Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.03.1961, Blaðsíða 10
$)' — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 ÞJOFUR E R HANN DALAMANN Einu sinni kom dreng- * - vestan úr Dölum i Ækálhölt á laugardaginn #rrir- pásk’a og bað að lofa sér að vera þar tfram yfir hátíðina og var honum heitið því. i*að orð haíði ieikið á \im dreng þenna að hann vaeri ekki vandur til iiandanna og væri jafn- vel sauðaþjófur; þó fór |<að ekki í hámæjum og «idrei hafði hann orðið tippvís að stuldi. Þetta vissu skólapiltar þeir er voru úr sania byggðar- ■ iiagi og hann og ásettu $«eir- sér að gera honum -einhverjar glettur eða kinnroða ef verða maetti. Þegar farið var að • bringja til hámessu á • ibáskadaginn var eins op •iög gera ráð fyrir hringt • Jtremur kiukkum, einni •ákaflega stórri og hljóm- • ■dimmri, einni nokkuð • minni og hljómhvellari. • •og hinni þriðju lítilii • fa.jöllu, en ákaílega • tiljómskærri. Þegar hring- ■ ingarnar byrjuðu íóru akólapiltar út fyrir stað- •ttnn'- og höfðu drenginn ■ með sér, og voru að tala við hann á víð og dreif : meðan á hringingunum ■stóð. En þegar farið var . að samhringja með öilum • flílukkunum í einu beiddu • •lieir—hann- að • taka vel - -eftir hvað klukkurnar • «egðu. Strákur gerir svo - -cg hlerar til, en þykist skki heyra neitt annað en venjulegt klukkna- hljóð. Þá segir einn aí skólapiltunum: „Gáðu að þér maður; heyrirðu ekki að stóra klukkan drynur með dimmri rödd; Þjófur er hann Dala- mann, Dalamann. Miðklukkan tiltekur Anna María Halldórs- dóttir heitir 5 ára stúlka á Clafsfirði. Hún á ömmu hérna í Reykjavík og stundum sendir hún ömmu sinni myndir. Anna María kann ekki að skrifa ömmu sinni bréf. en hún getur sagt henni margt af því sem gerist fyrir því. Hún teiknar ljómandi fallega. Þessi mynd er ein af myndunum sem amma hefur fengið. Það er mikið líf í þessari mynd. Við getum lesið ýmislegt hvað mörgu t'é þú hefur stolið: Tólf tók liann liimbin. tólf tók hann lömbin, tólf tók hanii liimbin. En þó er hljómhvellasta klukkan verst; því hún segir í mjóa rómnum: Takið ’ann. takið ’ann. takið ’ann. Framhald á 3. síðu út úr henni, þó engar skýringar fylgdu. Þarna er bíll á fleygi ferð og mamma við stýrið, en I'til stúlka í aftursætinu veifar vasaklútnum í kveðjuskyni. Stór hund- ur eltir bílinn. Kannski er Anna María að segja ömmu i'rá einhverju sér- stöku ferðalagi með þess- ari mynd. Það getur meira en verið að við leyíum ykk- ur seinna að sjá fleiri teikningar eftir Önnu Mar.’u hérna í blaðinu. Anna María teiknar myndir handa cmmu sinni SÓLIN og VINDURINN Sél og vindur deildu einu sinni um það, hvort- þeirra væri sterkara. Loksins urðu þau ásátt um. að það skyldi telj- ast sterkara. sem fyrr gæti neytt gangandi. HORNFIRZKA Einu sinni komu Horn- firðingar í kaupstað, sem var vant, og þótti fles't' dýrðlegt umhorfs og ólíkt því sem þeir voru vanir í Hoi-nafirðinum. MeðaT annars varð þeim litið upp í tunglið sem skein’ í heiði. ,.Tarna er al- mennilegt tungl“ sögðú þeir, „það er munur eða máninn“. (Þjóðsaga). G A T A Sólinn rií'inn festing frá, . íótum troðin jörðu á. . . Skjóta aðgerð þurfti þ£. Þessa gátu ráða má. mann. er þau sáu á und- an sér. til að fara úr •kápunni. Vindurinn byrj- aði og gerði hvassviðri svo mikið sem hann gat með regni og hagli. Göngumaðurinn barst lítt aí og lá við að guggna: en því meir sem hvessti. þess fastara vaíði hann að sér kápunni. Nú átti sólin að sýna hvað hún gæti. Hún lét ylgeisla sína falla þverbeint nið- ur, og glaðnaði þá yfir himni og' jörð með feg- urstu heiðrikju; loftið hlýnaði meir og meir, og að