Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagiir 30. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Ski pih Fluqferðir I ttag er fimmtudagúr 29. marz. son). 22.20 Kvöldtónleikar: Birgit _ Skírdagnr. — Tungl í hásuðri Nilsson syngur óperuaríur eftir jil. 23.43. — Árdegisháflæði /kl. Beethoven og Weber; hljómsveitin 4.31!. — Síðdegisháflæði kl. 16.52. Fí.harmonía í London .leikur und- ir. St.jórnandi: Heinz Wallberg. Næturvarzla vikuna 26. marz til 1. npiil er í Ingólfsapóteki. Næturvarzla 2. — 8 apríl er í l.augavegsapóteki. Slysavarðstofan er opin ailan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sím) 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. trxvARriÐ 1 DAG: (Skírdagur) 9.20 Morg'úhtón!eikar: ia) Frá Casaishátíðinni í Porto Rico 1959: 1. Cortcerto grosso í g-moll op. 6 eftir Hándel (Hátíðarhljómsv. leikur; Pablo Casals stjórnar). 2. Aríur og dúett úr kantötum eftir Bach (Eiieen Farrell og Norman Farrow syngja). b) Píanósónata í Es-aúr op. 31 nr. 3 eftir Beet- hoven (Wiihelm Backhaus leikur). c) Sinfónía nr. 97 í C-dúr eftir Haydn (Hljómsveit Rikisóperunn- ar í Vín íeikur; Hans Swarowsky stjórnar). 11.00 Messa i Fríkirkj- unni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari: Sigurður isólfsson). 12.45 Á frívaktinni, sjó- mannaþáttur í umsjá Kristínar Önnu Þórarinsdóttur. 14.00 Mið- degistónleikar: a) Jean Doyen leikur á pia.nó sónötu i As-dúr op. 39 eftir Weber, þrjár kaprísur op. 76 eftir Brahms og ballötu í F-dúr op. 38 eftir Chopin (Hljóð- ritað á tónlistarhátíðinni i Char- tres £.1. sumar). b) Sönglög eftii' Schubert (Adele Stolte syngur). c) Kvintett í Es-dúr op. 44 eftir Schumann (Jan Hoffman .p'anó- leikari og Erben-kvartettinn flytja). 15.30 Kaffitíminn: a) Georg Kulp harmonikuleikari og félagar hans leika. b)- Lu’u Ziegl- er o.g Gustj.v Winkler og kór syngja. 18.00 Fyrir yngstu hlust- enduxna. 18.30 Þetta vil ég heyra: Thor Vilhjálmsson velur hljóm- plötur. 20.00 Morgunvei'ður í grængresinu: Um sænska skáldið Carl Michael Bellman (Sveinn Eina.r.sson tekur tsaman dag- skrána, sem er hljóðrituð í Stokk- hólmí). 20.30 Efst á baugi. 21.00 Erindi: Örlagaspá Einíars Bene- diktssonar (Séra Sigurður Einars- 23.00 rDagtskrái'lok. (Föstudagurinn langi) 9.00 Morguntónleikar: a) Tónlist við sjónleikinn Egmont op. 84 eft- ir Beethoven (Hljómsv. Fílhar-, monía i London leikur; Otto Klemberer stjórniar). b) Píanó- konsei't nr. 2 tí As-dúr op. 97 eftii' Brahms (Vladimir Horowitz og; NBC-sinfóníu:hlómsveitin leika; A.! Toscanini stjórnar). c) Sta-bát ’ mater op. 53 eftir Szymanowski (Mai'ia Kuninska, Krystyna Szcz- epanska, Andrzej Hioiski og Fíl- harmoníukórinn í Kraká syngja; Fílharmoníusveitin í Varsjá leik- ur. Stjórhandi: Witold Rowicki). 11.00 Messa. í barna.skóla Kópa- vogs (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmund- ur Matth'asson). 13.10 Erindi: Samlikingar i Passíusálmunum (Séra Jakob Jónsson). 