Þjóðviljinn - 22.03.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 22.03.1961, Side 11
Miðvikudagur 22. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 mEsmm " íL' msutmfák mm ••••*• •* íÍYVþ i I dag er miðvikudagur. 22. marz. Páll bisUup. Tungl í hásuðri kl. 17.33. ÁrdegisháflæSi kl. 9.15. Síðdegisháflteði kl. 21.40. Næturviirður vikuna 18.—25. marz er í Vesturbæjarapóteki. Slysavarðstofan er opin allan sól- arhringinn. — Læknavörður L..R er á aama stað kl. 18 til 8, sími 1-50-30 ÚTVARPIÐ I DAG: 13.15 Þáttur bændavikunnar: Sauðfjárrækt, — umræður und- ir stjórn Lárusar Jónssonar. Þátttakendur: Gunnar Guðbjarts- son, Halldór Pálsson, Hjalti Gestsson, Jón G:sla.son og .Tónas Pétursson. 14.15 , Við vinnuna". 18.00 Útvarpssaga barnonna.. 20.00 Pramhaldsleikrit: ,,Úr sögu Por- sytættarinnar". 21.30 „Saga niín“, æviminning Paderewskys. 22.20 Erindi: Um björgunarstörf á á Norður-Atlanzhafi (Jón Guð- mundsson stýrimaður). 22.45 Ðjassþáttur (Jón Múli Árnason). —•Hekla er á Vestfjörð- . 9 um. Esja er í Rvik. VJ'/ Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Austfjarðahöfnum. Skjaldbreið fer væntanlega frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur árdeg- is í dag a.ð .austan úr hringferð. Hvassafell fór 20 þ.m. frá Odda áieiðis til Akureyrar. Arnarfell er í Keflawík. Jökul- fell kemur i dag til Reyðarfjarðar frá Rotterdam. Dísarfell átti að is til Rotferdiam. Litla.fell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Keflav k. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. lA. Brúarfoss fór frá \) Vestmannaeyjum * 18. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá N.Y. 24. þ.m. til Reykja.- víkur. Fjallfoss fór frá N.Y. 14. þ.m. til Hornafjarðar og Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Karls- krona í dag 21. þ.m. til Helsing- fors, Ventspils og Gdynia. Gull- foss kom til Hamborgar 21. þ.m. Fer þaðan til Kaupmannahafnar. Laga.rfoss fór frá- Ha.mborg í dag til Antwerpen og Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Siglufirði í dag 21. þ.m. til Isafjarðar, Pat- reksfjarðar og Faxaflóahafna. Selfoss kom til Reykjavikur 17. þ.m. frá Hull. Trölltafoss fór frá N.Y. 21. þ.m. tii Rsykja.vikur. Tungufoss fór frá Hvalfirði 21. þ.m. til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og Vestmannaeyja og þaðan til Lysekil, Köbenhavn og Abo. Langjökull fór frá Vestmannaeyjum í gær til Breiðafja.rðar- og Vestfjarðahafna. Vatnajökull er i Amsterdam. Laxá er í Havana. >arjag> Miðvikudag 22. marz r' er Leifur Eiríksson væntanlegur frá N.Y. kl. 08.30. Fer til Stafangurs, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.00. Minningarspjöld lamaðra og fatl- aðra fást á eftirtöidum stöðum: Bókaverzlun Braga Brymjólfsson- ar, Hafna.rstræti, Verzluninni Roði, Laugaveg 74, Verzluninni Réttarholt, og hjá Styrkttarfélagi lamaðra og fatlaðra, Sjafnargötu 14. p ’ X \ 3 ’ 5 fl 1 i <5 '10 II /Z [ m /3 j IV IS /G /? /3 Í9 ’ 2o 21 ! Kaiiadíski sendiherrami ily ur fyrirlestra í háskólamim Lárétt. 2 tálcn 7 þyngd 9 afleit 10 hæg 12 eins 13 kúga 14 for 16 húð 18 elska 20 tóm 21. búa til föt. Lóðrétt. 1 áttalaus 3 kyrrð 4 dýr 5 sjór 6 ritaðar 8 fislca 11 gömlu 15 kven nafn 17 atvo. 19 safn (sk. st.). Mtinningarspjöid Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barma.hlíð 28 (12177). Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45 (14382), Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4 (32249), Sigríði Benó- nýsdóttur, Barmahlið 7 (17659). Þalíkað fyrir góða skemnitun. Forráða.menn leikhússins í Kópa- vogi buðu vistmönnum á Hrafn- istu að sjá gamanleikinn „Útibúið í Árósum" fimmtudaginn 9. þ. m. Vistmönnum þótti þetta góð upp- lyfting og skemmtu sér prýðilega. Þeir þakka hið raunsarlega boð og scnda kveðjur bæði leikfólkinu og framkvæmdastjóra herra Árna Sigurjónssyni sem sá um alla fyrirgreiðslu a.f mikilli prýði. — Fyrir liönd vistmanna. Sigurjón Einarsson forstjóri. Laugarnesldrkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Runólfsson prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Laga- og viðskiptadeild Há- skóla íslands hefur boðlð sendi- herra Kanada á íslandi, dr. Ro- bert A. MacKay, að flytja tvo fyrirlestra við háskólann. Sendiherrann flytur fyrir- lestra þessa, sem fjalla um stjórnarskrá og stjórnskipan Kanada, í dag miðvikudag og n.k. föstudag 24. marz klukkan 5.30 e.h. báða dagana. Fyrir- •lestramir verða fluttir í I. kennsliustofu. Sendiherrann, dr. MacKay, tók doktorspróf í stjórnvísind- um árið 1924 við Princeton-há- háskóla og gegndi prófessors- embælti í þeirii grsin frá 1925- 1947, lengstum við Dalhousie- háskólann í Nova Scotia, Ivana- Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8.30 sd. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árna.son. da. Eftir 1947 hefur Hanrr. starfað að utanríkismálum lands síns og var m.a. fasta— fulltrúi Kanáda með ambassa- dorstign hjá Sameinuðu þjóð- unum 1955—1958. Arið 1958) varð hann sendiherra Kanada. í Noregi og á ísiandi með að- setri í Osló. Sendiherrann hef- ur ávallt sýnt Islendingum og- semd, og hefur hann stuðlað' senmd, og hefur hann stuðlað mjög að nanum menningar- tengslum milli Kanada og Is- lands. í fyrrinótt var framið inn- brot í Rafvirkjann Skclavörðu- Stíg 22. Var brotin þar /fúðar farið inn í verzlurina og stol- ið borðpeningaskáp með 200 —300 krónum i peningum og- talsverðu af skjölum, sem eru' verðlaus fyrir þjófinn en baga- legt fyrir eigandann að missa» Smurt brauð og snittur Afgreitt með stuttum fyrirvara. MIÐGARÐUR, Þorsgötu 1. Sími 17514. Trúlof anir Giftingar Afmœli Skugginn og tindurinn ; SD 93. DAGUR. um heppin. Það var ekki hægt að kalla þetta fellibyl." Börnin hreyíðu sig og te.vgðu höfgum augum og biðu þess að eitthvað gerðist. ^Það er bezt þið verðið öll kyrr hór í bókaherberginu dá- litla stund," sagði Pawley. Síðan gekk hann til Douglasar og hvíslaði taugaóstyrkur: ..Þór munið hvað ég sagði yð- ur, er það ekki Loekwood?" .,Mér stendur aiveg á sama hvað þér segið við ióik,“ sagði Douglas. .,Við verðum öll að seg'ja það samaJ ■.■1ívú ..Hyernig væri að ganga fvrst úr skugga um hvað rapn- verulgga hefur komið fyrir?“ ..Ég er hræddur um að það liggi í augum uppi,“ sagði Pawley. Sepnilega lá það í augum uppi. Douglas hafði farið út ásamt Morgan og Duffield meðan óveðrið stóð yfir. en auðvitað hafði leit þeirra ver- ið árangurslaus. Þeir gátu ekki staðið uppréttir í storminum. Þeir höi'ðu skriðið á fjórum fóturn. Vasaljóiiip sem börnip höfðu lánað þeim, höfðu aðeins lýst fáeina_metra framundan gegnum myrkrið og hið níst- andi harða regn. Dougtas hafði farið í áttina að hliðinu. Hann hafði verið meira en hájft’ma á leiðinni þangað og þegar hann var kominn útum það haíði stormurinn allt í einu tekið hann á loft og fieygt honum þvert yfir veginn. Hann haíði kastazt á tré og hann varð að sitja um stund til að jafna sig. Hann var með heiít- arlegan verk í hakinu. Vasa- ljósið hafði hann misst ein- hversstaðar. Ilann hafði legið í myrkrinu og stunið þungan en hafði ekki einu sinni heyrt sínar eigin stunur fyrir storminum. Sem snöggvast hélt hann að hann yrði að bíða þarna eltir að veðrinu slotaði, en Smárn saman dró úr sárs- aukanum og hann hafði lagt af stað heim í stóra húsið. Bæði Duffield og Morgan höfðu misst vasaljós sín og höíðu engar fréttir að íæra af Siivíu. Áður en