Þjóðviljinn - 30.03.1961, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 30.03.1961, Qupperneq 7
6) ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. marz 1961 Fimmtudagur 30. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (7 glIÓÐVlLJINN Útífefandi: Samelningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurlnn. - Rltstjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson. Sig- urður Guðmundsson. — Préttaritstjórar: ívar H. Jónsson, J"ón BJarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — RitstJórn, afgrelðsla. auglýsir.gar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-600 (6 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmJðja Þjóðviljans. ■I!I!!III!II11 Herðum sóknina gegn 1 heniámsstefnunni | Oöfnun undirskrifta gegn hernáminu gengur vel bæði |§§ hér' í Reykjavík og úti um allt land, og við- ||| 'Vrögfð'^rianiia-; fabá* ekkí'”feftir flokk-vlm:: eða<jlfstöðu ;t41, .-mnarra,málá. "Rök'Slfrttaka hefeáinsáttiiátæði'n'ga sagngjlj .r^i^j^áj^inji eru hverjúm’ maniíí/til:féek,)ííþVf þátíríhafa ■ s "T.erið sarneiginleg; iaísta$a þióðarinnaV aliVar.h0Íjafnt ~:lil lorustumanna sem alls almennings. Hver einasti maður sem nú á sæti á Alþingi hefur á sínum tíma flutt §11 ræður eða skrifað gegn hernáminu og borið fram al- j§§ gild rök. Og þessir forustumenn hafa ekki skipt um ;koðun, þeir hafa aðeins bognað fyrir erlendu valdi. §^ Þaö nægir ekki að vita hið rétta, menn verða einnig Hi :,ð háfa manndóm til að fylgja sannfœringu sinni. §§1 Manndómurinn hefur brugðizt forustumönnunum á §§ grátlegan hátt, en nú 'hefur allur almenningur tæki- fzs íæri til að bæta þeim upp þann missi. §§ l/'ið eigum okkar íslenzku rök gegn hernáminu, tengd ||| * heiðri og hagsmunum íslenzku þjóðarinnar, og þau = eru okkur einatt efst í huga. En barátta okkar gegn §11 hernáminu er einnig þáttur í friðarbaráttu mannkyns- §§§ ins alls, brot af draumi þjóðanna um frið á jörðu. Við ||I jslendingar lifum eins og aðrir í skugganum af hel- §§§ :prengjum og stríðshótunum; hvenær sem innanlands- §§i átök verða í nokkru landi *dynja yfir okkur ógnanir §§§ am morð á mannkyninu, og þær hótanir styðjast vi𠧧 vald sem einnig hefur tangarhald á landi okkar. Marg- ||1 :r reyna að lifa í skugga helsprengjunnar líkt og ekk- Wjs ert hafi gerzt, en ógn hennar mótar samt hvern ein- m asta rnann 'hvort sem hann veit það eða ekki, veldur §§§ jryggisleysi og ótta, sljóvgar og lamar. Hver sem |§| hugsar sig um veit að engin nauðsyn er mannkyninu §§§ brýnni en að losna undan þessu fargi, skipa lífinu í II öndvegi í stað dauðans. En til þess þurfa menn að =! 'ielja sér málstað friðarins og þora að treysta honum. §§§ Engri þjóð er sá kostur nærtækari og auðveldari en m Islendingum, vopnlausri smáþjóð sem á alla framtíð 11 íina undir því að friður haldist í heiminum. En sé §§ íramtíð okkar háð því að friður haldist er okkur eng- §§§§ :nn ,annar kostur sæmandi en að þora að standa vi𠧧§ ' nálstað friðarins í einu og öllu. Þetta er meginatriði !