13.40 Tón- leikar: Konsei-t fyrir tvær flaut- ur og hljómsvelt eftir Domenico Cirmaroisía (Alessandro Scharlatti hljómsvoitin leikur; Franco Cara- cciolo stjórnar). 14.00 Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans (Prest- ur. Séra Jón Þorva.rðsson, Organ- leikari: Gunnar Sigurgeirsson). 15.15 Miðdegistónieikar: Mattlie- usarpassían eftir Baöh (Akadem- íski kammerkórinn, kammerhljóm- sveitin í Vinarborg og einsöngvar- ar f’ytja. Stjórnandi: Ferdinand Grossmann. Verkið er litið eitt stytt). 18.00 Börnin heimsækja framandi þjóðir: Guðmundur M. Þorláksson segir frá Landinu helga,. 18.30 Miðaftanstónleikar: a) Rómansa í C-dúr fvrir strengja sveit eftir Sibelius (Konungl. ó- peruhljómsveitin i Covent Garden ieikur; John Honingswoi-th stj.). b) Lýrísk píanólög eftir Grieg (Gicseking ieikur). c) Sónata í A- dúr fyrir fiðlu og píanó eftir César Franck (David Oistrakh og Vladimir Jampolskii ieika). 20.00 Lilja: Dagskrá á 6000 ártíð bróð- ur Eysteins Ásgrímssonar munks í Helgisetri, tekin sama.n af Ein- ari Braga. Flytjendur auk hans: Jón Öskar, Geir Kristjánsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og séra Josef Hacking. 20.55 Orgeltónieik- ar: Haukur Guðlaugsc'on leikur á útvarpsorge’ið í Ha-mborg átta Gálmaforleiki eftir Bach: a) Hvcrsu mig leysast ianga.r, b) Eingetinn sonur aimáttugs Guðs, c) Nú kom heiðinna hjálparráð, d) 1 dag eitt blesöað barnið er, e) S.iá himins opnast hlið, f) Jesú Kristi kalla ég á, g) Adams barn vsynd bin er svo stór h) Hjálpa, Guð, svo h’otnist mér. 21.30 Erindi: Shakespeare og ísl. bókmenntir (Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson). 22.00 Passíusálmar (48-49). 22.15 Kvöldtónleikar : Trió í a-moll fyrir píanó, fiðlu og sélló, op. 50 eftir Tjaikowsky (E. Gile’s, L. Kogan og M. Rostro- povitsj leika). 23.05 Dagskrárlok. « (I.augardagur 1. apríl) 12.50 öska.lög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþátt- ur. 16.05 Bridgeþáttur. 16.30 Dans- kennsla. 17.00 Lög unga fólks- ins. 18.00 Útvarpssaga ba.rnanna: Petra litla. 18.30 Tómstundaþátt- ur barnla. og ung’.inga. 19.30 Frétt- ir og skíðarabb. 20.00 Leikrit: — Andbýlingarnir, gleðileikur með eöngvum eftir Hostrup. Ljóðaþýð- ingar Steingríms Thorsteinssonar. Laust mál í þýðingu Lárusar Sig- urbjörnssonar. Leikstjóri: Lárus Pálsson. -Leikendur: Ævar Kvar- an, 'Steindór Hjörleifsson, Jón Aðils, Guðmundur Pálsson, Jón Sigurbjörnsson. Brynjólfur Jó- hannesson, V.alur Gíslason, Emi’da Jónasdóttir. Kristín Anna Þórar- insdóttir, Kristhiörg Kjeld, Har- aldur Björnrson, Róbert Arn- finnsson, Árni Tryggvason. Er- lingur Gíslason. Valdimar Helga- son og Gestur Páisson. 22.10 Lestri Passíusálma lýkur (50). — Lesari: Séra. Þorsteinn L. .Tóns- son í Söðulsiho’ti. 22.20 Þættir úr létt—klassískum tónverkum. 23.30 Dagskrárlok. (Páskadagur) 8.00 Messa : Hallgrímskirkiu. 