Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 12
I >»rt«
. \,;í>
Fréttamaðuil Þjóðviljans
kom nýlega í heimsókn í
Náttúrugripasafnið og sá þá
hjá Kristjáni Geirmundssyni,
hamskera, fallegan fugl sem
hann sagði að héti Brandgæs.
Brandgæsina hefði Páll
Steingrímsson í Vestmanna-
éj'jum (kunnur myndlistar-
maður) skotið og sent hana
síðan til Náttúrugripasafns-
ins.
Fréttamaður hringdi í Pái
fyrir skömmu og bað hann
að segja lesendum blaðsins
frá því hvernig þetta atvik-
aðist.
, —• Ég hef unnið fvrir Nátt-
úrugripasafnið í nokkur ár,
sagði Páll. — í fyrraliaust sá
ég Brandgæsina og sat um
hana í 3, vikur. Hún var mjög
stygg og gaf aldrei færi á
sér. Þá gerði dag einn af-
takaveður, 13 vindstig, og þá
gat ég læðst að henni við
annan mann uppi i fjöru og
komið á hana skoti úr tví-
hieyptri haglabyssu, en hún
særðist ekki meir en það að
hún slapp upp i höfða tölu-
vert sunnar á stað sem heit-
ir Valsetuflá. Ég elti hana
þangað og ætlaði að ná henni
en hún komst út í sjó og
ég varð að sækja hana á
sundi.
Páll sagði ennfremur að
BVandgæsin verpti syðst i
Skandinavíu og ennfremur í
rBrandgæsin eftir að Kristján er búinn að fara um liana
itöndUm. — Ljósm.: Þjóðv. A. K.)
Páll Steingrímsson
Ilollandi, Belgíu og Þýzka-
landi. Þetta er griðarlega fall-
egur fugl, sagði Páll, flýgur
létt og lyftir sér beint er hann
flýgur upp. Páll sagðist iðu-
lega fara um helgar að leita
að fugli bæði fyrir sjálfan
sig og safnið.
í fyrrahaust var mjög mik-
ið af flökkufugli og fundust
þá alls 13 nýjar fuglateg-
undir. og stafaði það af því
að þá höfðu lengi verið stöð-
ugir vindar af hafi er höfðu
borið fuglana alla leið hing-
að.
Annars er hér annar mað-
ur, sem hefur safnað miklu
meiru en ég, sagði Páll, Hálf-
dán Björnsson, frá Kviskerj-
um úr Öræfum og ef þú vilt
fá að vita eitthvað um fugla,
þá skaltu tala við hann. —
Kannski gefst tækifæri til
þess síðar. .
Kosið í bonkaráð fjögra banka
og sementsverksmiðj ustj órn
Kosið var á fundi sameinaðs SEÐLABANKINN
1 ings í gær i bankaráð Seðla-I Bankaráð Seðlabankans, aðal-
bankans, Landsbankans, Út- menn:
vegsbankans og Framkvæmda-
Lankans svo og stjórn Sements-
verksmiðjunnar, allt samkvæmt
nýjum lögum frá Alþingi í vet-
vr. Kosið var í öll bankaráðin
11 ársloka 1964.
Úrslit kosninganna
1 assi:
Af a-lista: Birgir Kjaran, Jón-
as Rafnar, Jón Axel Pétursson.
Af b-lista: Ólafur Jóhanness.
Af c-lista: Ingi R. Helgason.
Varamenn: a£ a-lisla: Ólafur
Björnsson, Þorvarður J. Júlíus-
urðu son, Emil Jónsson; af b-lista:
Jón Skaftason; af clista: Alfreð
Gíslason læknir.
Sveinsson (af a-lista); Björgvin
Jónsson (af b-lista); Halldór
Jakobsson (af c-lista).
Framhald á 5. síðu
þlðÐVILIINN
Fimmtudagur 30. marz 1961 — 26. árgangur — 7'6. tölublað.
Mál Inga R. og Eyjólís K.
'Eins og menn muna stefndi manns, og að fjárdráttur. sem
Ingi R. Helgason Morgunblað- borinn er á lögmann í einu til-
inu fyrir fjárdráttarummælin á Framhald á 2. siðu
dögunum og kærði jafnframt
Eyjólí K. Jónsson fyrir Lög-
mannafélaginu fyrir brot á
siðáreglum þess.