§| sem hver einasti hugsandi maður verður að gera upp i§§ við sig, og undirskriftasöfnun hernámsandstæðinga §1 igetur ráðið miklum úrslitum ef nægilega margir ís- §§j lendingar eiga manndóm til að standa við það sem §§§ þeir vita að er satt og rétt. Og þá erum við ekki að- ÍJ eins að velja okkur heiðarlegt hlutskipti, heldur leggj- §§§ um við fram það sem við megum til friðar og öryggis = í heiminum. §§§ essa daga er okkur sagt að minnast þess að rúmar §§§§ 19 'aldir eru liðnar síðan uppreisnarmaður í her- §§§ numdu landi var dæmdur til dauða af hernámsstjór- §H anum og líflátinn af erindrekum erlends valds. Okkur verður flutt sú forna saga afmynduð af mönnum sem §§§§ rurnir eru sjálfir handgengnir hinu erlenda valdi í |§§ sínu eigin landi, en kjarna hennar þekkir samt hvert §§| rnannsbarn: uppreisn alþýðumanna gegn erlendri herra- §§§§§ þjóð og spilltri yfirstétt, baráttuna fyrir friði og frelsi. m Hátíðisdagarnir verða ekki betur notaðir en með því m i.ð fylkja sem flestum um kröfurnar um frelsi íslands m og frið. — m. §§§ Eldur logar í ofni. Út um súðargluggana sér ská- allt upp í himininn svo það er bjart inni. Hrúgur af köðlum á gólfinu, blaut- um köðlum, þurrum köðl- um. Stafli af netum úti í horninu. Hann hefur hengt netdræsu á gaflinn gegnt ofninum. Það er hengil- rifið og hann er í óða önn að losa tætlurnar af leggn- um. Við hlið hans dreng- ur sem keppist við viö. sömu handtökin — hér fær hann ókeypis tilsögn í vinnubrögðum. „Já, þeir koma margir til mín hing- að ,greyin. Blessaður vertu, iþað jyneir mann umi.mörg- ár að hafa þessa drehgi' 'hjá sér.“ .rfijqijia !’í atTjjhlgía oiV 0 YNGIR norður og austur undir Gríms- að sofa. — En það var ekki ey. Nei, skúlurnar fóru yfir- leitt ekki austar. Heyrði talað um að Sigurður í Görðunum og Magnús Magnússon hefðu farið alla leið austur fyrir og kringum landið, en slíkar ferðir voru undantekningar. — Komstu aldrei í hann krappann ? — Nei. Það er oft vitnað tit -veðursins þegar " Ingvar- fé'rstt-Við1 ■ höfðum fkríð'- inn til- lléyk-jáVíkúrW'Úf 'fúí4 Ög' kómnir út þaðan, vorum 'líom-n-' HfíBsk ijiihöi.ina. go ðunsu hentugt að sofa í sólarhring eftir að hafa vakað í þrjá. Eftir að vökulögin komu og skipin stækkuðu var aldrei farið í var. Eg var á Jónl forseta fram í sjómannaverkfallið 1916. — Segðu mór frá sjó- mannaverkfa.llinu. — Við töldum okkur eiga lifrina —^ höfðum al’taf haft h-áiniá’.'1 Þeftáh^ EMéyiaríHJált-i vkr rhéð Mafz tókú- þeir eftir þVí' að brezkji' •'íógá!fá'sjöménri‘- gS' .ussb .íniintí iBsíoct id- •!< Hafið þið atliugað, að pottahlóm er það ódýr- asta cg fegursta, sem hægt er að fá í alls konar vinargjafir og ekkert prýðir meir hehnilið en, potta- blóm frá gróðu.húsi PAL'L MICHELSEN, Hveragerði Þorsteinn Guðiaugsson segir frá ___z — Nei, ég hef ekkert. að tala við blaðamenn. Engu að segja frá. 'Mitt líf hefur lið- ið eins og lygn straumur. Já, ég er að dunda við þessi net. Hann lætur mig hafa>í nefið fyrir það, — ég er kpm- inn á ellilaun og þau eru eins og allir vita ekki til að kaupa fyrir þau í nefið. Hann heitir Þorsteinn og er Guðlaugsson; sjötíu og fimm ára í dag, facddur 30. marz 1886. I gær bætti hann net í Ver'búðunum. — Þú ert einn hinna inn- fæddu — og vitanlega Vest- urhæingur — Nei! Austurbæingur .