9.15 Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur. 10.20 Morguntónleikar: a) „Helios“-forleikur op. 17 eftir Carl Nielsen. b) „Christ lag in Tod- esbanden". páskakantata eftir Joh. Seb. Bach. 11.00 Messa í Dómkirkiunni. 13.00 Frá kirkiu- vilcu á Akureyri. 14.00 Miðdegis- tónleikar: Frá tónlistarhátíðinni 5 Chimay, Belgiu. s.l. sumar. a) Sinfón:a nr. 5 í G-dúr eftir Schu- bert. b) Fiðlukonsert í E-dúr eftir Baoh. c) Sinfóníetta fyrir strengjasveit eftir Bernier. d) Pí- anókonsert í D-dúr eftir Haydn. e) Ara.besque eftir Söhumann. f) Pre’údía og fúga í G-dúr eftir Ba.ch. 15.30 Kaffit.íminn: 15.55 Veðurfregnir. —• Endurtekið ieik- rit: „Horft a.f brúnni" eft.ir Arthur Miller. 17.30 Barnatími. 18.30 Miðaftantónll. 20.00 Páskahug- vekia (Séra. Marrnús Runólfsson). 20.20 Ónera Þióðleikhússins: „Don Pasquale" eftir Gaetano Donni- zet.ti. 22.05 Veðurfragnir. — Kvöld- tónleikar: a.) Cha.conna o» tveir sálmforleikir eftir Pá’ Isólfsson. b) Elsa Sigfúss svnerur fiögur a.ndieg lög. c) Tvö ísl. þjóðlög í útsetnjngu .Tohans Svendsen og hriú sálmalög eftir Karl O Run- ólfsson. Mánudagur 3. apríl (annar páska- dagur) ’ 9.10 Morguntónleikar: a) „Jesú, þú ert gieði min“ eftir Bach.. þ) Sónat?. í D-dúr fvrir fiðlu og p - anó, eftir Jea’n Marie Lecaii'. c) „1 Jesú nafni", mótetta, eftir Hall- grím Helgason við ganialt islenzkt sálmalag.d) Orgelkonscrt í a-mo’.l eftir Viva!di-Ba.ch. e) Tvö rúss- nesk þjóðlög: „Sópurinn" og „Leiðin langa". f) Forleikur að óperunum „Tristan og Isolda" og „Meistarasöngvu.runum" eftir Ric- hard Wagner. 11.00 Messa i Dóm- kirkjunni. 13.20 Endurtekið ofr.i: Islenzku Passíusálmalögin. 14.00 Miðdegistón’eikar: a) „Þjónn tveggja herra", ballettsvita eftir Ja.rmil Burgha.user. b) Söngvar úr óperettunni ..Czárdasfurstafrú- in“ eftir Emmerich Kalmán. 15.30 Kaffitíminn. 16.30 Veðurfregnir. — Lýsing á landsfiokkaglímunni 1961. 17.30 Barnatími. 18.30 Tóp- leikar: Konsert í braziliskum stil fyrir pianó og hljómsveit op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavarrs. 20.00 Erindi: „Eitt fyrtoy í Printzens garde" —• Brunamanna.talið í Kaupma.nnahöfn 1728. 20.20 Frá söngskemmtun karlakórsins „Fóstbræðra," í marz. 21.00 „Gettu betur!“, sDurninga- og skemmti- þáttur. 22.05 Danslög. Þriðjudagur 4. apríl. 14.40 „Við sem heima sitjum". 18.00 Tónlistartími barnanna. 20.00 Neistar úr sögu þjóðhátíð- amratugsins; IV: Sendibréf Hún- röðs Mássonar (Lúðv k Kristjáns- son rithöfundur). 20.30 Tónleikar: Strengjakvartctt i G-dúr eftir Mozart. 21.00 Raddir skálda: Úr verkum Vilhjálms S. Vilhiá’ms- sonar. 21.45 Pólskir dansar sungn- ir og leiknir að þariendn lista- fóiki. 22.10 Um fiskinn (Stofán 'Jónsson). 