síðustu varð svo heitt, að maðurinn þoldi ekki lengur við i kápunni. Fór hann þá úr henni, og settist til hvíldar í for- sæluna undir tré nokkru. en sólin fagnaði fengnum sigri. Mörgum sinnuni meira vinnst með blíðu en stríðu. S K I P — Þessa á'gætu teikningu sendi Björn Dúason, 10 ára. Hann á heima á Húsavík. Auður 8 ára gömul systir hans sendi okkur prýðilega mynd, sem þvi miður komst ekki i þetta blað. Myndin þin kemur bara seinna. Auður litla. D A L A M A N N Framhald af 2. síðu. Þá beið strákurinn ekki lengur boðanna. hljóp úr páskaveizlunni og þorði aldrei að koma á staðinn upp frá því. ' Þjóðsögur J.Á. S T Ö K U R Blessuð sólin el'ikar ailt, allt með kossi vekur. Kaginn græni, hjarnið kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um allt eitt og sama skriía um hauðrið græna, hjarnið kalt: Himneskt er að lifa. H0) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 18. marz 1961 Scmnleikuriitn er sá Framhald af 6. siðu. Rússa og vera handbendi þeirra. En þetta er alls ekki illa meint. Þetta eru aðeins •ósjálfráð viðbrögð og í geð- leysi gerð. Hver einasti Islend- ingur, sæmilega vitiborinn, veit, að Rússum stendur ná- kvæmlega á sama um þessar vígstöðvar hér, ef til stríðs kemur. Svo írjálslyndir eru valdamenn á íslandi, að þeir láta sitt eigið útvarp útskýra það nákvæmlega. hvers vegna IRússum er sama. Fyrir aðeins laum dögum var útvarpið t.d. látið segja frá því, að svo rnikil væri hún orðin hin nýja Hertækni, að hægt væri að út- rná allt mannkyn jarðarinnar á hálfum tíma. Enginn er svo skyni skroppinn, að hann ef- ist um, að þetta sé rétt, fáir svo heimskir, að þeir sjái ekki, hve gagnlaus yrði okkar her- verndin, ef strið kæmi. Eng- um kemur til hugar að neita þv:, að herstöðvarnar munu lialla yfir okkur tortímingu, ■ef stríð verður. Enginn neitar því heldur, að fámennri þjóð sé það voði á alla vegu að hafa fjölmennan, útlendan her í landi sínu til langframa. Samt er herinn hér og samt mun hægt að íá stóran hluta þjóðarinnar til að biðja um fleiri hermenn og fleiri víg- stöðvar. Ég þekki nokkra stuðnings- menn núverandi ríkisstjórnar, greinda menn og fyrirtaks- menn i alla staði. Aldrei kæmi þeim annað til hugar en játa Pser staðreyndir, sem hér hef- ur verið látið liggja að várð- andi herstöðvarnar. Það segja þeir hátt, en það er dálítið eftir og þá fara þeir að hvísla. Þeir vita, að hin vísu átrún- aðargoð þeirra hljóta að hafa einhvern tilgang, sem ekki má segja hátt. Þá er farið að hvísla og í augun kemur glampi hinna skyggnu stjórn- málamanna og í íramgönguna alla þokki mikillar ábyrgðar, sem ekki lætur allt uppi, en hvíslar og byrjar svona: — Sannleikurinn er því miður sá ., . Það er þetta hvísl, sem nú Jeggur undir sig landið. Vegna þess hve iágt það fer, er talsvert heillandi að hlusta eftir því og vegna þess geigs, sem það setur í brjóstin, verð- ur það áhrifamikið. Mikill hluti ísienzks æskufólks hefur þegar látið heillast. Það setur upp svip hins ábyrga og tekur undir hvíslið: — Sannleikurinn er því miður sá, þó að forráða- menn þjóðarinnar vilji ekki segja það beinum orðtirh, að landið okkar er bölvað útsker, þar sem ekki verður lifað menningarlífi nema til komi peningagjafir og mútur erlend- is frá. Þess vegna verðum við að hafa herinn. Eðiilagt er, að ungu fóiki sýnist svo. Þannig hefur þetta gengið til síðan það fyrst leit dagsins ijós og einhver leynd rök hljóta að liggja því að baki, að herinn skuli vera hér, úr þvi að þau rök, sem beitt, er, eru i augum hvers einasta manns fals og fyrirsláttur. En er það þá svo, að forráðamenn Horgunblaðið ærssf Framh. af 12. síðu maður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi ritstjóri Morgun- blaðsins. Mcð viðbrögðum sínum er Morgunblaðið að lýsa yfir Jiví a.