— sem betur fer! En svo var þetta að ég gifti mig (kopa Þorsteins heitir Ástríður Odds dóttir, hin mesta heiðurskona) og konan var úr Vesturbæn- um, og þar hef ég átt heijna síðan. —Já, ég er fæddur í göml- um bæ við ÍBergstaðastrætið. Pabbi dó þegar ég var fimm ára og þá fór ég með mömmu austur í Ytrihrepp og ólst upp þar ýmist í bæjum eða milli 'bæja. — Nei, ég var ekki á neiri- um hrakhólum. Mamma vár lifandi og ég var alltaf msð henni og þarna var gotl fólk'. Hún dó alltof snemma; dó eftir að ég fermdist. Þá fór ég sem strákur til Stokkseyr- ar, var við beitingu og snún- inga. — Sumarið 1902 var ég 15 ára/ocr fór þá á kútter, Önnu Bre’ðfjörð, gem gerð var út á skak héðan frá Reykjavík. Ó’afur Sigurðsson var skip- stiórinn. Síðan var ég á skútum til 1913 .... Fengum hálft annað rúgbrauð og 1 pd. af margaríni til vikunnar. Soðning 'kvölds cg incrgna. Þóíti gott. Kaupið var helmingur þess pom meður Gró. TJtgerðin lagði til veiðarfæri. Afia- ldærnar fengu frítt salt hin- ir urðu að borga það sjálfir! — Þegar ég byrjaði mitt skútulif hófust veiðar um 1. m.arz. Skúturnar lágu við múrningar inni á Sundum og voru sóttar síðast í febrúar og byrjað að búa þær út. Við vorum á veiðum fram í septemberlok. Veiðisvæðio? Við vorum á svæðinu frá Selvogsbanka ir í Garðsjóinn þegar við fengum vitlausan útsynning. Við slöguðum þar daginn og nóttina. Þau skip sem komin voru lengra út gátu ekki snú- ið við. Tvö hrakti upp á Mýr- ar. Björgvin var kominn það langt út. að hann gat elcki náð sér inn undir landið, en einhvernveginn tókst honum að komast við illan leik til Iteykjavíkur. — Afkoman hjá ykkur á skútunum ? — Hún var nú svona og evona. Það var frekar ódýrt að lifa, og ekki gerðar mikl- ar kröfur. Meðalþénustan á úthaldinu var 400—500 kr. Verkamamskaupið var þá 25 aurar. Þetta var 1906, þegar Dagsbrún var stofnuð. Hún fékk ekki samninga en auglýsti taxta. Hann var framkvæmdur við höfnina, þar voru borgaðir 30 aurar. Annarstaðar rsyndu menn að borga minna — nema þegar þeim lá á mönnum. Ég vann þá oft á haustin hjá Thor Jensen sem rak bú í Bráð- ræði. — Varstu stofnandi Dags- brúnar ? — Nei, ég var þá í Bárunni nr. 2. Var stofnandi Bárunnar á Eyrarbakka, en Bárufélögin voru fyrst stofnuð fyrir alda- mót. Báran nr. 2 var stofnuð eftir aHamót, líklega 1905. Jón Daníelsson háseti gekkst einkum fyrir stofnun hennar, ég var stofnandi hennar. Já, það var erfitt að eiga við að halda siómannasamtökunum saman. Um lokin fóru svo margir sveitamenn heim að skúlueigendurnir fóru að bjóða í siómenn, og þá var hægt að fá 35 krcnur á mán- uði og aflaverðlaim. — Nei, ég er ekki talinn stofnandi Sjómannafélagsins, er þar nr. 216 en það var svo mikil óreiða á skránni hjá þeim að þeir vissu ekki hverjir voru stofnendur. — Hvað svo árið 1913? — Þá fór ég á togara með Jóni á Blómsturvöl'um .... Nei, þi voru engin vökulög. Þá var staðið og staðið með- an menn gátu. 