Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 7
— ^JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 1961 í í? 1 ÚtKefandl: Sameinlngarflokkúr alfctfðu - ■ Sósíallstaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartans§on (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðniundsson. — Fréttaritstíórar: fvar H. Jónsson. Jón BJarnason. — AuglýsingastJóri: Guðgeir Magnýsson. — Ritstjótn, RfgreiÖsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkÖlavorðustíg Í9. - Sími 17-500 (5 línur). - Askriftarverö kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsm>ðja Þjóðviljans. Verkalýðsíélag Borgarness er 30 ára í dag — og þó áratug betur. Það félag sem nú heitir svo var stofnað fyrir 30 árum, en áður var í Borgar- nesi annað félag sem mun hafa heitið Verka- mannafélag Borgarness. Engar ritaðar heimildir eru nú í vörzlu Verkalýðsfélagsins um sögu gamla félagsins, en líklegt er talið að þau plögg séu enn geymd að einhverju leyti a.m.k. Hér á eftir segja frá maðurinn sem hjálpaði við stofnun yngra fé- lagsins og maðurinn sem var stofnandi beggja fé- laganna og fyrsti formaður yngra félagsins. Fiskirí við Vestur-Afríku | Tugthúsoduf böisévikki tolor C*læm samvizka kemur í ljós með ýmsum hætti. Vegna ^ svikanna í landhelgismálinu virðist hún hafa verið | einna ágengust við tvo stjórnai'þingmenn, ef dæma má ' eftir viðbrögðum þeirra. Annar er fiskimálastjórinn svonefndi, Davíð Olafsson, og hinn er útgerðarmaðui'- inn Jón Arnason á Akranesi. Ekki er þó víst að sam- vizkubit þessara tveggja þingmanna séu þeim sjálf- ráð, heldur eins sennilegt að viðbrögðin séu þeim herr- um ósjálfráð. En meðan Sjálfstæðisflokkurinn og Al- iþýðufloMcurinn voru að brugga svikráðin gegn tólf mílna landhelginni, meðan ráðherrarnir lágu í samn- ingum við brezku ofbeldismennina en leyndu Alþingi öllu varðandi þá svikasamninga, flutti Davíð þessi Ól- afsson þingsályktunartillögu á Alþingi um að rannsak- að yrði hvort ekki myndi hagkvæmt að senda íslenzka fiskveiðiflotann til fiskiveiða við Vestui'-Afríku! 'C'iskimálastjórinn svonefndi vissi fullvel hvað flokkur hans, Sjálfstæðisflokkurinn, var að brugga, að Ól- afur Thors og Bjami Benediktsson, Guðmundur í. Guð- mundsson og Gunnar Thoroddsen, Emil Jónsson, Gylfi Þ. Gíslason og Ingólfur Jónsson höfðu í makki við brezku ofbeldismennina afráðið að ofurselja tólf mílna landhelgi Islands árásai'- og ránsflota Breta og senni- lega einnig annarra þjóða. Fiskimálastjórinn svonefndi vissi fullvel að verið var að hörfa frá íslenzkum lands- réttindum, að verið var að ofurselja ein beztu fiskimið í heimi, fiskimið sem íslendingar eiga og hafa lýst yíir lögsögu sinni á. Fiskimálastjórinn svonefndi vissi fullvel, að verið var að vinna íslenz’kum landhelgismál- tai, íslenzkum sjávarútveg, íslenzkum sjómönnum og þjóðinni allri stórkostlegt tjón. En fyrst flokkur hans og hann sjálfur ætluðu að láta hafa sig til að ofur- selja tólf mílna landhelgina og hin auðugu íslenzku ifiskimið kringum landið ránsflotanum brezka og verð- launa ofbeldisárás brezku herskipanna með sérstökum ifríðindum, þá varð að finna eitthvað í staðinn. Og fiskimálastjórinn svonefndi fann loksins ráðið, hvei'n- 'ig væri að senda íslenzka bátaflotann, sem ránsfloti Breta átti að fá leyfi til að hrekja af íslandsmiðum, t l fiskveiða við Vestur-Afríku? Og fiskimálastjórinn flytur á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að fram- kvæmd verði 'hið skjót'asta „athugun á möguleikum til [Eskveiða við vesturströnd Afríku.