Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 22. marz 1961 —
26_ árgangur — 69. töZublað.
Beinar viðrœður miili verkamanna
og atvinnurekenda eru framundan
Dagsferánar-
Verkamanr.afélagið Pags-
brún heldur alniennan fé-
- lagsfund á sunnudaginn
klukkan tvö í Iðnó.
Á þessum fundi verða
samnirgamálin rædd.
Nær þrir mánuðir eru
liðn'r síðan kröfur Dags-
bránar voru lagðar fyrir
atvinnurekendur.
Fundur í gær
með ráðlierrum
Gert er ráff fyrir að samn-
inganefndir atvinnurekenda
og verkamannafélaganna
taki upp beinar viðræöur
um kjaramálin í þessari
viku.
Undanfarið hafa ekki verið
haldnir samningafundir, en
fullirúar verkamannafélaganna
og al vinnurekenda hafa tvíveg-
is rætt kjaramálin við ráð-
herra. Síðari fundurinn var
haldinn í sl jórnarráðinu fyrir
hádegi í gær.
Þann fund sálu formenn
Dagebrúnar, Jikfar og Verka-
mannafélags Akureyrarkaup-
staðar, þeir Eðvarð Sigurðsson,
Hermann Gyðmundsson og
Björn Jónsson. Frá Vinnuveit-
endasambardinu voru Kjartan
Thors og Björgvin Sigurðsson,
frá Vinnumálasambandi sam-
vinnufélaga Hjörtur Hjarlar og
af ráðherrum Ólafur Thors,
Emil Jónsson og Gunnar Thor-
cddsen, Gylfi Þ. G.’slason saf
fyrri fundinn en ekki þennan.
Jónas Haralz sat báða fund:na.
Strax í haust sneru forustu-
menn verkalýðshreyfingarinnar
sér til ríkisstjórnarinnar með
beiðni um viðræður um kjara-
málin. Varð það lil þess að
einn fundur var haldinn og
lofaði ríkisstjórnin að beða til
frekari funda. Af efnclum varð
ekki, og þegar fjórir mánuðir
voru liðnir sneru báðir aðilar
að kjarasamningum sér fil
rikissl.iórnarinnar. Varð það lil
þess að ráðherrarnir komu á
þessa tvo fundi með fulltrúum
þeirra.
Ekki var vitað í gær hvaða
dag viðræðufundur samningaað-
ila yrði. Þann fund munu silja
sjö menn frá hvorum aðila.
Alþýðublaðið segir í gær, að
rlkisstjórnin sé að láta reikna
út áhrif grunnkaupshækkana.
Þjcðviljinn spurði Eðvarð Sig-
urðsson hvort þetta hefði kom-
ið fram á furdunum með ráð-
herrunum. Kvað hann slíka út-
reikninga ekki hafa borið á
góma þar.
Varðandi ummæli Alþýðu-
b;aðsin,s um afstöðu fudtrúa
verkamannafélaganná í viðræð-
unum við ráðherrann sagði
Eðvarð, að þeir hefðu að sjálf-
sögðu gert grein fyrir kröfum
s’num, og ríkisstjórnin hefði
A'erið liátin vita að það væri
meginkrafa að kauphækkanir
>rrðu raunverulegar en ekki
leknar lil baka með hækkuðu
vcrðlagi eða á annan hátt.
Franken fluttur úr landi
una, er hefði strax orðið við
Um tóltleytið í fyrrakvökl
\a r \'-Þjóð-ver jinn Frank
Franken fluttur úr landi
undir lögreglueftirliti og far-
ið nieð hann til Hamborgar,
þar sem hann yerðnr afhent-
ur þýzkum yfirvöjdum. Frá
máli Frankens liefur verið
skýrt áður hér í blaöinu og
skal það ekki endurtekið.