'Hinsvegar var það svo meðan vökulög voru engin, og skipin lítil að farið var í var í óveðrum og eftir aflahrotu og þá fékk maður irnir komu með lifur á tufin- um og áttu hana sjálir. Hér fengu sjómenn einnig lifrina. Það hafði verið samið um 30 krónur fyrir tunnuna en svo var hún komin upp í 90—100 krónur — og það verð vild- um við fá. — Og svo var verkfallið ? — Já, þegar verkfallið hafði staðið 2—3 vikur fóru útgerðarmennirnir að láta skipstjórana ganga á karlana og bjóða þeim 60—70 krón- ur fyrir tunnuna. — Lentir þú líka í Blön- dalss’agnum 1923? Þorsteinn þegir við, brosir og segir svo -— jú, víst gerði ég það. Það var búið a.ð leggja dallinum inni á víkinni og við vorum 6—8 að vinna um borð þegar við sáum Markús í Svartagili koma fram á hafn- haus veifandi tveimur fán- um. — Það var ákveðið fyrir- fram ? — Já, það var ákveðið á Sjcmannafélagsfundi í skúrn- um i grjóthrúgunni þar sem nú er Albýðuhúsið. Þegar við sáum Markús veifa fánanum rérum við í land — og lent- um beint í slagnum. Þegar fylkingar tóku að dreifasl mætt™" TAn; ó1^ fssvni og RG ÁR“ Magnúsi Magnússjmi — út- gerðarmönnunum. — Voruð þið reknir? — Já, það voru einhverjir látnir fara. Eg átti það Guð- mundi Markússyai að þakka að ég var ekki rekinn, — eins og svo margt annað. Hann var fyrst og fremst fyrirmyndarskipstjóri, en einnig traustur maður. ,J4 þa'ð yap, töjpyerð áhættjT, fyrjfriÞÁ; s$m,; hq|<5u.<fheijUjijli, aójta'kp.^áttp-þ- þessu. vp,r . Þ4i vorum bolsar þeirra daga. Eg var ‘i Jafnaðarmannafélag’nu í gamla daga meðan Alþýðu- flokkurinn var og hét. En þegar þeir fóru að reka menn í hópum, menn eins og Héð- inn Valdimarsson og Sigfús Sigurhjartarson þá gat ég ekki verið í honum lengur. Nei, ég hef aldrei verið i Sósíalistaflokknum, en ég er víst fæddur kommúnisti. Ann- ars væri ég líklega orð'nn íhaldsmaður fyrir löngu ef ég hefði ekki lesið Morgun- blaðið. Morgunbiaðið hefur for'ðað mér frá því að fylgja 'íhaldinu. — Og aftir sjómannaver'k- fallið ? — Þá var ég farlnn á relc- netabát, Sigur.borgu, kollu frá Patreksfirði. Þetta sum- ar fór ég vestur á ísafjörð og var þar um sumarið. Þá var fullt af góðri síld í Djúp:nu og úti fyrir. Þá voru 4 sölt- unarstöðvar á ísafirði á Torfnesi, Grænagarði, ein þar á milli og loks hjá Sam- einuðu úti á Tanga. Það hefði verið mikið saltað ef ekki hefði verið tunnuleysið. Það gerði helvítis Bretinn, hann tók öll skip svo við fengum ekki tuunur fyrr en seint og um síðir. 30 tonna bátar fengu gott. þá 3500 tunnur — og þótti — Varstu lengi á bátum? — Ne:, um haustið fór ég á Rán. Við áttum að sigla með aflann. Eirinbogi Finn- bogason yar með hana út. Þegar við áttum eftir um 100 mílur til Saint Kilda hittum við þýzkan kafbát sem byrj- aði að s'kjóta á okkur. Það lentu nokkrar kúlur á dekk- inu. Við tfórum í bátinn og rérum beint á kafbátinn. Þar varð að -samningum að við snerum aftur til íslands; þeir vildu fá skriflegt loforð um aó; skipið sigldi ekki aftur tön.i Bmetonáfr- • iS3.mhipgapnirf