“ því er nú rifjað upp þetta samvizkubit fiskimálastjór- ans að meirihluti fjárveitinganefndar Alþingis skil- aði í gær áliti um tillöguna, og þar leggja þeir til Magnús Jónsson, Birgir Finnsson, Jón Árnason, Guð- laugur Gíslason og Jónas G. Rafnar að þessi merkistil- laga verði samþykkt. Allir þessir alþingismenn greiddu því atkvæði og bera á þvi ábyrgð að íslenzku fiskimið- in milli tólf og sex mílna markanna í landhelgi íslands voru ofurseld brezka ránsflotanum, svo ef til vill er einnig skiljanlegur áhugi þeirra fyrir því að reyna að vinna það upp við Vestur-Afríku sem þeir voru <2.6 farga á íslandsmiðum. Og einn þeirra, Jón Árna- son, var einmitt hinn þingmaðurinn sem opinberaði osjálfrátt samvizkubit eða úti'eiknaða hræsni með því eð flvtja, einmitt dagana sem Sjálfstæðisflokkurinn cg Alþýðuflokkurinn voru að opna tólf mílna land- Sr.elgina, annað þingmál með miklu mærðartali unx r.auðsyn á verndun fiskistofna og miða við ísland. XTæri ekki ráð að breyta þingflokkum Sjálfstæðis- flokksins og Alþýðuflokksins í útgerðai'hlutafélag t.,1 að stunda fiskveiðar við Vestur-Afríku, með að- setri þar syðra. Með því ynnist tvennt a.m.k.: íslenzka bjóðin losnaði við þá menn er svo geypilega hafa trugðizt skyldum sínum við þjóðina með svikunum í landhelgismálinu, enda með öllu óvíst að kjósendur íari að ómaka marga þeirra á þing framar. Og þeir íengju þá beztu skilyrði til að sannreyna þá hugsjón sína, að óhætt sé að farga fiskimiðunum við ísland vegna þeirra tækifæra sem bjóðast íslendingum til fxskveiða við vestursti'önd Afríku. Við hittum Guðjón Bene- diktsson niðursokkmn í ein- hverja talnadálka hjá Hús- ixæðismálastofnun ríkisins. Hann er svo niðursokkinn í uppbygginguna að það tog- ast Bkki út úr hcnum orð fyrr en hann liefur lokið við dálkana. Fyrir 30 á/um myndi liver búðarloka í Reykjavík hafa lýst því yfir að hann væri hinn háskalegasti niður- rifsmaður; Lklega yrði svar- ið eitthvað svipað í dag. ::v- Mér er tjáð, Guðjón, að þú sem æstur bolsévikki lxafir gerzt guðfaðir féiagsins í Borgarnesi. — Já, svarar Guðjón, þá var ég ungur bclsévíkki, ný- kominn úr tugtliúsi Hermanns Jónassonar lögreglustjóra, skólabróður míns. — Hafðirðu brotizt, inn og stolið einhverju? — Nei, ekki brauzt ég inn, en ég vi'ili fá vinnu; það voru fleiri sem vildu það. — Var það svo saknæmt að vilja fá vinnu? Gátu ekki allir sem nenntu fengið vinnu að vild sinni? — Nei, það hafði komið kreppa, og hún átti heira að s-egja upptök sin vestur í Bandarikjunum hjá vinum okkar þar. Við, karlarnir hérna í Reykjavik, álitum að atvinnu- leysið væri bæjarstjómiimi ekki með öhu óviðkomandi; við vorum svc-na barnalegir i okkur í þá daga. — Voru margir atvinnu- lausir árið 1931 ? — Já, það var almennt at- vinnuleysi hér í Reykjavík og nefnd frá