Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 4
titiiiiiiiiiiiiiimííiiiiiimiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii liiiiiiiiiiii 'é) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. marz 1961 Það er ofurlítil þjófnaðarnátt- úra í okkur öllum og þess- vegna er uppáhalds spil flestra sérfræðinga það spil, sem þeim tekst að vinna með góðri spilamennsku og velheppnuð- um svikum. Eftirfarandi spil kom fyrir i tvímennings- meistarakeppni í Kanada og var spilað af John-H. Mor- an, velþekktum bridgespilara. N S: A-3 H: A-K-G-6 T: A-G-10-9 L: A-6-5 Allir utan hættu og austur gefur. Sagnir voru þessar: íiustur suður vestur norður ;pass pass 1 lauf dobl pass 4 spaðar pass 5 lauf pass 5 tíglar pass 5 hjörtu pass 5 spaðar pass 6 spaðar Moran var fljótur að vlður- Jtenna að samningurinn væri ■ekki pottþéttur og kenndi Ihann réttilega íjögurra spaða sögn sinni um. að þeir lentu í þessari vonlausu sögn. Mor- Æin sá strax að eina 'vonin til þess að vinna spilið var að "brugga samsæri sem. gengi í augun á andstæðingunum. iEins og svo margir svindlarar á undan honum, setti Moran sig í spor andstæðinganna, í- Tnyndaði sér hverju þeir .myndu ekki búast við og spil- aði eftir 'því. Vestur spilaði "út hjartatvist, gosinn var lát- inn úr borði og drottnirig aust- urs. trompuð. Þetta Þýddi, að jaínvel þó að Moran hitti rétt á tígulinn gæti hann ekki kom- ið niður nema þremur laufum. Þar eð einn trompslagur a.m. k. hlaut að tapast, varð suður einhvern veginn að finna leið til þess að losna við tapslag- inn í laufinu. Það var ekki -hægt nema því aðeins að hann gæti látið andstæðingana .spila þvi. Auðvitað gat Moran tekið spaðaás og svínað fyrir gosann og þá var trompspurs- málið leyst. En þá gat vestur spilað sig út á trompi, og beð- ið rólegur eftir laufslagnum. Þessvegna hugsaði Moran sér hvernig spilin þyrftu að vera ' skipt og - þannig voru þau einnig. Annað útspil hans var spaðádrottningin. Auðvitað gat vestur eyðilagt allt sam- an með því .að leggja á, en setjið ykkur í spor hans. Ef hann ekki leggur á, er hann öruggur um trompslag, og þess vegna gat enginn láð honum að leggja kónginn ekki á. Eftir ,að þetta lukkaðist var af- gangurinn aðeins rétt aðferð og heppni. Suður tók tígulkóng- inn og svínaði gosanum. Sið- an kom hjartaás, sem suður lét tígul í, síðan tigulás, sem iauf var látið í og svo var spaðaásinn tekinn. Þá kom hjartakóngur og enn fleygði sagnhafi laufi. Nú var siðasta hjartað í borði trompað og suður spilaði út trompi. Vest- ur var inni á spaðakónginn og gat engu spilað út nema laufi írá K-G-x. Þar með fékk sagn- hafi tvo slagi á lauf og síð- .asti tígullinn í borði gerði tólíta slaginn. Auðvitað gat vestur bjargað sér þegar spaðaásinn kom úr borði, með Framhald á 10. síðu. S Apynjan Tólí í dýragarðinum í Londou varð léttari HpSlilOOJl IIlGÖ CjpaDari, fyrra sunnudag o.g mikil var gleði dýravarðanna þeg- ar ungin.n kom lifandi og frískur í heiminn. Tólí er órangútuapi frá Indónesíu, og aldrei áður liafa slíkir apar tímgazt í dýragarðinum í Lor.don. Verður allt gert sem í mannlegu valdi stendur tis- að koma unganum á legg, og varla lætur mcðirin sitt eftir liggja að dæma eftir því hve á.stúðlega hún hjúfrar ungann að sér liér á myndinni. arver Ráðherrar, þingmenn. heim- spekingar, sagnfræðingar. prófessorar í alþjóðarétti og stjórnmálavisindum og' aðrir málsmetandi menn í 20 lönd- um hafa borið fram þá tillögu við nefnd Nóbelsverðlauna í Osló, að Alþjóðlega Espento- sambandið (Universala Esþer- anto-Asocio) hljóti friðarverð- laun Nóbels 1961., Tillaga þeirra er studd þeim forsend- um, að Alþjóðlega Esperanto- sambandið hafi þegar lagt frarn merkilegan skerf í þágu heimsfriðarins með baráttu sinni fyrir sameiginlegu ,al- þjóðatungumáli og þannig greitt fyrir auknum skilningi milli þjóða heimsins. Tiilögunni fylgir ýtarleg greinargerð um ævi og starf Dr. L. L. Zamenhoís, höíundar alþjóðamálsins, en sl. ár var þess minnzt um allan heim. að 100 ár voru liðin frá fæðingu hans. Hugsjónir hans um írið. skilning og umburðarlyndi miili þjóða, sem hvöttu hann til þess að helga líf sitt þvi verkefni að skapa hlutlaust al- vaxandi þýðingarbókmennta á alþjóðamálinu til gagnkvæms mats á menningarverðmætum .ajlra þjóða; tengi-hlutverk blaða, tímarita óg útvarps- sendinga á esperanto; hinum ijölmörgu dæmum um sam- skipti