Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.03.1961, Blaðsíða 10
1C) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 22. marz 1Ð61 Tannlækner harma að tcnnlækningar 'í’ barnaskólnnum skuli Eagðcr niður Föstu tanneftirliii og ókeypis birta eftirfarandi athugasemdir ■■I ? aniækningum barna í barna- i blaði yðar. skólum Rieykjayíkur hefur nú verið hætt vegna afstöðu meiri- •'liiuta bæjarstjórnar, sem hefur • gimþykkt að í staðinn skuli eníurgreiddur helmingur af tannviðgerðarkostnaði barna á bábnaskólaaldri eflir reikningi. f’.ira greiðslur fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Af þessu tilsfni hefur Tann- læknafélagið beðið Þjóðviljann að birta eftirfarandi: .Vegna aug’ýsingar stjórnar ' Hailsuverndarstöðvar Reykja- vikur um tannlækningar fyrir|harmar Tannlæknafélag Is- reykvísk skólabörn, er birzl | lands að það fyrirkomulag, sem ' hefur í dagblöðunum, biður, verið hefur á barnaskólatann- Tannlæknafélag Islands yður,! lækningum hér í 35 ár skuli nú : herra ritstjóri vinsamlegast að lagt niður. Verður Framkvœmdabcnksnn íiú kannske logður niður? I. Tannlæknafélagið á engan þátl í þessari tilhögun og ter hún því gerð án samþykkis fé- lagsins. II. Skólabörn hafa engan forgangsrélt á einkalanniækn- ingaslofum umfram aðra sjúk- linga. III. Hvort fyrirkomulag þetla, sem stjórn Heiisuvernd- arstöðvar Reykjavíkur hefur auglýst, sé ákjósanlegt fyrir tannaðgerðir reykviskra skóla- barna skal ekki rætt opinber- lega að sinni. En hinsvegar Enn urðu allmiklar umræður Mítí 'Seðlabankafrumvarpið í ei'ri dsiid Alþingis í gær. og fluttu t hgmenn stjórnarandstöðunnar j fjárhagsneind, Björn Jónsson og Karl Kristjánsson og einnig óiaiur Jóhannesson breytingar- t iögur við irumvarpið, i sama a.:da og' fram komu í neðri deild. Björn Jónsson lagði áherzlu á það væri í samræmi við stefnu Alþýðubandaiagsins í hankamálum að aðskilja að I d!u og öllu Seðlabankann irá líandsbankanum, og væri í'rum- varpið að því lejdi spor í rétta látt. En jafni'ramt hefði þurft að 'gera fleiri skipulagsbreytingar, »n..a. að leggja Framkvæmda- bankann niður og eins hefði smátt gæta hófs í því að fjölga bankastjórum og bankaráðs- mönnum. Björn taldi það fráleita ráð- stöfun að tengja Stofnlánadeild sjávarútvegsins Seðlabankanum heiði átt að sameina hana .Fiskveiðasjóði íslands. Enn- fremur gagnrýndi Björn harð lc-ga þau ákvæði er heimila bankanum að draga til sin íé Ínnlánsdeilda samvinnufélaga og sparisjóða. í umræðunum tóku þingmenn sljórnarflokkanna að ýmsu leyti afur Björnsson töldu það vafa- sama ráðstöiun að tengja Stofn- lánadeildina Seðlabankanum framvegis. og eins táldi Magnús að rétt væri að athuga hvort ekki væri orðið heppilegra að fela öðrum stoínunum verkefni Framkvæmdabankans og leggja þann banka niður. Matareitrun Framhald af 3. síðu. hefði veikzt og engir aðrir gestir svo hann vissi til. Þjóðviljinn snéri sér einnig til borgarlæknis, er tók sýnis- horn af matnum í fyrradag. Sagði hann, að sér hefði ekki