atvinnuleysingjun- um hafði fengið loforð um að þessi mál yrðu 1 ekin fyrir á foæjarstjcrnarfundi. Þegar það var svikið löluðum við sjálfir um það á bæjarstjórnarfund- inum — án þess að biðja um orðið. — Var það afbrot? — Ja — þá var lögreglan sótt og sagt að f jarlægja þessa talandi atvinnuláusu menn. En þar sem bæjar- stjórnarfundir eru öllum opnir tö'dum við okkur hafa leyfi til að vera þarna, inni, og það lenti í árans þófi við að koma okkur út. — Þú hefur þó vonandi ekki barið neinn? — Nei, það toald ég ekki; það kvartaði a.m.k. 'ekki neinn um það. — Varstu svo tekinn fast- ur þama? —- Nei, nei. Ég var sóttur heim seinna. Það var sagt að það ætti að rannsaka þetta mál. Við vorum úrskurðaðir í gæzluvarðhaid — að tveim- ur sólarhringum liðnum í tugtliúsinu! Þótt ekki megi samkvæmt íslenzkum lögum hafa mann í gæzluvarðhaldi nema úrskurður hafi verið fell-iur um það. — Hve lengi voruð þið tugthúsgestir bæjarstjórnar- íhaldsins? — Það voru ekki nema 4 dagar. Þá var okkur sleppt, þeir hafa sennilega komizt að þeirri niðurstöðu að þjóðinni stafaði ekki bráð hætta af því að við gengjum lausrr. — Snúum okkur aftur að Borgamesi. Hvernig stóð á því að þú tugthúisaður bolsé- víkki fórst þangað til að stofna verkalýðsfélag ? — Það stóð þannig á því að vorkakarlarnir í Borgarnesi hringúu til Aiþýðusambands fslands og báðu um að senda mann til Borgarness til að lijálpa þeim til að stofna verka'ýðsfólag. Allir þáver- Daníel Eyjclfsson, stofnandi beggja félaganna og fyrsti for- maöur yngra félagsins og formaður bess í sex ár samfleyít, er nú 76 ára gamall en starfar bó eim, sem kjötmatsmaður í |slátui^húsim( j Borgarnesi. Þessi myral var tekin af homim á vinnustað á sl. hausti andi toppkratar voru þá á þingi og máttu ekki vera að sinna því þótt nokkrir verka- karlar á bújörð Egils Skalla- grímssonar væru að derra sig, enda með öllu óvíst hvort nokkurntíma yrði atkvæða- malur úr því. — Báðu þeir þig þá að koma ? — Nei, þegar toppkratarnir í Alþýðusambandinu höfðu neitað að sinna þessu kvabbi Borgne-singa hringdu þeir til Kommúnistaflokks íslands, og ég var sendur uppeftir til að aðstoða þá. — Og hvemig gekk? — Ágætlega. 38 af um 50 verkamönnum gerðust stofn- endur. Félagið samþykkli kauptaxta — sem var fram- kvæmdur. — Gerðist nokkuð fleira Bkemmtilegt ? —' Daginn eftir var almenn- ur þjóðmálafuiidur og sjálf- hverntíma eftir miðjan ára- tuginn. — Hverjir voru forgangs- menn að stofnun gaxnla fé- lagsins auk þín? — Aðalhvatamenn að stofn- un þess voru þeir Vigfús Guð- mundsson gestgjafi og Friðrik Þorvaidsson, en Vigfús mun aldrei hafa verið í því sjálf- ur. Þeir voru báðir afar / frjálslyndir menn, enda lald- ir miklir boisévíkkar í þá daga. Þeir voru báðir ágætir. Friðrik Þorvaldsson var rit- ari í gamla félaginu a.m.k. um skeið. Við Friðrik töldum okk- ur báðir Alþýðuflokksmenn í þá daga — en hann er nú víst ekki til lengur. — Manstu eftir nokkru sögulegu frá þessum árum? — Fyrsta verkfallið sem við við gerðum hér í Borgamesi var þegar verið var að leggja götuna hjá Arabíu (húsi í Borgarnesi). Kaupið var þá 25 aurar á tímann, en við vildum fá 30 aura. Það kost- kostaði