Fyrir stjórn Lögmannafélags-
ins gerði Eyjólfur þá kröfu að
kærumáli Inga yrði vísað frá Samþykkt var á fundi sam-
þeim vettvangi. þar sem rit- eina®s þings í gser þingsalykt-
stjórnarstarf hans væri Lög-, uhari-illaga Benedikts Gröndal
mannafélaginu óviðkomandi. i svohljóðandi. „Alþingi áljktar
Þessi frávísunarkrafa Eyjólfs að kJósa fimm manna nefnd
vakti út af fyrir sig merkilegt Vl að skiPta fjárveitingu í fjár-
lögfræðilegt úrlausnaratriði þ.e. in§um fYrir arid 1961 til SKálda,
hve langt siðareglur Lögmanna , úthöfunda og listamanna'1.
félagsins nái. | Viðaukatillögu Einars Ol-
geirssonar um að nefndinni
Um það hefur aldrei neinn skyldi heimilað að úthluta 500
úrskurður fengist og er því hér l»ús. kr. af ríldsfé umfram upp-
um prinsippmál að ræða. | Framhald á 2. síðu
Eítir munnlegan málílutning
um fráv.'sunarkröfuna 24. marz
sl. kvað Lögmannafélagsstjórn í
gær upp þann úrskurð einróma;
að frávísunarkrafan skyldi ekki
tekin til greina og málið heyrði
því undir siðareglur félagsins.
Eyjólfur Konráð héfur þegar,
ákveðið að kæra þennan úr-
skurð til hæstaréttar. | Alþýðublaðið birti í fyrradag
Niðurlagsorð úrskurðarins er' frásögn af vinnudeilu verka'
á þessa leið;
„En ljóst er við lestur grein-
astu
dri ðg skrökvar
Alþýðublaðið
arinnar í Morgunblaðinu, að
orðalag hennar verður naumast
skilið öðru visi en sóknaraðila
sé þar einmitt borinn á brýn
kvenna í Keflavík og afskiptum
Ilannibals Valdimarssonar, for-
seta AlÖýðusambandsins, af
henni, sem er uppspuni frá rót-
um. Höíundur tilbúningsins er
atvinnurekandinn Benedikt
stórfelldur fjárdráttur. Þegar Jónsson, forstjóri Hraðfrystihúss
þess er gætt, að fjárgæzla og
eignaumsýsla er miög mikil-
vægur þáttur í starfi hvers lög-
á bolabrögðunum!
Keflavíkur. Er þetta í fyllsta
samræmi við aðra framkomu
þess manns við verkakonur, til
dæmis selur hann heldur fisk
en leyfa þeirn að vinna hann í
eftirvinnu, og aðkomukonur sem
hann hefur ráðið hafa neyðzt til
að segja sig úr fæði í mötuneyti
hjá fyrirtæki hans vegna þess
að kaup þeirra hrekkur ekki
einu sinni fyrir fæðiskostnaði.
Sjónvarp írá íundum
sameinaðs þings í gær
Þinglausnir fóru fram í gær.
iForseti sameinaðs þings, Frið-
j.' n Skarphéðinsson, las skýrslu
iu:n störf þings;ns og kvaddi
J ingmenn en Karl Kristjánsson
r'skaði - forseta alls góðs og
tóku þingmenn undir það með
jþv’i að rísa úr sætum.
Forseti Islands, Ásgeir Ás-
greirsson, las forsetabróf um að
J '.ngi væri slitið.
Sjónvarpsmenn frá danska
.Fjónvarpinu höfðu komið fyrir-
if rðamiklum upptökutækjum
ifyrir í þingsalnum og tóku
t jónvarpscfni af fundum Al-
þingis í gær. Var þingsalurinn
í fyrsta skipti í þirigsögunni
val lýstur af ljósum sjónvarps-
ii ianna og sparisvipur á þ;ng-
lieimi.