verið tilkymit um þella fjnr en um klukkan 5 á mánudag, er einn gastanna talaði við hann. Væri það mjög bagalegt, að ekki sky’di hafa verið gert að- vart fyrr, svo að hægt liefði verið að hefja rannsókn á sjúklingunum og matnum slrax. Hann kvað rannsókn þeirra sýnishoma, er tekin hefðu verið af matvælunum í fyrradag ekki enn vera lokið og því ósannað, hvað valdið hefði eitrun þess- ari. Einnig lét hann þess get- ið, að hvorki næturlæknir á sunnudagsnótlina eða helgi- dagslæknir á sunnudag hefðu "undir þá gagnrýni sem stjórnar- verið kallaðir út. til þessara andstaðan flutti, en töldu óhægt! gjúklinga en þeir kynnu að «m vik að breyta frumvarpinu hafa ieitað til heimilislækna. úr þessu nema þá í smærri at- riðum. Bæði iMagnús Jónsson og ól- Félagsheimílið Rein, Akrenesi Baðstofukvöld næsta föstu- Iflag klukkan 9. — Félagsvist og ýmislegt annað til skemmt- tinar. Alþýðubandalagsfólk velkom- ið með gesti. Leiðrétting 1 frásögn blaðsins í gær um lúrslit Landsflokkaglimunnar Var ranglega skýrt frá úrslit- ium í 3. þyngdarflokki. Sigur- vegari í flokknum var Reynir Bjarnason U'MFR, annar varð iGragi Guðnason UM'FR og 3. Aðalsteinn Guðjónsson UMFR. Nóbefsverölaiisi Cromiko ítrekar kröfuna um að Hainmarskjöld verði vikið frá Framhald af 4. síöu. áherrla !ögð á mannúðarstörf sambandsins í tveirn heims- styrjöldum. Með aðstoð ein- stakra deilda sinna og full- trúa í fjölmörgum löndum tókst sambandinu á þeim ár- um. þegar næstum öll alþjóð- leg sambönd höfðu roí'nað, að veita margvislega þjónustu með bréfaskiptum. leit að týndu fólki, matarsendingúm og útvegun dvalarstaða handa heimilislausum börnum og unglingum. Var aðstoð veitt í yfir 100.000 tilvikum árlega. í innganginum að stofnskrá Sameinuðu þjóðanna er lögð á- herzla á, að styrjaldir eigi upp- tök sín í hugum mannanna og að uppbygging i þágu i'riðarins verði i'yrst aí öjju að heí'jast þar. Alþjóðlega esper.anto sambandið — segja ílutnings- menn tillögunnar — fer ein- mitt þannig að í ö!Iu starii sínu: það leggur undirstöður friðarins í hugum manna. Það er einnig viðurkennt í hinni frægu ályktun UNESCO frá 10. des. 1954, þar sem segir, að ..árangur sá, sem esperanto hafi þegar náð á sviði alþjóða- samskipta og aukinnar kynn- ingar milli þjóða hcimsins1' sé staðreynd. NEW YOKK 21/3 (NTB-Rcuter) Gromiko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, krafðist þess á allsherjarþingi SI> í dag að þirg- ið fordæmcli BeJgíu scm árásar- aðila í Kongó. Hann sagði að SI> æítu að hafa lokið aétlunarverki sínu í Kongó innan eins mánað- að. Gromiko krafðist þess einnig að Tshombe og Mobútú hers- höfðingi yrðu handteknir og leiddir fyrir rétt. Hann ítrekaði að Sovétríkin viðurkenndu ekki Hammarskjöld sem fram- kvæmdastjóra SÞ og kraíðist þess að hann yrði látinn víkja úr því staríi. S> ættu að við- urkenna stjórn Gizenga í Stan- leyville og veita henni alla nauð- synlega aðstoð. Gromiko sakaði Hammarskjöld um að bera ábyrgð á morðinu á Lúmúmba. Við getum ekki sætt okkur