Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 30. marz 1961 ÞJÖÐVILJINN (9 Helgiténleikar í háskólanum í dag, skírdag Birgir Björn.sson, fyrirliði FH, brýst hér í gegnum sænsku vörnina. — (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson). FH sýndi nokkra yfirburði í Hálogalandssalnum 26 gegn 21 Það reyndist eríitt, jaínt fyr- ir 'blaðamenn sem áhorfendur. sem trvggt höfðu sér miða á leik HEIM og FH, að komast inn fyrir dyr Hálogalands til að sjá keppnina. sem var sú síð- asta sem hið á'gæta sænska lið lék að þesSu sinni. Rétt rúmlega 8.15 reyndist gjörsamlega ókleift að troða sér inn, en fyrir mikla slembilukku opnuðust einar bakdyrnar og undirritaður gat þrengt sér inn, þar sem ,,móttökunefnd“ tók á móti og skammaðist og reifst yfir óstundvísi blaðamanna. Þessum heiðursmönnum til nokk- urrar glöggvunar skal það greiniiega tekið fram að blaða- mönnum ber ekki skylda til að stimpla sig inn eða út á Há- logajandi og' starf okkar er al- gerlega undir okkur komið hvernig unnið er. Er inn i salinn var komið reyndist ógjörningur að komast inn í blaðastúkuna, en milli höfða áhorfenda mátti greina töiurnar 7 hjá FH og 8 hjá HEIM. Þessar tölur breyttust mjög bráðleg.a og okkar mönn- um í hag. 8:8, 9:8 og 10:8. í hálfleik hafði FH 12:10. skorar 19:15. Jarlenius tekur nú að sér að minnka bilið um tvö mörk, fcæði úr vítum. Tvö næstu mörk voru e. t. v. þau glæsilegustu í öllum leiknum, bæði nokkuð svipuð, l’nusend- ingar frá Ragnari til Arnar H., sem tók ve! á móti og skoraði örugglega. Pétur skorar úr víti 22:17 og enn grípur Já'rleníus inn í og' skorar nú ,,hat-trick“ ef hægt er um slíkt að tala í handknatt- leik, 22:20. 23. og 24. markið skoruðu Kristján og Birgir, það síðara úr hinum frægu auka- köstum Birgis. sem hann einn virðist kunna. Var nú langt iiðið á leiktímann og augljóst orðið Framh. á 10. síðu I dag, sk'irdag . kl. 5 sturdvíslega veröur tónlislar- kynning í hátíðarsal háskólans. Flult verður af hljómplötu- tækjum skólans ítölsk, rúss- nesk og þýzk helgitónlist, allt frá frumkristni. Flutt verða og dæmi um Gregorssöng og mið- alda tónlist og ennfremur stutlir þættir-úr verkum eftir Palestrína, Scliútz, éitl mesta þýzkt tónskáld fyrir daga Bachs, Buxtehude, Bach (úr hámessunni í h-moll), Arch- angelsky o.fl. Er hér bæði um að. ræða einsöng, tvísöng, fer- söng og kórsöng. Efnisskrá verður afhent við innganginn. Guðmundur Matthíasson tón- listarkennari flytur inngangs- orð og skýringar á verkunum. Aðgangur er að vanda öllum heimill,. Teppl í nýgum húsakynnum Verziunin Teppi h.f. flutti ný- lega starfsemi sína frá Aðal- stræti 9 í hina gömlu Iiarald- arbúð í Austurstræti 22, og hefur húsnæðinu verið breytt mikið. Verzlunin hefur á boð- stólum ullargólfteppi frá Ála- íossverksmiðjunni og hefur stórt úrval innlendra sem er- lendra gólfteppa. Til þess að viðskiptavinir geti keypt gluggatjöld í samræmi við gólfteppin hefur verzlunin sett upp nýja gluggatjaldadeild og eru nokkur sýnishorn út- stillt í gluggum verzlunarinnar — hinum gömlu skemmuglugg- um Haraldarbúðar. Teppi h.f. var stofnað 1954. Fyrir rúmum fjórum árum setti fyrirtækið upp veékstæði, yr hefur séð um teppalagnir op^ inberra bygginga og íbúðar- húsa. Fyrir ári síðan flutti j verkstæðið í eigið húsnæði að Hverfisgötu 89. Sýna á ísafirði og Bolungarvík Fimleikafiokkar Ármanns hafa Flokkurinn samanstendur af á undanförnum árum haft' það körlum og 5 stúikum. en fyrir fastan þátt í staríi sinu að stjórnendur flokkanna eru Vig- fara í sýningarferðir um byggð- ius Guðbrandsson og Guðrún ir landsins, fcæði austur í sveit- * Jónsdóttir. Leikfimi kvennanna ir og eins upp í Borgarfjörð. | eru plastiskar æfingar, dans og' Hafa þessir fimleikagestir jafn-! ,',akrobatik‘‘ og hafa stúikur an Verið kærkomin heimsókn. j