Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 1
I Fimmtudagur 30. marz 1S61 — 26. árgangur — 76. tölublað. í gær var tcfld 7. skáivin' in í einvíginu um heims- niaistaratignina. Botvinnik vann skákina og hefur þá hiollð 4l/2 vinnir.g gegn, 2'2 vinningum Tals. Sjötta skák- in va-rð jat'ntel'li. vantar til þess að kaupmátfur iimakaups nú sé sá sami og var i janúar 1959 Til þess að halda sama. kaupmætti nú og í janúar 1959 þyrfti Dagsbrúnarmaður aö hafa kr. 26,67 um tím- ann — sex krónum meira en nú er greitt. f desember 1958 og janúar 1959 — í lok vinstristjórnar- tímabilsins:— fengu Dagsbrún- armenn kr. 23,86 um tímann ‘i almennri dagvinnu. Þeir voru þá nýbúnir að semja um grunn- kaupshækkun og fengu greidd- ar vísitölubætur samkvæmt lög- um. Kaupmáttur tímakaupsins var þá 109 stig, þ.e.a.s. 9% hærri en í stríðslok. Ekki var það nein óhófleg hækkun, því heildar.framleiðsla þjóðarinnar hafði aukizf margfalt meir á þessu tímabili, og aðeins á ár- únum 1954—1958 jókst þjóðar- framle'ðslan um meira en þriðjung. Þær staðreyndir sýna bezt að kaup verkafólks var saraarlega enginn ,,þjóðarvoði“ í janúar 1959 og allt réttlæti mælti með því að það hækkaði en lækkaði ekki. Hvað hefði kaupið þurft að vera Engu að s'íður var kauprám ið framkvæmt 1. febrúar 1959 og tímakaun Dagsbrúnarmanns lækkað úr kr. 23,86 í kr. 20,67 eða um kr. 3,19. Síðan hefur það haldizt ,,cbreytt“ og þó hefur raunverulegt kaup verið að stórlækka að undartförnu, þar sem ofsaverðbólgan hef- ur ráðið húsum. Fróð- legt er að athuga hversu hátt tímakaup Dagsbrúnar- manna hefði þurft að vera á hverjum tíma til þess að tryggja sama kaupmátt og í janúar 1959. Frá febrúar 1959 og fram að geng- islækkuninni var'i‘aði 2—3 kr. upp á að tímakaupið tryggði sama kaupmátt og í janúar 1959, þar sem nokkrar verð- lækkanir komu á mcti kaup- ráninu, en frá apríl 1960 liefði tímakaup Dagsbrúnarmanns þurft að vera svo sem hér segir til þess að tryggja sömu afkomu og í janúar 1959: kr. 24,23 — 24,49 Júní 1960 Júlí 1960 Ágúst 1960 - Sept. 1960 Okt. 1960 Nóv. 1960 Des. 1660 Jan. 1961 Febr. 1961 Marz 1961 Allir eru þessir - 25,32 — 25,60 — 25,60 f- 25,60 — 26,20 - 26,20 — 26,51 - 26,51 — 26,51 — 26,67 útreikn'nga Frnmhald á 5. síðu April 1960 Maí 1960 Bjarni Ciafsson, togari Bæj- arútgerðar Akraness, var í gær seldur á opinberu uppboöi; og keypti Stofnlánadeild sjáv- arútvegsir.s togarann fyrir 3 milljón'r og 615 þúsund krón- ur. Eins og skýrt liefur vcrið frá hér í blaðir.u hefur togar- inn legið í nokkra mánuði úti í Bretlandi eftir fiokkunarvið- gerð og nema skuldirnar þar 3.585.000 krónum auk kostnað- ar við eftiift með skipinu o.fl. er nemur 250 þúsund krónum. Stofnlánadeildin borgar því 220 þúsundum minna fyrir togarann en nemur skuldum er lendis. Að auki hvíla á togaranum skuldir til ýmissa aðila þ.á.m. | skipverja, er nema 9,4 milljón-' um króna og verður Akranes- bær að standa sk'.I á þeim skuldum. j Frá því byrjað var að gera togarana út, Bjarna Ólafsson og Akuvey, licfur Akraness- . .. 