við þennan glæp sem íraminn var undir handar.iaðri aiþjóðasamtaka sem land okkar er aðili að. Við getum ekki sætt okkur við að maður sem hef- ur sl.kan glæp á samvizkunni sé forstöðumaður samtakanna. Sá einn er ekki sekur sem þrýst- ir á gikkinn, aðalsökudólgurinn er sá sem lét böðulinn fá vopn- ið i hendur. Um framtíð SI> ad tefla Gromiko sagði að annaðhvort myndu SÞ geta ráðið fram úr vandanum i Kongó eða að fyrir þeim mundi fara eins og Þjóða- bandalaginu gamla. Gromiko tók undir unimæli Nkrumah. forseta Ghana. á alls- herjarþinginu fyrir hálíum mán- uði, en Nkrumah hafði gagnrýnt miög l'ramkomu SÞ i Kongó. Gromiko lauk máli sínu með því að ítreka kröfuna um að Hammarskjöld yrði vikið úr embætti. Þeir sem hal'a samúð með honum geta haldið honum kveðjuveizlu. en ekki á kostnað SÞ. Við munum ekki koma í þá veizlu. sagði Gromiko. Stevenson svarar Fulltrúi Bandaríkjanna. Adlai Stevenson, svaraði ræðu Grom- ikos sem hann sagði að hefði valdið sér sárum vonbrigðum og hefði verið í stíl við verstu venjur kalda stríðsins. Steven- son sagði að Bandaríkin myndu berjast af ö'Iu afli gegn tilraun- um Sovétr'kjanna að víkja I-íammarskjöld úr embætti. Framhald af 4. síðu. því að láta kóngihn ofán í, en það var nokkuð þungt fyr- ir hann að sjá það í þeirri stöðu. Þegar blekking er eina vonin í spilinu, þá verður dirfskan að ver.a í farar- þroddi. Þú mátt ekki ganga íram hjá því að andstæðing- arnir geta ekki vitað hver við- fangsefni þín eru. og þú verð- ur .að vera fljótur áður en þeir verða tortryggnir. Verklýð>fél. 39 árc Framhald af 7. síðu. inganna. Og þó er yfir honúm sú mildi og kyrrð sem er einkenni lognbjarlra sumar- daga við haustkomu. Mildi mannvinarins. Kvöldstundin inni hjá honum hefu-r verið hin ánægjulegasta. J. B. helguð minningu sr. Friðriks Friðrikssonar verður lialdin í húsi K.F.U.M. - K, fimmtu- dagirtn 23. þ.m. kl. 8,30 Allir velkomnir. K.FiU.M. — K.F.U.K iiimmiiiiiiimmiiimmmiiiimiiiimiiiiiiiiimiiimimmim .......................................................................... Aðalfuiidir Cisilda KRON verða sem hér seglr: Fimmtudaginn 23. marz 1 og 4 deild (Búðir á Skólavörðustíg 12 og Þverveg 2 Föstudaginr.. 24. — 2 —- 3 — — , - Grettisgötu 46 og Vesturgötu 15 Mánudaginn 27'. — 5 — 6 — : - Nesveg 31 og Dunhaga 20 Þriðjudaginn 28. — 8 — 9 — — OBarmahlíð 4 og Bræðraborgarstíg 47 Miðvikudaginn 29. —- 11 —13 — ' 1 Langholtsveg 130 og Hrísateig 19 Þriðjudaginn 4. apríl 14 —15 — — Langholtsveg 26 og Tunguveg 19 Miðvikudaginn 5. — 12 — (Búðirnar Kópavogi Fundirnir verða allir haldnir í fundarherbergi félagsiiis á Skólavörðustíg 12, o.g hefjast kl. 8,30 e.h. nerna fundur 12 deildar sem lialdinn verður í Barnaskólanum við Digrancsveg i Kópavogi. > K. B. 0. N. llllllllllllllillllllllllilllisi:illlllllllliilllllllllllllllllllllllll!|||||lll|||||||||||||f||l|||||||lllll|||||||||||||||||l||||l||||||||||illl|||l|l|l|lll||||||ll||||||llllllllltllllll!lllllll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.