Þess.ar vakið athygli fyrir ekki síst fyrir skólafólkið, og | skemmtilegar æfingar. Piltarnir hafa kennarar oít gétið þéss i seni sýna mest áhaldaleikfimi. sambandi við heimsóknir bessar eru í stöðugri framför og hafa að þær lífgi mjög uþp á leik- iimikennsluna á 'stöðunum. Telja forráðamenn flokksins að þetta sé fýrst og. fremst gert með það fýrir augum að kynna fim- leikana fyrir æskufólkinu, og' þessvegna eru ferðir þessar farnar. Að þessu sinni fara þessir flokkar lengra en venjulega eða alla leið vestur á Isafjörð og Bolungavík. Það vill svo til að formaður Fimleikadeildar Ár- j aítur. Sýningarnar fara sem sagt. manns er frá Bolungavík og ^ fram um það leyti er Skíðvik- heitir Sveinn Jónsson, og hefur. an á ísáfirði stendur yfir, og: hann unnið.að því að sýna sveit- er skemmtilegt innlegg í þann. ungum sinum þessa íögru íþrótt. íþróttaviðburð. aldrei verið í betri þjálfun og" sýnt með slíkum snilidarbrag: cg einmitt nú. Er þegar ákveðið. að 3 sýn ingar íariv fram, ' eða tvær á: Isafirði, sú fyrrí ,á sk.írdag og. sú síðari á sunnudag, én sýning— in í Bolungarvík fer fram á: íöstudaginn langa. Flokkurinn fór með Esju á. miðvikudag og kemur með hennl i sumar Samkvíemt sumaxáætlun sem félagið hyggst kaupa. Sú millilaiidaflugs Flugfélags Is- lands, sem gengnr í gildi 1. ap- ríl n.k., fara ílugvélar félags- ins 10 íerðir á, viku frá flugvél er hinn glæsilegasti farkostur og búin fullkomnustu tækjum, m.a. ratsjá. Sýnihgarflokkur Ármanns sýnir listir s.ínar. iCnattspyrnuþjálfarsr FII sýndi mun meira ör- yggi í iitlum sal FH sýndi mun meira öryggi í síðari hálfleiknum í ieik i „dúkkusal'* eins og við höfum á Háiogalandi og það ásamt miklu meiri skothörku gerði gæfumuninn. Pétur og Birgir skoruðu brátt 14:10 fyrir FH, en HEIM komst egi að síður upp í 14:13 eða eins marks mun. Ragnar var ó- venju góður þetta kvöld, skor- ar næst 16:15, en Svíar ná aft- ur eins marks mun. Eftir það lengdist bilið milli liðanna held- ur. Ragnar skoraði 17. markið með frábæru skoti beint úr frí- kasti. 18. markið skoraði Örn Ilallsteinsson er hann komst inn í spil Svíanna, og Kristján Kcykjavik til útlanda á niesta annatímanum. Ferðum verður fjölgað í á- föngum til 17. júní, er ferðirn- ar verða orðnar 10 sem fyrr segir. Þar af eru 9 ferðir á viku til Ka u pmannaliafnar, S ferðir til Bretlards, 2 ferðir til Oslóar og 2 til Hamborgar. Ennþá liggja ekki fyrir nauð- synleg leyfi til Parlsarfiugs, og er • því ekki víst, að það geti hafizt í sumar, eins og ráð var fyrir gert. Fl kaupir DC-6B Á sumri komanda munu Vis- countflugvélar Flugfélags ís- lands annast millilandaflug fé- lagsins að mestum hluta, eu að nokkru mun verða notuð vél af gerðinni DC-6B (Cioudmaster), Lægri fargjöld til S-Evrópu Á tímabilinu frá 1. apnl til 31. maí og frá 1. október til 31. marz 1962 munu verða í gildi sérlega lág fargjöld frá Reykjavík til nokkurra staða í' Suður-Evrópu. Hér er um að ræða 25% afslátt frá gildandi ferðamanna-fargjöldum á þess- tim leiðum, en skilyrði er, að farþegar ljúki ferðinni á ein- um mánuði. iSamkæmt hinum lágu fargjöldum kostar flug- far frá Reykjavlk til Barce- lona og heim aftur kr. 7820.00. Frá Reykjavík til Nizza og heim aftur kr. 7468.00. Frá Reykjavík til Palma (Mallorca) og. heim 8188.00 kr. og frá Reykjavik til Rómarborgar fram og aftur kr. 8354.00 kr. Knattspyrnuþjálfari óskast til starfa í sumar hjá knattspymuliði eins af stærstu fyrirtækjum Reykja- víkur ÁGÆT LAUN. . j Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu skili tilboðum á afgreiðslu Þjóðviljans fyrir hádegi n.k. miðviku- dag þ. 5. apríl, merkt „Þ-21“ Sraurt brauð og snittur j Aígreitt með stuttum fyrirvara. MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1. f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.