up þetta ípru fr^ip :ái- enskqþ Þaiír;. ,fep,gu, hjá «pkkur , f brauð og smjörlík; -— ásamt skriflegri yfirlýsingu Finn- boga um að þetta væri látið með friálsum vilja, enda var það rétt. Á sama- tímn vnr togarinn Bragi á útleið. Hann tóku Þióðverjar og fóru með til Soánar, riotuðu hrnn sem birgðask'p á leiðinni! Næstu nótt fórum við á fullri ferð í stefnu á Island, staðnæmdi^m^t begar birti, hreinsuðum öll rör oa fómm s'íðan á ..drýgstu ferð“ heim. Þá var Rán iagt, Flestir tog- ararnir voru seldir um vetur- inn, eo Rán ek'ci í marz fór- um við e;nn túr, áttum að Fív’a, en svo v^r hætt, við h-ð. Þá yar al’t kolalaust hér Það va.r l;tið sem ekk- ert pð gera alisn veturinn. Eg fór að róa á árabát með Sigurði Sveinssyni, nú verk- st.jóra. Hann var þá 18 ára — og formaður á bátnum. Seint í „æpríl var Jón for- seti sendiir á veiðar og fór ég þá á hann. Þá var tæt- ingsnógur fiskur allsstaðar. I siðasta túr eyddum við öll- um ‘kolum. Og aftur var skio- inu lagt og afskráð. En þá kom hicigað stór franskur kútter — fullur c.f kolum. Alliance keypti kolin, þeir fengu fisk í skipið í staðinn. Þá var aftur farið á veiðar — og síðan siglt til Englands. Jú, þeir hittu einm’tt kaf- bát! —- Eg var ekki með í þeirri ferð. Þeir voru komnir miög nálægt landi. Þeir fóru í bátana og réru frá togar- anum. Togarinei var mikið hlaðinn a.f fiski — en kola- laus. Það var töluverð alda og þegar sást und:r hann að aftan á öldunni gat litið svo út að hann væri að sökkva. Auk þess var að birta af degi og þetta var skammt frá landi .— nema kafbátur- inn hafði sig 'í burtu. Þá fóru þe.ir aftur um borð í da,llinn og sigldiíiij honum áfram útitj' Englartds..>;:-',?„-KÍ k-Ijjr- 'oh - ":iÖ8 Jii.fí' — Við sigldum t’l skiptis, en urðum aldrei fyrir neinu. Njörður var þó einmitt skot- inn niður á sömu siglingaleið- inni, kominn töluvert inn í írska sund:ð. — Já, ég var áfram á Jóni forseta með GuSmundi Mark- ússyni skipstjóra. Sfðan var ég með honum á Tryggva gamla, Hannesi ráðherra og Jóni Ólafssyni fram á árið 1941. Þá fór ég í land. — Já, síðan hef ég verið heima. Var 2 ár í netagerð- inni Höfðavík —- þegar Hval- fjarðarsíldin var mest. Svo flakari 'í Isbirninum 8—9 ár. Nú er ég bara í verbúðunum að dudda mér t:l sáluhjálpar og vinn mér fyrir neftóbaki. — Hefurðu aldrei tekið þér hvíldarstund í ellinni? — Það er stutt síðan ég skrapp til Ameríku. Við hjón- in áttum 50 ára hjúskapar- 'kananum, hjá honum heita allir bæir farmar, farmuh Péturs, farmur Páls. — Segðu mér svo eitt, er heimurinn betri eða verri í dag en á skútuöldinni ? — Það er ekki hægt að líkja því saman hvað heim- urinn er betri 'i dag en á skútuöldinni. Eftir því sem fclkið verður heiðnara því betra verður það. — Hvað segirðu?! — Já, það er alltaf verið' a'ð tala um að fólkið sé hætt að sækja kirkjur, en samt er það betra en það var. Við sjáum það, að alltaf þegar verða brunar, slys eða önnur 'Mntófeii. Við éiguxö- 2 'dætriDrí u ’ýþöffipviji^ailiy þjálp^ ,nú, íHneríkp, ,-^ra i Nfiw ,Yo,rk, . ^pgjin^rgup lætíír aí lithíf svo : t\______ « rt.i___j . ttj* t'úa ’/s !p4ii»íab/íiilisjLvs |h í, Denver í.pplorado. Við, við ,sjáum áð ’fólkiðK'er’‘elíki Hprupp víða.