22.30 Ástarsöngvar frá ýmsum löndum. Páskamessui'. Aðventkirk.jan. Á föstudaginn langa, kl. 5 síðdeg- is. Júlíus Guðmundsson talar. Á Páskadaginn kl. 5 síðd. Sveinn B. Johansen talar. Á báðum þessum samkomum verður mikið um söng: Kórs., k.vartett, tvíröng- ur og einsöngur. Söngnum stjórn- ar Jón H. Jónsson, kennari frá Hliðardiaisskóla. A'lir velkomnir. Hallgrímfkiikja. Messa ki. 11 f h. föst.udaginn langa. Séra. Jnkob Jónsson. Messa kl. 2. Sét-a, Sigurjón Árnason. H átei g sprestakal 1. Messur í hátíðarsal S’ómanna- skólans. Messa kl. 2 föstuda.ginn langa, páskadag kl. 8 árd., annnn náskadag barnasamkoma, kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Hekla er á Aust- I f jörðum á suðurleið. Esja er á Vestfjörð- 'um á -norðuielð. Heí'j- ólfur fer frá Vestmannaeyjum i dag til Hornafjarðar. Þyrill fór frá Réykjavík í gærkvöld til Alcureyrar. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur i dag frá Breiðaf jarðarhöfnum. Herðu- breið kom til Reykja.vikur í nótt að vestan úr hringfeið. Langjöicu’l fór frá Keflavík 28. þ.m. á leið til N.Y. Vatna- jökuil er væntanleg- ur til Roykjavíkur í kvöld. Þoríinnur Karlsefni er væntanlegur frá N.Y. klukkan 8.30. Fer til Glasgow og London kl. 10 og Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, K- höfn, Gautaborg og Stafangri kl. 20.00. Fer til N. Y. klukkan 21.30. Brúarfoss fer frá Hambor^ 31. marz til Rvíkúr. Dettifðss fór frá N. Y. 24. þ. m. til Reykjavikur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 25. marz frá N.Y. Goðafoss fer frá Ventspils 31. marz til Gdj’nia, P.o- stock, Kaupmannahafnar og R- víkur. Gu.llfoss fór frá Kaupm,- höfn 28. marz til Leith og R- víkur. Lagárfosg fór frá Gauta- borg' i gær til Norðfjarðar og austur og norður um land til R- víkur. Reykjafoss fór frá Akha- nesi 28. marz til Infnúngham, Hamborgar, Rotterdam, Antverji- en og Hull. Selfoss fór frá Rv k í gærkvöid til N.Y. Tröllafoss fór frá N.Y. 21. marz til Reykjavik- ur. Tungufoss fór frá Vestmanna- ej'jum 25. marz til Lysekil, Kaup- mann'ahafnar og Aabo. Hvarsafel’ er á Sauð- árkróki, fer þaðan til Hvammstanga, Stykk- ishólms og Faxaflóa- hafna. Arnarfell er væntanlegt til Gdynia í dag, fer þaðan til Rieme og Rotterdam. Jökulfell er í Ólafsvík fer þaðan til ICeflav’kur. Dísarfell er í Rotterda.m, fer þaðan til Sas van G-hent. Litlafell ‘ er i olíuf'utning- u.m í Faxaflóa. Helgafell fór 28. marz frá Hafnarfirði álciðis til Rostoclc, Kaupmannahe.fnar og Rotterdam. Kamrafell er i Rvík. Iiirkja Óháðasafnaðarins: Messa á föstudaginn langa klulck- an 4; á páskadag kl. 11 f.h. Séra Björn Magnússon. Trúlofanir Skugginn og tindurinn • EFTIB • RICHARD • MASON 100. DAGUR Möskvu. Það var ekki heldur að marka Rússland. Hann neyddist víst til að lara, til Englands aftur. Hann gæti farið með bananaskipi. Hann gæti meira að segja tryggt sér far undir eins og hahr- gekk til baka í áttina að Hafnarstræti. þar sem skrif- stofur skipafélaganna voru. Á ieiðinni þangað sá hann allt í einu fyrir sér, hvernig hann væri á gangi eftir Bond stræti í áttína að Piccadilly og kæmi beint í flasið á Carólínu og Alec fyrir framan Ritz. Caró- iina segði: ..Elskan! Ert þú kominn attur? Sjáðu, Alec, þetta er fyrri maðurinn minn!