12liu kr. vantar upp a þao að dagvinrukaup verlcamanna i þess- bær borgað með þeim cr nem- i „, ..... . . íúm inanuði hrökkvi fyrir sömu naúðsynjum c.g kaupið sem ur 14 milljonum krona. ] Enn cr óvíst um hvað verður "reitt var * ->anáar 1959> áð,,r eu ™erandi stjcrnarflokkar um to"arann Akurey, en upp- lláfu aðgerðir sínar. Á þeim 24 mánuðum sem liðnir eru síðan boði á honuni var frestað um tímabil kaupráns cg viðreisnar lióf.st nemur keildarskerðingin eina viku. á dagkanpi hvers verkmanns um 18.000 kr. Sakcsmál sem þarf að rannsaka Hamar, blaS SjálfstœSisfíokksins i Hafn arfirSi, um mál Axels Krisijánssonar Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins hafa ekki enn i'engizt til að segja neitt um hneykslismál Axels Kristjánssonar. sem fékk úr ríkissjóði meira en 10 millj. króna á rúmu ári fyrir tilstilli flokksbræðra sinna Emils Jóns- sonar og Guðmundar í. Guð- mundssonar. Virðast þeir ætla að hilma yfir með samstarís- mönnum sínum og taka þar með á fcig íulla meðábyrgð á hneykslinu. | Samt er vitað að mörgum j Sjálfstæðismönnum er órótt út af þessu einstæða fjársvikamáli. Þannig mun það hafa verið samkvæmt l'yrirmælum írá innsta hring Sjálfstæðisflokks- ins að Axel Kristjánsson var íelldur frá varaformennsku i Fálag'i íslenzkra iðnrekenda.! Og i síðasta tölublaði af Ilamri, málgagni Sjálfstæðisílokksins í Haínarfifði, er birt á forsíðu stórletruð frétt um j)á tillögu Alþýðubandalagsins að rann- sókn verði framkvæmd á sam- skiptum Axels við ríkissjóð. Ekki getur Hamar þess hverj- ir flytji tillöguna (!) en segir 'annars rébt frí efni hennar Framhald á 3. síðu. ekkert hafi í skorizt. Það skeður margt skr.’tið. á sæ kemur ýmislegt fjeira i net sjómannanna en fiskar. t.d. sagðist maðurinn, er íærði blaðinu þessa frétt, einu sinni hai'a fengið kaffibolla, merkt- an Eimskip, i netið hjá sér. — Á myndinni hér fyrir neð- an sést pípan, er fékk sér tveggja sólarhringa bað í Garðssjó um helgina. og' til hliðar er mynd af eigandan- um, Ævari R. ívarssyni. Pípan, sem brá sér í bað í Garðssjó um helgina StipvCTiWMgyiCTF'PiriA.'lAlW ÆVí' B3L1 -■’Pjffi',^'^flfcíJ^gpnBlTBMBMIEWBW^1—r—rmn«»T—KtTprrTn dregin inn kemur pípan velt- andi af spiiinu inn á dekkið. heil og óskemmd eftir leguna í Garðssjó. Hafði hún festst í netinu og loðað þar allan tímann, þótt furðulegt megi -heita, og skilaði - sér aftur til eigandans, sem varð harla feginn, og e.r nú farinn að reykja úr henni aftur eins og' SI. föstudag. er skipverjar á Akraborginni, EA 50. voru að leggja net sín í Garðssjó vildi svo til. að einn skip- verjanna, Ævar Rafn ívars- son írá Hoísósi, missti píp- una sína í sjóinn. Ævari þótti að vonum illt að missa píp- una, sem var góður gripur, er kunningi hans hafði keypt úti i Englandi og' gefið honum. En ekki tjáði að leita pípunn- ar í Garðssjó eða sakast um orðin'n hlut. Vegna veðurs fór svo, að skipverjar á Akraborginni vitjuðu ekki neta sinna fyrr en á sunnudag og voru þau þá búin að velkjast í sjónum í stormi og hafróti í íulja tvo sólarhringa. En viti menn, ■— þegar netin eru

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.