þar., Þáð ,ep M'! illa ''gert'.. Eða fátMfálö^in egt þar uppi í fjölluaúm"' — “ t og fullt af skíðalyftum. V:ð komum þar til þriggja ís- lenzkra fjölskyldna. Þar hét Pétursdalur að íslenzkum sið. Annars er allt nafnlaust hjá Og hreþpafíuthirígárn^r ‘ i gamla daga. Nú fá ekkjur að halda börnum sínum — og" líftórunni í þeim. Já, þetta hefur kostað Framh. á 10. síðu ummiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiitiiiiiimiiiiiii!iiiiimiiMiiiimmmiiiiiiiiimiimiitiiiii!itimimmmi!i!iiimi> 1 í) velja á milli vkln = Varið ykkur á moskvuvíxlin- í öðru lagi: að þeir séu þess azt nema annað tveggja: annað- = um, gólar Morgunblaðið og á fullvissir að NATÓ sé ÁRÁSAR- hvort hringavitleysa hræddra = þar við undirskriftaskjal það BANDALAG með svo niikla fáráðlinga sem ekki vita hvað = gegn erlendri hernaðarstefnu liernaðarlega yfirburði að því þeir eru að gera ellegar vísvit- = sem er á ferðinni hér í bænum sé sigurinm vís í styrjöld, án andi og samvizkulaus glæpur = um þessar mundir. þess vér þurfum annað að gera auðsvindlara og valdabraskara = Það vill nú svo til að vel en fleyta rjómann ofan af nýj- sem með köldu blóði leggja líf = mætti gera þetta varnaðaróp um stríðsgróða. Þjóðar sinnar að veði fyrir = blaðsins að kjörorði hernáms- (Það er einróma álit allra vís- einkahagsmunum augnabliksins. = andstæðinga, því eins og alhr indamanna og herfræðinga, jafnt Viðbrögð hernaðarsinnanna = vita er natósamningurinn sagður austan tjalds sem vestan, að í nú- gagnvart baráttu hernámsand- = til þess gerður að verjast fyrir- tímastyrjöld geti ekki orðið um stæðinga hafa alla tíð verið = hugaðri árás rússa. Hann er því. = beinlínis stílaður á ,,moskvu“. = Hann er stærsti moskvuvíxillinn = sem enn • hefur. verið g'efinn út i Eftlr Jóhannes ór Köllum svo aum og smáskítleg að auð- sætt er að þeir telja sjálfir mál- stað sinn óverjandi. Það helzta sem, mogginn hefur nú fram að færa er það að ein frú bæjar- heldur ins hafi beðið af þv: „líkamlegt tjón“ á einhverri nuddstofu ,,-að = heiminum. Hitt þarf varla að = ræða hver verða mundi gjald- neinn sigur að ræða E rnlði]l rússann-a ef þeir á ann- einungis ósigur ahra.) E að borð greiddu þennan heljar- j þriðja lagi: að mennirnir neita að skrifa upp á fyrir E víxil, hvort heldur tilneyddir treysti því fullkomlega að allt Krúsjeif“. Svikasamningurinn E eða af fúsum vilja. kjaftæðið um árásarfyrirætlanir um iandhelgismálið var einnig ™ Hvoiki morgunblaðsmenn ne **’>séu fals eitt og rógur og* aIsakaður með þvi að ohja— 5 aðrir hérlendir hernaðarpostul- peir geti þessvegna áhættulaust kvæmilegt hefði verið að koma = ar hafa nokkurntíma borið við haldift áfram að reka land og 1 veg fyrir að íslenzkir sjómenn = að afsanna rök hernámsandstæð- haf og þjóð sem arðvænlegt lier- iikarRÍegt tjón í viðskiptun- = inga fyrir þeim geigvænlegu af- mangsfyrirtæki. Unl við vini sina og bandalags- E