“ Svó að hann hætti við að fara niður í Hafnarstræti og' fór í staðinn inn á veitingahús í grenndinni og fékk sér kaffi- bolla. Síðdegis fór hann í bíó. Hann sá sömu kvikmyndina tvisvar sinnum. Þegar hann kom að gistihúsinu aftur, tók hann eft- ir fílnum sem lá á gangstétt- inni fyrir neðan gluggann hans. Hann lét hann liggja og fór innfyrir og fékk sér drykk. Ilann gaf sér góðan tíma til að drekka hann, síðan fór hann út og tók fílinn upp. Einhver hafði stigið ofan á hann. Önn- ur tönnin var brotin og einn fót- ur. Um kvöldið las hann tímun- um saman. Hann hafði vonað að hann gæti sofnað um leið og' hann lagði frá sér bókina; en þegar hann lokaði loksins augunum, beið myndin innan- við augnalokin, nákvæmari og ljóslifandi. Mannsheilinn ætti að geta dregið tjald fyrir ailar óþægi- legar endurminningar, — en heili hans sjálfs brást honum alveg. Hann hafði enga hulu til að draga fj’rir. Iiann reyndi að reka myndina á flótta með því að kalla á aðrar endur minningar; allar urðu þær fljótlega ógreinilegar, þær hurfu og eftir stóð mangótréð í sinni hræðilegu nekt með hvítar, blaðlausar greinar og litla líflausa líkamann í ó- hreinu náttfötunum sem sner- ist hægt til í morgunsólinni. Eftir hálftíma kveikti hann aftur ljós og byrjaði að lesa. Hann sá myndina enn á prent- aða blaðinu, en hún var ekki eins skj'r og í mj'rkrinu. Þegar klukkan var eitt, gerði hann aðra tilraun til að sofna, en hún heppnaðist ekki heldur og þá kveikti hann enn og fékk sér sígarettu. Meðan hann var að reykja. varð honum hugsað til Júdýar og hann reis á fæt- ur og sótti rifna, samanvöðlaða símskeytið. Hann sléttaði úr því og raðaði hlutunum sam- an á náttborðið. Þar stóð hið sama og áður og hann var engu nær um hvað hún átti við með „öllu lokið". Þegar hann var hættur við gesta- þrautina, slökkti hann ljósið aftur og fór að eltast við or- sakir. Orsökin til þess að hann hafði hitt Júdý var smíða- galji á flugvé!, og afleiðingarn- ar af því að hann hitti Júdý, voru þær að hann féll í faðm- inn á frú Pawley og afleið- ingarnar af þeim faðmlögum voru þær, að Silvia hafði hengt sig í mangótrénu. Þess vegna var dauði Silviu afleiðingin af smíðagalla á flugvél. í fyrra- málið yrði hann að skrifa bréf til dagblaðsins um þetta mál og krefjast þess að vélarnar * yrðu athugaðar betur áður en þær legðu af stað. Hann vakn- aði aðeins einu sinni enn um nóttina og það var vegna þess að kynblendingurinn sem kall- aði sig svertingjaræfil hafði strokið honum um andlitið. í stað handar óx kaktus á hand- legg hans. Daginn eftir birti ..Dagblað- ið“ mynd af Pawlej' á þriðju síðu og frétt um það, að skól- irin myndi halda áfram. Dou- glas las ekki nema fyrstu setn- inguna. Blaðið var dagsett hinn ellefta. Við morgunteið spurði hann þjóninn, hver af karíbísku eyj- unum væri fegurst. Þjónninn sagðist skyldu spyrja yfirþjón- inn. Hann kom til baka og sagði að yfirþjónninn héldi að það væri Togago. Eftir morg- unmatinn fór Douglas fram í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.