liáifVmánaöar verk- fall að fá 30 aura. — Var ekki fátt fólk og lílil vimia í Borgaimesi þá? — Það var komið töluvert af fólki hingað um 1920. Vinnan var aðallega við upp- skipun á vönim og flutning á þekktist ekki. Allt sem unn- ið var fyrir verzlanirnar var skrifað — og dugði ekki til. Peningar sáust því varla hér um 1920. ' Með þessu fyrir- komulagi 1 ryggði. kaupmaður- inn að fóik yrði að verzla við hann þótt miklu hagstæðara væri hjá einhverjum öðrum. -— Var kaupmannavaldið eterkt hér í þá daga? — Já, kaupmannavaldið var allsráðandi. Það voru Jónarnir ssm svo voru kall- aðir. Svo fór fyrirtæki þeirra á hausinn, en annar Jóninn hélt því samt uppi áfram og uppúr þvi varð svo Verzlunar- félag Borgarfjarðar. — Var ekki erfitt að fá menn til barát.tu móti svona sterku valdi? — Jú, það var óhemju erf- itt. Þeir sem voru viðloðandi vinnu hjá kaupmönnunum þorðu naumast að hafa skoð- im, a.m.k. ekki aðra skoðun en kaupmaðurinn — og greiddu atkvæði eins og kaupmennirnir vildu. — Var iekki erfitt að hafa forustu fyrir slíku félagi? — Jú, þá var trú að verka- menn gætu ekki stjórnað slík- nm málum og því var Ingólf- ur Gíslason læknir fenginn til að hafa formennskuna um skeið. Hann var íhaldsmaður, en sagði þó einu sinní á fundi það sem lengi var minnst: Til •þess að geta unnið verða menn að hafa mat, þess vegna þurfa verkamenn að fá kaup til þess að geta keypt mat svo þeir geti unnið. ■— Hvað varð gamla félag- inu að falli ? — Mig minnir að það færi .-.rf' < 0 Miðvikudagur 22. marz 1961 —• ÞJÓÐVÍLJINN — (f Tal jefnaíi í cnnarri umferð í 45 laikjum < Þjóðviijanum barst í gær önnur skákin í einvígi þeirra Tals og Botvinniks en henni lyktáði með sigri Tals þann:g að þeir eru jafnir e.ftir tvær fyrstu skákirnar. Skákin tefld- ist þannig: Hvitt: Tal; svart: Botvinnik. Caro-Kanvörn. 1. e4, c6; 2. d4, do; 3. Rc3, dxe; 4 Rxe4, Bc5; 5. Rg3, Bg6; 6. Bc4, e6; 7. Rgl-( e2, Rf6; 8. Rf4, Bd6; 9. Hann var settur í steininn fyrir að heimta vinnu. fallsbrjótunum. Enn eftir þetta minnkaði trú manna á að vörn væri í félaginu, og seinna hætli það að starfa. — Og svo var enn haldið af stað? — Já, 1931 stofnuðum við aftur félag. Og það hefur haldið velli og sigrað. Þá ger- stæðismönnum sérstaklega boð- ið á furjJinn. Ég var málshef j- andi. Ihaldsmenirnir komu og stóðu sig ,,vel“ eftir því sem málstaðurinn leyfði. Eitthvað •hafa þeir oi’ðið smeykir um hjörð sína því daginn eflir kölluðu þeir hana til einka- fundar! En á sama tíma höfð- um við nokkrir annan fund og stofnuðum kommúnistasellu í Börgarnesi. í húsi við Borgarbraut hitt- um við Daníel Eyjólfsson, fyrsta formann Vorkalýðsfé- lags Borgarness. Húsið ber hátt, og gluggar Daníels vita móti Skallagrímsgarði. Eng- inn þa'rf að fara í grafgötur um á hvaða söguslóðir hann er kominn hér. Og Daníel man Skallagrímsdal vel þegar þar var enn enginn skrúð- garður og auður sandur þar sem nú eru grænar flatir. Daníel er Borgfirðingur, fæddur cg uppaiinn í Staf- holtstungum en fluttist snemma til Borgarness. ■— Þú varst stofnandi og fyrsti formaður Verkalýðsfé- lagsins, Daniel. — Já, ég vár það, ég var stofnandi beggja félaganna. — Beggja félaganna? — Já, ég