leiðingum sem það getur haft í (Víst hefur það ásannazt til menn’ bretana. Ojæja, ekki eru “ för með sér að búið er að gera þessa að rússar hafa enga árás- nu áhyggjurnar út af blessuð- E fsland að gíbraltarvígi norðursr ina' gert og eigum vér þeirri um salunum- En vist er þetta E ins, eins og vinur vor bretinn staðreynd líf vort að launa, en iofsverð umhyggja fyrir líkam- orðar það. Þessvegna spyr mað- ekki þeim hlægilegu ogrunum legri velferð íslendinga. Hitt E ur mann þar í hópi sem á ann- sem stríðsfífl þessa þjóðarkrílis skytur óneiianlega skökku v:ð að borð er eitthvað hugsað: hafa haldið uppi gagnvart vin- hvað getur vakað fyrir þeim veittum ráðstjórnarþjóðum í valdsmönnum sem staðið hafa einu og öllu.) að þessu óheyrilega glapræði? í fjórða lagi: að þessir menn Fjórar tilgátur virðast helzt elski svo moskvu og kommún koma til greina. ismarn að það sé einskonar trú- að þetta eru einmitt sömu menn- irnir sem óðir og uppvægir vilja beina hingað rússneskum tor- tímingarvopnum til þess að breyta tugþúsundum íslenzkra líkama í eina öskuhrúgu. (Fyrr = f fyrsta lagi: að þc'r trúi því arleg hugsjón þeirra að fórna mega nU vera rússadindlarnir!!)' = :ið rússar hefðu gert kjarnorku- rússneskum helsprengjuni - árás á íslendinga varnarlausa alls þorra þjóðarinnar. lífi Svo sannarlega á þjóðin um tvo moskvuv.'xla að velja: ann- = ef þeir hefðu haldið hlutleysi (Frá sjónarmiði blákalds arsveffar m°skvuvíxil hernáins- andstæðinga — undirskrifta skjalið — þar sem krafizt er Þorste:nn Guðlaugsson við vinr.iu sína vestur í Verbúðum. Ilaukur Símonarson er einn af drengjunum sem koma til hans og læra handtökin við netin (Ljósm. Þjóðviljinn, A. K.) = smu gagnvart vígbúraðarkapp- veruleikans er þessi tilgátan ■ E lllauPi stórveldanna — og að langsennilegust, svo furðulegt Ej kanarnir telji það frumskyldu sem það kann að þykja, því það uPPsagnar hernaðarsamningsins E sina að vería OSS fyrir hvers- er fyrirfram augljóst að komi E konar árásum. til styrjaldar verður það eitt = (Amerísku strísspekúlantarnir fyrsta verk rússanna — eins og = hafa margsinnis játað að erlend- líka kanarnir ætlast til — að = ar herstöðvar þeirra séu, til þess gereyða gíbraltarvigi norðurs- = ætlaðar að bægja svo sem auð- ins og um leið meginhluta þeirra isicUm vopnasmiðum og auðkóng- = ið er hæt.tunni frá heimaland- hundrað og sjötíu þúsund sálna um fli Þess að forða þeim frá E inu — og vöm þeirra oss til sem enn kaila sig íslendinga.) fyrstu °g Þyngstu skeliunum í = handa fengum vér að sanna þeg- En frá einföldu og rökrænu ilugsanieSri styrjöld. E ar natóþjóðin bretar óð upp að sjónarmiði getur hlutdeild ís- Getur sliki vafizt fyrir nokkr. E íslandsströndum með vopnuðu lendinga í hernaðarbandalagi Um hei,Í3rigðum íslending-i? = ofbeldi.) samkvæmt eðli sínu aldrei skoð- Jóhannes úr Kötlum, og yfirlýsingar um lilutleysi ís- lands , i vígbúnaðarkaupphlaup- inu; — hinsvegar moskvuvíxil natómanna — hernaðarsammng-- irai >— sem gefinn er út áf arher-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.