Þjóðviljinn - 30.03.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 30.03.1961, Síða 2
2), -- ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. marz 1961 WLMNGIN Fáskaíerð í páskayikunni verða tvær ferðir í' 'skíðaskála ÆFR og ÆFK í " Sáuðadölum í dag (skírdag) verður farið írá Tjarnargötu 20 kl. 3 e.h.. og önnur ferð verður uppeftir á laugardag fyrir páska kl. 5 síðdegis. Ferðir í bæinn verða á laugardag og annan í pásk- um. Geta menn valið um, hvort þeir vilja dveljast í skájanum 3 daga eða 5. 3ja daga ferðin kostar kr. 160, en 5 daga ferð kr. 210. Eru þá innifalin fargjöld, skála- gjald og hálft fæði. Gjald fyrir daggesti er kr. 45. I Þjóðviljznn vantar ungling til blað- burðar í K Á E S f I S. Afgreiðslan, sTmi 17-500. AÐVENTKIKIÍ JAN: Framhaid af 12. síðu. viki verður ekki aðskilinn frá áreiðanleik hans við eignaum- syslii almennt, þá;telur stjórn- in. að sóknaraðila hafi sem lög- manni verið með nefndri grein valdið mjög verulegum álits- spjöllum. Lítur stjórnin svo á, að lögmaður, sem valdur kynni að vera að slíkum álitsspjöllum í garð annars lögmanns, geti ekki komið sér undan siðaregl- um félagsins sk. 8. gr. laga n. 61/1942 og 11. gr. félagssam- þykktanna. með því að bera það fvrir sig, að haqn hafi vajdið álitsspjöllunum í annarri veru ! en sem lögmaður. Með hliðsjón af þessu verður : frávísunarkrafa varnaraðila ^ ekki tekin til greina.“ Bragðgóður og liandhægur eftirmatur Fösiudagian langa, klukkan. 5 e.h. Piédikun: Júlíus Guðmundsson Söngur: Einsöng syngja Anna Joliansen og Jón Hj. Jónsson Blandaður kór syngur Söngstjóri Jón Hj. Jónsson Páskadaginn klukkan 5 e.h. Prédikun: Svein B. Johansen Söngur: Blandaður kór Tvöfaldur karlakvartett Tvísöngur: Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson Söngstjóri Jórj Hj Jónsson. ALIJR VELKOMNIR Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur MARGRÉTAR GESTSBÓTTUR. Gestur Árnason, Ragnheiður E.gilsdóttir, Egill Gestsson, Árni Gestsson. Eiginkona mín MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR, Hvolsvelli, andaðist í Landsspítalanum aðfaranótt þriðju- dags 28. marz. Fyrip mína hönd og bamanna: Björn Björnsson. mKiiimiiiiiiiiimimiiiiiiMiiiiiimimimiiiiimiimiiimii iii>iiiiiiiMiiiiiniumuiiiiiiiiii,iiiiiiiiiiiiiiin.iiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii K O Y A L R ELDHÚSSETT B SVEFNBEKKIR B SVEFNSÓFAR HNOIÁN Lúsgagnaverzlun Þórsgötu 1 rgjöffin er Kodak MYNDAVÉL ðk 6R0WNIE127 með tösku — Kr. 291,00 CRESTA CRESTA með tösku — Kr. 441,00 Flashlampi á CRESTA — Kr. 274.00. . H A N S PETERSEN H. F. Bankastræti 4 SÍMI 13213 iiiiiiimmiiiiiiimiiiimiiimmmmmmtimmmiimmm immmmmimMimiimmmmiiiijmim'iiiimiiiiiimimnmimiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi Úthiutuncrnefnd Framhald af 12. síðu fiæðina á fjárlögum felldi stjórnarliðið með 33 atkv. gegn n. Kosið var í nefndira í gær, og hlutu þessir kosningu: Af a-lista (stjórnarflokkanna) Bjartmar Guðmundsson, Sig- íirður Bjarnason, Helgi Sæ- mundsson. — Af b-lista, Fram- BÓkn) :HalIdór Kristjánsson. — Af c-listg (Alþýðubardalag): Sigurður Guðmundsson. Fimm snenn eru nú í nefndinni í stað fjögurra áður og nýir þeir Halldór Kristjánsson og Sig- Urður Bjarnason. Kafbáturinn, sem lá hreyfingarlaus á sjávarbotrin- um, var svo óraunverulegur, að Tom stóð ekki á sama. Hann gekk hægt í kringum hann. ,,Sérðu hverr- ar þjóðar hann er?“, spurði Þórður. „Eg sé enga einkennisstafi, mér virðist þetta vera ný tegund, hacm er öðruvísi í laginu en venjulegir kafbátar". ,,Það gæti verið að hann hafi sokkið“, svaraði Þórð- ur, ,,og ef til vill þarf áhöfnin á hjálp að halda. Geturðu slegið nokkur högg?“ Tom sló nokkur högg með exi sem hann hafði me'ðferðis en hann féklc ekk- ert svar Hann gekk lengra. Það var eins og heitt vatn streymdi hér út. „Eg ætla að reyna að komast upp í tuminn“, sagði Tom.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.