Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 12
þlÓÐVILllNN Miðvikudagur 22. marz 1961 — 26 árgangur — 69. tölublað. Fmmvaspið um ríkisábyggðiz dzegur úz gagnsemi þeizza Meö stjórnarfrumvarpi um ríkisábyrgðir sem ver- ið er að knýja gegnum Al- þingi er stefnt að því aö gera þær ábyrgðir miklu pýðingarminni en til þessa, og hlýtur þaö aö veröa til þess að stórum dragist sam- an uppbygging stórra at- vinnuf yrirtækj a. Á þessa leið hnigu ræður þingmanna úr Alþýðubandalag- inu og Framsókn á fundi neðri deildar Alþingis i gær, er lýstu sig andvíga frumvarpinu. Voru fulltrúar þeirra flokka, Lúðvík Jósepsson og Skúli Guðmunds- snn í minnihluta fjárhagsnefnd ar deildarinnar í þessu máli, en meirihlutinn fulltrúar stjórnar- fjokkanna, lagði til að frum- varpið yrði samþykkt. Einföld ábyrgð óróg Lúðvík benti á að megin- breytingin sem frumvarpið hefði á rikisábyrgðirnar ef að lögum verður, væri sú að þar yrði að j.afnaði um svonefnda einfalda abyrgð að ræða í stað þess að hihgað til hefur rikisábyrgð Lisksafn ríkisins Frumvarpið um Listasafn rík- isins var afgreitt sem lög á fundi neðri deildar Alþingis i gser. Þrjár konur hreppfn leik- hússvarðlaunin Um klukkan liálf tvö í gærdag var milljónasti aðgönguniiðiim seldur í Þjóðleikhúsinu. Miðann lieypti frú Kristín Beck, Granaskjóli 21, og lilýtur hún að verðlaunum tvo aðgöngumiða að hverju því leikriti sem sýnt verð- ii r á leikhúsinu á þessu ári, auk 1000 króna í pemngum, Aukaverðlaun leikhúss- ins hlutu tvær konur sem koimi næst Itristínu í söluriiðinni, þær Ingibjörg Eyfells og Margrét Pet- ersen. Aukaverðlaunin eru 2 aðgöngumiðar að tveim leiksýningum leikhússins á þessu ári. venjulega verið veitt sem svo- nefnd sjálfsskuldarábyrgð ríkis- sjóðs. Taldi Lúðvík augljóst. að þeg- ar þessi breytirig er gerð á ríkis- ábyrgðum yrðu þær að litlum notum í flestum tilfellum i'yrir þá sem ábyrgðirnar fá. R kisábvrgðirnar hafa í miög mörgum tilfellum gert mögulegt að ráðast í ýmsar framkvæmdir, sem annars hefði með engu móti verið bægt að ráðast í hér á Jandi, vegna þess að án þeirra hefðu ekki fengizt stoinlán til slíkra framkvæmda utanlands eða innan. ★ Uppbygging atv'nnlífsins stöðvuð Nefndi Lúðvík í þvi sambandi togarakaup, byggingu síldar- verksmiðja, hraðfrystihúsa’ og fiskvinnslustöðva, og sýndi fram á að engin likindi væru til þess ’ að stofnlán iengjust til slíkra framkvæmda el' ríkisábyrgðun- um yrði yfirleitt breytt i ein- faJda ábyrgð, en það þýðir að lánveitanda ber að ganga að lántakanda áður en ríkisábyrgð kemur til sögunnar. Taldi Lúðv.k að jafnframt því að gera slíka breytingu á rik- isábyrgðunum yrði að gera aðr- ar ráðstafanir sem tryggðu. að atvinnuíyrirtæki gætu fengið sítofnlán við hæfi. Þyrfti að fara fram á því máli öllu miklu betri athugun og væri hann því andvígur írumvarpinu eins og það væri nú flutt. Breytingartillögur er þeir Lúðvík og Skúji fluttu saman