var líka í gamla félaginu, minnir að ég væri einhvemtíma formaður í því líka. Það var stofnað uppúr 1920 en lagðist nlður. ein- þeim upp Hvítá. Þá voru vör- ur fluttar í grunnskreiðum bátum langt upp ána, jafnvel upp að Norðurá, t.d. var efn- ið í Norðurárbrúna flutt þannig að einhverju leyti. Á haustin var sláturviima. — Vinnutiminn? — Vinnutímimi í þá daga var alltaf frá 7—7. — Og útborgun? •— Regluleg útborgun verst með það að það var einu sinni gert verkfall til að hækka kaupið, en kaupmenn- irnir og kaupfélagið sóttu þá bara bændur vestur á Mýrar, sem voru víst bæði ánægðir og hreyknir af þeirri vinnn -—■ meðan Borgnesingar gengu vinnulausir. En þótt Borgnes- ingamir væru þá beittir ofur- efli beygði enginn þeirra sig til þess að vinna með verk- breyttist margt. Þí voru at- vinuurekendur neyddir tii að sernja um vikulega útborgun í pengingum — þá fyrst fengu menn peninga handa á milli. Kauphækkunartilrauninni var hrundíð og settur kauptaxti, 1 kr. í dagvinnu, 1,50 fyrir eftirvinnu tll kl. 10, en kr. 2,00 fyrir nætur- og helgi- dagavinnu, ennfremur samið um tvo kaffitíma. Og þessi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiii búnir að beita okkur ofbeldi, að leiðast spaugið? Hver veit velta sökinni yfir á þá, sem því við erum í hernaðarbanda- hvenær hann bregður ljánum vöruðu hann við, þá bætir það lági með Bretum, og þegar og lætur hann ríða að hálsum ekki skaða hans, heldur aug- taxti var framkvæmdur. — Var akki erfitt fyrstu árin? — Jú, en ég naut, góðra manna. Þeir Guðmundur Sig- urðsson ritari félagsins og Karl Björnsson féhirðir voru mín haldreipi í öllum erfið- leikum, báðir fullir af eidmóði og dugnaði — enda voru þeir líka látnir gjalda þess. — Var ekki oftast friðsamt hér ? — Jú nema þá helzt einu sinni að það þurfti að sækja sýslumanniim til þess að það væri hægt að halda áfram fundi. — 'Sýslumaiminn ? — Já, það vcru félagsmenn sem voru ánægðir með mig réðust að mér svo ekki var fundarfriður, þeir voru fullir mannagreyin. En, svo kom sýslumaðuriim og sat inni nokkra sturd og allt fór að venju friðsamlega. Svipur Daníels hefur yngzt um mörg ár og hreyfingarnar lifnað við upprifjun minn- Framhald á 10. síðu. O—O, Rd5; 10. Rg3-h5, O—O; 11. Bb3, Rd7; 12. Rxg6, hxg6; 13. Rg3, Dh4; 14. Dd3, Ha8- d8; 15. Hel, Rd7-f6; 16. h3, Bf4; 17. c3, b6; 18. Df3, Bxcl 19. Haxcl, Df4; 20. De2, c5; 21. Hc-dl, Dc7; 22. dxc5, bxc5; 23. Re4, Rxe4; 24. Dxe4, Rf6; 25. De2. HxH; 26. HxH, Hd8; 27. HxH, DxH; 28. Ec4 Db8; 29. Dd2, Dc7; 30. Bfl, Kf8; 31. b4, cxb4; 32. cxb4, Rd5; 33. a3, Dc3; 34. Dg5, Df6; 35. Dg3, D,f4; 36 Dd3, Dcl; 37. a4, Kg8; 38. a5. Del; 39. pd4, a6; 40. b5, axb5; 41. a6, Da5; 42. a7, b4; 43. Bc4, f6; 44. Bb5, b3; 45. Da4, gef- ið. ð mófi Val í kvölct I ltvöld klukkan 8.15 leikur sænska liðlð HEIM sinn fyrsta leik hér á landi á móti styrktu liði gestgjafanns, sem er Val- ur. Lið Vals verður skipað eftir- töldum mönnum: Sólmundur Jónsson, Baldvin Baldvinsson, Geir Hjartarson, Valur Bene- diktsscn, Árni Njálsson, Hilmar Magnússon, Guðjón Sigurðsson, Stefán Ámason, Gunnlaugur Hjálmarsson iR, Pétur Antons- son FH, Gylfi Hjálmarsson og Gylfi