LANDSBANKI ÍSLANDS
Bankaróð Landsbanka íslands,
aðulmenn; Ólafur Thors, Gunnar
Thoroddsen. Baldvin Jónsson
(aí a-.Lsta); Steingrímur Stein-
þórsson' (af b-lista); Einar Ol-
geirsson (af c-lista).
Varamenn; Matthias Mathie-
sen. Sverrir Júlíusson, Guðm. R.
Oddsson (af a-lista); Skúli Guð-
mundsson (af b-lista); Ragnar
Ólafsson (af c-lista).
Endurskoðendur Landsbanka
íslands voru kjörnir Jón Kjart-
ansson sýsíumaður og Guð-
brandur Magnússon.
ÚTVEGSBANIÍI ÍSLANDS
Bankaráð Útvegsbanka ís-
lands, aðalmenn; Björn Ólafsson
Guðlaugur Gíslason. Guðmund-
ur í. Guðmundsson (af alista);
Gísli Guðmundsson (af b-lista);
Lúðvík Jósepsson (af c-lista).
Varamenn; Gísli Gíslason. Ól-
afur E. Sig'urðsson, Hálfdán
Bráðabirgðalög íyrir Jó
Iííkistjó.nin gugnaði á því
að lemja gegnum Alþin.gi frum-
varp Jórs Árnasonar, Kjartans
Jóhannssonar og Eggerts G.
Þorsteinssonar, sem tryggja
átti Jóni og Sveini Benedikts-
syni sæti í síldarútvegsnefnd
og eyðilcggja um leið nefndina
sem ríkisstofnun.
Hélt stjórnarliðið af ein-
dæmg frekju áfram fundum í
neðri deild í fyrrinótt til kl.
3, og mun algert einsdæmi í
þingsögunni að slíku offorsi
hafi ver:ð beitt að halda fundi
í þingdeild fast að útvarpsum-
ræðu og sitja næturfund eftir
miðnætti.
Þingmennirnir sem töluðu á
næturfundinum, Jón Kjartans-
son, Gísli Guðmundsson Lúð-
v'ík Jósepsson og Einar Olgeirs-
son sýndu fram á hve óvið-
urkvæmilegt væri að breyta
lögunum um síldarútvegsnefnd
svo flausturslega og að óat-
n Árnason og Svein Ben?
huguðu máli.
Loks um þrjúleytið sá stjórn-
arliðið sitt óvænna, er.i þá stóð
enn 2. umræða um málið, og
heil umræða, liin þriðja, var
eftir. Var þá eftir miklar bolla-
|leggingar stjórnarliðsins Matt-
hías Mathæsen látinn flytja
breytingai'tillögu við rökstudda
dagskrá stjórnarandstöðunnar.
Var þá ljóst að ríkistjórn-
in hefði heykzt á því að berja
jmálið í gegn. 1 dagskránni var
! ríkistjórninni falið að láta
jendurskoða í lieild i lögin um
j síldarútvegsnafnd, en 'íhaldið
jlét bæta. við: „enda geri ríkis-
stjórnin ráðstafanir til að koma
sem fyrst á þeim endurbótum,
jsem þingme'rihluti er örugg-
lega til fvrir.“
j Hugsanlegt er að Bjarni
Benediktsson og samráðherrar
hans þykist í þessari klausu
eiga afsökun fyrir því að Iroða
Framhald á 3. síðu.
Alíír íil siaría
★ Nú þurfa allir sem safna
undirskriftum unlir kröfu
Samtaka hernámsandstæðinga
um broltför hersins að leggja
sig fram yfir hátíðisdagana.
Enginn tími er henlugri til að
safna undirskriftum kunn-
ingja og ættingja.
★ Skrifstofan í Mjóstræti 3,
annarri hæð, verður opin alla
daga frá klukkan níu fram til
k’.ukkan sjö að minnsta kosli.
Símar 2-36-47 og 2-47-01.
★ Myndarlegur hópur hefur
þegar gefið sig fram til Kefla-
víkurgöngunnar sunnudaginn
7. maí. Skráning i gönguna er
á skrifslofunni.
'þc Undirskriftasöfnunin er nú
að hlaupa af stokkunum á
síðustu stöðunum úti á landi.
Fljótlega eftir páska verða
birtar niðurstöður úr fvrstu
hreppitnum.