til— lagfæringar á l'rumvarpinu felldi stjórnarliðið og var mál- inu vísað til 3. umræðu. ruðsins Skelkuð zíkisstjózn zeyniz að kaupa fylgi bílstjóza með lækkun á bílaskatti Kosning' llófst í gæi* í fyrrakvöld kom i ljós hversu Frama Og kjöl’fundur hefst skelkuð rikisstjórnin er við sam- aftur í dag' kl. eitt Og stend-! stöðu vinstri manna í bilstjóra- Ul’ til tíu í skl'ifstofu félags- félaginu. Bergsteinn formaður ins, Freyjugötu 26. Þegar kjörfundi lauk i gær- kvöld höfðu 278 kosið og er það óvenju mikil kjörsókn fyrri dag kosninganna. Á kosningafundi fólagsins í Jón Múli Arnason Allra nieina bót -- nýr gleði- leikur frumsýndur á föstudag Nk. föstudagskvöld frumsýnir „Sumarleikliúsið“ í Austurbæjar- bíói nýjan íslenzkan gleil'.leik með söngvum og t lbrigðum — Allra meina bót. I-Iöfundarnir kalla sig Patrek og Pál. Leikurinn er með söngv- um og eru lögin eitir Jón Múla Árnason en Magnús Ingimarsson hefur útsett þau. Leikstjóri er Gísli Ilalldórsson en með aðai- hlutverk íara. auk hans, Br.ynj- ólfur Jóhannesson, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Steindór Hjör- leifsson. Árni Tryggvason og Karl Guðmundsson, en; alls eru leikendur tólf að tölu. Hljómsveitarstjóri er Jón Sig- urðsson trompetleikari en aðrir hljóðfæraleikarar: Þorvaldur Steingrímsson. Jóhannes Eggerts- son, Jón Möller og Hjörleifur Björnsson. Leiktjöld eru eitir Steinþór Sigurðsson listmálara. Leikurinn er í þrerhur þáttum. gerist í Reykjavík vorra daga og ..fjallar um ýrnis mannleg mein og mörg þeirra ævaforn“. Frumsýning verður, eins og fyrr segir, á föstudaginn kemur, 24. marz. klukkan 23.30. jr háðir í Leos ■«> Sovétríkin fallast á allar til- lögur mn afvopnunareftirlit London 21/3 (NTB-Reuter) — Sovétríkin munu fall- ast á sérhvert skilyröi frá vesturveldunum varöandi al- þjóölegt eftirlit með vígbúnaöi, ef þau á hinn bóginn fallast á tillögur Sovétríkjanna um afvopnun. Gleymið ekki heimilisfangi ■ -yV Áríðandi er að þeir sem skrit'a undir kröi'u Samtaka liernámsandstæðinga um af- nám herstöðvanna skrifi auk ríafns síns fullt heimilisfang. í>ei r sem dveljar takmarkaðan fíma í Reykjavílc eiga að skrifa lögheimili sitt. Á- Nú þurfa allir sem ætla að taka áskriftalista að koma sem fyrst í skrifslofuna, Mið- siræti 3, annari hæð, og rifja upp kunningja og samstarfs- menn sem líklegir eru lil að skrifa undir. Krústjoff forsætisráðherra s'agði þetta í ræðu á Jandbúnaðarsýn- ingu í Alrna Ata sem Moskvu- útvarpið birti helztu kat'Iana úr. Við leggjum til að þjóðir heimsins afvopnist, sagði Krúst- joff og við raunum fallast á öll skilyrði varðandi ei'tirlit með afvopnuninni, ef tillögur okkar verða samþykktar. Óvinir komm- únismans segja: að Krústjoff fuliyrði að kommúnisminn muni sigra. Þetta er ekki aðeins full- yrðing, heldur óbifanleg sann- færing okkar. sagði hann. Krústjoff fjallaði einnig í ræðu sinni um efnahagsmál, einkum ástandið í