Douglas var búinn að ná andanum eftir útivist- ina. kom Pawley út úr bóka- herberginu til að ræða það, hvernig þeir ættu að bregðast við ef Silvía hefði farizt í ó- veðrinu. Sannleikurinn var of smánarlegur, þótt henni heíði ekki . verið nauðgað. — hneykslið yrði rothögg fyrir skólann. Þeir yrðu að útskýra hvarf hennar úr stóra húsinu meðan á óveðrinu stóð sem barnalegt uppátæki, — þeir urðu að láta líta svo út sem dauði hennar heíði orsakazt af óhappatilviljun og óhiýðni, þannig að með. engu móti væri hægt að gera skólann ábyrgan. Douglas hafði íundizt and- styggilegt að ræða þetta og það fannst honum enn. En Pawley vildi hafa þetta allt klappað og klárt áður en þeir færu út að leita að nýju. Ilann elti Douglas út fyrir bókaherberg- ið. „Ég er ekki að hugsa um okkur sjálf. Ég er að hugsa um hin börnin. Við verðum að hlífa þeim við óþægindum ef unnt er.“ ..Ef hún hefur orðið undir föllnu tré hefur það að. minnsta kosti verið óþægilegt íyrir hana,‘‘ sagði Douglas beisklega: ..Þér vitið hvað ég á við .. . En við getum rætt um það síð- ar. Þýðingarmest er að tala ekki um þetta við neinn. — ekki fyrr en við erum búin að ákveða hvaða aístöðu við tök- um.“ „Við gætum til dæmis sagt að hún heíði íarið út til að leita að hundi konunnar yðar,“ sagði Douglas. „Gert hana að hetju Bláfjallaskólans." „Ég veit vel að þetta er ekki alvara yðar,“ sagði Pawley. „En það er þó staðreynd — __ ___ ___H „Ég hef ekkert á nióti J)ví að segja fólki þetta." sagði Douglas. „Mér stendur ná- kvæmlega á sama um hvað við segjum öðru íólki. Við get- um látið gera hana að dýr- iingi ef þér viljið.“ Ilann skildi við Pawley og fór út. Sólin var ekki enn komin upp yfir fjöllin, en úti var bjart og himinninn var heiður. --r. fölblár flötur sem afneitaði óveðrinu í sakleysi sínu. Undir honum gaf svo að Hta viðurstyggð eyðilegging- arinnar. Garðurinn var næst- um óþekkjanlegur. A.llt þið græna var horíið, eins og ara- grúi af engisprettum heíðu et- ið það burt eða heimskauts- vetur hefði skyndilega lagzt yíir þessa hitabeltiseyju. Trén höfðu tekið á sig ný íorm og á þeim voru hvít sár. þar ,sem greinarnar höfðu verið slitnar af stofnunum og út uni alit lá ránsfengurinn. Hann horfði i kringum sig, alveg ringlaður, haíði ekkert lengur að átta sig eftir. Þetta var eins og víg- völlur. Andartaki siðar kom Duffieifi út úr stóra húsipu á- samt nokkrum drengjum sem ætluðu að hjálpa tií við leit-r ina. Ilann sendi þá í ýnisar áttir. Douglas gekk niður brekkuna áleiðis að hliðinu, Aðeins nokkrir einiberjarunnar höfðu rifnað upp með rótum,. en hinir voru gerbreyttir, bún- ir að missa öldúngsskeggið> sem hangið hafði á greinunúm eins og jólaskraut. Eucalyþtus- trén tvö hjá hliðinu stóðu' þar ber og stirðleg. Hann béýgði í áttina að húsi Pawleys og; danglaði í kjarrið og greina- hrúgurnar um leið og hann gekk framhjá. í. garði Pawleys var allt eyðilagt, en húsið- sjálft hafði verið í skjóli og~ virtist' ekki haía orðið 'fyrir neinum skemmdum. Hantx gekk um garðinn og fór eftir stígnum.að hliðinu. al’tur. Og er hann íýfti eitt sinn fá- einum trjálaufum,- uþd I með' staf sínum. kom •þahtV auga á. eitthvað hvítt. Hann stirðnaði upp af skelfingu: hann haí'ði. séð hvítt hörund Silvíu. Ilann. aðgætti þetta nánar og það- var hundurinn hennar frúr. Pawley. Afturhluti hans hafði kramist undir trjástofni, augun. voru blind og starandi. Hann rótaði laufunutn yfir hann aft- ur. Allt i einu hugsaði hanrt með sér: ég ætla að betrum bæta sögu Pawleys, ég ætla ,að segja að hún haii alltaf verið mikill hundavinur og' haft far- ið út að leita að Rex'' þráttj; ■ \ íyrir blátt bann allra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.