Jónsson. Dómari verður Hannes Þ, Sigurðsson. Á undan verður leikinn auka- leikur í meistaraflokki kvenna og eigast þá við Islandsmeist- aramir FH og Valur. Svíarnir taka næst. þátt í hraðkeppnismóti annað kvöld. s Hvers virði er l'f okkar? E í rauninni verðum við að á — kveða hvort það er nokkurs = virði eða ekki. Ég spyr ekki | Eftir | Jón Öskar E um líf okkar íslendinga einna, ~ heldur um sjálft mannlífið. En S ef íslendingum þykir iíf ís- j- lenzkrar þjóðar einskis virði, = mun þeim þá ekki þykja sjálft = mannlífið einskis virði? = Sumir halda því fram að við = fslendingar eigum að fórna E okkur fyrir svo kallaða vest- = ræxia samvinnu og ekki láta okkur bregða þótt á sakleys- islegu meyjarandliti þeirrar samvinnu sjáist nokkrar of- beldishrukkur svo djúpar að mönnum kunni að sýnast þar flagð vera, en ekki saklaus mær. Fyrir þessa hrukkóttu vestrænu samvinnu eigum við .að hafa útlendan her á ís- iandi og landið á að vera her- stöð, þaðan sem hægt væri að gera, árásir á „ríki kommún- ismans“, einsog stundum er að orði komizt. Fyrir þessa vest- rænu samvinnu áttum við jafnframt að semja við Breta um landhelgi okkar, þegar þeir (og engir nema þeir) voru Bretar nota her sinn gegn okk- ur. þá er það bandalag orðið eitthvað einkennilegt, svipur ílagðsins orðinn of sterkur og hætt við því að enginn geti lengur trúað því að flagðið sé eitthvað annað en flagð. Þessvegna áttum við að fórna okkur og þessvegna áttum við ekki að meta líf okkar mik- ils, heldur leyfa ofbeldismönn- um að láta greipar sópa um líísbjörg okkar. Það getur ^j^if^ ^t verið' gott að r.’ghalda ekki í líftór- una: Eitt sinn skal hver deyja. En það 'er mikill munur á því eða hinu að leika sér við dauð- ann, bjóða honum inn í hús sitt og spaug.a við hann, gera honum smáglettur og mana hann gegn sér. Hver veit hvenær dauðanum tekur að leiðast spaugið? Iíver veit hvenær hann bregður ijánum og lætur hann ríða að hálsum þeirra sem of lengi höfðu haft hann að háði og spotti? Þegar á þetta er bent, segja vissir menn að verið sé að hóta íslendingum öllu illu. Þeir menn hafa ef til vill slæma samvizku. Þeir óttast ef til vill dóm barna sinna, og því æpa þeir upp yfir sig, að viðvaranir séu hótanir. Þannig fer þeim jafnan, sem vita að þeir eru að gera illt, en vilja þó ekki láta af óþurftarverk- um sínum, En þeir, sem ekki eru blindaðir kæruleysi eða ofstæki, vita með vissu. að ef einhver maður leggur í vana sinn að fara óvarlega með eld í húsi sínu. þá er ekkert lík- legra en kvikni í húsinu, og ef hús hans brennur, getur hann engum kennt nema sjálf- um sér, og þó hann reyni að lýsir heimsku hans. Eftir langa mæðu hefur tek- izt að sameina fólk úr öllum stjórnmálaflokkum til að spyrna við dauðadansi hern- aðarandans á íslandi: nú er fólk um allt iand að skrifa undir þá kröfu, að útlendúr her verði látinn fara héðan aí, landinu og herstöðvarnar lagðar niður. Fólk hefur feng- Gegn falsrökym ið tækifæri til að sýna hverg það metur Jíf okkar, Með þv| lítilræði að skrifa nafn sitt getur það staðfest lífstrú sín^ og gert ísland að tákni þess friðar scm heimurinn þráir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.