ð slík rannsókn myndi að fiiliu sanna sekt Eðvalds Hinrikssonar, að sú niður- staða væri svo alvarleg að Bjarni Benediktsson gæti Gjsldeyrissvik Framhald af 1. siðu. urstöðum hennar mun frekari rannsókn málsins fyrir Saka- dómi byggð. Er á þessu stigi ekki hægt að segja um hve viðtækt þetta gjaldeyrissvika- mál er. Yfirheyrslur hafa þegar far- ið fram yfir nokkrum forstöðu- mönnum þessara fyrirtækja en frekari yfirheyrslur munu væntanlega biða eftir niður- stöðum endurskoðuriarinnar. Haraldur Faaberg h.f. er skipamiðlunarfyrirtæki en Eim- skipfélag Reykjavíkur skipafé- lag og rekur skipin Öskju og Kötlu. Framkvæmdstjóri beggja fyrirtækjanna er Haraldur Faa- berg og hafa þau sameiginlega skrifstofu, þótt hér sé um tvö sjálfstæð fyrirtæki að ræða. þjóðarinnar vilji útbreiða þessa skoðun á larídi sínu? Ekki veit ég það, en sann- Jeikurinn er því miður sá, að þeir gera það. Stefán Jónsson. ekkert annað gert en fram- selt hann og lians hljii þá að bíða dauðadómur. Þetta er ályktun Morgunblaðsins sjálfs. Mjög alvarleg viðbrögð Ritstjórar Morgunblaðsins eru þannig sannfærðir um fulla sekt Eðvalds Hinrikssonar, enda liefur hann sjálfur ekki treyst sér til að mótmæla einu einasta ákæruatriði sem fram kemur í skýrslunni um atliafu- ir hans, samkvæmt framburði nalngreindra vitna og opinber- um skjölum. Þeim mun alvar- legra er það að Morgunblaðið skuþ gerast, trylltur málsvari slíks manns og telja athafnir hans innan ramma þeirra póli- tísku verka sem sæmi Sjálf- sfæðisflokknum. Enda J ótt stéttaátökin á Islandi hali oft verið hörð hefur J;að aldrei komið fyr- ir að maður hafi verið veg- inn í þeim átökum. Þetta hefur verið gæfa íslendinga og allir sæmilegir menn vona að þessi sérstaða áslenzku Jijóðarinnar ha.Iilist um alla framtíð. En þá skiilu menn gæta sín alvarlega þegar hingað til lands er koininn maður sem liggur undir al- varlegri ákæru um liin verstu afbrot af pólitískum ástæðum, og J egar málgagn íslenzks stjórumálafloklcs gerir verk þessa manns að sínum. Á undanförnum árum hafa setzt hér að býsna margir út- lendingar, sumir svokallaðir „pólitískir flétlamenn”, án þess að fortíð þeirra hafi verið kumi. Ákærurnar á Eðvald Hin- riksson gefa sannarlega einnig tilefni til þess að stjórnarvöld- in gæti meiri varúðar í þessu efni en verið hefur til þessa. Ættu skjTisamari menn Sjálf- stæðisflokksins að gefa þessu atriði fullan gaum ekki síð- Ur en aðrir. I Bera persónulega ábyrgð Krafan um rannsókn vegna sakargiftanna á Eðvald Hin- ' riksson er svo sjálfsögð að ekki ■ ætti að þurfa að ræða hana. Tjninn hefur þegar tekið und- í ir þá kröfu og Frj.áls Jijóð seg- ir í gær: „Það er því skýlaus skylda islenzka ríkisins að kom- asl að hinu sanna í málinu og skýra frá niðurstöðum . . . á ís- lenzka ríkið tvímælalaust að fara fram á að fá í hendur öll gögn sem að þessu máli lúta og láta ÓVTLHALLA menn rannsaka þau.“ Þrált fyrir hin siðlausu viðbrögð Morgunblaðs- ins skal því ekki enn trúað að st jórnarvöldiu bregðist aug- ljósustu skyldu simii í þessu máJi. Fari hinsvegar svo ?.ð rannsókn wrði eldti fram- kvænul kallar Þjóðviijinn rit- stjóra Morgunblaðsins og stjórnarvöldin persónulega til ábyrgðar á Eðvald Hin- rikf'syni og öllum athiifnum hans. í dag kl. 3 síðdegis verða myndir Ósvalds Knudsens sýnd- ar í síðasta sinn í Gamla bíói. Myndirnar haí'a verið sýndar í viku við mjög góða aðsókrí. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.