagt ekki meira um heimsmeistara- keppni í bili, eða þar til Patterson fær að verja titil sinn á ný, þá líklega fyrir svertingja nokkrum að nafni Liston; hann heíur ekki kom- izt að til að skora á heims- meistarann, en hann er tal- inn mjög góður hnefaleikatj. Handknatileiksmótið Leiklð affur í 1. deild eftír sex vikna langt hlé

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.