Þjóðviljinn snéri sér hins
vegar til dómsirálaráðuneyt-
isins í gær og spurðist fyrir
um þ.aff, hvort slíkt framsal
liefði áður t'arið fram hér
á landi. Tjáffi Baldur Möller,
deildarstjóri, blaðimi, að
þetta myndi vera í'yrsta
framsalið, er fariff liefffi
fram með þeim hætti, að er-
lent ríki liefði snúiff sér til
íslenzka utnrildsráðuneytis-
ins og óskað eftir framsali
og máliff síffan gengið til
dómsmála ráðuneytisins, það
aflaff nauff.synlegra gagna og
fellt úrslturff um framsaliff.
Hins vegar sagffi Baldur, að
fyrir nokkrum árum liefði
danska lögreglan óskað eftir
framsali á dönskum ríkis-
borgara viff íslenzku lögregl-
þeirri beiffai og sent mann-
inn út daginn et'tir. E'n milli
Norður'andanna innbyrffis
gilda affrar reglur um þessi
atriði en milli Islands og
annarra landa, sagð'i Bald-
ur.
Tveir mcnn fóru utan með
Franken, þeir Árni Sigur-
jónsson lrá útlendingaefíir-
litinu og Hallgrímur Jóns-
son lögreglumaðiir. Fóru þeir
rneff flugvél frá Loftleiðum.
— Myndin var tekin
framan við fangahúsið á
Skólavörðustíg í fyrralcvöld, =
er Franken gekk ú( í lög- =
reglubílinn s.em flutti hann =
til fiugvallarins. Indriði Jó- =
hanns.son lögreglul jónn opn- =
ar hurffina á lögreglubílnum, E
til \instri er Þórir Þorsteins- E
son lögregluþjónn og til E
hægri Finnbogi Sigurðsson E
lögregluþjónn. Árni Signr- =
jónsson, annar af fylgdar- =
mcnnum Frankens, sést í =
baksýn. Svo Jiétta })yrpingu =
mynduðu lögregluþjónarnir =
um Franken, að erfitt var =
að ná at hoiiuin mynd. Má E
þó greina hann, frakka- E
klæddan með sígarettu í
imiiini, bak við Indriða lög-
regluþ.jón á myndinni. —
(Ljósmynd: Þjóðv. A. K.).
imMiimmimmiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiimimimiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiimmiimiiimiimimiiiiiimHimiiiiiiimmiiiummmmiiiiuiiii
\ ■.)
iL áííí
m ®
©
* mm var dæmdiir I
m.. Ifr
fe © •oú
Brczki togaraskipstjórinn,
R.’i'h.UtJ Taylor, var i g:ær
dæmdur í sakadómi Iíeyk.javík-
ur í 230 þúsund króná' sekt
fyrir landhelgisbrot og komi S
mánaða. varffhald i stað sektar-
innar, ef hún verður ekki
greidtl innan ,!ra vikna. Einrig'
skulu afii og veiðárfæri gerð
upptæk.
Brezki skipstjórinn áfrýjaði
til hæstaréttar.
Yfirheyrslan hófst að nýju
kl. 15.00 í gærdag' og var lok-
ið rúmleg'a klukkut.’ma síðar er
Yaldjnar Síefánsson, sakadóm-
ari, las upp dómsorðin. Verj-
andi skipstjórans Gísli ísleil's-
son, hdl, hafði áður flutt varn-
arræðu sína,
Lægsta sekt fyrir landhelgis-
brot er 10 þús. íslenzkar guil-
krónur, eða sem svarar 175
jrús. krónum.
Brezka skipstjóranum var |
nokkuð brugðið er dómur var,
kveðinn upp, enda þýðir þetta!
að hann missir skipstjórarétt-
indi í heimalandi sínu í a.m.k.
6 mánuði.
Framkoma brezka skipstjór-
ans var í alla staði prúðmann-
leg.
Milli klukkan sjö og átta
lagði Othello úr höfn og hélt
ú veiðar á ný.
iotvinaik ték
forusta-nc aftur
‘Moskva 21/3 (NTB- -AFP). —
Mikail Botvinnik tók forusluna
aftur í einviginu við Tal.
Botvinnik vann þriðju skák-
ina á þriðjudag og leiðir því
með 2:1. Áður höfðu þeir umi-
ið sína skákina hvor.