skóla o^ æðstu mennta- stofnana með aðstoð zésperant- os; alls konar alþjóðlegri þjóðamál, hafa vakið endur- menningarstarfsemi, sem ein- vörðungu styðst við esperanto sem tengilið, t.d. Alþjóðlegi f.umarhóskólinn, bókmennta- samkeppnir, listahátíðir o.fl. í tillögunni eru gefnar upplýs- ingar um hina margþættu starfsemi Alþjóðlega esperanto sambandsins, sem beint er í þágu friðarins, og' er sérstök Framhald á 10. siðu. nýjaða .athygli fyrir skemmstu þar sem UNESCO hefur geng- izt fyrir kynningu á ævi hans sem eins af andans stórmenn- um sögunnar. Tillagan leggur áherzlu á aukinn framgang esperantos, einkum síðasta áratuginn, ekki aðeins í Evrópu, heldur einnig í öðrunr heimsálfum; gildi i!iiiiiiiiiiiitiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii;!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii)iiiini Umíerðaöngþveiti á Frakkastígnum — lögreglan s'óst aldrei — börn að leik í hættulegu umhverfi — beðið eftir stórslysum — önnur saga úr um- ferðinni — Bandaríkjamaður og tvær kvensnift- ir — þegar bíllinn ætlaði áfram fór hann aftur á bak — er það kommúnismi að setja bíla í bifreiðaskoðun. Frakkastígsbúi skrifar: Öl- gerðin Egill Skallagrímsson er til húsa á \Frakkastíg, einni mestu umferðaræð bæj- arins. Þarna mitt í stóru í- búðahverfi hefur þetta risa- fyrirtæki starfsemi sína og flytur þaðan .varning sinn. Eins og nærri má geta er þarna oft mikið umferðar- öngþveiti og illfært um göt- una fyrir vegfarendur. Öl- bifreiðunum er lagt upp á gangstéttirnar beggja vegna götunnar svo rækilega, að gangandi fólk verður að leita út á akbrautina til þess að komast Jeiðar sinnar, en slíkt er ekki með öllu hættulaust, þar sem mikil umferð er um götuna að viðbættum bifreið- um, sem aka inn og út úr hinu þrönga ölporti oft ærið óvægilega, þó að þröng sé gatan. Svo virðist sem lögreglan eigi aldrei leið um þennan stað, því að óáreittir hafa öl- gerðarbílstjórar haft í frammi lögbrot þessi um langan tíma. íbúarnir í hverfinu hafa lítt kvartað yfir þessum á- gangi og treyst því, að úr þessu bættist, sem engin hafa merki sést um, nerna síður væri. Ótalið er eitt stórvægilegt atriði við þetta mál, en það er hinn mikli fjöldi barna í hveríinu svo og fjöldi barna úr öðrum bæjarhlutum, er leggja leið s:na eftir þessari götu til leikvallarins á Grettísgötu, sem öllum er stefnt í hættu með þessari gríðar umferð. Oí seint er að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið ofan í. Þess vegna er það einlæg von okkar, sem í hverfinu búum að úr þessu verði taíarlaust bætt, áður en stórslys af hljótast. Það mætti drepa á annað atriði úr umferðinni sam- kvæmt frósögn leigubílstjóra. Það skeði klukkan þrjú síð- astliðinn laugardag fyrir utan Sjpkrahúsið Sólheima — á Tjarnargötunni. Bandarikja- maður sat í bil sínum ásamt tveimur kvensniftum og allt var þetta fólk með víni. Hann gerði nokkfar tilraunir ftil þess að komast af stað og setti bílinn í fyrsta gír. Bíll- inn rann áfram með rykkjum fimm metra, en þeyttist svo aftur á bak sömu vegalengd og svona gekk þetta um sinn. Það var ógurlega gaman, því ,að mikið var hlegið. Þetta er sú skitugasta og beyglaðasta drusla, sem ég hef lengi séð á götunum. Skrásetningarnúmerið vant- aði framan á biíreiðina, en að aftan hékk það á einum nagla og lafði lóðrétt niður og voru greinanlegir þrír stafir af fjögurra stafa tölu — síðasti stafurinn var máð- ur af. Það var VL 213? —• svartur að lit. Það var fleira í ólagi á — þessum bíl. Það er enginn = vafi, að undarlegt hátterni = þessa bíls hefur stafað af ó- = nýtri gírskiptingu. = Sennilega hafa tannhjólin E verið það móð, að gaffallinn = hefur hrokkið úr íyrsta girn- = um í bakkgírinn og er þá = ekki að sökum að spyrja. E Það er á margra vitorði, E að ónógt bifreiðaeftirlit rikir E á Keflavíkurflugvelli. = Þag eru margar svona bif- E reiðir hér á vegunum. E íslenzka lögreglan í hliðinu E hleypir þessum beyglum út á E íslenzka þjóðvegi og er ekki E séð fyrir endann á slysaíerli E þessara manna, svo að ekki E sé minnst á þá rússadýrkun E og kommúnisma að knýja E þessar beyglur í bifreiðaskoð- E un. E Ofangreidur atburður er E ömurlegur fyrir utan sjúkra- E hús og barnaleikvöll. = V S: K-4-2 TI: 10-8-5-2 T: D-8-7 L: K-G-4 G-7-6 H: D-9-7-4-3 T: 5-4-3 S: D-10-9-8-5 H: ekkert T: K-6-2 L: D-10-9-8-7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.