landbúnaði Kasakstans og annarra Asíulýð velda Sovétríkjanna. Þetta var síðasta' ræða hans af mörgum sem hann hetur haldið að und- •anförnu víðs vegar í Sovétríkj- unum, en þær hafa aðallega ijallað um ráðstafanir til að auka framleiðslu landbúnaðarins. Ilann sagði að enn yrði að sigr- ast á miklum erfiðleikum, en náttúruauðlindir Vient'ane 21/3 (NTB-Reuter) ■ —- Harðir bardagar hafa verið háðir í Laos undanfarna daga og er nú helzti vígvöllurinn við bæinn Kam Keut, um 60 km frá Mekong-fljóti sem skilur að Laos og Thailand. Hersveitir Pathet Lao stefna að borginni úr austri og eru þær í'yrstu þeirra kornnar í úthveri'i hans. Mikið manntjón hefur orðið í bardögunum. Kam Keut er syðsti staðurinn sem hersveit- ir Pathet Lao hafa ráðizt á. Nái þær börginni á sitt vaid gætu þær skipt landinu í tvennt eftir linu sem lægi fyrir sunn- heíur gengið betligöngu til rik- isstjórnarinnar nærfellt misseri að íá hinn sérstaka innflutnings- skatt af bílum atvinnubilstjóra lækkaðan niður í 100% ,af verði, en eftir að framboðsJistar til stjórnarkjörs í íélaginu komu fram hefur ríkisstjórnin brugðið við og Jækkað skattinn niður í 80% úr 110%. Greinilegt er að þetta er gert til að reyna að hafa áhrif á kosninguna. Þarna hefur hræðslan rekið kjaraskerðingarliðið spor í rétta átt, en krafa bílstjóranna í Frama er að þeir sitji við sama borð og þeir sem kaupa vöru- b'la og landbúnaðarbíia vegna atvinnu sinnar, en af þeim er þessi skattur ekki krafinn. Um þá kröfu sameinast Framamenn með því að kjósa B-listann. Af fundinum er það annars að segja, að skýrsla formanns hef- ur vart áður v'erið eins aum og nú. enda ekki af miklu að státa. Á B-lista er Ingjalclur ísaks- son íormannsefni, Sæmundur Lárusson varaformaður, Grímur Kunólfsson ritari, meðstjórnend- ur Erlenáur Jónsson og Jónas Sigurðsson, varamenn í stjórn Guðmundur Hannesson og Haf- liðið Gíslason. í dag geta félagsmcnn í Frama tryggt hag stéttar sinnar og veg félags síns með ötulu starfi að glæsilegum sigri B-I stans. Kasakstans: an höfuðborgina Vientiane. Haglcnddræði væru stórkostlegar og gífurieg- ar framfarir heíðu orðið þar. sem sjá mætti t.d. af því að íbúatala lýðveldisins hefði þre- faldazt á árunum 1954—1961. svo j 1 kvöld klukkan níu flytur að nú búa þar 10,4 milljónir Hjalti Kristgeirsson hagfræð- manna. Kasakstan er þannig ingur erindi um hagræna landa orðið þriðia stærsta sovétlýð- fræði í Tjarnargötu 20. Erind- veldið á eítir Rússlandi og Úkra- ið er flutt á vegum Æskulýðs- ínu. 1 fylkingarinnar í Reykjavík. Árshótíð Dagsbrúnar Á laugardaginn hélt Verkainaniiat'él. Dagsbrún árshátíð í Iðnó. Par flutti Árni Ágústsson ræðu og Gunnar Eyjólfssoa sá um leikþátt. Að loknu borð- haldi var dans. Ársliátíð- in, var mjö.g fjölsótt og hin ágætasta samkoma. Myndin var tekin þegar samkomugestir sóttu sér vistir á kalt borð. (Ljósm.: P.H.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.